Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Markmii a Samfylkingin bji fram eigin nafni sem vast

sustu viku heimstti g flokksflk safiri og rddum vi um frekari uppbyggingu flokksins v svi. Mikill hugur er Samfylkingarflki Vestfjrum og var gaman a hitta flaga sna. Bjarstjrinn Bolungarvk var smuleiis heimstturog voru mlin rdd yfir kaffibolla. hittum Pll Stefnsson, ljsmyndara me meiru, fyrir tilviljun Bolungarvkog dreif hann okkur upp Bolafjall en tsni eim sta er geysilega fallegt eins og gefur a skilja. Annars var afskaplega gaman a hlusta Pl segja fr hinum og essum uppkomum sem hann hefur lent ,ekki sst Afrku ar sem hann er talsvert vi strf. a er nokku ljst aljsmyndaferill Plser einstakur.

nstu viku er san stefnan tekin Snfellsnesi en Samfylkingin arf a styrkja stu sna v svi. rtt fyrir allt er Samfylkingin enn ungur flokkur og v er margt enn gert flokkstarfinu. Fyrir utan a hafa virkt og skemmtilegt flokkstarf tel g skilegt a flokkurinn bjivast fram eigin nafni en stabundnar astur geta sumum tilfellum komi veg fyrir a. En markmii hltur a vera sjlfst Samfylkingarframbo sem flestum stum landinu.

Annars er ljst a Norvesturkjrdmi er erfitt kjrdmi msumskilningi ess ors. fyrsta lagi eru vegalengdirnar innan kjrdmisins grarlegar. ru lagi hefur uppgangur sustu ra ekki skila sr ngilega vel kjrdmi. rija lagi eru samgngur og fjarskipti essu svi langt fr v a vera fullngjandi. fjra lagi hefur kjrdmi ori fyrir nokkrum fllum, bi vegna flksfkkunar en einnig vegna niurskurar sjvartvegi. Og svona mtti lengi telja fram.

En hugur heimamanna er bjartur. essari fer heyrum vi margar raddir sem tldu uppbyggingu hskla Vestfjrum vera heillar. a er hugmynd sem g held a vi ttum a skoa mikilli alvru. Menntun er besta byggastefnan en arf einnig a hafa huga astur og hagsmuni eirra sem huga ekki a langsklanmi.

g er einnig v a a arf a fara setja meiri unga mlefnin sem lta a tekjuskiptingu milli rkis og sveitarflaga. a gengur ekki a sveitarflg lepji dauann r skel sama tma og krfurnar um aukna jnustu aukast sfellt. Vi urfum v a auka tekjustofna sveitarflaga samhlia auknum verkefnum. a arf a efla nrsamflagi slandi til muna.


Mafur og skattleysi

upphafi vinnuvikunnar langar mig a benda lesendum tvr frlegar greinar. S fyrri er eftir formann Ungra jafnaarmanna, Magns M Gumundsson, og er um Klbbsmli svokallaa. Er skyldulesning fyrir alla sanna unnendur reifarakenndra frsagna me plitsku vafi.

S seinni er eftir annan formann r okkar rum, formann Ungra jafnaarmanna Reykjavk, Agnar Helgason, en hann skrifar um skattlausa riog hrif ess mannskepnuna.


Rumst a rt vandans

Mr finnst umran um sklabninga oft ekki snast um aalatrii. a er sagt a ein af meginstunum fyrir sklabningum s s efnahagslegi munur sem er nemendunum. En me essari nlgun erum vi a gleyma aalatriinu sem er ftkt barna. Ftkt barna ekki a vera liin en samtlum mnum vi reynslumikla kennara hefur komi fram a eir su a skynja meiri efnamun milli barna. Auvita eru allar agerir jkvar sem hugsanlega draga r einelti en a breytir v ekki a viurfuma rast a rt vandans en ekki fela vandann me sklabningum.

a var vafar ngjulegt a n rkisstjrn Samfylkingar og Sjlfstisflokks geri a eitt af snum fyrstu verkum a samykkja agerartlun gu barna en slkt hafi aldrei veri gert ur. ar er teki mmrgu sem snr a hagsmunum barna og fjlskyldna og m.a. annars aftkt barna.

M ar nefna eftirfarandi agerir:

Barnabtur tekjulgra fjlskyldna vera hkkaar.

Agengi allra barna og ungmenna a rttum og flagsstarfi, ekki sst eirra er ba vi veikan fjrhag, verur btt.

Fingarorlof lengt 12 mnui.

Tannvernd barna verur btt me gjaldfrjlsu eftirliti og auknum niurgreislum.

Nemendur framhaldssklum skulu njta stunings til kaupa bkum og rum nmsggnum.

segir einnig stjrnarsttmla essarar rkisstjrnarinnar a mlefni barna su forgangsml rkisstjrnarinnar og a skattleysismrk veri hkku. tlar rkisstjrnin vinna a endurskoun skattkerfi og almannatryggingum til a bta hag lgtekjuflks og millitekjuflks sem er lngu tmabrt.

essar agerir munu bta hag barnafjlskyldna og vinna gegn ftkt barna sem a vera landi sjtta rkasta landi heimi.


mbl.is Flestir vilja vera sklabningi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Biblan og samkynhneigir

Stundum vera athyglisverar umrur athugasemdakerfi bloggsins. Yfirleitt er hent inn stuttum athugasemdum en stundum heilu greinunum. En a er gaman a geta fylgst me vibrgum lesenda sem geta veri alla kanta og stundum alls engin. Frsla mn fr sasta rijudegi um rttindi samkynhneigra og kirkjuna hefur vaki vibrg fr nokkrum tvldum lesendum. g hvet hugasama til a kkja , svona fyrir helgina, hva ergerast arna.


Lkkum verlag og kostna

a tti a vera barttuml allra a almenningur landinu fi greidd mannsmandi laun. En a er ekki sur mikilvgt a flki eigi kost vrum og jnustu sanngjrnu veri. a er hin hliin kjarabarttunni og a mnu viti einn mikilvgasti ttur kjarabarttu ntmans.

a gengur ekki a bja flkinu landinu eitt hsta ver matvlum, lyfjum, og bensni heimi og hu vexti sem allir ekkja. Vi urfum a n slensku verlagi og msum daglegum kostnai almennings niur.

Vi urfum smuleiis a ltta af jinni reltum gjldum, s.s. vrugjldum, tollum og stimpilgjaldi. Vi urfum einnig a auka niurgreislur nausynlegri jnustu. M ar nefna leiksklagjld, tannlknakostna og nmskostna barna.

etta er verkefni margra aila samflaginu. Hi opinbera, bi rki og sveitarflg, gegna hr lykilhlutverki. Nr rkisstjrnarmeirihluti hefur n egar skuldbundi sig til lkka ver til neytenda og bta kjr eirra hpa sem standa hllum fti.

essi rkisstjrn mun einnig afnema stimpilgjld og endurskoa vrugjld og beita sr markvisst fyrir lgri verblgu og lgri vxtum. mun rkisstjrn Samfylkingar og Sjlfstisflokks bta tannvernd barna me gjaldfrjlsu eftirliti og auknum niurgreislum tannvigerum barna samt v a tryggja a nemendur framhaldssklum fi stuning til kaupa nmsggnum.

Auvita getur rkisvaldi gert enn meira essum efnum en n rkisstjrn mun a leggja talsvert a mrkum til a hgt s gera lfi drara slandi. En eftir stendur a atvinnurekendur, verslunareigendur og innflytjendur tti sig v a verkefni essum efnum er ekki sur hj eim. Hr urfa allir a leggjast eitt.


Gefum engan afsltt af mannrttindum

a er ngjulegt a stuningur presta jkirkjunnar vi a f heimild til a framkvma stafesta samvist s talsverur. mnum huga er hins vegar skoun einstakra presta mlinu ekki aalatrii. etta er spurning um jafnri og mannrttindi. Og vi eigum ekki a gefa neinn afsltt af slku. Rkisstjrn Samfylkingar og Sjlfstisflokks mun v afnema essa mismun sem enn rkir milli samkynhneigra og gagnkynhneigra.


mbl.is Meirihluti presta hlynntur heimild til a stafesta samvist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Raunhf og marktk fjrlg

a ber a taka alvarlega r frttir a fjldi rkisstofnana fari ekki eftir lgum landsins egar kemur a tgjldum eirra. essar frttir eru ekki sur umhugsunarverar ljsi ess a r hafa veri a heyrast reglulega undanfarin r. Auvita er a byrg stjrnmlamannanna a kvea raunhfar fjrheimildir fyrir vikomandi stofnanir.

Vi hfum oft gagnrnt a samykkt su fjrlg sem geta ekki staist. v arf a breyta. g tel hyggilegt a fjrlagavinnan veri endurskou svo a fjrlgin veri marktk. En a breytir v ekki a forstumnnum rkisstofnana ber a fara eftir fjrlgum enda eiga eir ekki a hafa val um eitthva anna.

En hluti af vandanum gti veri s a forstumenn rkisstofnana tta sig v a afleiingarnar vi a fara fram r fjrheimildum eru litlar sem engar. Rherrarnir urfa smuleiis tta sig v a krfur eirra um jnustu rkisstofnanaurfa a vera samrmi vi a fjrmagn sem vikomandi stofnanir f.

g fagna v vibrgum Gunnars Svavarssonar, formanns fjrlaganefndar, um a fjrlaganefndin muni fylgja essu mli af fullum krafti og g treysti honum fyllilega til a halda annig mlum a hr veri talsver bragarbt.


Loksins heim

a er miki gleiefni a Aron Plmi skuli loksins vera orinn frjls maur. Fyrir utan hinn mannlega harmleik sem etta ml er er a einnig mikill fellisdmur yfir bandarsku dmskerfi. Hvernig getur simenntu j talia vera rttltanlegt a dma einstakling 10 ra fangelsi fyrir brot sem hann framdi egar hann var 11 ra gamall? Enginn glpur rttltir slkan dm yfir barni.

snum tma beittu slenskir embttismenn sr talsvert mlinu enda um slenskan rkisborgara a ra. Bragi Gubrandsson, forstumaur Barnaverndarstofu, fr meira a segja til Texas til a reyna a lika fyrir mlinu. essumtma var a einnig mat hlutaeigandi a hugsanlegt vri hgt a beita plitskum rstingi til a reyna a f strkinn heim.

ess vegna tk g ml Arons Plma upp Alingi 10. mars 2004og kallai eftir afskiptum utanrkisrherra. v miur bru r tilraunir ekki rangur.

En n er loksins s stund runnin upp a Aron Plmi getur um frjlst hfu stroki. a er einnig fagnaarefni a srstakur stuningshpur hr landi mun astoa Aron Plma egar hann kemur heim til slands.


mbl.is Aron Plmi frjls maur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar r dettur ekkert hug a blogga um

egar ekki fer miki fyrir gum hugmyndum a bloggi eralltaf traust a blogga um veri (reyndar m einnig blogga um srhverja frttafrslu mbl.is semer vstlklegt til vinslda eins og dmi sannar). En veri er alltaf vinslt umruefni.

g var annars a pla v a a er eins og veurguirnir hafi veri stilltir inn lfseigu skoun slendingaa eftir verslunarmannahelgina s sumari bi og hausti hafi. Reyndar sr maur nokkrar rvntingarfullar tilraunir sumra flaga manns sem neita a horfast augun vi veruleikannog finnst a vera helber dnaskapur a kvea sumari ktinn me essum htti.

Mr er allavega bi a vera skalt sustu daga en a er kannski lei hinnar slensku nttru til a lta landann skipta um gr og fara a vinna n.


Hvenr ertu tilbinn a eya helmingi meira?

g get teki undir a mr finnst essi framtarsn um peningalaust hagkerfi spennandi. slenskt samflag hefur allt a bera til a vera slkt samfleg. Reyndar s g um daginn a samkvmt bandarskum rannsknum er neytandinn tilbinn a kaupa fyrir allt a helmingi hrri upph notist hann vi kreditkort frekar en peninga.

etta rmar gtlegavi besta sparnaarri sem g hef s, en fer ekki sjlfur eftir frekar en slenska jin, en a er a nota frekar peninga en kort. etta varpar kannski einhverju ljsi skuldastu slenskra heimila en eins og alj veit erum vi ein skuldugasta j heimi.


mbl.is Peningalaust hagkerfi eftir 15 r
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita frttum mbl.is

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband