Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Allt ađ gerast í Evrópumálum flokkanna

Ţessi formlega opnun formanns Framsóknarflokksins á ESB ađild er mjög ánćgjuleg. Í raun er hann ađ fylgja í fótspor ţingflokksins en ţetta verđur ţó teljast vera stefnubreyting hjá formanninum.

Ţađ var einnig ánćjulegt ađ heyra í gćr ađ Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ setja Evrópumálin á dagskrá og ljúka ţeirri athugun fyrir febrúarbyrjun. Ţetta er mikilvćgt skref.

Ég spái ţví ađ eftir ţessar 10 vikur sem eru til stefnu verđi Sjálfstćđisflokkurinn kominn međ ađildarumsókn ađ Evrópusambandinu á stefnuskrá. Sú afstađa mun valda straumhvörfum í íslenskri pólitík. Afstađa Samfylkingarinna er skýr og međ ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn opni á ađild er landslagiđ í íslenskum stjórnmálum gjörbreytt.

Ég hef sagt ađ ţađ sé raunhćfur möguleiki á ađ komast í ESB innan árs en mjög skömmu eftir ađild gćtum viđ fariđ í ERM II sem er í reynd nokkurs konar biđstofa fyrir evru. Innan ţess samstarfs myndi Seđlabanki Evrópu hjálpa okkur ađ halda gengi krónunnar stöđugu ţar til evran tćki viđ. Ég trúi ţví ađ ţetta vćri er hluti af lausn vandans og myndi stytta kreppuna til muna.


mbl.is Guđni vill skođa ESB-ađild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband