Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Fyrsta ţing mitt sem stjórnarţingmađur

AlţingishusSumarţingiđ var sett í dag viđ hátíđlega athöfn. Ég er ađ hefja mitt annađ kjörtímabil á Alţingi og ég verđ ađ segja ađ ég kann bara orđiđ ágćtlega viđ ţessa athöfn. Ţađ er á henni mikill virđugleikablćr. En hún virđist hins vegar ekki koma mikiđ viđ almenning á Íslandi ţví ţeir eru fáir sem koma til ađ fylgjast međ athöfninni. Lögreglumennirnir eru yfirleitt fleiri á Austurvelli en áhorfendurnir.

En ţađ breytir ţví ekki ađ ţađ er alltaf ákveđinn spenna í loftinu á fyrsta degi ţings, ekki ósvipađ spennunni sem fylgdi fyrsta skóladegi hvers árs á sínum tíma og allir kannast viđ.

Međal ţess sem gerđist markvert á Alţingi í dag var ađ 16 nýir ţingmenn og 2 varaţingmenn rituđu drengskaparheit viđ stjórnarskrána, en ţetta ţarf hver nýr ţingmađur ađ gera. Síđan tók starfsaldursforseti ţingsins viđ stjórn ţingfundarins, en ţađ er enginn önnur en stórvinkona mín, Jóhanna Sigurđardóttir. Ég minni hana reglulega á ţá stađreynd ađ ég var bara eins árs gamall ţegar hún settist fyrst á ţing.

Spennandi verkefni framundan
Í dag var einnig kosiđ í flestar nefndir ţingsins. Ég verđ formađur í viđskiptanefnd Alţingis, ásamt ţví ađ verđa varaformađur í bćđi allsherjarnefnd og heilbrigđisnefnd ţingsins og auk ţess verđ eg varamađur í utanríkismálanefnd. Ţá tek ég sćti í Alţjóđa ţingmannasambandinu og verđ varamađur í Íslandsdeild NATÓ.

Ég hlakka mikiđ til ađ takast á viđ ađ stýra viđskiptanefnd ţingsins. Verksviđ ţeirrar nefndar er m.a. fjármálageirinn, bankarnir, kauphöllin, neytendamálin og samkeppnislögin. Ţarna liggur útrásin og vonandi innrásin, sem ţví miđur stendur enn á sér.

Spunakerlingar og álitsgjafar
Mér finnst ćđi sérstök sú umrćđa sem stundum á sér stađ á blogginu og í sumum fjölmiđlum um stöđu manna í pólitíkinni. Ég hef ekki fariđ varhluta af ţeirri umrćđu. Ţađ er fróđlegt sem ég hef tekiđ eftir ađ ţeir sem hvađ oftast tjá áhyggjur af velferđ minni í pólitíkinni eru yfirleitt yfirlýstir pólitískir andstćđingar Samfylkingarinnar.

Undanfariđ hafa ţessir ađilar veriđ ađ velta sér upp úr ţví hver muni setjast í hvađa nefnd á vegum ţingsins. Ég get hryggt ţá međ ţví ađ ég fékk nákvćmlega ţađ sem ég bađ um. Og til ţess ađ ţeir geti hćtt ađ velta sér upp úr uppgerđarsamúđ í minn garđ ţá get ég upplýst ţessa áhugasömu einstaklinga um ađ ég sóttist ekki eftir formennsku í fjárlaganefnd. Formennska í viđskiptanefnd er mun nćr áhugasviđi mínu og menntun en lokaritgerđ mín í lögfrćđi var einmitt á sviđi samkeppnisréttar.stjornarskra

Ţađ má sömuleiđis halda ţví til haga varđandi formennskuna í ţingflokknum ađ ţađ er gert ráđ fyrir ţví í lögum Samfylkingarinnar ađ varaformađur flokksins og ţingflokksformađur séu sitthvor einstaklingurinn í stjórn flokksins.

Ţegar ég varđ varaformađur Samfylkingarinnar fyrir tveimur árum gekk ég einmitt úr stjórn ţingflokksins en ţar hafđi ég setiđ allt frá ţví ađ ég settist fyrst á ţing. Ţađ hefđi ţví veriđ vandkvćđum bundiđ fyrir mig á ađ takast á hendur ţessar skyldur báđar í einu.

Ég vona ađ bloggarar og álitsgjafar séu einhvers vísari um hvernig ţessu háttar öllu saman og geti sofiđ rólegir á nćstunni yfir velferđ minni í pólitíkinni. Sjálfur sef ég flestar nćtur afar vel og er bara harla sáttur viđ hlutskipti mitt í heimi hér.


mbl.is Stjórnarandstađan á Alţingi byrsti sig á ţingsetningarfundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fangelsi í Keflavík?

fangelsiFyrir nokkrum mánuđum lýsti ég skođun minni í sjónvarpsviđtali ađ viđ ćttum ađ skođa hvort hluti af ađstöđu Varnarliđsins á Keflavíkurflugvelli gćti nýst sem fangelsi. Ţá á ég viđ opin fangelsi í anda Kvíabryggju.

Ţađ vita allir ađ ţađ er heilmikil kreppa í fangelsismálum hér á landi. Fangelsiđ viđ Skólavörđustíg er öllum til skammar enda er ţađ á bullandi undantekningum frá hinum ýmsum reglum og viđmiđunum. Ég heimsótti ţetta fangelsi fyrir nokkrum vikum og ađstađan var skelfileg, bćđi fyrir fanga og fangaverđi.

Litla Hraun er hannađ sem öryggisfangelsi sem lítil ţörf er fyrir flesta fanga og ađstađa til vinnu og heimsókna ţar er ekki fullnćgjandi. Kvennafangelsiđ í Kópavogi og fangelsiđ á Akureyri eru sömuleiđis fangelsi sem ţarf ađ huga miklu betur ađ.

Og ţađ er ekki langt síđan ađ fréttir bárust af biđlistum til ađ komast inn í fangelsin.

Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ í stađinn fyrir ađ hafa stórt öryggisfangelsi ţar sem flestir fangar eru ćttum viđ ađ hafa mörg lítil fangelsi sem vćru tiltölulega opin og međ talsverđan möguleika á vinnu og námi ásamt almennilegri heimsóknarađstöđu. Hluti af svćđinu á Keflavíkurflugvelli gćti veriđ heppilegt í slíkt.


mbl.is Íbúđir á Vellinum aftur til sýnis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segja hagsmunaađilarnir?

AlţingisalurHin nýja ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks virđist vera fá ótrúlega jákvćđ viđbrögđ á sínum fyrstu metrum.

Helstu hagsmunasamtök hafa nú ţegar lýst yfir ánćgju međ sambúđina og stjórnarsáttmálann. Má ţar nefna Alţýđusamband Ísland, Samtök atvinnulífsins, Félag eldri borgara í Reykjavík, Samtök iđnađarins, Landssamband eldri borgara, Bćndasamtök Íslands, Landssamband íslenskra útgerđarmanna og Öryrkjabandalag Íslands.

Förum yfir nokkur komment sem hafa heyrst í umrćđunni:

“Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ taka undir ađ ţetta sé frjálslynd umbótastjórn.” Formađur SI

“Eftir ţví sem ég hef séđ ţá virđist stjórnarsáttmálinn bođa mikla framför í okkar málflokki og sú stefna sem ríkisstjórnin hefur markađ honum hlýtur ađ vera mikiđ fagnađarefni.“ Formađur FEB í Reykjavík

“Mér finnst tóninn í ţessu jákvćđur og góđur.” Formađur ÖBÍ

“Viđbrögđ okkar eru almennt jákvćđ.” Formađur SA

“Ef allt gengur eftir sem ţarna kemur fram ţá eru ekki horfur á öđru en ađ hagvöxtur,  efnahagslegur stöđugleiki og samkeppnishćfara atvinnulíf verđi hér á landi.” Formađur SA

“Mörg atriđi í stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna um bćttan hag aldrađa eru svar viđ áralangri baráttu eldri borgara og er allvel tekiđ á kröfum ţeirra í málefnasamningnum.” Formađur LEB

Stjórnarandstađan úti á túni 
Ţađ skiptir miklu máli ađ fá svona start í upphafi. Ţetta sýnir ađ almannasamtök og almenningur var orđinn ansi ţreyttur á fyrrverandi stjórn. Ţetta sýnir einnig ađ stjórnarandstöđuflokkarnir eru gjörsamlega úti á túni í gagnrýni sinni á stjórnarsáttmálann.


Vandasöm sigling framundan

Ţađ átta sig allir á ţví ađ framundan er mjög vandasöm sigling í ríkisfjármálunum. Ţađ eru blikur á lofti. Ný ríkisstjórn ţarf bćđi ađ gćta ađhalds og ábyrgđar ţegar kemur ađ útdeilingu skattpeninganna. Stćrsta lífskjaramál ţjóđarinnar er stöđugleiki og jafnvćgi í efnahagskerfinu.

Ţađ er ţví sérstakt fagnarefni ađ í nýjum stjórnarsáttmála er ţađ viđurkennt ađ “eitt brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er ađ tryggja stöđugleika í efnahagslífinu í ţágu heimila og atvinnulífs. Markmiđ hagstjórnarinnar er ađ tryggja lága verđbólgu, lágt vaxtastig, betra jafnvćgi í utanríkisviđskiptum, jafnan og öflugan hagvöxt og áframhaldandi trausta stöđu ríkissjóđs.”

Írska módeliđ
Ég vil einnig vekja sérstaka athygli á Írska módelinu sem má finna stađ í stjórnarsáttmálanum ţar sem segir ađ “settur verđi á laggirnar samráđsvettvangur milli ríkisins, ađila vinnumarkađarins og sveitarfélaga um ađgerđir og langtímamarkmiđ á sviđi efnahags-, atvinnu- og félagsmála.” Svona ađferđarfrćđi hjálpađi Írum heilmikiđ í ađ ná miklum árangri.

Ţá segir í sáttmálanum ađ “gera skal rammafjárlög til fjögurra ára í senn.” Ţetta mun án efa skapa meiri festu í fjárlagagerđinni en áđur hefur ţekkst.

Ţetta eru stóru málin.


Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera fyrir börnin okkar?

Barn me- hattViđ í Samfylkingunni sögđum í kosningabaráttunni ađ málefni barna yrđi sett í forgrunn ef viđ kćmust til valda. Viđ tefldum meira ađ segja fram sérstöku plaggi um ţađ sem bar heitiđ Unga Ísland.

Í nýjum stjórnarsáttmála Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks er tekiđ á ţessu međ myndarlegum hćtti. Ţar segir fyrst ađ “málefni yngstu og elstu kynslóđanna eru forgangsmál ríkisstjórnarinnar og hún mun leggja áherslu á ađ auka jöfnuđ međ ţví ađ bćta kjör ţeirra hópa sem standa höllum fćti.”

Ađgerđaráćtlun í málefnum barna
Svo stendur ađ ríkisstjórnin muni: ”beita sér fyrir markvissum ađgerđum í ţágu barna og barnafjölskyldna á Íslandi. Í ţví skyni verđi mótuđ heildstćđ ađgerđaáćtlun í málefnum barna og ungmenna er byggist međal annars á rétti ţeirra eins og hann er skilgreindur í barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna.”

Tannvernd barna
Í kosningabaráttuni lögđum viđ mikla áherslu á bćtta tannvernd barna og ţađ tókst ađ setja slíkt í sáttmálann sbr. “tannvernd barna verđi bćtt međ gjaldfrjálsu eftirliti, forvarnarađgerđum og auknum niđurgreiđslum á tannviđgerđum barna.” barbapapa

Námsgögn í framhaldsskólum
Ţá börđumst viđ fyrir ókeypis bókum fyrir framhaldsskólanemendur og í stjórnarsáttmálanum er ţađ sett inn međ víđtćkari hćtti ţar sem segir ađ "nemendur í framhaldsskólum fái stuđning til kaupa á námsgögnum" enda eru ţađ ekki bara bćkur sem íţyngja nemendum fjárhagslega.

Langveik börn, biđlistar, foreldraráđgjöf og forvarnir
Mörgum efnisatriđi í Unga Íslandi sem rötuđu í stjórnarsáttmálann erum viđ sérstaklega stolt af. Ţar segir m.a. ađ “sérstaklega verđi hugađ ađ stuđningi viđ börn innflytjenda í skólakerfinu. Jafnframt verđi aukinn stuđningur viđ langveik börn, börn međ hegđunarvandamál, geđraskanir og ţroskafrávik.

Ţegar í stađ verđi gripiđ til ađgerđa til ađ vinna á biđlistum á ţví sviđi. Hugađ verđi ađ foreldraráđgjöf og –frćđslu. Forvarnastarf gegn kynferđislegu ofbeldi verđi eflt og stuđningur viđ fjölskyldur ungmenna, sem eiga í vanda vegna vímuefnaneyslu, aukinn.”

Ađ lokum vil ég draga fram tvo mikilvćga punkta til viđbótar út úr stjórnarsáttmálanum. Ein ţeir eru ađ “fćđingarorlofiđ verđi lengt í áföngum” og “barnabćtur verđi hćkkađar til ţeirra sem hafa lágar tekjur”.


Ný ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar

Ţađ er ţýđingarmikiđ fordćmiđ sem Samfylkingin hefur nú sett međ ţví ađ skipa jafn marga einstaklinga af hvoru kyni í ráđherraembćtti á vegum flokksins. Ég óska nýjum ráđherrum Samfylkingarinnar til hamingju og sérstaklega ţeim konum sem nú verđa útverđir jafnađarstefnunnar í ríkisstjórn.

Miklar vangaveltur hafa eđlilega veriđ í fjölmiđlum og annars stađar um hverjir myndu hljóta ráđherraembćtti í nýrri ríkisstjórn. Margir hafa lýst ţeirri skođun ađ eđlilegt vćri ađ ég, sem varaformađur flokksins, vćri ţar á međal. Vitaskuld er sú umrćđa mjög eđlileg.

Á hitt ber ţó ađ líta ađ nokkuđ sérstakar ađstćđur eru fyrir hendi.  Ég tel mig ađ sönnu hafa traust og stuđning í ađ verđa ráđherra en ţađ eru fleiri sjónarmiđ sem koma til kastanna ađ ţessu sinni. Ingibjörg, Össur og Jóhanna eru öll í sćtum fyrir ofan mig í Reykjavík samkvćmt prófkjöri flokksins og hafa ađ auki öll veriđ forystumenn í hreyfingu jafnađarmanna um árabil. Allir oddvitarnir á landsbyggđinni eru auk ţess karlar ţannig ađ ţađ segir sig sjálft ađ ţađ var úr vöndu ađ ráđa. Ađ Reykjavíkurkjördćmin fengju 4 af 6 ráđherrum flokksins var ekki raunhćft.

Ég er nćstyngstur međal alţingismanna, ţótt ég sé ađ hefja mitt annađ kjörtímabil og ég er einn yngsti varaformađur stjórnmálaflokks hér á landi frá upphafi. Ţrítugur ţingmađur og varaformađur stjórnmálaflokks getur, ađ ég held, veriđ sáttur viđ árangurinn. Og ég get ekki annađ en veriđ ţakklátur fyrir ţađ traust sem mér hefur veriđ sýnt af Samfylkingarfólki í gegnum tíđina.
 
Varla ţarf ţó ađ hafa orđ á hinu augljósa. Ađ sjálfsögđu hef ég metnađ til ađ taka sćti í ríkisstjórn. Nú blasir hins vegar viđ ađ Ingibjörg verđur utanríkisráđherra međ tilheyrandi ferđalögum og eftir stendur ađ viđ ţurfum ađ halda áfram ađ byggja flokkinn upp og tryggja ađ öflugt grasrótarstarf dafni einnig eftir ađ viđ erum komin í ríkisstjórn. Ég mun leitast viđ ađ tryggja ađ rödd hins almenna flokksmanns heyrist međal forystunnar.

Mikilvćgast af öllu er ađ nýrri ríkisstjórn verđi vel ágengt viđ ađ efna stjórnarsáttmálann og taki strax á brýnum málum svo sem biđlistunum í heilbrigđiskerfinu og ađstćđum hinna lćgst launuđu. Ég vil ađ lokum ţakka öllum ţeim sem sent hafa mér hvatningarorđ síđustu daga. Ég met stuđning ykkar mikils.


Ţingvallastjórn?

Viđrćđur flokkanna héldu áfram á Ţingvöllum í dag eins og komiđ hefur fram í fréttum í kvöld. Ţetta átti upphaflega ađ vera leynilegur fundur enda erfitt ađ mynda ríkisstjórn undir kastljósi fjölmiđlanna. Einhverjir fréttamenn voru nú engu ađ síđur mćttir á Ţingvelli seinnipartinn. Fjölmiđlar voru ţó furđu lengi ađ finna stađsetningu fundarins í ljósi ţess ađ ţađ eru ekki svo margir stađir sem koma til greina fyrir svona fundarhöld.

Dagurinn var tekinn snemma og viđ Ingibjörg Sólrún, Össur og Skúli Helgason framkvćmdastjóri flokksins vorum samferđa í bíl í morgun. Ţađ var margt skemmtilegt spjallađ á Ţingvallaveginum og líka á heimleiđinni seint í kvöld ţó ađ vissulega hafi veriđ meiri ró yfir hópnum á heimleiđ, enda langur dagur ađ baki.

Ég finn ţađ hvar sem ég kem ađ ţađ er mikill međbyr međ nýrri stjórn Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingarinnar. Viđeyjarstjórnin fékk nafn sitt eftir viđrćđur Sjálfstćđisflokks og Alţýđuflokks í Viđey. Mér ţćtti Ţingvallastjórnin ekki vitlaust nafn á ţessari ríkisstjórn ef samningar nást.


Ný stjórn ađ fćđast

Ég var spurđur ađ ţví í ţćttinum Íslandi í dag í kvöld hvers vegna Össur tćki ţátt í stjórnarmyndunarviđrćđum viđ Sjálfstćđisflokkinn en ekki ég sem varaformađur flokksins. Stađreyndin er sú ađ viđ tökum báđir virkan ţátt í ţeim, ásamt reyndar fleiru góđu fólki.

Samfylkingin hefur á breiđri sveit ađ skipa og ţađ tel ég vera einn helsta styrkleika okkar. Ég er ţakklátur fyrir ţađ mikla traust sem mér hefur veriđ sýnt á mínum stjórnmálaferli en ţađ vćri auđvitađ fráleitt ađ halda ţví fram ađ viđ ćttum ekki nýta krafta Össurar, ţess reynslumikla stjórnmálaleiđtoga, í ţeim viđrćđum sem standa nú yfir.

Össur Skarphéđinsson var fyrsti formađur Samfylkingarinnar og leiddi flokkinn í gegnum, á stundum, erfiđ mótunarár. Hann er formađur ţingflokksins og engum dylst ađ hann og Ingibjörg eru sterkt teymi. Ég hef haft ţá ánćgju ađ vera hluti af ţessu teymi og ţannig verđur ţađ áfram. Samstarf okkar ţriggja er afar gott og ţar ríkir trúnađur.

Ég lćt ekki vangaveltur fjölmiđla eđa spunakúnstir andstćđinga okkar hafa nein sérstök áhrif á mig eđa vilja minn til ađ ná ţví markmiđi sem ég á sameiginlegt međ öllu Samfylkingarfólki, ađ koma áherslum jafnađarmanna ađ viđ stjórn ţessa lands.

Viđrćđur okkar viđ Sjálfstćđisflokkinn ganga vel og ég vona ađ ţess verđi ekki langt ađ bíđa ađ hér verđi mynduđ ný ríkisstjórn, ríkisstjórn frjálslyndrar umbótastefnu.


Ađ gefnu tilefni

Í yfirlýsingu Björns Bjarnasonar, dómsmálaráđherra, vegna útstrikana á frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Reykjavíkur kjördćmi suđur, segir hann ađ ég hafi hlakkađ yfir ţví, ađ hann skuli lćkka á lista flokksins. Ţađ er beinlínis rangt og ég hef hvergi lýst ţví yfir. Hér međ leiđréttist ţađ.
mbl.is Björn lýsir áhyggjum af ţróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétti tíminn fyrir hálsbólgu

Hálsbólga, hálsbólga, hver kaus ţig eiginlega? En ţó verđur ekki af hálsbólgunni tekiđ ađ hún kom á hentugum tíma eđa um leiđ og kosningabaráttunni lauk. En asskoti er leiđinlegt ađ vera međ eina slíka.

Ég var reyndar áđan í Morgunútvarpinu ţar sem kosningaúrslitin voru rćtt ásamt hugsanlegu ríkisstjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn sem ég held ađ geti veriđ spennandi kostur. En ţetta kemur allt í ljós.

Nćsta síđa »

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband