Rttkar breytingar barnartti og ntt barnatryggingarkerfi

Nefnd sem g leiddi um stu barna mismunandi fjlskyldugerum skilai af sr skrslu dag. Nefndin var skipu nvember 2007 af flags- og tryggingamlarherra samrmi vi ingstlun til fjgurra ra um agerir til a styrkja stu barna og ungmenna. Verkefni hennar var a fjalla um stu einstra og forsjrlausra foreldra og rttarstu barna eirra og um rttarstu stjpforeldra. Hluti verkefnisins flst v a kanna fjrhagslega og flagslega stu essa hps.

nefndinni ttu sti fulltrar riggja runeyta samt fulltrum sveitarflaga, fagaila og hagsmunasamtaka.

Nefndarmennirnir eru megindrttum sammla um efni tillagnanna en sumum tilvikum hafa einstakir nefndarmenn fyrirvara ea lkar skoanir. Helstu tillgur eru raktar hr en skrslunni er ger grein fyrir afstu nefndarmanna til einstakra tillagna.

Helstu tillgur sem vara sifjaml og flagslega stu barna
Dmurum veri veitt heimild til a dma foreldrum sameiginlega forsj barns gegn vilja annars foreldris s a tali jna hagsmunum barnsins.
Maur sem telji sig vera fur barns geti hfa gildingar/vefengingarml egar um fera barn er a ra.
Afnumi veri gildandi fyrirkomulag sem felur sr a taki frskili foreldri me barn upp samb njan leik fr makinn sjlfkrafa forsj yfir barninu. ess sta urfi vikomandi a skja um forsj.
Tekin veri upp s meginregla a forsjrlausir foreldrar hafi sama rtt til agangs a skriflegum upplsingum um barn sitt og a foreldri sem fer me forsjna.
Sslumenn fi rmri heimild til a rskura um umgengni barna vi afa sna og mmur til a brn njti aukinna mguleika til umgengni vi au. Einnig a barn eigi rtt umgengni vi stjpforeldri og sslumenn fi heimild til a rskura um umgengni vi stjpforeldri eftir skilna ea sambarslit vi foreldri.
Sslumenn og dmarar fi heimild til a kvea umgengni 7 af 14 dgum.
Bta urfi mlsmefer umgengnismla hj sslumnnum og opna fyrir heimild foreldra til a reka ml sem eingngu snst um umgengni fyrir dmstlum.
Bir foreldrar beri almennt kostna af umgengni.
Endurskoun barnalaga og tryggja a unnt veri a grpa til skilvirkari rra vegna tilefnislausra umgengnistlmana.

Ntt kerfi barnatrygginga til a trma barnaftkt
Nefndarmenn mla til a teki veri upp ntt kerfi barnatrygginga sem komi sta barnabta, mra- og feralauna, barnalfeyris og vibtar vi atvinnuleysisbtur vegna barna. Samkvmt treikningum myndi nja kerfi ekki auka tgjld rkisins en rlegur kostnaur ess nemur um 14 milljrum krna.

Markmii er a trma ftkt barnafjlskyldna. Mia er vi a llum barnafjlskyldum veri trygg kvein upph til lgmarksframfrslu h v hvaan tekjur fjlskyldunnar koma. Barnatryggingar yru allar tekjutengdar og myndu skerast hj flki me tekjur umfram mealrstfunartekjur. Hagur tekjulgra hpa, srstaklega atvinnulausra og lglaunaflks myndi batna og kerfi myndi ntast vel barnmrgum fjlskyldum.

Barnatryggingar myndu tryggja llum foreldrum upp a lgtekjumrkum 40 s. kr. greislu fyrir hvert barn. Me v mti er grunnframfrsla allra barna trygg. Skeringarmrkin yru 146 s. kr. hj einstum foreldrum og 252 s. kr. hj hjnum s mia vi tekjur fyrir skatt.

ngildandi kerfi fr einsttt foreldri undir skeringarmrkum og me eitt barn 21.143 kr. tekjutengdar barnabtur en hinu nja barnatryggingarkerfi fengi foreldri undir skeringarmrkum 40.000 kr.
Dmi um einsttt foreldri me tv brn sem er me 251.266 kr. tekjur fyrir skatt fr nverandi kerfi 42.051 kr. en fengi hinu nja barnatryggingakerfi 63.730 kr. mnui ea um 22.000 kr. hrri upph mnui.
Hjn me tv brn og 422.914 kr. tekjur fyrir skatt f nna 22.505. kr. en fengju 42.955 kr. ea 20.450 kr. meira hverjum mnui.
ngildandi kerfi fr einsttt foreldri sem er me 728.973 kr. tekjur fyrir skatt og eitt barn 10.147 kr. barnabtur mnui en nja barnatryggingakerfinu fengi vikomandi engar barnatryggingar enda er veri a fra fjrhir barnabta til eirra hpa sem urfa hva mest eim a halda.

Tillgur um frslu og rgjf til barnafjlskyldna
Tryggt veri gott agengi a fjlskyldurgjf. Allir foreldrar fi upplsingar um rttindi og skyldur sem fylgja v a fara me forsj barns.
eir ailar sem hyggjast slta samb ea hjskap me brn veri skyldair a fara vitl til a f frslu og rgjf hj fagaila um samskipti eftir skilna h v hvort eir eru sammla ea ekki.
Stjpfjlskyldum veri veittur frsla og stuningur.
Komi veri netsu samstarfi vi vieigandi flagsamtk me upplsingum um mismunandi fjlskyldugerir.

Njar upplsingar skrslunni
Nefndin fkk Hagstofu slands til a gera rannskn tekjum og efnahag barnfjlskyldna s.s. eftir eignum og skuldum eftir sambarstu foreldra og eftir v hvar brn eirra ba. Samkvmt eirri afer (I) sem Hagstofan mlir me a stust s vi kemur fram a migildi rstfunartekna er hst hj foreldrum sem ba saman. Nstir rinni koma einstir feur n barna, einstir feur me brn, einstar mur me brn og lgstar rstfunartekjur hafa einstar mur n barna. S stust vi ara afer (II) sem Hagstofan mlir einnig me breytist rin ltilega en er migildi rstfunartekna hst hj foreldrum sem ba saman. Nstir rinni koma einstir feur me brn, einstar mur me brn, einstir feur n barna og lestina reka einstar mur n barna.

skrslunni eru einnig birtar njar niurstur rannsknar Sigrnar Jlusdttur reynslu foreldra af sameiginlegri forsj foreldra me brnum snum eftir skilna tmabili jl 2006 jl 2008. ar kemur m.a. fram a 92% barna eiga lgheimili hj mur en 8% hj fur. 24% umrddra barna dvelja jafnt hj bum foreldrum og var hi svokallaa viku og viku fyrirkomulag algengast ar. Um 77% foreldra eru mjg ea frekar hlynnt v a dmari geti dmt sameiginlega forsj og 96% eirra eru mjg ea frekar hlynntir v a foreldri grpi til formlegra agera me v a leita til yfirvalda ef anna foreldri tlmar samvistum vi barn.

Nefndin kva einnig a kalla eftir svrum fr sveitarflagum um jnustu eirra gagnvart mismunandi fjlskyldugerum og liggja au svr fyrir skrslunni.


Sasta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhann Kristjnsson

Gott ml a sifjamlin su tekin til skounar. En mia vi fyrri reynslu kerfinu verur etta ekki skoa frekar fyrr en eftir sirka 10 r ea svo. Ea tli i a lta verkin tala etta skipti? a ir ekki a skipa nefndir sem skila skrslu sem san er sett skffu undir ll hin "mikilvgu" mlin.

g hef bara ekki nokkra tr a neinn rangur fari a sjst. Endalaust veri a sl ryki augun umgengnisforeldrum.

Jhann Kristjnsson, 27.4.2009 kl. 20:00

2 Smmynd: Sigurur Haukur Gslason

Sammla Jhanni hr a framan. Eitt er a gera skrslu, anna a semja frumvarp og rija a a komist dagskr ingsins.

g minni frumvarp Daggar sem var svft inginu svo a flestir vru sammla v strum drttum.

Sigurur Haukur Gslason, 29.4.2009 kl. 23:18

3 Smmynd: Jhann Kristjnsson

etta svosem samfylkingarmnnum lkt.. a skreyta sig me fallegum fjrum egar hentar... spurningin er s hvort a s nokkur hamur undir fjrunum.

Jhann Kristjnsson, 30.4.2009 kl. 18:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 8
  • Fr upphafi: 142725

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita frttum mbl.is

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband