BloggfŠrslur mßna­arins, september 2006

Nřja atvinnuvegabyltingin

Ůa­ er a­ eiga sÚr sta­ atvinnuvegabylting sem mun breyta okkar samfÚlagi. ═ umrŠ­u um atvinnustefnu stjˇrnvalda er mikilvŠgt a­ fyrir hendi sÚ ■ekking ß ■vÝ hverju einstaka atvinnugreinar skila til landsframlei­slunnar, en nokkur misskilningur er rÝkjandi Ý umrŠ­unni um framlag atvinnugreinanna. Frumframlei­slugreinar eins og landb˙na­ur og sjßvar˙tvegur skila n˙na minna en 8% til landsframlei­slunnar en ■essi hlutdeild var tŠp 20% fyrir 20 ßrum. Breytingarnar sem eiga sÚr sta­ eru ÷rar en ■a­ breytir ■vÝ ekki a­ stjˇrnv÷ld ver­a a­ taka mi­ af ■vÝ hver ■rˇunin er vi­ mˇtun framtÝ­aratvinnustefnu.
Skapandi atvinnugreinar eru framtÝ­in
Hef­bundin i­na­arframlei­sla og ■jˇnusta eru ÷flug en Ý ■eim felast ekki mestusˇknarfŠrin ß nŠstu ßrum. Nau­synlegt er a­ skilgreina a­ skilgreina atvinnuvegi ß nřjan hßtt og n˙ eru ■a­ hinar skapandi atvinnugreinar (,,creative industriesö) sem eru mikilvŠgustu ■Šttir hagkerfisins. Ůar eru sˇknarfŠrin.

Me­ skapandi atvinnugreinum er ßtt vi­ st÷rf Ý listum og Ý ÷­rum ■ßttum menningar, fj÷lmi­lun, sjˇnvarp og ˙tvarp, hugb˙na­arger­, auglřsingar, h÷nnun, arkitekt˙r, ˙tgßfumßl, af■reyingar- og upplifunari­na­ur og rß­andi st÷rf Ý fyrirtŠkjarekstri, vÝsindast÷rf og ÷nnur svi­ ■ar sem sk÷pun fŠr ˙trßs Ý nřjum hugmyndum sem er hrint Ý framkvŠmd og versla­ me­ ß m÷rku­um heimsins.

Tilskapandi atvinnugreina telst ■vÝ m.a. allt sem var­ar menningu en menningarstarfsemi er n˙ ■egar umtalsver­ur atvinnuvegur hÚrlendis. Til hennar teljast m.a. listir, en listsk÷pun eins og tˇnlist, leiklist, myndlist, dans, kvikmyndir, ritverkskrif og margt fleira er ekki einungis mannbŠtandi ß allan hßtt heldur umfangsmikil Ý hagkerfinu og veitir fj÷lda fˇlks vinnu.

Umfang menningar Ý hagkerfinu kemur vel Ý ljˇs ■egar haft er Ý huga a­ framlag menningar til landsframlei­slunnar er um 4% en hlutdeild sjßvar˙tvegs er 6,8%. Hlutur landb˙na­ar af landsframlei­slunni er talsvert minni e­a um 1,4%. Um 5.000 manns starfa Ý menningargeiranum.
Menningin er mikilvŠg atvinnugrein
N˙na vinna um fjˇr­ungur ═slendinga vi­ skapandi atvinnugreinar og um ■rjßtÝu af hundra­i Ý BandarÝkjunum. Nor­url÷ndin eru framarlega ß ■essu svi­i og n˙ er komi­ a­ ■vÝ a­ sřna ■ann pˇlitÝska vilja til ■ess a­ grei­a ■essum nřju atvinnugreinum lei­.
Samfylkingin vill sty­ja ■essa nřju atvinnuhŠtti af rß­ og dß­ og vi­ h÷fum lengi tala­ fyrir eflingu menningar sem atvinnugreinar.

Ůa­ ver­ur m.a. gert me­ ■vÝ a­ breyta skattal÷gum ■annig a­ ÷rvu­ sÚu framl÷g fyrirtŠkja til ■essa mßlaflokks og hefur flokkurinn flutt till÷gur ■ess efnis. SlÝk l÷ggj÷f er Ý fj÷lda landa og hefur stu­la­ a­ uppgangi menningarinnar sem aftur hefur skila­ sÚr Ý hagkerfi­. ŮvÝ mi­ur hafa ■essar till÷gur enn sem komi­ er hins vegar ekki fengi­ hljˇmgrunn hjß rÝkisstjˇrnarflokkunum.
A­ berjast fyrir spennandi framtÝ­
Ůa­ er mikilvŠgt a­ geta horft til framtÝ­ar ■egar atvinnustefna ■jˇ­arinnar er mˇtu­. Ůa­ eru margir spennandi m÷guleikar en ■a­ gildir a­ hafa nŠmi fyrir ■eim og kjarkinn til ■ess a­ berjast fyrir ■eim. RÝkisstjˇrn er f÷st Ý gamaldags hugsun og vir­ist vilja lÝti­ anna­ en ßlver og virkjanir sem einu lei­ina til framtÝ­ar. Ůetta er a­ mÝnu mati hins vegar r÷ng stefna.

Samfylkingin vill a­ allar atvinnugreinar fßi a­ blˇmstra en sÚrstakt ßtak ver­i gert til a­ efla hinar skapandi atvinnugreinar. Ůa­ er hŠgt a­ gera me­ ■vÝ a­ leggja mun meiri ßherslu ß menningu og listir Ý skˇlakerfinu og kynna sÚr hva­ a­rar ■jˇ­ir eru a­ gera Ý ■essum efnum, breyta skattl÷gum til a­ efla menningu og tala mßli hins nřja hagkerfis.
Skapandi atvinnugreinar og menning sem atvinnugrein eiga a­ vera kj÷ror­ Ý atvinnustefnu ■jˇ­arinnar og ■etta er svi­ sem Úg mun berjast fyrir af alefli fyrir ß nŠstu ßrum.

Skipa ß ˇhß­a rannsˇknarnefnd um starfsemi leyni■jˇnustunnar

UmrŠ­an Ý kj÷lfar uppljˇstrana ١rs Whitehead, um starfsemi Ýslenskrar leyni■jˇnustu, er nokku­ sÚrkennileg. Svo vir­ist sem a­ ■essi starfsemi ekki hafa veri­ meira leynilegri en ■a­ a­ meintir ■olendur ■essara njˇsna koma n˙ einn af ÷­rum fram Ý fj÷lmi­lum og segjast allir hafa vita­ af ■essum persˇnunjˇsnum. Kannski var ■etta tilfinning margra sem n˙ hefur veri­ fengist sta­fest. Ůa­ er einnig mj÷g athyglisvert Ý ■essu sambandi, a­ ■a­ er frŠ­ima­ur sem dregur fram ■essar upplřsingar. Hvers vegna hefur Ýslenska stjˇrnkerfi­, t.d. dˇmsmßlarß­uneyti­ e­a Ůjˇ­skalasafni­ eftir atvikum, ekki frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ upplřsa ■jˇ­ina um jafnmikilvŠgar upplřsingar og a­ hÚr hafi veri­ starfrŠkt leyni■jˇnusta sem rekin hafi veri­ me­ opinberu fjßrmagni af opinberum starfsm÷nnum ßn nokkurs eftirlits e­a a­halds? Ůa­ er ˇneitanlega ˇhuggulegt tilhugsunar og full ßstŠ­a til ■ess a­ fara ofan Ý saumana ß starfseminni. Ůa­ vŠri einfaldlega ˇßbyrgt a­ gera ■a­ ekki og lÝta framhjß ■essum kafla ═slandss÷gunnar.
FrŠ­asamfÚlagi­ upplřsir ■jˇ­ina ľ hvers vegna ekki stjˇrnv÷ld?
Ůetta mßl sem og hinar pˇlitÝsku sÝmhleranir sem annar frŠ­ima­ur, Gu­ni Th. Jˇhannesson, drˇ nřveri­ fram Ý dagsljˇsi­ sřna vel hi­ sÚrkennilega andr˙mloft kalda strÝ­i­sins. Ůa­ er ˇskandi a­ ■Šr upplřsingar sem til sta­ar eru um hleranirnar sem og starfsemi leyni■jˇnustunnar ver­i ger­ar kunnar.
Frumvarp um ˇhß­ar rannsˇknarnefndir hefur veri­ lagt fram
╔g er ■vÝ sammßla Birni Bjarnassyni, dˇmsmßlarß­herra, um a­ vi­ ■urfum a­ gera upp Kalda strÝ­i­ og lei­a fram allar ■Šr upplřsingar sem til eru um mßli­. Me­ ■a­ a­ lei­arljˇsi vŠri unnt a­ skipa ˇhß­a rannsˇknarnefnd. En ■a­ vill svo til a­ sÝ­astli­inn vetur lag­i Úg ßsamt fÚl÷gum mÝnum Ý ■ingflokki Samfylkingarinnar einmitt fram frumvarp um ˇhß­ar rannsˇknarnefndir. Frumvarpi­ gerir rß­ fyrir algj÷rlega nřju ˙rrŠ­i Ý stjˇrnkerfi sem svo m÷rg mßl sřna a­ sßrlega vantar.
Sannleikurinn komi fram Ý dagsljˇsi­
┴ komandi ■ingi munum vi­ leggja frumvarpi­ fram og me­ sam■ykkt ■ess vŠri hŠgt a­ fara ■ß lei­ a­ skipa ˇhß­a nefnd sem hef­i ■a­ verkefni a­ komast til botns um ■a­ hver hvert hlutverk leyni■jˇnustunnar var, hversu lengi h˙n starfa­i og annars vegar hverjir ■a­ voru sem stˇ­u a­ henni og hins vegar ur­u fyrir rannsˇkn af hennar hßlfu. ═ frumvarpinu er gert rß­ fyrir Ýtarlegum mßlsme­fer­arreglum sem unni­ yr­i eftir. Ůa­ er tr˙ mÝn a­ ■essi lei­ sÚ hin rÚtta til ■ess a­ gera ■etta mßl upp, svo a­ sannleikurinn komi fram Ý dagsljˇsi­. Og ekki sÝst, svo a­ draga megi lŠrdˇm af s÷gunni.

LŠkkum matvŠlaver­i­ um 200.000 kr.

Vi­ ■ingmenn Samfylkingarinnar fˇrum Ý Smßralind og Kringluna um helgina, ■ar sem vi­ kynntum till÷gur okkar um lei­ir til ■ess a­ lŠkka matvŠlaver­. Fˇlk tˇk okkur mj÷g vel og ■a­ er au­vita­ mun skemmtilegra a­ hitta kjˇsendur augliti til auglitis og fß fram vi­br÷g­ manna og sko­anir. ╔g held a­ ■a­ bˇkstaflega allir veri­ okkur sammßla Ý ■vÝ a­ matvŠlaver­ ß ═slandi er alltof hßtt. Sta­reyndin er hins vegar s˙ a­ matvŠlaver­i­ er heimatilb˙inn vandi og af ■eim s÷kum Štti a­ vera unnt a­ leysa hann. Til ■ess ■arf hins vegar raunverulegan pˇlitÝskan vilja. ╔g segi raunverulegan af ■vÝ a­ tilfelli­ er a­ a­rir stjˇrnmßlaflokkar hafa Ý or­i veri­ okkur sammßla um nau­syn ■ess a­ lŠkka ver­ ß matv÷ru, en Ý bor­i hafa ■eir ekki stutt till÷gur okkar ß ■ingi sem mi­a a­ ■vÝ a­ ■essu brřna markmi­i fram. HÚr ß Úg a­ sjßlfs÷g­u vi­ rÝkisstjˇrnarflokkana. SjßlfstŠ­isflokkurinn haf­i meira a­ segja nßnast s÷mu stefnu og Samfylkingin Ý ■essu mßli Ý sÝ­ustu kosningabarßttu, en ■a­ breytti ■vÝ ■ˇ ekki a­ menn sßtu svo ß Al■ingi ÷rfßum mßnu­um eftir kosningar og greiddu hiklaust atkvŠ­i gegn till÷gum okkar.
SjßlfstŠ­isflokurinn er ■vÝ afskaplega lÝti­ tr˙ver­ugur Ý ■essu mßli, en n˙ ■egar styttist Ý kosningar ry­jast ■ingmenn flokksins fram ß ritv÷llinn og segja a­ ■etta mßl ver­i ß dagskrß ľ kannski eftir kosningar?
Till÷gur okkar byggja ß stŠrstum hluta ß till÷gum formanns matvŠlanefndarinnar, HallgrÝms Snorrassonar, sem fj÷lmargir a­ilar tˇku undir s.s. AS═, Samt÷k i­na­arins og lei­ararh÷fundar bla­anna. ═ till÷gunum er gert rß­ fyrir a­ me­ ■essum a­ger­um muni matarreikningur heimilanna lŠkka um 200.000 kr. e­a 25% ß me­alfj÷lskylduna. MatvŠlakostna­ur heimilanna nemur a­ me­altali 750.000 krˇnum ß ßri og myndu till÷gur Samfylkingarinnar ■vÝ lŠkka matarreikninginn um r˙mlega fjˇr­ung.
Samfylkingin hefur einn flokka barist fyrir lŠkkun matvŠlaver­s ß undanf÷rnum ßrum en rÝkisstjˇrnarflokkarnir hafa sta­i­ gegn slÝkum till÷gum ß Al■ingi. Samfylkingin mun Ý upphafi ■ings leggja fram ■ingsßlyktunartill÷gu um lŠkkun matarver­s ■ar sem lag­ar eru til eftirfarandi breytingar:

1. Fella ni­ur v÷rugj÷ld af matvŠlum.
2. Fella ni­ur innflutningstolla af matvŠlum Ý ßf÷ngum ß ■ß lei­ a­ 1. j˙lÝ nk. ver­i helmingur ■eirra afnuminn og ßri sÝ­ar ver­i allir tollar endanlega fallnir ni­ur.
3. Vir­isaukaskattur ß matvŠli ver­i lŠkka­ur um helming.
4. Breytt fyrirkomulag ß stu­ningi vi­ bŠndur ■annig a­ teknar ver­i upp tÝmabundnar beinar grei­slur og umhverfisstyrkir. Ůetta nřja fyrirkomulag ver­i ˙tfŠrt Ý samvinnu vi­ bŠndur.
5. Samfylkingin mun ß komandi ■ingi leggja fram frumvarp ■ar sem afnuminn er rÚttur landb˙na­arrß­uneytis til a­ hafna breytingum ß tollskrßm, sem var­a breytingar ß innflutningsvernd b˙vara.
6. Samfylkingin leggur ßherslu ß a­ landb˙na­arframlei­sla falli undir samkeppnisl÷g.
7. Samfylkingin vill a­ vi­ fjßrlagager­ ver­i tryggt a­ allur stu­ningur vi­ landb˙na­ sÚ opinn og gagnsŠr.

Matarver­ ß ═slandi er me­ ■vÝ hŠsta Ý heiminum og er um 50% hŠrra en hjß nßgranna■jˇ­unum. Hßtt ver­ ß matvŠlum ß ═slandi er hins vegar heimatilb˙inn vandi sem vel er hŠgt a­ breg­ast vi­. Till÷gur Samfylkingarinnar um fjˇr­ungs lŠkkun ß matvŠlakostna­i heimilanna munu ■vÝ lei­a til mikilla lÝfskjarabˇta fyrir almenning Ý landinu.

Svar til Vi­skiptabla­sins

┴ lei­arasÝ­u Vi­skiptabla­sins f÷studaginn 8. september sl. er fjalla­ um undirrita­an Ý dßlki sem merktur er Tř. Ůar er fjalla­ um bla­askrif mÝn um efnahagsmßl og ■Šr athugasemdir sem Úg hef gert vi­ hagstjˇrn rÝkisstjˇrnarinnar. Uppista­an Ý pistli hins ˇnafngreinda pistlah÷fundar Vi­skiptabla­sins eru skrif ß heimasÝ­u ■r÷ngsřnna hŠgri manna ß andriki.is sem hafa allt anna­ a­ lei­arljˇsi en mßlefnalega e­a sanngjarna umfj÷llun um pˇlitÝska andstŠ­inga sÝna og mßlefni ■eirra. Pistlah÷fundur Vi­skiptabla­sins dettur ■vÝ mi­ur Ý sama pytt og umrŠddir hŠgri menn, sem hann kallar reyndar vini sÝna Ý pistlinum.

Hann segir a­ ßhyggjur ■Šr sem Úg hef lřst af efnahagsßstandinu bendi til ■ess a­ Úg hafi ekki lesi­ ■jˇ­hagspß Glitnis. Ůß řjar pistlah÷fundurinn ˇnafngreindi a­ ■vÝ a­ Úg hafi veri­ a­ nřta ■jˇ­hagsspß Glitnis til a­ villa vÝsvitandi um fyrir lesendum.
Ůa­ er lÝti­ hŠgt a­ segja vi­ pillum sem birtast ß pˇlitÝskum heimasÝ­um eins og AndrÝki en mÚr finnst eiga a­ vera hŠgt a­ gera a­rar og meiri kr÷fur til virtra bla­a eins og Vi­skiptabla­sins. Ůa­ er alvarlegt a­ brigsla m÷nnum um a­ ■eir sÚu vÝsvitandi a­ blekkja almenning. Undir ■vÝ get Úg ekki seti­ ■egjandalaust.
Hva­ stendur Ý skřrslunni?
╔g get upplřst lesendur, og pistlah÷fund Vi­skiptabla­sins, um a­ Úg bŠ­i las ■jˇ­hagsspß Glitnis og mŠtti auk ■ess ß kynningarfund bankans ß henni. ╔g stend ennfremur fast vi­ ■au or­ mÝn a­ Ý spß Glitnis sÚ gert rß­ fyrir a­ almenningur lendi Ý a­ borga br˙sann fyrir efnahagsmist÷k rÝkisstjˇrnarinnar. Sko­um nokkur dŠmi:
Um framtÝ­arhorfur Ý efnahagsmßlum segir or­rÚtt Ý umfj÷llun Greiningar Glitnis a­ lendingin Ý hagkerfinu muni: "ůfela Ý sÚr tÝmabundna rřrnun kaupmßttar, lŠkkun eignaver­s og aukningu vanskila og gjald■rota svo eitthva­ sÚ nefnt."

Og sÝ­an segir Glitnir a­:"...n˙ blasir vi­ tÝmabil mikillar ver­bˇlgu, hßrra vaxta og lŠkkun h˙snŠ­isver­s. Skuldahlutf÷ll sem eru Ý hŠrri kanti ■ess sem gerist ß al■jˇ­avÝsu ver­a enn verri ■egar sko­a­ er a­ Ýslensk heimili grei­a mun hŠrri vexti af ■essum lßnum sÝnum en nßgrannar ■eirra Ý ÷­rum l÷ndum."

Og ßfram segir Ý ■jˇ­hagsspßnni: "Ljˇst er a­ ß ■essu ßri ů [mun grei­slubyr­i heimilanna af lßnum sem hlutfall af rß­st÷funartekjum] ver­a talsvert hŠrri og ■rengja a­ ■eim sem mest hafa skuldsett sig ß undanf÷rum ßrum og/e­a ■eim sem munu s÷kum versnandi atvinnußstands tapa rß­st÷funartekjum sÝnum a­ stˇrum hluta."

Og enn fremur segir bankinn a­: "Atvinnuleysi mun aukast jafnt og ■Úttů" og annars sta­ar Ý skřrslunni er gert rß­ fyrir ßframhaldandi hßrri ver­bˇlgu ß nŠsta misseri og umtalsver­ri sveiflu ß gengi krˇnunnar.

BurtsÚ­ frß pˇlitÝskum vi­horfum pistlah÷fundar Vi­skiptabla­sins ■ß er engin lei­ a­ horfa framhjß ■vÝ a­ allir ■essir ■Šttir; kaupmßttarrřrnun, vaxandi atvinnuleysi, gengissveiflur, hßir vextir og ver­bˇlga koma illa vi­ hag bŠ­i almennings og fyrirtŠkja.

Enda segir or­rÚtt Ý skřrslu Glitnis: "Hagur heimilanna hefur versna­ nokku­ ■a­ sem af er ßri og er ˙tlit fyrir a­ hann muni versna enn ß nŠsta ßri ■egar dregur frekar ˙r ■enslu Ý hagkerfinu."
Mist÷k rÝkisstjˇrnarinnar sta­fest
Au­vita­ er sta­an Ý efnahagslÝfinu ekki alslŠm, enda er veruleikinn sjaldnast svo einfaldur, jafnvel ■ˇ a­ AndrÝkism÷nnum og -konum ver­i Š­i oft ß a­ lÝta ß allt sem svart e­a hvÝtt. En Úg sem stjˇrnmßlama­ur, sem hef me­al annars mennta­ mig Ý hagfrŠ­i, hlřt a­ mega draga mÝnar ßlyktanir af ■eim ni­urst÷­um sem birtast m.a. Ý ■jˇ­hagsspß Glitnis ßn ■ess a­ vera saka­ur um a­ vera a­ reyna a­ villa um fyrir almenningi.

╔g tel mikilvŠgt a­ stjˇrnmßlamenn sÚu ßbyrgir og hˇfsamir Ý allri umfj÷llun um efnahagsmßl. ╔g er ■annig ˇhrŠddur vi­ a­ segja a­ sumt hefur veri­ ßgŠtlega gert hÚr undanfarin ßr en ■a­ ■ř­ir ekki a­ horfa eigi framhjß ■vÝ sem mi­ur hefur fari­.

ŮvÝ mi­ur hefur rÝkisstjˇrnin gert ˇ■arflega m÷rg mist÷k Ý hagstjˇrninni og verst ■ykir manni a­ ■a­ sÚ almenningur sem sřpur sey­i­ af ■essu andvaraleysi rÝkisstjˇrnarinnar. ╔g hef ßhyggjur af ■vÝ a­ stjˇrnin sÚ einfaldlega ekki lengur ß tßnum eftir langa setu vi­ v÷ld. Rß­herrarnir sÚu ˇf˙sir a­ taka ß efnahagsmßlunum fyrir kosningar ľ sem gŠti or­i­ atvinnulÝfinu dřrkeypt.
ŮvÝ mß svo bŠta vi­ a­ Ý hinni margumrŠddu ■jˇ­hagsspß Glitnis er einmitt fjalla­ efnislega um nokkur mist÷k rÝkisstjˇrnarinnar, s.s. a­haldsleysi hennar Ý rÝkisfjßrmßlunum og benda skřrsluh÷fundar ß a­: "Se­labankinn mun ßfram bera hitann og ■ungann af mˇtvŠgisa­ger­um gegn ofhitnun Ý hagkerfinu." Ëvilhallir a­ilar fjßrmßlamarka­arins hafa Ýtreka­ fjalla­ um ■essi s÷mu hagstjˇrnarmist÷k ß opinberum vettvangi.
═ greinum mÝnum um efnahagsmßl hef Úg reynt a­ fara me­ mßlefnalegum hŠtti yfir ■ß ■Štti sem Úg tel hafa misfarist Ý efnahagstjˇrnun rÝkisstjˇrnarinnar og hef Úg stu­st vi­ fj÷lmargar skřrslur a­ila fjßrmßlamarka­arins, ■ar ß me­al Glitnis. Hafi lesendur ßhuga ß ■vÝ a­ kynna sÚr ■essi skrif ■ß mß nßlgast ■au ß heimasÝ­u minni, agustolafur.is.

Jafnvel ■ˇ ekki sÚ unnt a­ Štlast til ■ess a­ allir sÚu sammßla ■ß getur ekki talist sŠmandi fyrir hi­ gˇ­a bla­ Vi­skiptabla­i­ a­ gera m÷nnum upp annarlegan ßsetning ß bor­ vi­ ■ann a­ villa vÝsvitandi um fyrir almenningi e­a fyrir a­ hafa ekki kynnt sÚr heimildir. Hvorugt ß hÚr enda vi­.

Ůessi grein birtist Ý Vi­skipabla­inu 15. september sl.

LŠkkun matvŠlaver­s - or­ og efndir

Undanfarna daga hafa SjßlfstŠ­is■ingmennirnir Gu­laugur ١r ١r­arson og Birgir ┴rmannsson ljß­ mßls ß mikilvŠgi ■ess a­ lŠkka matvŠlaver­ ß ═slandi. ╔g er ■eim hjartanlega sammßla og fagna ■essum nřja li­sauka Ý umrŠ­unni um lŠgra ver­ ß matv÷ru. Hins vegar ver­ur a­ vi­urkennast a­ sinnaskipti ■ingmannanna koma fur­ulega fyrir sjˇnir. Samfylkingin hefur lagt mikla ßherslu ß ■etta mßl, enda er ■a­ bjargf÷st tr˙ mÝn og fÚlaga minna Ý ■ingflokknum a­ lŠkkun matarver­s skipti almenning Ý landinu miklu mßli. Samfylkingin hefur reglulega lagt fram ■ingmßl ■ess efnis a­ fella ni­ur vir­isaukaskatt ß matvŠlum, en me­ ■vÝ skapast forsendur til ■ess a­ lŠkka ver­ ß matv÷ru.


Hvernig kusu menn ß ■ingi um mßli­?
═ atkvŠ­agrei­slum hafa ■ingmenn SjßlfstŠ­isflokks hins vegar alltaf greitt atkvŠ­i gegn slÝkum frumv÷rpum. Ůa­ hafa ■eir Gu­laugur ١r og Birgir einnig gert, sem og allur ■ingflokkur SjßlfstŠ­isflokksins. ═ upphafi ■essa kj÷rtÝmabils lag­i Samfylkingin fram frumvarp um helmingslŠkkun ß matarskatti, en ■a­ var Ý samrŠmi vi­ lofor­ okkar Ý kosningabarßttunni. Svo vildi til a­ SjßlfstŠ­isflokkurinn haf­i lofa­ ■vÝ nßkvŠmlega sama.

En ■egar kom a­ efndum kosningalofor­anna brßst ■ingflokkur SjßlfstŠ­isflokksins Ý ■essu mßli og greiddi atkvŠ­i gegn ■essu mßli. Ůa­ var ekki li­i­ hßlft ßr frß kosningum en ■a­ virtist nŠgilega langur tÝmi til ■ess a­ lofor­ kosningabarßttunnar voru l÷ngu gleymd.

Afturk÷llu­ kosningalofor­ SjßlfstŠ­ismanna
8. oktˇber 2003 birtist Ý DV afsta­a ■ingmanna SjßlfstŠ­ismanna til frumvarps Samfylkingarinnar um helmingslŠkkun ß matarskattinum og um lei­ afsta­a ■eirra til eigin kosningalofor­s. Einar K. Gu­finnsson, ■ß ■ingflokksforma­ur, sag­ist ekki vilja sty­ja frumvarpi­ ■vÝ hann vildi lŠkka matarskattinn ß eigin forsendum eins og hann or­a­i ■a­. ╔g veit ekki hvernig t˙lka ß ■essi or­, ■vÝ forsendur SjßlfstŠ­isflokks Ý ■essu mßli voru ■Šr s÷mu og Samfylkingarinnar Ý kosningabarßttunni. Hvort a­ eigin forsendur merki a­ ekki ■urfi a­ standa vi­ gefin lofor­ er erfitt a­ segja. Lofor­ flokkanna tveggja lutu a­ ■vÝ a­ lŠkka matarskatt ˙r 14% Ý 7%.

Ůingma­urinn Sigur­ur Kßri Kristjßnsson sag­i a­ SjßlfstŠ­isflokkurinn myndi vinna a­ ■essu mßli en ■a­ yr­i ekki Ý anda frumvarps Samfylkingarinnar. Aftur nokku­ sÚrst÷k afsta­a Ý ljˇsi lofor­ hans eigin flokks. Birgir ┴rmannsson treysti sÚr ekki heldur a­ sty­ja sitt eigi­ kosningalofor­ og vildi frekar bÝ­a og sjß skattapakka rÝkisstjˇrnarinnar Ý heild sinni.


N˙ er komi­ a­ lokum ■essa kj÷rtÝmabils og ■essir ■ingmenn hafa fengi­ fleiri tŠkifŠri til a­ kjˇsa me­ lŠkkun matarskattsins en alltaf kosi­ gegn ■vÝ.

Vi­sn˙ningur SjßlfstŠ­isflokks?
Ůa­ er ˇskandi a­ afsta­a ■eirra Gu­laugs ١rs ١r­arsonar og Birgis ┴rmannsonar og annarra ■ingmanna SjßlfstŠ­isflokksins ver­i ÷nnur ß komandi ■ingi, en h˙n hefur veri­ hinga­ til. Samfylkingin mun ■ß a­ nřju leggja fram till÷gur til ■ess a­ stu­la a­ lŠgra ver­i ß matv÷ru og ■ß vonumst vi­ au­vita­ til ■ess a­ hljˇta stu­ning frß SjßlfstŠ­isflokknum. Ůß eru til sta­ar forsendur til ■ess a­ hafa me­ jßkvŠ­um hŠtti ßhrif ß ■rˇun matvŠlaver­s ß ═slandi.

Fram til ■essa hefur skort ß pˇlitÝskan vilja Ý ■eim efnum. Kannski ■arf kosningabarßttu til a­ SjßlfstŠ­ismenn fari a­ rifja upp fyrri stefnu og lofor­.

Be­i­ um fund

Mßlefni Barnah˙ss og framkvŠmd skřrslut÷ku ß b÷rnum vegna meintra kynfer­isafbrota hafa talsvert veri­ Ý umrŠ­unni undanfarin misseri. ═ fyrsta lagi hafa komi­ upp efasemdir um ■ß lagabreytingu sem hefur veri­ ger­ a­ fyrsta skřrslutaka af barni fer fram sem dˇmsath÷fn. SlÝkt fyrirkomulag gerir a­ verkum a­ bŠ­i verjandi og sß gruna­i eiga rÚtt ß a­ fylgjast me­ vitnisbur­i barnsins. ËhagrŠ­i­ af ■vÝ er m.a. a­ sakborningur getur hagrŠtt frambur­i sÝnum Ý samrŠmi vi­ ßsakanir barnsins og lßti jafnvel s÷nnunarg÷gn hverfa, eins og dŠmi eru um.
═ ÷­ru lagi kemur ■a­ kemur ■a­ einkennilega fyrir sjˇnir a­ stŠrsti hÚra­sdˇmstˇll landsins, HÚra­sdˇmur ReykjavÝkur, neiti einn dˇmstˇla a­ nota ■ß a­st÷­u og sÚrfrŠ­i■ekkingu sem er til sta­ar Ý Barnah˙si. Barnah˙si­ hefur hloti­ margvÝslegar vi­urkenningar erlendra faga­ila og Š fleiri rÝki hafa sřnt ßhuga a­ taka upp ■a­ vinnulag sem tÝ­kast Ý Barnah˙si. ═slendingar standa Ý ■essum efnum framar m÷rgum ■jˇ­um og ver­ur a­ teljast fur­ulegt a­ ekki standi vilji til ■ess a­ notfŠra sÚr ■ß a­st÷­u og ■ekkingu sem er til sta­ar Ý Barnah˙sinu.
Af ■essu tilefni hef Úg og fÚlagar mÝnir Ý Samfylkingunni Ý allsherjarnefnd ˇska­ eftir fundi Ý allsherjarnefnd Al■ingis til a­ rŠ­a ■essi mßl. Ëska­ var eftir a­ Bragi Gu­brandsson, forstjˇri Barnaverndarstofu og Helgi I. Jˇnsson, dˇmstjˇri Ý HÚra­sdˇmi ReykjavÝkur, yr­u bo­a­ir ß fundinn. ╔g er a­ vonast til a­ ■essi fundur ver­i haldinn Ý nŠstu viku ■egar forma­ur nefndarinnar kemur heim.

Flokksmenn hittast

Ofsalega var gaman a­ koma Ý Mřvatnssveitina en ■ar var haldinn um helgina a­alfundur kj÷rdŠmarß­s Samfylkingarinnar Ý Nor­austurkj÷rdŠmi. Ůetta eru skemmtilegar samkomur en Úg fˇr einnig ß sÝ­asta a­alfund kj÷rdŠmarß­sins sem haldinn var fyrir r˙mu ßri ß Sey­isfir­i. A­ sjßlfs÷g­u var tekist ß ß ■essum fundi enda var veri­ a­ rŠ­a tilh÷gun prˇfkj÷rs Ý kj÷rdŠminu. Sitt sřndist hverjum Ý ■eim efnum en Úg held a­ ßgŠtis lending hafi nß­st a­ lokum. N˙ ■egar hafa ■ˇ nokkrir bo­a­ frambo­ sitt Ý ■essu kj÷rdŠmi sem er hi­ besta mßl. Mikill eindrŠgni er ß me­al flokksmanna Ý Nor­austurkj÷rdŠmi a­ vinna gˇ­an kosningasigur Ý vor.
Lykillinn a­ sigri Ý kosningum
╔g er or­inn l÷ngu sannfŠr­ur um a­ lykillinn a­ sigri Samfylkingarinnar Ý nŠstu Al■ingiskosningum er gˇ­ur sigur Ý landsbygg­arkj÷rdŠmunum. Ůar eru ˇtr˙leg sˇknarfŠri fyrir flokkinn. Flokkurinn er ß gˇ­ri lei­ Ý ■essum kj÷rdŠmum og sko­anankannanir sřna a­ vi­ erum ß upplei­ ■ar.
═ kv÷ld ver­ur svo haldinn fundur hjß kj÷rdŠmarß­i Su­vesturkj÷rdŠmis og hef Úg hug ß ■vÝ a­ heimsŠkja fÚlaga mÝna ■ar. Svo stendur til a­ fara ß kj÷rdŠma■ingi­ Ý Nor­vesturkj÷rdŠmi um helgina en ■a­ ver­ur haldi­ ß ═safir­i. ╔g ßtti ■ˇ Ý mesta basli vi­ a­ redda mÚr gistingu ß ═safir­i enda nˇg a­ gera Ý bŠnum me­ allt ■etta Samfylkingarfˇlk ß sta­num en ß sama tÝma ku vera haldinn fundur Kiwanismanna sem ßn efa hefur sÝn ßhrif.

SÝ­asti kj÷rdŠmafundurinn ver­ur sÝ­an haldinn Ý Su­urkj÷rdŠmi ß sunnudaginn. Ůessir fundir eru einstakt tŠkifŠri til a­ hitta kjarna flokksmanna Ý vi­komandi kj÷rdŠmum.
Kaffi Bifr÷st
═ gŠrkv÷ldi fˇr Úg annars ßsamt KatrÝnu J˙lÝusdˇttur al■ingismanni ß stjˇrnmßlafund hjß Samfylkingunni ß Bifr÷st og ßttum vi­ gott spjall vi­ nemendur ■ar. Helstu umrŠ­uefni kv÷ldins voru dagvistunarmßl, menntamßl, sjßvar˙tvegsmßl, skattamßl og almenn velfer­armßlefni. Seinna sama kv÷ld var haldinn spurningakeppni ß Kaffi Bifr÷st ■ar sem Jˇn Baldvin var h÷fundur spurninga og spyrill. Fj÷ldinn allur af fˇlki var mŠttur og var ■etta stˇrskemmtilegt. ╔g og Kata vorum saman Ý li­i og Úg held a­ vi­ h÷fum nß­ ■ri­ja sŠtinu. En li­ fÚlaga okkar ß Bifr÷st, HˇlmfrÝ­ar Sveinsdˇttur, tˇkst naumlega a­ nß sigrinum og er ßstŠ­a til a­ ˇska henni til hamingju.

Falleinkunn Ý stjˇrn efnahagsmßla

Stjˇrn efnahagsmßla skiptir okkur ÷ll grÝ­arlega miklu mßli. N˙verandi rÝkisstjˇrn hefur uppskori­ falleinkunn Ý stjˇrn efnahagsmßla og n˙ sřpur Ýslenskur almenningur ■vÝ mi­ur sey­i­ af ■vÝ. Ëtr˙lega margt sta­festir getuleysi rÝkisstjˇrnarflokkanna Ý efnahagsmßlunum. RÝkisstjˇrnin hefur lengi siglt a­ feig­arˇsi Ý ■essum mßlaflokki og skellt skollaeyrum gagnvart ÷llum gagnrřnisr÷ddum. ┴ me­an blŠ­a litlu fj÷lskyldufyrirtŠkin og venjulegt fˇlk Ý landinu. ═ nřrri ■jˇ­hagsspß Glitnis segir a­ almenningur mun borga br˙sann fyrir mist÷k rÝkisstjˇrnarinnar Ý efnahagsmßlum. ═ spß Glitnis kemur fram a­ almenningur ß von ß kaupmßttarrřrnun, lŠkkun eignaver­s, auknu atvinnuleysi, hßum v÷xtum, hßrri ver­bˇlgu og aukningu gjald■rota. Ůetta ■ř­ir verri lÝfskj÷r og starfsa­stŠ­ur fyrir bŠ­i fj÷lskyldur og fyrirtŠki.

Ëst÷­ugleikinn blasir vi­
Ver­bˇlgan hefur veri­ yfir ver­bˇlgumarkmi­i Se­labankans Ý 2 ßr. Nřr ver­bˇlguskattur er or­inn sta­reynd og ■a­ hefur aldrei veri­ eins dřrt a­ eignast h˙snŠ­i ß ═slandi, sÚrstaklega fyrir ungt fˇlk.
Krˇnan hefur veri­ Ý r˙ssÝbanafer­ undanfarin ßr og sveiflast um allt a­ 40%. Um 75% af tekjum og gj÷ldum fyrirtŠkja Ý Kauph÷llinni eru Ý erlendri mynt. Almenningur og smßfyrirtŠkin sitja hins vegar eftir me­ vonlausa mynt. Starfsskilyr­i fyrirtŠkja hafa versna­ Ý valdatÝ­ rÝkisstjˇrnarinnar.
Vi­skiptahallinn er s÷mulei­is Ý s÷gulegu hßmarki og er langmestur hÚr ß landi af ÷llum OECD ■jˇ­unum. Skuldir almennings, fyrirtŠkja og ■jˇ­arb˙sins hafa aldrei veri­ hŠrri. ═sland er ein skuldugasta ■jˇ­ veraldar og au­vita­ kemur a­ skuldad÷gum. Mist÷k rÝkisstjˇrnarinnar Ý h˙snŠ­ismßlum og endalaust gˇ­Šrishjal hennar hefur gert vŠntingar ˇraunhŠfar. ┴byrgur mßlflutningur rÝkisstjˇrnarinnar Ý efnahagsmßlum er ßlÝka sjaldsÚ­ur og rß­herrar Ý vi­t÷lum me­ fulltr˙um stjˇrnarandst÷­unnar.
Vextir me­ ■eim hŠstu Ý heimi
Almenningur ■arf a­ grei­a eina hŠstu vexti Ý heimi en vextir eru ekkert anna­ en ver­ ß peningum. Vextir ß ═slandi eru fjˇrum sinnum hŠrri hÚr ß landi en ß EvrusvŠ­inu og meira en helmingi hŠrri en Ý BandarÝkjunum og Bretlandi. Ůetta hßa vaxtastig er ekkert anna­ en aflei­ing af vonlausri efnahagsstjˇrn. ═slenskir peningar eru ■vÝ ■eir dřrustu Ý heimi.
En ■a­ rÝmar svo sem vi­ anna­ sem rÝkisstjˇrnin stendur fyrir. Matur ß ═slandi er sß dřrasti ß jar­ark˙lunni vegna stefnu rÝkisstjˇrnarinnar Ý tollamßlum og v÷rugj÷ldum. Svipa­a s÷gu mß segja af lyfjaver­i og bensÝnver­i. RÝkisstjˇrnin flokkar meira a­ segja bleyjur og d÷mubindi Ý efra vir­isaukaskatt■repi ■ar sem hinar svo k÷llu­u l˙xusv÷rur eru sag­ar eiga a­ vera.
Og ofan ß ■etta allt saman ■ß hefur rÝkisstjˇrnin auki­ skattbyr­i hjß ÷llum tekjuhˇpum nema hjß ■eim allra tekjuhŠstu.
Viljum aukinn stu­ning vi­ hßtŠknii­na­
Ein stŠrstu efnahagsmist÷k rÝkistjˇrnarinnar eru ■ˇ ßn efa fjßrsvelti rÝkisrekna menntakerfisins og lÝtill stu­ningur vi­ hßtŠknii­na­inn. Auka ■arf fjßrfestingu Ý rannsˇknum og koma ß skattaÝvilnunum fyrir hßtŠknifyrirtŠki. Mannau­urinn er okkar stŠrsta au­lind og vi­ ver­um a­ hl˙a vel a­ honum. Fj÷lgun ß menntu­u fˇlki mun skapa meiri au­ en vi­ getum Ýmynda­ okkur. En vegna metna­arleysis rÝkisstjˇrnarinnar Ý fjßrfestingum til menntamßla erum vi­ enn a­ ˙tskrifa fŠrri einstaklinga me­ framhaldsskˇla- og hßskˇlaprˇf en nßgranna■jˇ­irnar.

╔g er sannfŠr­ur um a­ ■a­ er hŠgt a­ gera betur Ý efnahagsmßlum. Og Úg er sannfŠr­ur um a­ Samfylkingin mun gera betur. Samfylkingin mun stjˇrna efnahagsmßlunum af festu og ßbyrg­. Flokkurinn mun sty­jast vi­ sanngjarna forgangsr÷­un og lÝfskj÷r venjulegs fˇlks Ý landinu munu batna.
HŠgt er a­ sjß nřlega grein um hver hafi veri­ helstu efnahagsmist÷k rÝkisstjˇrnarinnar sem var birt hÚr ß heimasÝ­unni ß 29. ßg˙st sl.

Fjßrsveltisstefna Ý rÝkisrekna menntakerfinu

Reglulega blossar upp umrŠ­a um skˇlagj÷ld vi­ rÝkisrekna hßskˇla. Ůa­ er brřnt a­ hafa Ý huga a­ umrŠ­an um auknar heimildir til gjaldt÷ku stafar fyrst og fremst af ■vÝ a­ hßskˇlarnir hafa alltof lengi b˙i­ vi­ mj÷g erfi­ starfsskilyr­i. MÚr finnst ■etta ■vÝ ekki vera spurning um ■a­ hvort leyfa eigi slÝka gjaldt÷ku, heldur hvort vi­ Štlum a­ svelta hßskˇlana svo mj÷g a­ ■eir bi­ji um heimild til gjaldt÷ku. Ůegar ˙tlit til menntamßla eru sko­u­ er mikilvŠgt a­ gera greinarmun ß ■eim ˙tgj÷ldum sem rÝkisvaldi­ ver Ý mßlaflokkinn annars vegar og hins vegar ■eim ˙tgj÷ldum sem sveitarfÚl÷gin verja Ý hann. SveitarfÚl÷gin, sem reka grunnskˇlana, standa sig miklu betur en rÝkisvaldi­ og er ═sland ß toppnum hva­ var­ar ■a­. Undanfarinn ßratug hafa jafna­armenn stjˇrna­ ■eim sveitarfÚl÷gum sem reka flesta grunnskˇla landsins, sÚrstaklega Ý gegnum ReykjavÝk og Hafnarfj÷r­.
RÝkisrekna menntakerfi vs. menntakerfi sveitarfÚlaganna
En ■egar er liti­ til hins rÝkisrekna menntakerfis, ■.e. hßskˇlana og framhaldsskˇlana, ■ß snřst dŠmi­ vi­. SamkvŠmt nřjustu skřrslu OECD ver ═sland talsvert lŠgri fjßrhŠ­um Ý hßskˇla en okkar helstu samanbur­arjˇ­ir. SÚ liti­ til hinna Nor­urlandanna erum vi­ mun ne­ar ß listanum en ■au ■egar kemur a­ ˙tgj÷ldum til Ý hßskˇla. S˙ aukning ß fjßrframl÷gum til Hßskˇla ═slands sem hefur or­i­ undanfarin misseri mŠtir ekki einu sinni ■eirri nemendafj÷lgun sem hefur ßtt sÚr sta­ ß sama tÝma. Svipa­a s÷gu er a­ segja frß framhaldsskˇlunum en Ý ■ß verjum vi­ einnig talsvert minna fjßrmagni en nßgranna■jˇ­ir okkar.
═slendingar minna mennta­ir en a­rar ■jˇ­ir
Mun lŠgra hlutfall sÚrhvers ßrgangs hÚr ß landi lřkur framhalds- og hßskˇlaprˇfi en hjß ÷­rum Nor­urlanda■jˇ­um. Menntunarstig Ýslensku ■jˇ­arinnar er ■vÝ lŠgra en margur heldur og er talsvert lŠgra en hjß flestum ÷­rum Vestur-Evrˇpu■jˇ­um. Ůetta er ßrangur stefnu SjßlfstŠ­isflokksins Ý menntamßlum. Ůetta mun koma okkur Ý koll ■ar sem menntun er lykilatri­i framtÝ­ar innan al■jˇ­asamfÚlagsins.
Nemendum vÝsa­ frß vegna fjßrskorts
═ fyrsta skipti Ý s÷gunni ney­ast framhaldsskˇlar og hßskˇlar til a­ vÝsa fˇlki frß vegna fjßrskorts. N˙ Ý sumar var 2.500 umsˇknum Ý hßskˇlana vÝsa­ frß vegna fjßrsveltisstefnu rÝkisstjˇrnarinnar og hundru­ framhaldsskˇlanemenda fß ekki plßss Ý ■eim skˇlum sem ■eir sˇttust eftir.

Ůessi rÝkisstjˇrn hefur lÝtinn metna­ Ý menntamßlum enda eru helstu barßttumßl hennar Ý ■essum mßlaflokki skˇlagj÷ld Ý hßskˇlum, samrŠmd st˙dentsprˇf og sker­ing ß st˙dentsprˇfi sem sřnir mi­střringu og hugsunarleysi.

Menntun almennings kemur ÷llum til gˇ­a og ■vÝ ber hinu opinbera a­ reka hßskˇla me­ myndarlegum hŠtti. Vi­ eigum a­ draga ˙r fˇrnarkostna­i menntunar Ý sta­ ■ess a­ auka hann eins og rÝkisstjˇrnin stefnir a­. Ůa­ er stefna Samfylkingarinnar. Samfylkingin mun forgangsra­a Ý ■ßgu menntunar.

StŠrsta spurningin

═ gŠr tˇk dßlkah÷fundur hjß Jyllands-Posten vi­tal vi­ mig um Evrˇpumßlin. Hans nßlgun var fyrst og fremst ˙t frß hagsmunum Nor­urlandanna og Úg ger­i mitt besta til a­ lřsa minni sko­un ß hugsanlegri a­ild ═slands a­ Evrˇpusambandinu. ╔g hef lengi veri­ sannfŠr­ur Evrˇpusinni og tel tŠkifŠrin innan sambandsins vera ˇteljandi, ekki sÝst fyrir Ýslensk fyrirtŠki og neytendur en ekki sÝst fyrir Ýslenska nßmsmenn. Oft ver­ur umrŠ­an um Evrˇpumßl ansi sÚrkennileg ß ═slandi. Fyrir nokkrum ßrum, ■egar vel ßra­i Ý Ýslensku efnahagslÝfi, var sagt a­ ■ß vŠri ekki rÚtti tÝminn til a­ sŠkja um a­ild ■ar sem okkar vegna­i svo vel fyrir utan sambandi­.
HvenŠr er rÚttur tÝmi?
SÝ­an ■egar verr gengur Ý efnahagslÝfinu, eins og n˙na, ■ß segja s÷mu menn a­ ■etta sÚ einnig ˇm÷gulegur tÝmi fyrir inng÷ngu ■ar sem vi­ ■urfum a­ halda Ý hagstjˇrnartŠki Ýslensku krˇnunnar o.s.frv. Fyrir ■etta fˇlk er aldrei rÚtti tÝminn til a­ sŠkja um a­ild.
Ůegar kemur a­ a­ild ═slands a­ Evrˇpusambandinu ■ß ■urfum vi­ a­ hugsa langt fram Ý tÝmann og talsvert lengra en til nŠstu hagsveiflu. A­ild a­ sambandinu er einfaldlega Ý ■ßgu almannahag, hvort sem liti­ er til aukinna erlendra fjßrfestinga ß ═slandi, lŠgra matvŠlaver­s, aukinna ßhrifa, aukins a­halds Ý rÝkisfjßrmßlum e­a jafnvel til lŠgri skˇlagjalda ß meginlandinu.
Evrˇpumßlin Ý kosningabarßttunni
╔g vona svo sannarlega a­ Evrˇpumßlin ver­i ßberandi Ý komandi kosningabarßttu. Ůa­ er ekki einungis vegna ■ess a­ spurningin um hugsanlega a­ild ═slands a­ Evrˇpusambandinu er ein stŠrsta pˇlitÝska spurning samtÝmans heldur snřst ■essi spurning um grundvallaratri­i.
H˙n snřst Ý mÝnum huga um hvort ═slendingar vilji taka virkan ■ßtt Ý samstarfi Evrˇpu■jˇ­a me­ ÷llum ■eim skyldum og rÚtttindum sem ■vÝ fylgja. Ůa­ er hvorki tilviljun nÚ heimska a­ nßnast allar ■jˇ­ir Evrˇpu hafi kosi­ sÚr ■ennan vettvang til samstarfs.

NŠsta sÝ­a

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (18.12.): 0
  • Sl. sˇlarhring: 0
  • Sl. viku: 8
  • Frß upphafi: 142725

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Des. 2017
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita Ý frÚttum mbl.is

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband