Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Hvađ meina ég međ tvítyngdri stjórnsýslu?

Hvatning mín í Morgunblađsgrein sem birtist um helgina um ađ stjórnsýslan ćtti ađ vera tvítyngd hefur vakiđ mikil viđbrögđ sem búast mátti  viđ. Ţađ gćtir ţó nokkurs misskilnings um hvađ ţađ nákvćmlega er sem ég var ađ leggja til og er mér ţví bćđi ljúft og skylt ađ útskýra máliđ betur.

Grein mín í Morgunblađinu snerist einungis um fjármálageirann og hvernig hćgt vćri ađ lađa ađ fleiri erlenda fjárfesta til Íslands. En ein af hugmyndunum sem fram hafa komiđ, til ađ ýta undir fjárfestingar á Íslandi, er tvítyngd stjórnsýsla.

Hvernig gerum viđ ţetta?
Hvađ ţýđir ţetta í raun? Hér á ég viđ ţađ eitt ađ stjórnsýslan sem lýtur ađ erlendum fjárfestum verđi ţeim ađgengileg á enskri tungu og ađ íslensk lög og reglur verđi ţýdd á ensku og gerđ ađgengileg á netinu. Sömuleiđis ţýđir ţetta ađ eftirlitsstofnanir s.s. Fjármálaeftirlitiđ og Samkeppniseftirlitiđ, sem stuđla eiga ađ trausti erlendra fjárfesta á íslensku viđskiptaumhverfi, verđi í stakk búnar til ađ svara erindum á ensku hratt og vel og birti niđurstöđur sínar jafnframt einnig á ţví tungumáli.

Ég tel ađ međ aukinni alţjóđavćđingu sé ţađ einfaldlega afar mikilvćgt samkeppnismál fyrir íslenskt samfélag ađ stjórnvöld auki gagnsći stjórnkerfisins gagnvart erlendum ađilum. Ţví miđur er ţađ svo ađ skortur á ţekkingu á íslenskum markađi hindrar mörg erlend fyrirtćki í ađ koma hingađ.

Nútímaleg stjórnsýsla
Íslenskir neytendur hafa lengi furđađ sig á ţví af hverju erlendir bankar komi ekki hingađ og bjóđi ţjónustu sína í samkeppni viđ íslenska banka. Hvađ er hćgt ađ gera í ţví máli? Ţessi leiđ sem ég er ađ leggja til er leiđ sem fjölmargar ađrar ţjóđir hafa fariđ međ góđum árangri. Hvort sem ţađ lýtur ađ bćttum hag íslenskra neytenda međ lćkkun vöruverđs, eđa til ađ stuđla ađ áframhaldandi fjölgun hálaunastarfa s.s. í fjármálageiranum, ţá er tvítyngd stjórnsýsla lykilatriđi.

Lítil erlend fjárfesting á Íslandi
Erlend fjárfesting hefur veriđ skammarlega lítil á Íslandi á undanförnum árum og ég hef sett ţađ sem eitt af mínum meginmarkmiđum ţann tíma sem ég verđ formađur viđskiptanefndar Alţingis ađ bćta ţar úr og ađ búa hér til gott samfélag, međ einföldu og ađgengilegu regluverki sem lađar ađ sér erlent fjármagn og stuđlar ţannig ađ auknum tćkifćrum fyrir Íslendinga.

Ekki tvö ríkistungumál - hlúđ ađ íslensku máli
Ađ endingu vil ég ítreka ţađ ađ auđvitađ var ég ekki ađ leggja til ađ tungumál ríkisins verđi í framtíđinni tvö. Ađ sjálfsögđu verđur íslenskan áfram hiđ opinbera tungumál íslenskrar stjórnsýslu og ţýđing á nokkrum lagabálkum yfir á ensku breytir engu ţar um. Viđ munum ađ sjálfsögđu hlúa áfram vel ađ tungumálinu okkar, hér eftir sem hingađ til. Íslensk tunga er stór ţáttur í sjálfsmynd ţjóđarinnar og verđur áfram óţrjótandi uppspretta hugmynda og menningar.


Gagnlegur fundur međ Solana

Í byrjun vikunnar heimsótti ég fyrirheitna landiđ, ef svo mćtti segja. En ţá fór ég međ utanríkisráđherra til Brussel ţar sem fjölmargir embćttismenn Evrópusambandsins og íslensku utanríkissţjónustunnar voru sóttir heim. Ţetta var mjög fróđleg ferđ en ţađ er nokkuđ ljóst ađ Evrópusambandiđ fylgist vel međ ţví sem er ađ gerast á Íslandi og er vel inni í ţeim málum sem skipta okkur máli.

Viđ áttum áhugaverđa fundi međ fjölmörgum framkvćmdastjórum framkvćmdastjórnar ESB en ţeir starfa sem hálfgerđir ráđherrar Evrópusambandsins. Fundurinn međ Javier Solana, sem er ćđsti embćttismađur Evrópusambandsins í utanríkismálum, var mjög gagnlegur en ţar voru stóru línurnar í alţjóđamálum rćddar međal annars ástandiđ í  Miđ-Austurlöndum.

Ferđin var einnig nýtt til ađ heimsćkja höfuđstöđvar Nató sem einnig eru í Brussel. Nató hefur veriđ ađ ganga í gegnum talsvert umbreytingarskeiđ ađ undanförnu og skiptir miklu máli ađ Íslendingar fylgist vel ţví sem er ađ gerast á ţeim vettvangi.

Ég oft sagt ađ ég telji ađ Ísland eigi fjölmörg sóknarfćri í alţjóđamálum og mér finnst nýr utanríkisráđherra hafa sýnt mikinn dugnađ í embćtti en hún hefur nú ţegar ekki ađeins heimsótt Evrópusambandiđ og Nató heldur einnig Afríkusambandiđ og Miđ-Austurlönd og er á leiđinni til Sameinuđu ţjóđanna.


Bákn báknanna?

Í nýju fréttabréfi fastanefndar framkvćmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg má finna margt fróđlegt. M.a. er fariđ yfir nokkrar stađreyndir og gođsagnir um fjármál Evrópusambandsins en oft berast fréttir af ótrúlegu bákni sem ESB á ađ vera.

Einu sinni var ég međ ţann samanburđ um ađ fleiri starfsmenn unnu undir breska umhverfisráđuneytinu heldur en vinna hjá Evrópusambandinu. Og ef ESB vćri stofnun á Íslandi vćrum viđ ađ tala stofnun međ um 20 starfsmenn og ţađ vćri međ svipađa veltu og Sjúkrahúsiđ á Selfossi. E.t.v. er ţessi samanburđur orđinn úreltur.

En í fréttabréfinu kemur allavega fram ađ allar stofnanir ESB kosta um 5,5% af heildarfjárlögum ESB. Sömuleiđis kemur fram ađ fjárlög ESB ná einungis yfir um 0,94% af heildartekjum ađildarríkjanna og hefur ţetta hlutfall fariđ lćkkandi undanfarin ár. Annars má lesa meira um ţessa punkta og fleiri hér.


Frumkvćđi ráđherra Samfylkingarinnar

Ég vil fagna sérstaklega frumkvćđi tveggja ráđherra Samfylkingarinnar á ţeirra málefnasviđi sem birtist alţjóđ í dag.

Í fyrsta lagi tilkynnti Jóhanna Sigurđardóttir, félagsmálaráđherra, í dag ađ nú verđi ráđist í skipulagt átak gegn fyrirtćkjum sem hafa óskráđa starfsmenn á sínum snćrum. Ţetta er mikilvćgt prinsipmál sem hefur talsverđa ţýđingu fyrir atvinnulífiđ og starfsfólk.

Í öđru ákvađ Jóhanna og fjármálaráđherra ađ skipa ţrjá starfshópa til ađ fylgja eftir markmiđum er fram koma í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Ţar er megináhersla lögđ á ađ unniđ verđi markvisst gegn kynbundnum launamun og ađ endurmat fari fram á kjörum kvenna hjá hinu opinbera. Ţetta eru sömuleiđis gríđarlega mikilvćg markmiđ sem hafa veriđ rauđur ţráđur í málflutningi okkar um árabil.

Í ţriđja lagi hefur Björgvin G. Sigurđsson, viđskiptaráđherra, ákveđiđ ađ skipa nefnd til ađ endurskođa lagaumhverfi erlendra fjárfestinga hér á landi. Ađ mínu mati er slíkt löngu tímabćrt enda margt sérkennilegt og forneskjulegt á ţeim vettvangi.


Breiđholtiđ er best

Ţar sem ég hef talsverđar taugar til Breiđholtsins langar mig ađ plögga ađeins fyrir Breiđholtdeginum sem er í dag. Fjölskylduskemmtunin hefst kl. 17 í dag á ÍR svćđinu og ég hvet alla til ađ kíkja. Dagskrána má sjá hér.


Útrás til Japans?

Í vikunni tók viđskiptanefnd Alţingis á móti japönskum ţingmönnum. Mikill vilji var hjá Japönunum ađ efla samskipti ţjóđanna á sviđi viđskipta- og bankamála. Samband Íslendinga og Japana á sviđi sjávarútvegs hefur í marga áratugi veriđ farsćlt og gjöfult. Ef til vill vćri hćgt ađ útvíkka ţetta samband svo ţađ myndi einnig ná til nýju undirstöđuatvinnugreinar Íslands, fjármálageirans. Okkar sókndjörfu útrásarbankar ćttu ţví endilega ađ skođa japanska markađinn sem er einn sá stćrsti í heiminum.

En talandi um banka ţá hitti ég einnig í vikunni nokkra norrćna ţingmenn í Stykkishólmi. Ţeir höfđu talsverđan áhuga á ţví sem íslensku bankarnir voru ađ gera í ţeirra löndum. Ţađ er augljóst ađ umtaliđ á hinum Norđurlöndunum um íslensku bankana er talsvert. Ţó mátti skynja efasemdir í tón hinna skandinavísku ţingmanna um hvort íslensku bankarnir gćtu stađiđ undir ţessu öllu saman. Ţannig ađ enn er verk ađ vinna viđ ađ kynna erlendis hinnar réttu forsendur á bak viđ útrásina.


Ritstjóri DV í skógarferđ

Mér finnst DV vera ágćtis blađ og ţćr breytingar sem hafa veriđ gerđar á undanförnum mánuđum lukkast vel. Í morgun tók ég ţví eftir leiđaraskrifum ritstjórans, Sigurjóns M. Egilssonar, um meint kjarkleysi ţingmanna Samfylkingarinnar.

Ritstjórinn má alveg hafa ţá skođun fyrir mér. Ritstjórinn heldur ţví fram ađ Samfylkingin sé á hrađleiđ til Framsóknar eins og hann orđar ţađ og dregur sérstaklega fram í leiđara sínum útvarpsviđtal sem var viđ mig í gćrmorgun. Reyndar vísar ritstjórinn ekki á nein orđrétt ummćli heldur er um ađ rćđa mat hans og bollaleggingar á ummćlum mínum.

Segir ritstjórinn ađ ég hafi ekki haft “kjark til ađ gagnrýna skandalinn vegna Grímseyjarferjunnar”. En á hverju byggir ţetta mat ritstjórans?

Í viđtali sagđi ég orđrétt: “Nei, ég hef alltaf litiđ ţetta mál mjög alvarlegum augum og ég fagna ţví ađ bćđi fjárlaganefnd og samgöngunefnd Alţingis hafi veriđ ađ skođa ţetta mál.”

Og svo:
“Hér hefur augljóslega eitthvađ fariđ úrskeiđis og ţetta bréf sem ađ Bjarni hefur undir höndum ţađ bara skođast í ţví samhengi. Viđ ţurfum ađ fara ađeins yfir ţetta og athuga hvađ hefur fariđ úrskeiđis.

“Eins og ég segi, ţađ ţýđir ekkert ađ neita ţví ađ hér er eitthvađ ađ og ţađ er líka alvarlegt hvernig eđa óheppilegt hvernig túlkun Ríkisendurskođunar og fjárlagaráđuneytisins eru svona ólíkar á međhöndlun peninga úr ríkissjóđi ţannig ađ ţetta er allt sem ţarf ađ koma til skođunar og ţađ er veriđ ađ gera ţađ á réttum vettvangi.”

Og síđan tekur Bjarni Harđarson, viđmćlandi minn í viđtalinu, undir ţessa nálgun mína ţar sem hann segir m.a.:

“Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ţetta verđi skođađ, eins og ţú segir Ágúst, ofan í kjölinn og ţađ er rétt, sú vinna er í gang.”

Guđ forđi okkur frá frekar gögnum
Ţá álítur ritstjórinn ţađ vera sérstaklega gagnrýnisvert í leiđaranum ađ ég vilji öll gögn á borđiđ áđur en ég segđi meira. Hingađ til hefur ţađ talist til kosta ađ menn viti hvađ ţeir eru ađ tala um ţegar ţeir tjá sig. Og ţađ vćri kannski ekki úr vegi ađ ritstjóri DV hefđi ţađ í huga ţegar ađ hann fjallar um mál.

Ég á ekki ađ ţurfa ađ minna ritstjórann á ađ umfjöllun um Grímseyjarferjuna er ekki lokiđ og eru m.a. tvćr ţingnefndir ađ skođa máliđ og kalla eftir upplýsingum.

Ritstjórinn gagnrýnir einnig ummćli mín í ţćttinum um lyfjaverđ og dregur fram sama gagnrýnispunkt og um Grímseyjarferjuna og gefur til kynna ađ ţađ sé fullkomlega óeđlilegt ađ ég vilji öll gögn á borđiđ í ţví máli.

Síđan dregur hann fram ađ ég telji ţađ vera “vont fyrir lyfjakeđjur ađ sitja undir gagnrýni”.

Í fyrsta lagi sagđi ég ţetta aldrei.

Í öđru lagi sér ritstjórinn ekki ástćđu til ađ draga fram önnur ummćlin mín í ţćttinum enda ţjónar ţađ kannski ekki tilgangi hans í ţessum leiđara.

Förum ţví yfir ummćlin mín orđrétt en í viđtalinu var ég spurđur ađ ţví hvort ég telji ástandiđ á lyfjamarkađinum sé eđilegt:

 “Nei, ég held ađ viđ ţurfum ađ ná ađ lćkka lyfjaverđ og ţađ eru margir ţćttir sem ađ spila ţarna inn í. Samkeppni eđa skortur á samkeppni á smásölumarkađnum er eitt af ţví sem ţarf ađ koma til skođunar.”

“Viđ sjáum ađ ţađ eru tvćr stórar keđjur sem ađ ráđa nánast öllum lyfjamarkađnum en ţađ er líka umhugsunarvert ađ ţađ er ákveđin skipting á svćđum milli ţessara fyrirtćkja. Ég ćtla ekki ađ sitja hér og fullyrđa ađ ţađ sé eitthvađ óeđlilegt en mér finnst ađ ţađ eigi ađ skođa ţví skipting á svona markađssvćđum er auđvitađ brot á samkeppnislögum.”

“Ţađ ţarf bara ađ skođa ţetta í eitt skipti fyrir öll. Ţađ er líka ótćkt fyrir viđkomandi lyfjafyrirtćki ađ sitja undir svona tortryggni um ađ hér sé eitthvađ óeđlilegt á ferđinni.“

“En síđan eigum viđ ađ huga ađ öđrum breytingum sem hugsanlega munu lćkka lyfjaverđ. Varđandi t.d. kröfuna um ađ ţađ ţurfi ađ íslenskumerkja hvern einasta lyfjapakka, líka sem er notađur af fagmönnum inni á stofnunum. Ţađ eru kröfur um ađ í öllum aptótekum ţurfi ađ vera einn lyfsali alltaf, síđast ţegar ađ ég vissi ađ minnsta kosti. Vaskurinn er ennţá of hár á lyfjum og svona mćtti lengi telja ţannig ađ ţađ eru ákveđnar leiđir sem viđ ćttum ađ fara til ađ lćkka lyfjaverđ ţví ađ lyf eru auđvitađ ekki eins og hver önnur vara eins og allir vita.”
...

“Viđ ţurfum líka ađ skođa hvort ađ lögin séu nógu hentug fyrir ţennan svokallađa samhliđa innflutning. Ţađ hefur ekki gengiđ alveg nógu vel, ađ mati ţeirra sem til ţekkja, ađ fá fleiri lyf frá ódýrari svćđum eins og kannski má sjá annars stađar á Norđurlöndunum.”

“Ţetta er stórt mál finnst mér, neytendamál og heilbrigđismál.”

Hvorki sanngjörn né rétt mynd
Ég hafna ţess vegna međ öllu ađ ég hafi sýnt eitthvert kjarkleysi í umrćđu um ţessi mál. Ég hef núna í ţrjár vikur í röđ fariđ í viđtöl međ ţremur mismunandi stjórnarandstćđingum ţar sem komiđ var inn á mál Grímseyjarferjunnar og hef ég aldrei forđast ţá umrćđu.

Ég hef sömuleiđis oft og iđulega gagnrýnt hátt lyfjaverđ á Íslandi og nú síđast í grein sem birtist í Morgunblađinu 23. ágúst sl. eđa fyrir einungis tveimur vikum. Ţá hef ég lagt fram tillögur á Alţingi um lćkkun lyfjaverđs og ég held ađ ég hafi fjallađ um hátt lyfjaverđ í nánast öllum fjölmiđlum landsins. Fyrir nokkrum misserum hvatti ég samkeppnisyfirvöld til ađ skođa lyfjamarkađinn en samkvćmt fréttum er sú athugun nú loksins hafin.

Sú mynd sem ritstjóri DV dregur fram af viđtalinu er ţví hvorki sanngjörn né rétt enda fjallar hann hvorki um heildarsamhengi ummćlanna né sér hann ástćđu til ađ hafa rétt eftir mér. Hann hefur eflaust treyst ţví ađ fjölmargir lesendur hans hafi ekki heyrt viđtaliđ sem hann gerir ađ umtalsefni. Viđ ţađ hlýt ég ađ gera athugasemdir.


Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband