Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2004

Eftirbátar, eftirbátar og eftirbátar

Ţađ hefur lengi veriđ ţjóđsaga ađ Íslendingar standi sig vel í menntamálum. Sú ţjóđsaga hentar fyrst og fremst ţeim flokki sem hefur haft lyklavöldin í menntamálaráđuneytinu í 18 ár af síđustu 21 ári.

Tölurnar tala sínu máli. Íslensk stjórnvöld verja minna fé til háskólana en hinar Norđurlandaţjóđirnar. Fćrri útskrifast međ framhaldsskóla- og háskólapróf en á hinum Norđurlöndunum. Mun meira brottfall úr framhaldskólum er ađ finna hér á landi en víđa annars stađar. Íslendingar rétt ná međaltali í lćsi á alţjóđavettvangi og standa sig illa í alţjóđlegu TIMSS könnunum.
Hvernig erum viđ í samanburđi viđ ađrar ţjóđir?
Ţar sem Íslendingar eru nú á samevrópskum vinnumarkađi er mikilvćgt ađ bera saman stađreyndir viđ önnur lönd ţegar rćtt er um menntamál. Samkvćmt skýrslu OECD frá árinu 2003 veita íslensk stjórnvöld 0,8% af landsframleiđslu til háskólastigsins. Ţrátt fyrir ađ Íslendingar séu mun fleiri á skólaaldri en hinar Norđurlandaţjóđirnar verja ţćr hins vegar allt ađ helmingi hćrra hlutfalli til sinna háskóla eđa um 1,2-1,7%. Ef íslensk stjórnvöld hefđu svipađ hlutfall og hinar Norđurlandaţjóđirnar hafa fengi háskólastigiđ um 4-8 milljarđa króna meira á ári en ţađ gerir nú.

Ef opinber útgjöld til menntamál eru skođuđ međ tilliti til hlutdeildar ţjóđarinnar á aldrinum 5 ára til 29 ára kemur í ljós ađ Ísland er einungis í 14. sćti af 28 OECD ţjóđum í framlögum til menntamála. Viđ erum langt ađ baki öđrum Norđurlandaţjóđum sem eru um 30% fyrir ofan okkur í framlögum til menntamála ţegar tekiđ hefur veriđ tillit til aldurssamsetningar ţjóđanna. Austurríki, Belgía, Kanada, Frakkland, Ţýskaland, Ítalía, Nýja Sjáland, Portúgal og Sviss eru einnig fyrir ofan okkur.
Á Íslandi hefur ađeins um 60% Íslendinga á aldrinum 25 til 34 ára lokiđ framhaldsskólaprófi og stöndum viđ öđrum ţjóđum langt ađ baki. Á hinum Norđurlöndum er ţetta hlutfall um 86%-94%. Ţetta ţýđir ađ nánast annar hver Íslendingur hefur einungis grunnskólapróf.

Viđ erum einnig langt ađ baki ţegar kemur ađ útskrift međ háskólapróf. Á Íslandi hefur 27% fólks á aldrinum 25 til 34 ára lokiđ háskólaprófi en á öđrum Norđurlöndum er ţetta hlutfall yfirleitt um 37%.

Menntasóknar er ţörf
Ţađ viđbótarfjármagn sem ríkisstjórnin telur sig hafa sett í menntamál undanfarin ár dugar ekki til ađ setja Ísland á stall međ öđrum samanburđarţjóđum okkar. Fjármagniđ, sem hefur ađ stórum hluta komiđ frá sveitarfélögunum, hefur fyrst og fremst fariđ í launahćkkanir og ađ mćta ađ hluta fjölgun nemenda. Ţetta aukafjármagn er ţví ekki hluti af međvitađri stefnumörkun stjórnvalda til ađ auka vćgi menntunar.

Sinnuleysi í ţessum málaflokki er okkur dýrkeypt og hefur metnađarleysi Sjálfstćđisflokksins í menntamálum skađađ möguleika íslensk samfélags og ţegna ţess. Nú stendur Háskóli Íslands frammi fyrir gríđarlegum fjárskorti sem Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur neita ađ koma á móts viđ. Ţeirra eigiđ kerfi um ađ fjármagniđ skuli elta nemendur er ekki uppfyllt og fjármagn fyrir allt ađ ţúsund háskólanemendur vantar.

Viđ ţurfum menntasókn í menntamálum. Samfylkingin vill leiđa ţá sókn enda vill hún vćgi menntunar sem mest í verki en ekki einungis í orđi.

Vanhćfi ţingmanna

Á síđasta fundi efnahags- og viđskiptanefndar Alţingis urđu miklar umrćđur um meint vanhćfi Péturs Blöndals ađ sitja í nefndinni á međan málefni yfirvofandi sölu á SPRON vćru til umfjöllunar í henni.
Eins og kunnugt er ţá er Pétur Blöndal einn af stofnfjáreigendum SPRON ásamt ţví ađ vera stjórnarmađur í fyrirtćkinu. Pétur reyndi einnig fjandsamlega yfirtöku síđastliđiđ sumar á SPRON sem ekki tókst m.a. vegna lagaannmarka. Vegna ţessarar sérstöku stöđu Péturs Blöndals í málinu fluttu viđ fulltrúar Samfylkingarinnar í ţessu máli í nefndinni tillögu um ađ Pétur myndi víkja frá vegna persónulegra hagsmuna ţar sem ţađ vćri ljóst ađ hann hefur beina fjárhagslega hagsmuni af ţví hvernig nefndin mun taka á málinu.
Eins og eđlilegt vćri ţá hefđi mađur taliđ ađ dómgreind Péturs Blöndal myndi einnig leiđa hann ađ ţessari niđurstöđu og hann myndi víkja sćti á međan ţessu máli stćđi. Annađ kom á daginn og fundurinn dróst á langinn um ţetta atriđi málsins.
Biđin langa og stranga
Ţađ hefur veriđ gert talsvert úr ţví í fjölmiđlum ađ fjöldinn allur af fólki hafi ţurft ađ bíđa á međan ţingmenn tókust um meint vanhćfi Péturs Blöndals. Pétur hefur hins vegar látiđ ađ ţví liggja ađ ţetta hafi nú allt veriđ Samfylkingunni ađ kenna ţar sem um hafi veriđ ađ rćđa tillögu frá henni.
Ţvílík firra. Um er ađ rćđa grundvallaratriđi um vanhćfi ţingmanns sem hefur beina og persónulega hagsmuni af máli sem er til međferđar í ţingnefnd. Auđvitađ er slćmt ađ ţurfa ađ láta gesti bíđa, sérstaklega ef ţeir eru komnir langt ađ. En ţótt gestir ţurfi ađ bíđa vegna ţessa grundvallaratriđis ţá er einfaldlega meira í húfi en ţeirra biđ.
Ađ sjálfsögđu hefđi Pétur átt ađ hlífa öllum viđeigandi ađilum og ţar á međal sínum eigin flokksmönnum fyrir ţessu máli međ ţví ađ gera hiđ eina rétta í málinu og víkja og útrýma ţar um leiđ allri tortryggni í sinn garđ. Pétur Blöndal vissi einnig mćta vel ađ meint vanhćfi hans yrđi rćtt á fundinum ţannig ađ hann hefđi vel getađ gert ráđstafanir fyrir ţví í dagskránni.
Geta ţingmenn veriđ vanhćfir?
Ţetta mál snýr ađ vanhćfi ţingmanna og hvort ţeir geti yfir höfđu veriđ vanhćfir. Ađ mínu viti er út í hött ađ halda ţví fram ađ ţingmenn geti aldrei orđiđ vanhćfir enda hafa fjölmörg ţjóđţing í kringum okkur sett reglur um hvenćr ţingmenn eru vanhćfir og hvenćr ekki. Eđli löggjafarstarfsins hér á landi getur ekki veriđ ţađ frábrugđiđ löggjafarstarfi annarra ţinga ađ engar vanhćfisreglur geti eđli málsins samkvćmt gilt.
Ţau sjónarmiđ sem liggja ađ baki bćđi skriflegum og óskrifuđum vanhćfisreglum hljóta einnig ađ eiga viđ ţingmenn. Ţađ má ţví ćtla ađ óskráđar réttarreglur um sérstakt hćfi gildi um alţingsmenn og ekki er rétt ađ hengja sig í ađ skrifađar vanhćfisreglur sé ekki ađ finna um ţingmenn. Mýmargar réttarreglur eru til ţó ţćr séu ekki skrifađar. Meira ađ segja er mesta grundvallarregla skađabótaréttarins, hin almenna skađabótaregla, óskráđ.
Óskrifađar vanhćfisreglur
Fyrir setningu stjórnsýslulaganna áriđ 1993 voru vanhćfisreglur taldar vera í fullu gildi ţótt óskráđar vćru. Slíkt kemur skýrt fram í athugasemdum međ stjórnsýslulögunum og hefur ţađ einnig veriđ stađfest bćđi af dómstólum og Umbođsmanni Alţingis. Umbođsmađur Alţingis hefur stađfest ađ vanhćfisreglur eru ekki einungis ţćr sem má finna skriflega í 3. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 heldur einnig séu til ólögfestar vanhćfisreglur (sjá t.d. mál 2903/1999).
Meginregla um vanhćfi ţingmanna hlýtur ađ vera í anda ţeirra vanhćfisreglna sem til eru skriflegar og ţá er nćrtćkast ađ líta til stjórnsýslulaga og sveitarstjórnarlaga. Í athugasemdum um 3. gr. stjórnsýslulaga kemur fram ađ starfsmađur teljist vanhćfur hafi hann einstaklega hagsmuni af úrlausn málsins, svo sem ágóđa, tap eđa óhagrćđi. Í 1. mgr. 19. gr. sveitastjórnarlaga nr. 45/1998 kemur fram ađ sveitarstjórnarmanni ber ađ víkja sćti viđ međferđ og afgreiđslu máls ţegar ţađ varđar hann eđa nána venslamenn hans svo sérstaklega ađ almennt má ćtla ađ viljaafstađa hans mótist ađ einhverju leyti ţar af.
Ţótt stjórnsýslulög nr. 37/1993 taki ekki til starfsemi Alţings ţá er varla hćgt ađ telja rétt ađ ţingmenn geti gert minni kröfur til síns en embćttismenn og sveitastjórnarmenn ţegar kemur ađ spurningum um eigiđ vanhćfi vegna hugsanlegs persónulegs ávinnings og hagsmunaárekstra.
Ef um vćri ađ rćđa starfsmann framkvćmdarvaldsins eđa sveitastjórnarmann ţá vćri ţađ alveg ljóst ađ núverandi formađur efnahags- og viđskiptanefndar Alţingis vćri vanhćfur skv. 3. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og 19. gr. sveitarstjórnarlaga.
En ţar sem vanhćfisreglur ţingmanna eru óskrifađar reynir meira á dómgreind og siđferđi einstakra ţingmanna ţegar ţeir standa fyrir slíkum álitamálum. Meginreglan hlýtur ađ vera sú ađ ef viđkomandi ţingmađur er ađili máls, fyrirsvarsmađur eđa umbođsmađur ađila eđa máliđ varđar hann sjálfan verulega ţá telst viđkomandi vanhćfur. Ţetta á viđ ţegar stađa Péturs Blöndals er skođuđ varđandi yfirvofandi sölu SPRON.
Í 4. mgr. 64. gr. laga um ţingsköp Alţingis kemur skýrt fram ađ enginn ţingmađur megi greiđa atkvćđi međ fjárveitingu til sjálfs sín. Í ţessu ákvćđi kemur skýrt fram ađ ţingmenn geti orđiđ vanhćfir viđ ákveđnar ađstćđur. Slíkar ađstćđur verđa ađ teljast vera upp í umrćddu máli um hugsanlegt vanhćfi formanns efnahags- og viđskiptanefndar.
Umrćđa um sitt eigiđ hćfi
Í 4. mgr. 5. gr. stjórnsýslulaga kemur m.a. fram ađ sé um ađ rćđa stjórnsýslunefnd ţá ákveđi hún hvort nefndarmönnum, einum eđa fleiri, beri ađ víkja sćti. Ţeir nefndarmenn, sem ákvörđun um vanhćfi snýr ađ, skulu ekki taka ţátt í ákvörđun um ţađ. Sé um ađ rćđa stofnun ţá ber yfirmađur viđkomandi starfmanns ađ taka ákvörđun um hćfi hans. Í 5. mgr. 19. gr. sveitastjórnarlaga kemur m.a. fram ađ sveitarstjórn sker umrćđulaust úr um hvort mál er svo vaxiđ ađ einhver sveitarstjórnarmanna sé vanhćfur.
Ţegar skođuđ eru ţessi tvö ofangreindu lögfestu dćmi má álykta ađ efnahags- og viđskiptanefnd hafi mátt ákveđa hćfi Péturs Blöndals í umrćddu máli. Ţađ kemur einnig spánskt fyrir sjónir ađ Pétur Blöndal sá ekkert ađ ţví ađ taka fullan ţátt í umrćđunni innan nefndarinnar um sitt eigiđ hćfi ţrátt fyrir ađ honum hafi veriđ bent á hiđ óeđlilega í ţví.
Í ljósi ummćla Péturs Blöndals í fjölmiđlum um ađ tillaga Samfylkingarinnar hefđi ekki veriđ ţingleg er ţađ hins vegar forvitnilegt ađ tillagan var ekki vísađ frá međ frávísunartillögu heldur tekin til efnislegrar afgreiđslu ţar sem Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn kusu gegn henni.
Ţar sem augljós vafi var uppi um hćfi Péturs Blöndals ađ sitja í ţingnefndinni á međan ţetta tiltekna mál var til međferđar átti tillaga Samfylkingarinnar fullan rétt á sér, bćđi lagalega og ekki síst siđferđislega.
Blöndalarnir úrskurđa
Nú hefur málinu veriđ vísađ til forsćtisnefndar en ţrátt fyrir ađ sú nefnd hafi ekki hist vegna ţessa máls hefur Halldór Blöndal, forseti Alţingis, nú ţegar sagt ađ hann telji ađ ţađ sé enginn vafi á hćfi Péturs Blöndals.
Ţetta sýnir vel ţann skrípaleik sem meirihlutavaldiđ leikur oft. Ţađ er ekki einu sinni búiđ ađ rćđa máliđ í forsćtisnefndinni eđa jafnvel skođa hversu mikla fjárhagslega hagsmuni Pétur Blöndal hefur af málinu. Eru ţađ tvćr milljónir eđa ţrjár eđa fjórar milljónir? Samt er Blöndal I alveg klár á hćfi Blöndals II.

Fyrning kynferđisafbrota gegn börnum

Nýfallinn dómur í kynferđisafbrotamáli gegn stúlkubarni ţar sem sýknađ var á grundvelli fyrningar hefur vakiđ upp eđlilega umrćđu. Án ţess ađ ćtla ađ fjalla um efnisatriđi málsins eđa um ábyrgđ rannsóknarađila í málinu vekur dómurinn upp spurningar um fyrningu slíkra brota.
Hugtakiđ fyrning í refsirétti felur í sér ađ réttur ríkisvaldsins til ađ koma fram refsingu eđa öđrum viđurlögum fellur niđur ađ ákveđnum tíma liđnum. Fyrning getur veriđ af tvennum toga, fyrning sakar annars vegar og hins vegar fyrning refsingar.
Sérstakt eđli ţessara brota
Í núverandi refsilöggjöf fer lengd fyrningarfrests eftir lengd hámarksrefsingar sem lögđ er viđ viđkomandi broti. Ađeins ţeir glćpir ţar sem hámarksrefsing er ćvilangt fangelsi fyrnast aldrei. Ţetta eru manndráp, mannrán, ítrekuđ rán, landráđ, uppreisn gegn stjórnskipun ríkisins, árás á Alţingi, ćđstu stjórnvöld, Hćstarétt eđa landsdóm.
Til eru margs konar röksemdir fyrir reglum um fyrningu, s.s. hagkvćmis- og ásamt sanngirnisrökum auk ţess sem ađ ţađ liggur í hlutarins eđli ađ erfiđara verđur ađ sanna brot eftir ţví sem lengri tími frá framningu ţess.
Kynferđisafbrot gegn börnum eru í eđli sínu ólík öđrum ofbeldisbrotum. Fórnarlambiđ er iđulega ekki í neinni ađstöđu til ađ skynja hiđ ranga í ţví atferli sem stundađ er gegn ţví né ţekkir ţađ leiđir til ađ lausna undan oki gerandans. Ţađ áttar sig e.t.v. ekki fyrr en mörgum árum seinna á ađ brotiđ hafi veriđ gegn ţví eđa ţađ bćlir minninguna um glćpinn niđur í einhver ár og jafnvel telur sig eiga sjálf sök á ţví hvernig komiđ er. Ţess vegna geta liđiđ mörg ár og jafnvel áratugir frá ţví kćra er lögđ fram í slíkum málum. Á ţví gerandinn ekki ađ hagnast.
Meiri réttur barna í nágrannalöndunum
Ţess vegna má međ góđum rökum komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ rangt sé kynferđisbrot gegn börnum geti fyrnst. Vegna eđli og sérstöđu ţessara brota verđur ađ telja ađ međ fyrningarfresti á slíkum brotum sé börnum ekki tryggđ nćgjanleg vernd og réttlćti samkvćmt lögum.
Í Danmörku og í Noregi byrjar fyrningarfrestur ađ líđa frá 18 ára aldri en hér á landi hefst hann viđ 14 ára aldur. Ţađ gengur ekki ađ börn á Íslandi njóti a.m.k. ekki sömu fyrningarfresta og í nágrannalöndunum. Helst ćttum viđ ađ afnema fyrningarfrest vegna kynferđisafbrota gegn börnum međ öllu.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband