Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2005

Listi yfir stuđningsfólk

Hér til hćgri má finna lista yfir ţađ fólk sem hefur ákveđiđ ađ styđja mig í kjörinu til varaformanns Samfylkingarinnar. Fjölmargir einstaklingar um allt land leggja sitt af mörkum í komandi kosningum og fyrir ţađ er ég afar ţakklátur.

Mikil vonbrigđiUmmćli Bjarna Benediktssonar, formanns allsherjarnefndar Aţingis, í Fréttablađinu í morgun eru gríđarleg vonbrigđi. Af orđum hans má ráđa ađ frumvarp um afnám fyrningarfresta í kynferđisafbrotum gegn börnum muni annađhvort vera svćft í allsherjarnefnd eđa svćft í ráđuneytinu. Ţingmenn munu ţví ekki fá tćkifćri til ađ greiđa atkvćđi um frumvarpiđ, sem lagt var fram í haust öđru sinni.
Umsagnir legiđ fyrir í ár
Umsagnir hagsmuna- og fagađila hafa legiđ hjá allsherjarnefndinni í meira en ár og ţví er ţetta ekki spurning um ađ allsherjarnefndin hafi ekki fengiđ nćgan tíma til ađ skođa máliđ. Máliđ er í eđli sínu einfalt, sé pólitískur vilji fyrir breytingum. Frumvarpiđ snýst um pólitískt hagsmunamat, ţ.e. hvort ađ kynferđisbrot gegn börnum skuli flokka međ alvarlegustu afbrotum og vera ófyrnanleg. Nú ţegar hefur löggjafinn ákveđiđ ađ sum afbrot skuli vera ófyrnanleg, s.s. mannrán, ítrekuđ rán, manndráp, landráđ o.fl. Međ ţví ađ afnema fyrningarfresti í kynferđisafbrotum gegn börnum vćri Alţingi ađ segja ađ ţessi afbrot séu í flokki ţeirra alvarlegustu í okkar samfélagi sem ţau tvímćlalaust eru ađ mínu mati.
14. 000 undirskriftir til stuđnings frumvarpinu
Ţverfaglegur og ţverpólitískur ţrýstingur allra ungliđahreyfinga stjórnmálaflokkanna er fyrir ţví ađ ţetta frumvarp verđi samţykkt. Meira en 14.000 manns hafa skrifađ undir áskorun ţess efni á www.blattafram.is en ţađ er einsdćmi ađ lagafrumvarp fái slíkan stuđning. Vilji almennings til breytinga er til stađar. Ekki er ţó öll von úti enn. Enn er möguleiki ađ meirihluti geti myndast í allsherjarnefnd fyrir ţví ađ koma málinu úr nefndinni. Ţađ vćri óskandi ađ ţađ tćkist en hér eru gríđarlega mikilir hagsmunir í húfi fyrir börn ţessa lands.

Gjaldfrjáls leikskóli - Tímamót

Gjaldfrjáls leikskóli yrđi gríđalega mikil kjarabót fyrir fjölskyldur í landinu ásamt ţví ađ vera mikilvćgt jafnréttismál. Ţetta hefur Reykjavíkurlistinn áttađ sig á.
Lagđi fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, á mikiđ hrós skiliđ fyrir ţá fyrirćtlun ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan. Ég hef ítrekađ lagt fram fyrirspurnir um gjaldfrjálsa leikskóla á Alţingi og hef ég beint fyrirspurnum bćđi til menntamálaráđherra og félagsmálaráđherra. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, tók drćmt í fyrirspurn mína um gjaldfrjálsan leikskóla á ţingi ţann 14. apríl 2004. Ţar sagđi ráđherrann m.a. ,,ađ ţađ eru engar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ gera leikskólann gjaldfrjálsan”.
Ţetta svar ráđherrans sýnir vel hug Sjálfstćđismanna til gjaldfrjáls leikskóla en ţessi sami ráđherra og hans flokkur telja ţó vera góđar efnahagslegar forsendur fyrir ţví ađ styrkja landbúnađ um meira en 10 milljarđa króna á ári eđa byggja sendiráđ fyrir milljarđa króna. Reyndar hefur ţessi viljaskortur Sjálfstćđismanna á gjaldfrjálsum leikskóla veriđ stađfestur á ný af hálfu Geirs H. Haarde, varaformanns Sjálfstćđisflokksins, en hann sá ţessari hugmynd Reykjavíkurlistans allt til foráttu. Síđan hefur hver Sjálfstćđismađurinn á fćtur öđrum í sveitastjórnum gert ţađ sama og komiđ fram međ ýmsar hugmyndir sem myndu tefja ţessa miklu kjarabót um mörg ár eđa áratugi.

Ţann 26. janúar síđastliđinn beindi ég síđan fyrirspurn til Árna Magnússonar, félagsmálaráđherra um gjaldfrjálsan leikskóla. Ráđherrann gat hins vegar ekki svarađ ţeirri einföldu spurningu hvort hann vćri tilbúinn ađ beita sér fyrir flutningi á tekjustofnum ríkisins til sveitarfélaganna svo ađ gjaldfrjáls leikskóli gćti orđiđ ađ veruleika. Ţađ mátti skilja ráđherrann ţannig ađ gjaldfrjáls leikskóli nćđist ađeins fram ef leikskólinn yrđi gerđur ađ hluta af skyldunámi.
Gjaldfrjáls leikskóli jafnréttismál
Leikskólinn hefur nú ţegar veriđ skilgreindur sem fyrsta skólastigiđ og ţađ er réttlćtismál ađ gera hann gjaldfrjálsan.
Gjaldfrjáls leikskóli er einnig mikiđ jafnréttismál. Vegna kynbundins launamunar getur sú stađa komiđ upp ađ mćđur neyđast af fjárhagsástćđum til ađ yfirgefa vinnumarkađ gegn vilja sínum séu börnin t.d. fleiri en eitt á leikskólaaldri. Ţessi stađreynd hefur síđan aftur neikvćđ áhrif á stöđu kvenna á vinnumarkađi og ţví myndast vítahringur. Ţennan vítahring verđur ađ rjúfa.
Ţađ er hins vegar ekki langt síđan ađ borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđismanna vildi leysa dagvistunarvandann međ ţví ađ greiđa foreldrum fyrir ađ vera heima međ börnum sínum en ţađ myndi grafa hratt undan atvinnuţátttöku kvenna vegna kynbundins launamunar sem er stađreynd í okkar samfélagi.
Hundruđ ţúsunda króna í skólagjöld
Međ ţeim 20 ţúsund börnum sem eru núna í leikskólum landsins eru borguđ há skólagjöld, allt ađ 30 ţúsund krónur á mánuđi. Skólagjöld fyrir eitt barn geta ţví numiđ nokkur hundruđ ţúsundum króna á hverju ári. Einn mánuđur í leikskóla kostar litlu minna en eitt ár í Háskóla Íslands.
Fjölskyldur leikskólabarna eru hins vegar oft á tíđum sá hópur sem hefur hvađ ţrengstu fjárráđ. Hér er oft um ađ rćđa ungt fólk sem eru ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ og er ýmist í námi eđa ađ hefja ţátttöku á vinnumarkađinum.
Skólagjöld leikskólabarna sem foreldrar greiđa núna eru um 2,4 milljarđar króna á ári. Međ gjaldfrjálsum leikskóla yrđi kostnađurinn ţó hćrri, m.a. vegna ţess ađ ţá ţyrfti ađ tryggja öllum börnum pláss. Sé hins vegar litiđ til tveggja ára barna og eldri eru 90% ţeirra nú ţegar međ leikskólapláss.
Forgangsröđun í ţágu fjölskyldunnar
Til samanburđar má minnast á ađ nýsamţykktur skattapakki ríkisstjórnarinnar mun kosta 40 milljarđa króna. samanlagt á nćstu ţremur árum. Ţetta er ţví spurning um forgangsröđun en ekki skort á fjármunum.
Gjaldfrjáls leikskóli getur ţví vel orđiđ ađ veruleika sé vilji fyrir ţví. Slíkur vilji er fyrir hendi hjá Reykjavíkurlistanum og slíkur vilji er fyrir hendi hjá Samfylkingunni.

Góđar viđtökur viđ varaformannsframbođi

Tilkynning um frambođ mitt til varaformanns Samfylkingarinnar hefur fengiđ mjög jákvćđ viđbrögđ. Mikill skilningur og stuđningur virđist vera međal flokksmanna á nauđsyn ţess ađ ný kynslóđ eignist fulltrúa í forystusveit Samfylkingarinnar. Auđvitađ er mikiđ verk framundan, en ađalatriđiđ ađ vinna ţessa vinnu ţannig ađ allir sem taka ţátt í henni geti litiđ stoltir tilbaka.
Áhugaverđur fundur Lćknafélagsins
Morgunblađiđ fjallar í dag um formannafund Lćknafélags Íslands sem haldinn var fyrir helgi. Ţar kynnti ég ţingmál mitt um auglýsingar heilbrigđisstétta. Máliđ fékk jákvćđ viđbrögđ og fannst mörgum ótćkt ađ almenningur ţurfi ađ treysta á orđróm og umtal ţegar kemur ađ vali á heilbrigđisţjónustu. Annars er hćgt ađ lesa um frétt Morgunblađsins hér.
Sömuleiđis má finna ţingmáliđ í heild sinni hér til vinstri undir liđnum Ţingstörf.

Frambođ til varaformanns Samfylkingarinnar

Ég hef nú bođiđ mig fram til embćttis varaformanns Samfylkingarinnar sem kosiđ verđur í á landsfundi flokksins sem haldinn verđur 20.-22. maí nćstkomandi.
Helstu áherslur
Ég tel rétt ađ ný kynslóđ eignist fulltrúa í forystusveit Samfylkingarinnar, flokks ţar sem hagsmunir fjölskyldufólks eru í öndvegi. Rúmur helmingur Íslendinga er undir 35 ára aldri og ţađ er mikilvćgt fyrir Samfylkinguna ađ a.m.k. einn einstaklingur á ţeim aldri sé ţar í fremstu röđ. Einnig er ćskilegt ađ ţar sé ađ finna fulltrúa ţeirrar kynslóđar sem hefur starfađ allan sinn pólitíska feril innan Samfylkingarinnar.

Hlutverk varaformanns er ekki hvađ síst ađ halda utan um innra starf í flokknum. Ég vil efla innra starf Samfylkingarinnar, međal annars međ ţví ađ styrkja starf ađildarfélaga međ sérstökum starfsmanni í ţeirra ţágu og međ ţví ađ tryggja ađ flokkurinn verđi međ öfluga skrifstofu í öllum kjördćmum.

Á undanförnum árum hef ég tekiđ virkan ţátt í innra starfi Samfylkingarinnar og hef ţannig kynnst af eigin raun hversu mikilvćgt ţađ er fyrir vöxt og viđgang flokksins. Međal annars hef ég leitt fjölmarga fundi og ráđstefnur á vegum heilbrigđishóps flokksins og stuđlađ ađ stofnun samtakanna Jafnađarmenn í atvinnurekstri. Ţá má nefna ađ virkum undirfélögum Ungra jafnađarmanna fjölgađi úr 3 í 11 um allt land međan ég var formađur samtakanna.

Lykilatriđi í ţví ađ innra starfiđ í Samfylkingunni standi í blóma er ađ ţar sé jafnrćđis og jafnréttis hvarvetna gćtt – hvort sem um er ađ rćđa milli kynja, aldurshópa eđa landshluta.

Mikilvćgasta verkefni flokksins ţessi misserin er ađ undirbúa nćstu sveitarstjórnarkosningar af kostgćfni. Góđur kosningasigur um allt land 2006 er mikilvćgur áfangi á leiđ til sigurs í nćstu alţingiskosningum sem svo aftur tryggir ađ Samfylkingin verđi í forystu nćstu ríkisstjórnar.

10.000 undirskriftir hafa safnast

Á fréttavef Morgunblađsins er nú greint frá ţví ađ rúmlega 10.000 undirskriftir hafi safnast til stuđnings frumvarpi mínu um afnám fyrningarfresta vegna kynferđisbrota á börnum. Ţessar undirtektir almennings verđa ađ teljast mjög góđar og óskandi er ađ ţessi mikli ţrýstingur almennings hafi áhrif á framgang málsins á Alţingi.
Frumvarpiđ nýtur ađ auki stuđnings allra ungliđahreyfinga stjórnmálaflokkanna í Reykjavík, en hreyfingarnar héldu vel sóttan fund í gćrkvöld um frumvarpiđ. Ađstandendur undirskriftasöfnunarinnar, ţćr Svava og Sigríđur Björnsdćtur, voru á fundinum en ţćr hafa á undanförnu ári opnađ umrćđu um kynferđisbrot gegn börnum og hrikalegar afleiđingar ţeirra. Er ástćđa til ađ benda fólki á ađ kynna sér gott starf Blátt áfram, en upplýsingar er m.a. ađ finna á vefsíđu samtakanna.Ćtlunin er ađ ađstandendur undirskriftasöfnunarinnar afhendi Bjarna Benediktssyni, formanni Allsherjarnefndar, undirskriftirnar á nćsta fundi nefndarinnar.
Enn er hćgt ađ skrá sig á undirskriftalista á vefsíđu samtakanna Blátt áfram, www. blattafram.is.

Sameiginlegur fundur ungliđahreyfinganna

Sérstakur fundur ungliđahreyfinganna um afnám fyrningarfresta á kynferđisbrotum gegn börnum
Í kvöld halda allar ungliđahreyfingarnar í Reykjavík opinn fund um frumvarp mitt um afnám fyrningarfresta á kynferđisbrotum gegn börnum. Ţađ er óneitanlega mjög sérstakt ađ allar ungliđahreyfingar skuli standa saman ađ fundi sem ţessum međ ţađ fyrir augum ađ beina kastljósinu ađ einu tilteknu máli og er ég ţeim afar ţakklátur fyrir ţennan stuđning. Vonandi hefur samstađa ungliđahreyfinganna áhrif á framvindu málsins en ţessi vinnubrögđ ungliđahreyfinganna verđa ađ teljast ţeim mjög til framdráttar. Ljóst er ađ málefni, frekar en flokkadrćttir hafa ráđiđ för sem er vitaskuld mjög af hinu góđa.
Ég hef nú lagt frumvarpiđ öđru sinni, en í fyrra var máliđ ekki afgreitt úr Allsherjarnefnd og ţingmönnum ţví ekki gefiđ fćri á ađ taka afstöđu til málsins. Óskandi er ađ frumvarpiđ komist úr nefndinni í ár ţannig ađ ţingmenn geti kosiđ um máliđ.
Á fundinum í kvöld mun ég reifa efnisatriđi frumvarpsins, en í ţví er lagt til ađ fyrningarfrestir vegna kynferđisbrota gegn börnum verđi afnumdir. Helstu rök fyrir ţví eru ţau, eins og viđ höfum ţví miđur ítrekađ heyrt í fréttum, ađ kynferđisbrotamenn hafa veriđ sýknađir af kynferđisbrotum gegn börnum jafnvel ţó sekt ţeirra sé sönnuđ sakir ţess ađ brotin hafa veriđ talin fyrnd. Stađreyndin er sú ađ ţessi brot komast oft ekki upp fyrr en löngu eftir ađ ţau eru framin, ólíkt mörgum öđrum afbrotum og á ţessari ađstöđu hagnast gerandi brotanna. Börn eru sérlega viđkvćmur hópur og refsivernd ţeirra er ađ mínu mati ekki nćgilega sterk ţegar sú er raunin ađ mun erfiđara er ađ ná fram sektardómum í brotum gegn ţeim, vegna fyrningarregla. Hafa verđur í huga ađ nú ţegar eru til afbrot sem eru ófyrnanleg og ţví er ţađ einfaldlega pólitískt mat hvort menn telji ađ kynferđisbrot gegn börnum teljist til ţeirra brota sem ekki fyrnast. Fyrir mitt leyti er augljóst ađ svo eigi ađ vera. Nú ţegar má nefna ađ manndráp, ítrekuđ rán og landráđ eru í flokki ófyrnanlegra brota.
Á fundinum munu ţćr Svava og Sigríđur Björnsdćtur, stofnendur Blátt áfram, einnig taka til máls sem og Guđrún Jónsdóttir hjá Stígamótum. Ţess ber ađ geta ađ á vefsíđu Blátt áfram (www. blattafram.is) er hćgt ađ skrá sig á undirskriftalista til stuđnings frumvarpinu.
Fundurinn hefst kl. 20: 00 á Sólon og er öllum opinn.

Texasstrákurinn ţarfnast pólitískra afskipta

Mál Íslendingsins Arons Pálma Ágústssonar sem hlaut 10 ára fangelsisdóm í Texas fyrir minni háttar afbrot sem hann framdi ţegar hann var 11 ára gamall hefur vakiđ hér á landi bćđi reiđi og undrun.

Fyrir rúmu ári tók ég mál Arons Pálma upp á Alţingi og beindi ţeirri spurningu til ţáverandi utanríkisráđherra, Halldórs Ásgrímssonar, hvort hann vćri tilbúinn til ađ beita sér međ beinum hćtti fyrir lausn ţessa sorglega máls, t.d. međ ţví ađ hafa samband viđ stjórnvöld í Texas eđa Washington til ađ umrćddur Íslendingur gćti lokiđ afplánun sinni hér á landi. Ég lagđi mikla áherslu á ađ ađkoman yrđi ađ vera pólitísk eđlis en ekki eingöngu á vettvangi embćttismanna.

Í umrćđunni á ţinginu á ţeim tíma tók Halldór vel í ţá umleitan og sagđist ćtla ađ beita sér í málinu. Nú er liđiđ rúmt ár og ekkert bólar á drengnum heim ţrátt fyrir einhverjar tilraunir íslenskra stjórnvalda í ţá átt.
Tók máliđ upp á Alţingi
Nú er hins vegar nýr húsbóndi tekinn viđ í utanríkisráđuneytinu. Davíđ Oddsson hefur sagt í fjölmiđlum ađ hann telji ađ ráđuneytiđ hafi gert allt sem ţađ getur gert í ţessu máli.

Ţađ má vel vera ađ leiđir embćttismannana í ráđuneytinu séu fullreyndar en hins vegar hafa hinar pólitísku leiđir ekki veriđ fullreyndar. Á sínum tíma var ţađ mat ţeirra sem hafa komiđ nálćgt málinu ađ ţađ bćri ađ grípa til annarra leiđa en ţeirra sem embćttismenn gćtu beitt. Ein ţeirra vćri ađkoma stjórnmálamanna ađ málinu.

Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ sum milliríkjamál leysast ekki fyrr en ţau komast á borđ stjórnmálamanna. Í svona málum getur ađkoma stjórnmálamanna skipt sköpum.
Er á pólitískum vettvangi
Viđ höfum fordćmi í máli Sophiu Hansen ţar sem stjórnmálamenn reyndu ađ beita sér gagnvart ţarlendum stjórnvöldum, ţótt ţađ hafi ţví miđur ekki dugađ til í ţví tilviki. Einnig er rétt ađ hafa í huga ađ mál umrćdds einstaklings hefur veriđ til umfjöllunar skrifstofu ríkisstjóra Texas og ţar af leiđandi á pólitískum vettvangi. Ţađ eitt eykur líkurnar á ađ afskipti utanríkisráđherra geti hreyft viđ málinu.

Ég vona ţví ađ núverandi utanríkisráđherra, Davíđ Oddsson, beiti sér í málinu en sćtti sig ekki viđ fullreyndar tilraunir embćttismanna. Ađalatriđiđ er ađ hér er um ađ rćđa íslenskan ríkisborgara sem hefur veriđ beittur miklum órétti og ţví eigum viđ ađ beita öllum okkar leiđum til ađ koma honum til hjálpar.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband