Bloggfćrslur mánađarins, desember 2003

Skrýtin pólitík

Fyrsta haustţingi eftir kosningar er nú lokiđ. Ţingiđ var gjörólíkt ţví sem kjósendur hefđu mátt búast viđ af áherslum og ummćlum kosningabaráttunnar.
Ţađ skiptir máli hver lofar
Í kosningabaráttunni kom margsinnis fram ađ ţađ skiptir víst máli hver ţađ er sem lofar. Síđan birtist hvert loforđiđ á fćtur öđru, ađallega frá ţeim sem ţetta sagđi. Allir fá ţá eitthvađ fallegt eins og segir í jólakvćđinu. Kjósendur trúđu ţessu.

Kosningabaráttan snerist meira og minna um skattalćkkanir. Raunin varđ hins vegar ađ minna varđ um skattalćkkanir og meira um skattahćkkanir. Einn flokkur bauđ betur en ađrir í baráttunni um atkvćđin. Ţegar Sjálfstćđisflokkurinn myndađi sína fjórđu ríkisstjórn hugsuđu eflaust margir kjósendur sér gott til glóđarinnar. En annađ kom á daginn.

Ekki ein einasta tillaga um skattalćkkun kom frá ríkisstjórninni í allt haust. Meira ađ segja var tilkynnt sérstaklega ađ engar skattalćkkanir yrđu nćstu tvö árin. Eina skattalćkkunarfrumvarp haustsins kom frá ţingmönnum Samfylkingarinnar en ţađ hljóđađi upp á helmingslćkkun matarskatts. Og ţađ var fellt.

Í stađ ţess ađ lćkka skatta ákvađ ríkisstjórnin ađ hćkka skatta. Bensíngjaldiđ var hćkkađ um 600 milljónir, ţungaskattur var hćkkađur um 400 milljónir og sérstakur tekjuskattur á millitekjur í landinu var lagđur á sem skilar 1,4 milljarđi. Til ađ kóróna ţetta voru síđan vaxtabćtur skertar um 600 milljónir međ vafasömum hćtti.

En var einhver fyrirvari um skattalćkkanir í kosningabaráttunni? Var einhvern tíma sagt, af ţeim sem öllu lofađi, ađ fyrst ţyrfti ađ hćkka skatta á launafólki og svo ađ bíđa í tvö ár ţar til einhver skattalćkkun gćti skilađ sér?
Milljarđur hér, milljarđur ţar
Fjárlögin voru afgreidd međ hagnađi. Hagnađur er ţó fljótur ađ gufa upp ef marka má reynsluna. Ţađ vill oft verđa nokkur skekkja hjá fjármálaráđherra ţegar hann gerir upp heftiđ. Fyrir áriđ 2003 ţurfti ,,einungis" ađ setja 17 milljarđa króna fjáraukalög.

Fyrir árin 1998-2002 skeikađi ,,ađeins" um 12 milljarđa króna ađ međaltali á ári milli fjárlaga og ríkisreikningsins sjálfs eđa um 60 milljarđar alls. Ţetta er hin ábyrga efnahagsstjórn hćgri manna í hnotskurn. Ţađ hefur nefnilega ekkert veriđ ađ marka fjárlögin í mörg ár.

Nokkrar hefđbundnar skekkjur eru í hinum nýsamţykktu fjárlögum. Ţađ vantar 1,5 milljarđ í Landspítalann til ađ hann geti bođiđ upp á sömu ţjónustu og áđur. Jólagjöfin í ár verđur ţví uppsagnarbréf fyrir allt ađ 200 manns. Ţađ vantar 500 milljónir í Háskóla Íslands ef hann á ekki ađ ţurfa ađ vísa tćplega 1.000 nemendum frá. Ţađ vantar 500 milljónir til ađ uppfylla samkomulag viđ öryrkja og geđfatlađir einstaklingar eru enn á götunni. En ţetta er allt í lagi ađ mati ríkisstjórnarinnar.
Lax og rjúpa í brennidepli
Dýraríkiđ átti vitaskuld sína fulltrúa á ţingi í haust og voru lax og rjúpa í brennidepli framan af haustinu. Einnig komu fram mál um sćdýrasafn á höfuđborgarsvćđinu og vinnslu kalkţörungasets ásamt eflingu rannsókna á beiđslisgreiningu kúa. Síđan var rifist lítillega um hvort manneskjan gćti veriđ til sölu en framhald ţeirrar grundvallarumrćđu verđur haldiđ áfram á vorţingi.

En eitt einkennilegasta mál haustsins er ţó línuívilnunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Ţađ dúkkađi allt í einu upp, viku fyrir jólafrí, ţegar einn Vestfirđingurinn á ţingi var orđinn leiđur á hangsinu í ráđherra. Allt var sett í gang upp í sjávarútvegsráđuneyti og frumvarp ríkisstjórnarinnar um línuívilnun var skellt á borđiđ. Síđan kom á daginn ađ frumvarpiđ var ţess eđlis ađ enginn var ánćgđur međ ţađ, ekki einu sinni smábátaeigendurnir sem vildu ţađ upphaflega.

Ráđherrann talađi fyrir frumvarpi sem honum var augljóslega í nöp viđ og hver stjórnarliđinn á fćtur öđrum kaus međ óskapnađinum ţvert á eigin sannfćringu og fyrri fullyrđingar. Svona er pólitíkin í dag. Menn eru bara í sínu liđi eins og einn stjórnarliđinn orđađi ţađ á dögunum.
Rúsínan í pylsuendanum
Rúsínan í pylsuendanum er ţó hiđ margumtalađa eftirlaunafrumvarp. Tveimur dögum fyrir jólaleyfi datt stjórnarherrunum í hug ađ ţađ vćri hiđ brýnasta verkefni ađ koma fram međ eftirlaunafrumvarp ráđherra og ţingmanna. Fyrir nýliđa í allsherjarnefnd, sem venjulega fjallar um róleg mál eins og lögfrćđi og kirkjumál, varđ allt í einu allt vitlaust ađ gera. Loksins rćttust hinir margumrćddu nćturfundir sem mađur hafđi heyrt um.

Eins og gefur ađ skilja varđ allt brjálađ í samfélaginu og ţingmenn lćddust međ veggjum ţá helgina. Ţegar sú krafa kom fram ađ ţađ vćri skynsamlegt ađ skođa máliđ í ró og nćđi var ţví umsvifalaust hafnađ af hálfu Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks. Máliđ skyldi keyrt í gegn og ţađ var gert af ríkisstjórnarflokkunum. Nú getur Davíđ fariđ rólegur á 650.000 króna eftirlaun strax vitandi ţađ ađ ritstörf skerđa ekki lífeyrinn eins og stendur berum orđum í frumvarpinu.

Önnur mál voru í hefđbundnum farvegi. Ríkisstjórnin fékk sinn árlega Öryrkjadóm, rannsókn samkeppnisyfirvalda á tryggingarfélögunum hélt áfram enn eitt áriđ, Davíđ Oddsson skammađist út í valda kaupsýslumenn, Jón Steinar stóđ í ritdeilu og enn ein heimildamynd Hannesar Hólmsteins var sýnd í Ríkissjónvarpinu.

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ hiđ pólitíska haust hefur veriđ nýliđa á ţingi mjög fróđlegt.

Öryrkjar sviknir

Stjórnmál snúast um forgangsröđun. Ég vona ađ íslenska ţjóđin hafi fylgst vel međ hvađ hefur veriđ ađ gerast í íslenskum stjórnmálum á undanförnum dögum. Ríkisstjórnin er í enn eitt skiptiđ komiđ í hávađadeilur viđ öryrkja ţessa lands, öryrkja af öllu fólki.
Ég einfaldlega skil ekki af hverju núverandi ríkisstjórnarflokkar, Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, standa ekki viđ umrćtt samkomulag viđ öryrkja.
Ţetta er í raun og veru afskaplega einfalt. Ţađ lá meira ađ segja fyrir kosningarnar í vor ađ samkomulag viđ öryrkja myndi kosta rúman einn og hálfan milljarđ króna. Nú kemur í ljós ađ ríkisstjórnarflokkarnir, međ Framsóknarflokkinn í fararbroddi, ćtla einungis ađ uppfylla samkomulagiđ ađ hluta. Ţeir ćtla ađ snuđa 500 milljónir af öryrkjunum.
Nú hefur hćstvirtur heilbrigđisráđherra sagt í viđtali viđ Morgunblađiđ ađ hann hafi reynt ađ fá 500 milljónir til viđbótar til ađ hćgt vćri ađ standa viđ upphaflegt fyrirkomulag og ţađ er játning á ţví ađ núverandi upphćđ er ekki í samrćmi viđ samkomulagiđ. Samkomulagiđ hefur ţví veriđ svikiđ. Pacta sunt servanda eđa orđ skulu standa eru lykilţćttir í mannlegum samskiptum og ekki síst í stjórnmálum.
Fjarmagn til stađar en ekki viljinn
Fjármagniđ til ađ standa viđ samkomulag öryrkja eins og ţađ var í upphafi hugsađ er svo sannarlega til stađar en ekki viljinn. Af hverju viljum viđ ekki leggja alla okkar krafta til ađ koma á móts viđ okkar minnstu brćđur? Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ ekki sé svigrúm í ríkissjóđi til ađ gera vel viđ ţennan hóp einstaklinga sem mest ţarf á ţví ađ halda. Ríkiđ er međ um 280 milljarđa króna á milli handanna. Ţetta er miklir peningar. Ríkiđ mun á nćsta ári verđa međ um 100 milljörđum króna meira á milli handana en ţađ hafđi áriđ 1997.
Í hinni pólitísku forgangsröđun eiga öryrkjar ađ vera mjög ofarlega á lista. Svo einfalt er ţađ. Ţađ er margt annađ sem ćtti ađ vera aftar í forgangsröđun nútímastjórnmála. Viđ ţurfum ađ átta okkur á hlutverki ríkisvaldsins og eitt af ţví fáa sem nánast allir stjórnmálamenn geta veriđ sammála um er ađ ríkisvaldiđ á ađ koma á móts viđ öryrkja ţessa lands ţannig ađ ţeir geti lifađ mannsćmandi lífi. Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ umrćddar bćtur eru ígildi launa viđkomandi fólks og snerta ţví ađ öllu leyti kjör ţess.
Ísland ađ vanda eftirbátar annarra Norđurlandaţjóđa
Í skýrslu Hagstofu Íslands um félags- og heilbrigđismál frá árinu 2003 sést ađ útgjöld vegna öryrkja á hvern íbúa er minnst á Íslandi af öllum Norđurlöndunum. Svo tölurnar séu sambćrilegar eru ţćr birtar á jafnvirđismćlikvarđa eđa á PPP og sýna ţćr ađ Ísland ver um ţriđjungi minna til öryrkja á hvern íbúa en Danir verja til málaflokksins. Ţriđjungi minna en Danir ţrátt fyrir ađ í Danmörku sé minna hlutfall ţeirra sem eru á aldursbilinu 18-64 ára á slíkum bótum. Séu útgjöld Íslendinga vegna öryrkja borin saman viđ hin Norđurlöndin sést ađ Norđmenn verja um helmingi hćrri upphćđ til málaflokksins en Íslendingar og Svíar og Finnar verja um 10-20% meira en viđ gerum.
Ţessi samanburđur og ţessar tölur sýna ađ Íslendingar eru eftirbátar annarra Norđurlandaţjóđa ţegar kemur ađ útgjöldum vegna öryrkja á hvern íbúa. Ţessi samanburđur sýnir forgangsröđun núverandi ríkisstjórnar.

Gleymd sannfćring

Í síđustu alţingiskosningum komst allstór hópur ungs fólks á ţing. Ţessi hópur átti ţađ sameiginlegt ađ nánast allir í honum töluđu um ađ ţeir vildu stuđla ađ betra menntakerfi, ekki síst međ ţví ađ berjast fyrir bćttum hag Háskóla Íslands.
Ung ţingkona ađ nafni Dagný Jónsdóttir í Framsóknarflokki var í upphafi ţings kjörin varaformađur menntamálanefndar Alţingis. Dagný Jónsdóttir var framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fyrir rétt rúmu ári síđan og í ljósi ţeirrar stađreyndar var hćgt ađ búast viđ ţví nú kćmust málefni Háskólans loks í forgang hjá ríkisstjórnarflokkunum. Nú ţegar ađeins eru rúmar tvćr vikur eftir af ţingstörfum fyrir jólafrí hefur fyrrverandi framkvćmdastjóri Stúdentaráđs lítiđ beitt sér í ţágu Háskólans, heldur ţvert á móti.
Stúdentaleiđtogi gegn fjárframlögum til Háskólans

Ţessi fyrrverandi framkvćmdastjóri stúdentaráđs Háskóla Íslands fékk á dögunum einstakt tćkifćri til ađ sýna stuđning sinn í verki ađ ţví er varđar Háskólann. Viđ ađra umrćđu fjárlaganna kom Samfylkingin međ breytingartillögu sem fólst verulegri hćkkun fjárframlaga til Háskóla Íslands, alls um 740 milljón krónur. Óneitanlega myndu slíkar fjárhćđir bćta bágborna stöđu skólans mjög, ţótt enn myndi vanta talsvert upp á. Ţađ ćtti Dagný ađ vita sem gekk vasklega fram fyrir hönd stúdenta og skrifađi greinar ţar sem viđkvćđiđ var iđulega fjársvelti, fjársvelti. Og krafđist hún úrbóta hiđ fyrsta.
En aldeilis ekki. Dagný Jónsdóttir greiddi viđ fyrsta tćkifćri atkvćđi gegn viđbótarfjárveitingu til Háskóla Íslands. Hún hvorki studdi tillöguna eins og stúdentar hefđu fyrirfram búist viđ, né sat hún hjá. Hún kaus gegn tillögunni. Umrćdd tillaga var kjöriđ tćkifćri fyrrverandi framkvćmdastjóra Stúdentaráđs til ađ sýna vilja sinn í verki. Ţađ er einfaldlega ekki oft sem forystumenn stúdenta fá jafngott tćkifćri til ađ bćta hag stúdenta Háskóla Íslands.

Í morgunblađsgrein 27. júní 2000 skrifađi Dagný sem nú kýs gegn auknum fjárframlögum til Háskólans ađ ,,Háskóla Íslands sárvantar peninga á flestum sviđum" og ađ ţađ sé ,,mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ auka ríkisframlög til Háskóla Íslands." En í fyrstu atkvćđagreiđslu Dagnýjar á Alţingi um málefni Háskóla Íslands ákveđur hún ađ kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskólans.
Rétt er ađ taka ţađ fram ađ Dagný Jónsdóttir kaus einnig gegn 140 milljón króna viđbótarfjárveitingu Samfylkingarinnar til Háskólans á Akureyri.
Kúamjólkin fćr sitt
Ólíkt hinum stjórnarandstöđuflokkunum, Vinstri grćnum og Frjálslynda flokknum, lagđi Samfylkingin fram sparnađartillögur á móti hverri útgjaldatillögu. Ráđdeild getur ţví ekki veriđ ástćđa ţess ađ Dagný Jónsdóttir skuli kjósa gegn auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands.
Ţađ er ţó rétt ađ halda ţví til haga ađ viđ sömu umrćđu um fjárlög kusu Dagný og ađrir stjórnarţingmenn međ ákveđinni hćkkun til Háskóla Íslands. Sú hćkkun voru heilar 5 milljónir króna sem er m.a. tímabundin fjárveiting til nćringarfrćđilegra rannsókna á kúamjólk. Sennilega hefur kúamjólkin haft sitt ađ segja ţegar framsóknarkonan Dagný gerđi upp hug sinn.

Gleymd kosningaloforđ

Kosningaloforđ Framsóknarflokksins í menntamálum frá ţví í vor eru fróđleg í ljósi efndaleysis ţeirra. Ţví var lofađ ađ ábyrgđarmannakerfi Lánasjóđ íslenskra námsmanna yrđi afnumiđ og ađ framfćrslugrunnur námslána yrđi endurskođađur. Ţví var einnig lofađ ađ endurgreiđsla námslána yrđu lćkkuđ til samrćmis viđ eldri lánaflokk og hluti af lánum ţeirra sem ljúka fullu námi innan tilskilins tíma myndi breytast í styrk. Ekkert hefur veriđ gert í ţessum málum ţrátt fyrir ađ varaformađur menntamálanefndar, Dagný Jónsdóttir, sé í einstakri ađstöđu til ađ bćta stöđu stúdenta Háskóla Íslands til muna.

Háskólastigiđ fćr helmingi minna fé

Ţađ er margt ađ ađ í íslenskum menntamálum. Háskólastigiđ býr viđ fjársvelti og ţađ er alls ekki í ţví ástandi sem stjórnarherrarnir tala um ţađ sé í. Ţetta vita hins vegar stúdentar Háskóla Íslands. Samkvćmt nýjustu skýrslu OECD frá árinu 2003 kemur fram ađ opinber fjárframlög til háskólastigsins á Íslandi voru einungis um 0,8% af landsframleiđslu á međan hin Norđurlöndin vörđu á bilinu 1,2%-1,7%, eđa allt ađ helmingi hćrri framlög. Ríkisstjórnin er ţví hálfdrćttingur annarra ríkisstjórna ţegar kemur ađ opinberum framlögum til háskólastigsins. Ađ óbreyttu fjárlagafrumvarpi stefnir í ađ Háskóli Íslands ţurfi ađ synja tćplega 1.000 nemendum um námsvist á nćsta ári.
Háskóli Íslands ţarf ţví á stórátaki ađ halda ef vel á ađ vera. Sorglegt er ađ sjá fyrrum forystumann stúdenta í lykilstöđu á Alţingi greiđa atkvćđi gegn tillögu um hćkkun fjárframlaga til Háskólans sem svo sannarlega ţarf á liđsinni ţingsins ađ halda. Rétt er ađ hvetja ţingmanninn til ađ rifja upp málflutning sinn í Stúdentaráđi.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband