BloggfŠrslur mßna­arins, nˇvember 2003

Nřjar lei­ir Ý heilbrig­ismßlum

Samfylkingin hefur ßkve­i­ a­ heilbrig­ismßl ver­i nŠsta pˇlitÝska stˇrverkefni flokksins ■ar sem nř og framsŠkin hugsun ver­ur innleidd me­ faglegri vinnu. N˙verandi rÝkisstjˇrn hefur for­ast allar nau­synlegar breytingar ß heilbrig­iskerfinu eins og heitan eldinn og skortir allt frumkvŠ­i og hugrekki ß ■vÝ svi­i.
═sland ey­ir mest allra ■jˇ­a af opinberu fÚ Ý heilbrig­ismßl
═sland ver nŠstmest allra OECD ■jˇ­a af opinberu fÚ til heilbrig­ismßla ß eftir Ůřskalandi. ═sland er hins vegar ein yngsta ■jˇ­ Evrˇpu og sÚ teki­ tilliti til aldursdreifingar ver ═sland mest allra OECD ■jˇ­a af opinberu fÚ til heilbrig­ismßla. ═sland er ■vÝ ß toppnum Ý ˙tgj÷ldum.

Heildar˙tgj÷ld einstaklinga og hins opinbera til heilbrig­ismßla sem hlutfall af landsframlei­slu eru hŠst ß ═slandi af ÷llum Evrˇpu■jˇ­unum a­ teknu tilliti til aldursdreifingar ■jˇ­anna. Opinber heilbrig­is˙tgj÷ld ß hvern einstakling hŠkku­u a­ raungildi um 61% frß ßrinu 1980 til 1998.
Kerfi­ er ß rangri braut
═ ljˇsi ■essara sta­reynda hefur Samfylkingin teki­ ■ß tÝmamˇtaßkv÷r­un a­ vi­urkenna a­ fjßrskortur sÚ ekki endilega a­alvandamßli­ Ý heilbrig­iskerfinu. Ůa­ vantar ekki auki­ fÚ Ý heilbrig­ismßlin heldur breytta stefnu. ═slendingar ■urfa framtÝ­arlausn Ý heilbrig­ismßlum ■jˇ­arinnar. Ůa­ blasir vi­ a­ n˙gildandi kerfi me­ tÝmabundnum plßstrum gengur engan veginn upp.

Sta­an Ý heilbrig­ismßlunum er ■vÝ mj÷g sÚrst÷k og ˇlÝk menntamßlunum ■ar sem vantar beinlÝnis meira fÚ. Ůa­ mß lÝkja heilbrig­iskerfinu vi­ landb˙na­arkerfi­ ■ar sem fßtŠkt rÝkir hjß bŠndum ■rßtt fyrir a­ vi­ b˙um vi­ eitt mesta styrkjakerfi Ý heimi. Kerfi­ er einfaldlega ß rangri braut.

Ůrßtt fyrir miki­ fÚ Ý heilbrig­iskerfinu eru ■ar ■ˇ alvarlegar brotalamir. Mßlefni ge­sj˙kra, meira segja ge­sj˙kra barna og afbrotamanna, eru Ý uppnßmi ßr eftir ßr vegna fjßrskorts, allt a­ 10 mßna­a bi­tÝmi er eftir heyrnartŠkjum Ý kerfinu og allt a­ eins ßrs bi­tÝmi er eftir hj˙krunarrřmi. Ůrßtt fyrir miki­ fjßrmagn er ljˇst a­ fjßrskortur er sums sta­ar vandamßl. Meginvandi heilbrig­iskerfisins er ■ˇ a­ kerfi­ virkar ekki og dreifingu fjßrmagnsins er ßbˇtavant.
Fj÷lbreyttari rekstrarform
Ůa­ eru fj÷lmargir hlutir sem ■arf a­ sko­a ■egar kemur a­ endurbˇtum. Ůa­ ■arf a­ skilgreina Ýtarlega hvert hlutverk og ■jˇnustustig einstakra heilbrig­isstofnana eigi ß a­ vera. Samfylkingin vill beita sÚr fyrir nřjum lei­um og fj÷lbreyttari rekstrarformum, eins og einkaframkvŠmd og ■jˇnustusamningum. Ůa­ er ekki einkavŠ­ing. Samfylkingin er ekki a­ tala fyrir einkavŠ­ingu Ý heilbrig­iskerfinu ■ar sem forgangur hinna efnu­u er trygg­ur. Ůa­ er hins vegar stefna margra sjßlfstŠ­ismanna, m.a. ungra sjßlfstŠ­ismanna. Ůessari stefnu hafnar Samfylkingin hafnar alfari­.

RÝki­ ß a­ vera kaupandi heilbrig­is■jˇnustunnar en ■arf ekki Ý ÷llum tilvikum a­ vera seljandi e­a framlei­andi hennar. ═ SvÝ■jˇ­ hefur veri­ farin lei­ einkareksturs Ý mun meiri mŠli en hÚrlendis. Ůar er hins vegar tryggt a­ ß bŠ­i rÝkisreknum og einkareknum sj˙krastofnunum geta sj˙klingar ekki keypt sÚr betri a­gang a­ ■jˇnustu en a­rir hafa. Ůar er markmi­i­ um jafnan a­gang enn tryggt.

Kerfi fastra fjßrlaga fyrir heilbrig­isstofnanir ■arf endursko­unar vi­ ■ar sem ■a­ tekur m.a. ekki nŠgjanlega tillit til breyttra kostna­arhlutfalla og breyttrar eftirspurnar. Fjßrmagni­ ■arf a­ fylgja sj˙klingum Ý meiri mŠli Ý samrŠmi vi­ kostna­argreiningu ■arfa og ■jˇnustu. DRG-kostna­argreining (Diagnosis Related Groups), sem er notu­ Ý heilbrig­is■jˇnustu Ý m÷rgum l÷ndum, styttir bi­lista og hvetur til sparna­ar, hagkvŠmni og skilvirkni ßn ■ess a­ bitna ß a­gangi sj˙klinga a­ ■jˇnustunni. LandsspÝtalinn stefnir a­ lj˙ka DRG-kostna­argreiningu ß nŠsta ßri en ■ß er eftir a­ breyta skipulagi fjßrmagnsins en ■a­ er hlutverk stjˇrnmßlamanna.

Einnig ■arf a­ sko­a sÝhŠkkandi lyfjaver­ til heilbrig­isstofnanna m.a. me­ hli­sjˇn af reglum um merkingar og skrßningu. Ůa­ a­ hafa ,,˙tskrifa­a" sj˙klinga eins og eldri borgara ß hßtŠknisj˙krah˙sum er frßleitt. Ůa­ mŠtti hugsa sÚr a­ vi­komandi bŠjarfÚlag ■yrfti a­ standa straum af kostna­i vi­ legu sj˙klinga ß sj˙krah˙sum eftir a­ me­fer­ ■eirra lřkur ■ar. Vi­ ■a­ myndast hvati hjß bŠjarfÚl÷gum til a­ byggja hj˙krunarheimili ■ar sem hvert r˙m er margfalt ˇdřrara en r˙m ß sj˙krah˙sum.
Forsendurnar fjˇrar
Samfylkingin hefur lřst sig rei­ub˙na a­ taka ■ßtt Ý ■vÝ a­ endurbŠta heilbrig­iskerfi­ me­ opnum huga. En ■a­ er mikilvŠgt, og mß alls ekki taka ˙r samhengi vi­ ■essa nřju hugsun Samfylkingarinnar, a­ markmi­ jafna­arstefnunnar standa ˇh÷ggu­. Samfylkingin hefur sett sÚr eftirfarandi fjˇrar forsendur fyrir breytingum Ý heilbrig­iskerfinu:

A­gengi allra landsmanna a­ heilbrig­is■jˇnustunni ver­ur a­ vera algerlega ˇhß­ efnahag. Ůjˇnusta vi­ sj˙klinga ver­ur a­ batna. Kostna­ur sj˙klinga mß ekki aukast og kostna­ur hins opinbera ekki heldur. Til a­ hŠgt sÚ a­ reyna nřjar lei­ir Ý rekstri heilbrig­iskerfisins ■urfa ■essar fjˇrar forsendur a­ vera uppfylltar a­ mati Samfylkingarinnar.
Ůa­ hefur ßtakanlega skort pˇlitÝska forystu Ý heilbrig­ismßlum hÚrlendis, sÚrstaklega hjß n˙verandi rÝkisstjˇrn. Samfylkingin er rei­ub˙in a­ taka ■ß forystu.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (18.12.): 0
  • Sl. sˇlarhring: 0
  • Sl. viku: 8
  • Frß upphafi: 142725

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Des. 2017
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita Ý frÚttum mbl.is

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband