BloggfŠrslur mßna­arins, september 2005

Aukum vŠgi einkareksturs Ý heilbrig­is■jˇnustu

Ůrßtt fyrir a­ r˙mlega fjˇr­ungur fjßrlaga rÝkisins sÚ vari­ til heilbrig­ismßla hafa heilbrig­ismßl ekki veri­ ßberandi mßlaflokkur Ý Ýslenskri pˇlitÝk. Stjˇrnmßlaflokkarnir vir­ast hafa veigra­ sÚr vi­ a­ mˇta skřra stefnu Ý ■essum ■ř­ingarmikla mßli. Ůa­ kom ■vÝ sÚr vel ■egar flokksmenn Samfylkingarinnar ßkvß­u ß landsfundi flokksins Ý oktˇber 2003 a­ Samfylkingin tŠki forustu Ý mˇtun nřrrar heilbrig­istefnu landsmanna. Settar voru fram ßkve­nar forsendur fyrir endurbˇtum ß heilbrig­iskerfinu ■ar sem markmi­ jafna­arstefnunnar um j÷fnu­ og sanngirni stˇ­ ˇhagga­ ßfram.

Undirrita­ur leiddi framkvŠmdarhˇp verkefnisins og voru haldnir ß ■ri­ja tug opinna funda og rß­stefna vÝ­a um land um ■etta brřna mßlefni. Afrakstur vinnunar var myndarleg skřrsla sem skila­ var ß landsfund Samfylkingarinnar sÝ­astli­i­ vor. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ skřrslan var sam■ykkt lÝti­ breytt sem stefna flokksins Ý heilbrig­ismßlum.
Einkarekstur en ekki einkavŠ­ing
Ni­ursta­a stefnum÷rkunarinnar var Ý 10 li­um. Ůar var m.a. mŠlt me­ a­ auki­ yr­i vŠgi einkareksturs, sjßlfeignarstofnana, ˙tbo­a og ■jˇnustusamninga Ý heilbrig­is■jˇnustu ■ar sem markmi­ jafna­arstefnunarinnar vŠru trygg­. Samfylkingin telur ■vÝ a­ sko­a eigi breytt rekstrarform Ý heilbrig­is■jˇnustunni me­ opnum en gagnrřnum huga. Flokkurinn er ■ˇ tryggur sÝnum hugsjˇnum um a­ heilbrig­is■jˇnusta beri a­ vera greidd af sameiginlegum sjˇ­um allra landsmanna og a­ a­gangur a­ heilbrig­is■jˇnustu sÚ ˇhß­ur efnahag.

Me­ einkarekstri er ßtt vi­ a­ einkaa­ilar, fÚlagasamt÷k, starfsfˇlk og fleiri reki umrŠdda ■jˇnustu en hi­ opinbera sjßi ßfram um fjßrm÷gnun rekstursins og a­ grei­a fyrir ■jˇnustuna. Ekki er veri­ a­ mŠla fyrir einkavŠ­ingu Ý heilbrig­iskerfinu ■ar sem einstaklingar e­a einkatryggingar eru lßtnar grei­a fyrir heilbrig­is■jˇnustuna.
LŠknafÚlag ═slands, FÚlag Ýslenskra hj˙krunarfrŠ­inga og Sendinefnd Al■jˇ­agjaldeyrissjˇ­sins eru me­al ■eirra fj÷lm÷rgu a­ila sem bent hafa ß nau­syn ■ess a­ hafa ˇlÝk rekstrarform Ý heilbrig­is■jˇnustunni.
Markmi­i­ skiptir mßli en ekki lei­in
Markmi­i­ me­ auknum einkarekstri e­a reksturs sjßlfseignarstofnana Ý heilbrig­is■jˇnustu er a­ betri ■jˇnusta fßist fyrir s÷mu e­a minni fjßrmuni. Ůa­ er ■vÝ markmi­i­ og ßrangur ■jˇnustunnar sem skiptir mßli en ekki lei­in a­ ■vÝ. Tryggingaverndin og grei­slu■ßtttakan er pˇlitÝsk ßkv÷r­un en ekki ■jˇnustuformi­.

Einkarekstur getur veri­ ÷flugt tŠki gegn bi­listum og auki­ valkosti, frumkvŠ­i, hagkvŠmni og starfsßnŠgju Ý heilbrig­iskerfinu, bŠ­i hjß starfsfˇlki og sj˙klingum. Einkarekstur Ý heilbrig­is■jˇnustu mß n˙ finna vÝ­a hÚrlendis og gengur slÝkt rekstrarform vel ß svi­i ÷ldrunar■jˇnustu, Ý sÚrfrŠ­ilŠkningum, lyfs÷lu, vakt■jˇnustu, sj˙kra■jßlfun og tannlŠkningum. Auka mß ■ˇ vŠgi einkareksturs vÝ­a t.d. Ý heilsugŠslu, heima■jˇnustu, endurhŠfingu, rannsˇknum, ÷ldrunar■jˇnustu, ge­heilbrig­is■jˇnustu og Ý margvÝslegri sto­■jˇnustu heilbrig­isstofnana s.s. Ý m÷tuneytum, rŠstingum o.s.frv.

VÝ­a, m.a. ß Nor­url÷ndunum, eru nota­ir ■jˇnustusamningar sem eru bygg­ir ß kostna­argreiningu ■arfarinnar t.d. me­ DRG-kostna­argreiningu.
GŠta ■arf a­ řmsu
Einkarekstur og ■jˇnustusamninga um heilbrig­is■jˇnustu ■arf a­ undirb˙a vel og ■arf hi­ opinbera a­ hafa markmi­, skilgreiningar, ßbyrg­ og skilyr­i skřr ß­ur en teki­ er upp slÝkt fyrirkomulag. Tryggja ■arf a­ allir hafi jafnan a­gang a­ ■jˇnustunni, hvort sem leita­ er til opinberra stofnanna e­a einkaa­ila. S÷mulei­is ■arf a­ tryggja a­ ekki sÚ hŠgt a­ kaupa sÚr fram fyrir r÷­ina og bi­listana. Efla ■arf eftirlit Ý heilbrig­iskerfinu en slÝkt eftirlit ■arf einnig a­ taka til opinbers reksturs Ý heilbrig­is■jˇnustu. Samkeppnin og rÝkt eftirlit ■arf a­ tryggja gŠ­i ■jˇnustunnar og ■yrfti opinber a­ili a­ koma a­ mati ß ■÷rfinni fyrir vi­komandi ■jˇnustu.

Me­ auknum einkarekstri Ý heilbrig­is■jˇnustu ■arf s÷mulei­is ŠtÝ­ a­ tryggja a­gang nemanda Ý heilbrig­isvÝsindum a­ ■eirri starfsemi sem ■ar fer fram. Huga ■arf einnig a­ rekstri rÝkisins Ý heilbrig­is■jˇnustu sem er samhli­a rekstri fÚlagasamtaka og einstaklinga sem einnig veita svipa­a heilbrig­is■jˇnustu. HŠgt vŠri hugsa sÚ a­ opinberir a­ilar lÚti einkaa­ilum algj÷rlega eftir viss svi­ heilbrig­is■jˇnustu ■ar sem tryggt vŠri a­ ■jˇnustan vŠri bŠ­i hagkvŠmari og betri Ý h÷ndum vi­komandi einkaa­ila.
Eftir a­ ■jˇnusta Ý glasafrjˇvgunum fˇr Ý einkarekstur hefur ßnŠgjan me­ ■jˇnustuna aukist og bi­listar minnka­ til muna. ١ vir­ist vanta enn meira opinbert fjßrmagn Ý ■essa mikilvŠgu ■jˇnustu og Úg tel a­ hi­ opinbera eigi a­ koma ■ar inn sem fyrst. Ů÷rfin hefur veri­ vanmetin og ■arf hi­ opinbera a­ taka mi­ af ■vÝ.
Skipta upp heilbrig­is- og tryggingamßlarß­neyti
HÚr ß landi er rÝkisvaldi­ yfirleitt bŠ­i seljandi og kaupandi heilbrig­is■jˇnustunnar en ■a­ ■arf ekki a­ vera svo. Fjßrm÷gnun ■jˇnustunnar ß a­ vera ß hendi hins opinbera en rekstur getur veri­ ß vegum einkaa­ila, s.s. heilbrig­isstarfsfˇlks e­a fÚlagasamtaka. Ůannig ver­ur hi­ opinbera ÷flugur kaupandi ■jˇnustu og um lei­ verjandi sinna umbjˇ­enda sem ■jˇnustunnar njˇta. Til a­ ■etta megi vera mŠtti skipta heilbrig­is- og tryggingamßlarß­uneytinu Ý tv÷ rß­uneyti.

Anna­ rß­uneyti­, heilbrig­isrß­uneyti­, sŠi um veitingu heilbrig­is■jˇnustu me­ rekstri ■eirra heilbrig­isstofnana ■ar sem t.d. eru ekki forsendur fyrir a­ a­rir reki. Hitt rß­uneyti­, tryggingamßlarß­uneyti­, hef­i almannatryggingar, mßlefni Tryggingarstofnunar rÝkisins og jafnvel fÚlagsmßl ß sinni k÷nnu. Ůetta rß­uneyti sŠi um a­ kaupa fyrir landsmenn ■ß heilbrig­is■jˇnustu sem ■arf af opinberum e­a einkareknum heilbrig­isstofnunum og grei­a ˙t bŠtur og sj˙kratryggingar. Eftirlitshlutverk ■essa nřja tryggingamßlarß­uneytis, e­a breytts fÚlagsmßlarß­neytis, sem kaupanda ■jˇnustunnar ■yrfti a­ efla til muna.

Vi­ slÝkt fyrirkomulag er rekstrarumhverfi heilbrig­is■jˇnustu fŠrt nŠr l÷gmßlum marka­arins ßn ■ess a­ fŠra kostna­inn ß sj˙klinginn ■ar sem hi­ opinbera borgar ßfram fyrir ■jˇnustuna. Ůetta hvetur til sparna­ar og hagkvŠmni en girt er fyrir a­ sj˙klingum vŠri neita­ um ■jˇnustu, ■ar sem greitt er fyrir alla me­fer­ af opinberu fÚ.

Vi­ erum ein skuldugasta ■jˇ­ Ý heimi

H˙n er lÝfseig ■jˇ­sagan um a­ allt sÚ Ý besta lagi Ý Ýslenskum efnahagsmßlum. Ůa­ er ekki sÝst stjˇrnarflokkarnir sem vi­halda ■essari mřtu um St÷­ugleikann me­ stˇru S-i. Ef hins vegar nokkrir mŠlikvar­ar eru sko­a­ir sÚst a­ Ýslenskt efnahagslÝf glÝmir vi­ řmis konar vanda.
Forsendur kjarasamninga a­ bresta?
═ ■essari viku voru kynntar hßar ver­bˇlgut÷lur upp ß tŠp 5%. SÚrfrŠ­ingar telja a­ ■essi aukna ver­bˇlga megi ekki sÝst rekja til a­ger­a rÝkisstjˇrnarinnar Ý efnahagsmßlum. Ver­bˇlgan mŠlist n˙na tv÷falt hŠrri en ver­bˇlgumarkmi­ Se­labankans.
Ůessi ver­bˇlga lei­ir til ■ess a­ forsendur kjarasamninga bresta me­ tilheyrandi ˇst÷­ugleika. ┴ sÝ­ustu 10 ßrum hefur ver­bˇlgan hins vegar hŠkka­ mest Ý oktˇber og er ■vÝ engin sÚrst÷k ßstŠ­a til bjartsřni. Ůa­ er ekki st÷­ugleiki ■egar ver­bˇlgan fer upp me­ ■essum hŠtti.
Gengi Ýslensku krˇnunnar hefur veri­ Ý r˙ssÝbanafer­ Ý m÷rg ßr og ■vÝ mi­ur bori­ merki um allt anna­ en st÷­ugleika. Allt a­ 40% sveifla upp og ni­ur er ekki st÷­ugleiki og ■a­ vita Ýslensk fyrirtŠki sem blŠ­a vegna ■essa. Ůessar miklu gengissveiflur mß rekja til a­ger­aleysis Ýslenskra stjˇrnvalda. Se­labankinn ney­ist til a­ breg­ast vi­ ˇstjˇrninni Ý rÝkisfjßrmßlunum me­ vaxtahŠkkunum sem lei­a til gengishŠkkunar.
Se­labankinn skrifa­i Ý aprÝl sÝ­astli­num e­a fyrir um hßlfu ßri eftirfarandi: ,,Vaxandi ˇjafnvŠgis hefur gŠtt Ý ■jˇ­arb˙skapnum undanfari­ ßr og birtist ■a­ Ý ÷rum vexti eftirspurnar, aukinni ver­bˇlgu, hßu eignaver­i og vaxandi vi­skiptahalla sem nŠr hßmarki Ý ßr." Eins og oft ß­ur ■ß hlusta­i rÝkisstjˇrnin ekki ß slÝk a­v÷runaror­.
Hver fj÷gurra manna fj÷lskylda skuldar 12 milljˇnir krˇna
Skuldir heimilanna og fyrirtŠkja eru Ý s÷gulegu hßmarki. Skuldirnar eru mun hŠrri hÚr en Ý nßgrannal÷ndunum. ═slensk heimili skulda n˙na um 970 milljar­a krˇna vi­ lßnakerfi­ e­a sem nemur allri ßrlegri landsframlei­slu. Til samanbur­ar kostar allt heilbrig­iskerfi­ minna en einn tÝunda ■essar upphŠ­ar.
Hvert einasta mannsbarn ß ═slandi skuldar ■vÝ um 3 milljˇnir kr. E­a hver fj÷gurra manna fj÷lskylda 12 milljˇnir kr. Skuldir heimilanna voru r˙mlega helmingi lŠgri fyrir 7 ßrum, e­a um 440 milljar­ar kr. ┴ri­ 1980 voru skuldir heimilanna 20% af rß­st÷funartekjum, en Ý ßrslok 2003 var ■etta hlutfall komi­ upp Ý 180% og hefur ■vÝ nÝfaldast ß tÝmabilinu.
═slensk fyrirtŠki eru einnig mj÷g skuldsett og skulda um 1.800 milljar­a kr. og hafa skuldirnar meira en meira tv÷faldast ß sÝ­ustu 5 ßrum. Al■jˇ­legur samanbur­ur sřnir a­ skuldir Ýslenskra fyrirtŠkja eru me­ ■eim hŠstu sem ■ekkjast me­al ■rˇa­ra rÝkja heims. Ver­mŠti eigna a­ baki skuldum er ekki alltaf raunverulegt og getur lŠkka­ hratt en skuldirnar standa ■ß eftir.
Ein skuldugasta ■jˇ­ Ý heimi
Erlendar skuldir ■jˇ­arb˙sins eru um 2.500 milljar­a kr. og ═sland er or­i­ eitt skuldugasta rÝki heims. Til a­ setja ■essar t÷lur Ý samhengi mß nefna a­ ■etta nemur ■refaldri landsframlei­slu.
Grei­slubyr­i af erlendum lßnum hefur aukist gÝfurlega miki­. Grei­slur til ˙tlanda Ý vexti og afborgarnir af erlendum lßnum kosta r˙mar 6 krˇnur af hverjum 10 krˇnum sem ■jˇ­in aflar Ý ˙tflutningstekjur. VaxtahŠkkanir erlendis hafa gÝfurlega ßhrif Ý okkar hagkerfi og kosta mj÷g miki­.
T÷lurnar eru ˇtr˙legar og endurspegla ekki ■ß glansmynd sem dregin er upp af stjˇrnv÷ldum. Um 60% af ˙tflutningstekjum okkar fara Ý afborganir og vexti af erlendum lßnum. HŠkkun um 1%-stig ß erlendum v÷xtum lei­ir til um 25 milljar­a krˇna hŠkkunar ß vaxtagrei­slum. Fyrir ■ß upphŠ­ mŠtti t.d. reka nßnast ÷ll verkefni menntamßlarß­uneytisins. Kostna­urinn vi­ erlendu lßnin er or­inn ˇtr˙legur.
Skuldat÷lur Ý hßmarki
═ Financial Times hefur ═sland veri­ sÚrstaklega nefnt sem dŠmi um land ■ar sem erlend lßn banka til ■ess a­ fjßrmagna lßnt÷kur heimila draga ˙r lßnshŠfi ß al■jˇ­legum m÷rku­um. ═ bla­inu kemur einnig fram a­ hŠkkandi skuldir heimilanna sÚu einn ■eirra ■ßtta, sem hŠgja ß hagvexti.
Allar ofangreindar skuldat÷lur eru Ý s÷gulegu hßmarki. Skuldir heimila og fyrirtŠkja hafa aldrei veri­ hŠrri og hafa aldrei hŠkka­ jafn ÷rt. Ůa­ er ■vÝ rÝkt tilefni til a­ hafa ßhyggjur. ١tt hÚr sÚ um a­ rŠ­a skuldir heimila og fyrirtŠkja, en ekki opinberra a­ila geta stjˇrnv÷ld ekki liti­ framhjß ■eim. RÝkisvaldinu ber skylda til ■ess a­ stu­la a­ heilbrig­u efnahagskerfinu. Of mikil skuldsetning lřsir ekki heilbrig­u hagkerfi.
┴byrg­ rÝkisstjˇrnarinnar
N˙ getur sß tÝmi runni­ upp a­ fˇlk skuldar meira en sem nemur ver­mŠti fasteignar ■eirra en vi­ ■ekkjum mřm÷rg dŠmi slÝks var­andi bifrei­akaup. Of miklar skuldir hafa sundra­ m÷rgum heimilum og m÷rg sorgarsagan hefur or­i­ vegna of mikilla skulda. Stjˇrnmßlam÷nnum ber a­ vara vi­ ˇŠskilegri ■rˇun. Ůa­ hefur rÝkisstjˇrnin hins vegar ekki gert. H˙n hefur gert hi­ ■ver÷fuga. RÝkisstjˇrnin spre­ar sÝmapeningunum hŠgri vinstri fram Ý tÝmann og lofar miklum skattalŠkkunum og řtir me­ ■vÝ undir vŠntingar og skuldas÷fnun.
RÝkisstjˇrnin gerir lÝti­ ˙r varna­aror­um ˇhß­ra a­ila og hefur haldi­ vŠntingum Ý samfÚlaginu uppi me­ fagurgala, oflofi og sjßlfshˇli. S÷mulei­is stendur rÝkisstjˇrnin fyrir aukinni ■enslu og hefur hlutfall rÝkis˙tgjalda af landsframlei­slu aldrei veri­ eins hßtt.
Peningamßlstefna Se­labankans vir­ist hafa lÝtil ßhrif. N˙ er ver­bˇlga ß upplei­, ■enslan er mikil og litlar e­a engar mˇtvŠgisa­ger­ir Ý rÝkisfjßrmßlum. Stefna stjˇrnvalda řtir ■vÝ undir aukna neyslu og hvetur almenning til a­ verja Š stŠrri hluta rß­st÷funartekna sinna Ý vaxtagrei­slur vegna neyslu lÝ­andi stundar.
Spurningin um st÷­ugleikann
Ůa­ er ekki st÷­ugleiki a­ b˙a vi­ allt a­ 40% sveiflu Ý gengi Ýslensku krˇnunnar. Ůa­ er ekki st÷­ugleiki hafa 5% ver­bˇlgu. Ůa­ sřnir ekki st÷­ugleika ■egar skuldir heimilanna og fyrirtŠkjanna tv÷faldast ß 5-7 ßrum. Ůa­ er ekki st÷­ugleiki a­ vera ein skuldugasta ■jˇ­ Ý heiminum. NÚ er ■a­ st÷­ugleiki ■egar um 1%-stiga hŠkkun ß erlendum v÷xtum lei­ir til um 25 milljar­a krˇna hŠkkunar ß vaxtagrei­slum.
Ůa­ endurspeglar ekki st÷­ugleika ■egar ßrangurslaus fjßrnßm einstaklinga eru 17.000 talsins ß einungis fjˇrum ßrum. Ůa­ er ekki heldur st÷­ugleiki a­ hafa a­ me­altali 20 milljar­a krˇna sveiflu Ý afgangi rÝkissjˇ­s og um 30 milljar­a krˇna sveiflu Ý rÝkis˙tgj÷ldunum frß ■vÝ sem bo­a­ er Ý fjßrlagafrumv÷rpum. Ůa­ er ekki st÷­ugleiki a­ eiga nßnast heimsmet Ý vi­skiptahalla.
Ůa­ er ekki st÷­ugleiki ■egar bili­ ß milli stÚtta Ý landinu margfaldast ß ÷rfßum ßrum. Og ■a­ er ekki st÷­ugleiki ■egar rÝkisstjˇrnin stendur fyrir gegndarlausri ■enslu og ßbyrg­arlausri fjßrmßlastjˇrn ßr eftir ßr.

┴ fer­ og flugi Ý sumar

Ůa­ er stundum sagt a­ sumarhlÚ ■ingmanna sÚ alltof langt en ■a­ er tŠpir fimm mßnu­ir. Ůa­ er vel hŠgt a­ taka undir ■ß gagnrřni og hef Úg oft tala­ fyrir ■vÝ ß Al■ingi a­ ■essu ■urfi a­ breyta. Ůa­ er mun skynsamlegra a­ stytta sumarhlÚ og jˇlahlÚ Al■ingis og vinna ■ß frekar Ý styttri en lengri lotum. En breytingar Ý ■essa ßtt hafa ekki ßtt upp ß pallbor­i­ hjß ■eim sem rß­a meirihluta ■ingsins.
Fundur Ý Neskaupsta­
┴ ■essum langa tÝma hef Úg reynt a­ nota tÝmann vel og m.a. fari­ Ý nokkrar fer­ir ˙t ß land. Fyrr Ý sumar heimsˇttum vi­ Ingibj÷rg Sˇlr˙n GÝsladˇttir ßsamt ■ingm÷nnum kj÷rdŠmisins, Kristjßni L. M÷ller og Einari Mß Sigur­arsyni, nokkra sta­i Ý Nor­austurkj÷rdŠmi. Vi­ heimsˇttum fyrirtŠki og stofnanir Ý Rey­arfir­i, Eskifir­i og Nor­fir­i. SÝ­an hÚldum vi­ vel heppna­an fund me­ flokksfˇlki Ý Neskaupsta­ ■ar sem mßlin voru rŠdd.
Fari­ um Vesturland
╔g fˇr s÷mulei­is Ý mj÷g ßhugaver­a fer­ ß vegum heilbrig­is- og tryggingarnefndar Al■ingis um Vesturland og Vesturfir­i Ý sumar. Nefndin var Ý ■eim erindagj÷r­um a­ sko­a heilbrig­isstofnanir ß svŠ­inu en ˇneitanlega gefur ■a­ manni oft a­ra og betri innsřn a­ heimsŠkja fˇlk heldur en a­ heyra Ý ■eim sÝmlei­is e­a Ý gegnum t÷lvupˇstinn.

Byrja­ var a­ heimsŠkja Akranes en ■ar heimsˇttum sj˙krah˙si­ og heilsugŠsluna. Ůa­ er ljˇst a­ mj÷g faglega er sta­i­ a­ allri vinnu ß SHA og geta h÷fu­borgarb˙ar og a­rir b˙ist vi­ gˇ­ri ■jˇnustu ■ar leiti ■eir ■anga­. Svo heimsˇttum vi­ heilsugŠsluna Ý Borgarnesi ■ar sem starfsfˇlki­ bar sig vel ■rßtt fyrir hriplek h˙sakynni. Svo var stefnan tekin ß St. FranciskusspÝtala ß Stykkishˇlmi og fengum vi­ gˇ­a og Ýtarlega kynningu ■ar. Saga ■essa spÝtala er stˇrmerkileg og ber h˙snŠ­is ■ess merki.
Vestfir­ir heimsˇttir
┴ Stykkishˇlmi var gist en daginn eftir var lagt af sta­ fyrir klukkan sj÷ og var stefnan tekin ß BrjßnslŠk. Vi­ sigldum yfir Brei­afj÷r­inn Ý talsver­u roki og ÷ldugangi. Eftir tŠpa tvo tÝma nß­um vi­ landi Ý BrjßnslŠk og keyr­um til Patreksfjar­ar. ┴ Heilbrig­isstofnun Patreksfjar­ar mßtti skynja mikla fagmennsku hjß starfsfˇlki. Ůß var haldi­ til Ůingeyrar og ß hina vinalegu heilsugŠslust÷­ sem ■ar er. A­ ■vÝ loknu fˇrum vi­ til BolungarvÝkur og rŠddum vi­ starfsfˇlki­ ■ar sem augljˇslega leggur mikinn metna­ Ý starf sitt. A­ sÝ­ustu var fari­ ß Heilbrig­isstofnun ═safjar­arbŠjar sem er ■ungavigtarstofnun Ý Ýslensku heilbrig­iskerfi.

┴ ÷llum ■essum st÷­um var teki­ mj÷g vel ß mˇti okkur. Sum sta­ar var fˇlk mj÷g bjartsřnt en annars sta­ar mßtti skynja erfi­leika. Ůa­ er ljˇst a­ ß fßmennari st÷­um ˙ti ß landi er starfsfˇlk Ý heilbrig­iskerfinu oft a­ vinna kraftaverk vi­ erfi­ar a­stŠ­ur.
Nř jar­g÷ng milli Rey­arfjar­ar og Fßskr˙­sfjar­ar
═ sÝ­ustu viku voru jar­g÷ng ß milli Rey­arfjar­ar og Fßskr˙­sfjar­ar opnu­ en af ■vÝ tilefni fˇrum vi­ Ingibj÷rg Sˇlr˙n ßsamt ■ingm÷nnum kj÷rdŠmisins austur. Vi­ nřttum tŠkifŠri­ og hÚldum fund ß St÷­varfir­i og ß Sey­isfir­i. S÷mulei­is heimsˇttum vi­ nokkra vinnusta­i og rŠddum vi­ heimafˇlk.

Mikill uppgangur er Ý Fjar­abygg­ vegna ßlversframkvŠmdanna en hljˇ­i­ er ■yngra hjß fˇlkinu sem břri Ý fj÷r­unum fyrir sunnan Fjar­abygg­ og mß ■ar nefna St÷­varfj÷r­ og Brei­dalsvÝk. Ljˇst er a­ hin svok÷llu­u ja­arsvŠ­i ß landsbygg­inni eiga vi­ margs konar vanda a­ etja.
LÝf og fj÷r ß Stokkseyri
Ůingflokkurinn allur heimsˇtti sÝ­an Stokkseyri Ý sumar og kom ■a­ skemmtilega ß ˇvart ■a­ mikla ˙rval af af■reyingu og menningu sem ■ar er a­ finna. ËhŠtt er a­ mŠla me­ gˇ­um fj÷lskyldubÝlt˙r ß Stokkseyri ■ar sem allt er til sta­ar fyrir fj÷lskylduna.
Eyjar og HˇlmavÝk heimsˇtt
╔g fˇr einnig nokkrar a­rar fer­ir ˙t ß land og mß ■ar nefna skemmtilega fer­ ß HˇlmavÝk. HˇlmavÝk er skemmtilegur bŠr og vakti galdrasafni­ sÚrstaka lukku. S÷mulei­is fˇr Úg til Vestmannaeyja og Ý Borgarfj÷r­inn ■ar sem dvalist var Ý gˇ­um fÚlagsskap.
Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ hi­ langa sumarhlÚ ■ingsins hefur veitt mÚr kŠrkomi­ tŠkifŠri til ■ess a­ fer­ast um landi­ ■ar sem Úg hef fengi­ a­ komast Ý kynni vi­ hina řmsu flokksfÚlaga.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (18.1.): 0
  • Sl. sˇlarhring:
  • Sl. viku:
  • Frß upphafi: 0

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Jan. 2019
S M Ů M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita Ý frÚttum mbl.is

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband