Tímamót á ţingi

Mikil tímamót áttu sér stađ á Alţingi í dag. Ţingheimur samţykkti ađ barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna yrđi lögfestur. Međ ţessu mikilvćga skrefi verđur Ísland eitt af fáum ríkjum heims sem lögfestir barnasáttmálann.

Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna er einn af grundvallarsáttmálum mannkyns og munu réttindi íslenskra barna ţví aukast til muna viđ lögfestinguna. Ţá munu íslenskir dómstólar ţurfa ađ taka miđ af barnasáttmálanum sem sett lög en dómaframkvćmd sýnir ađ barnasáttmálanum er sjaldan beitt hér á landi.

Máliđ fjallar einnig um endurskođun í ljósi barnasáttmálans á allri löggjöf sem snertir börn hér á landi og erum viđ ţví ađ taka mikiđ framfaraskref međ samţykkt ţessa máls.

Ţessi samţykkt er einnig viss tímamót ţar sem hér er á ferđinni ţingmannamál en ég flutti ţetta mál fyrst fyrir ţremur árum. Mér er ţađ minnistćtt ţegar mér tókst fyrir nokkrum misserum ađ koma öđru ţingmannamáli í gegnum ţingiđ ţegar viđ afnámum fyrningarfrest í kynferđisafbrotum gegn börnum. Ţá settum viđ Ísland einnig í sérflokk ţegar kemur ađ málaflokki barna og fjölskyldna.

Ţessi tvö mál skipta miklu máli enda snerta ţau grundvallarhagsmuni barna í okkar samfélagi. Ég get ţví yfirgefiđ ţingiđ afar sáttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Til hamingju međ ţetta Ágúst Ólafur, ţetta skiptir mjög miklu máli fyrir málefni barna á Íslandi.

 Og takk fyrir skeytiđ - mér ţótti mjög vćnt um ţađ.  Hafđu ţađ sem allra best

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 16.3.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Fritz Már Jörgensson

Glćsilegur árangur Ágúst, vona ađ ţú verđir sáttur á nýjum vettvangi.

Fritz Már Jörgensson, 16.3.2009 kl. 22:06

3 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Gott mál Ágúst Ólafur. Ţótt ég styđji ekki flokkinn ţinn fannst mér ţú beita ţér virkilega vel í mörgum góđum málum. Gangi ţér vel á nýjum vettvangi.

Kveđja,

Muggi.

Guđmundur St Ragnarsson, 17.3.2009 kl. 00:42

4 Smámynd: Baldvin Jónsson

Gott fyrsta skref Ágúst Ólafur en af hverju ađ takmarka sig viđ lög? Af hverju ekki ađ stjórnarskrár binda sáttmálann?

Af hverju ađ takmarka sig viđ barnasáttmálann? Af hverju ekki ađ stjórnarskrár binda mannréttindasáttmálann?

Ég faga öllum jákvćđum skrefum, en finnst ţetta lykta mjög sterkt af popularisma.

Hvađ sem mér finnst um ţađ per se, ber samt ađ fagna öllum undirtektum ţingflokkanna viđ hrópum grasrótarinnar.

Baldvin Jónsson, 17.3.2009 kl. 10:11

5 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Til hamingju Ágúst Ólafur og gangi ţér vel á nýjum vettvangi. Geri samt ráđ fyrir ađ ţú verđir ekki langt undan.

Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.3.2009 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband