Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2004

Karlar geta komiđ í veg fyrir nauđgun

Nauđgun er einn viđbjóđslegasti glćpur sem hćgt er ađ fremja. En engu ađ síđur er margt sem bendir til ţess ađ samfélagiđ meti nauđgun ekki alltaf sem mjög alvarlegan glćp. Frásagnir af nauđgunum eftir Verslunarmannahelgina fá iđulega minna pláss í fjölmiđlum heldur en umfjöllun af veđri. Ađ baki hverri frétt um nauđgun liggur eftir niđurbrotin manneskja, oft til lífstíđar. Međ hverri nauđgun sem viđ fréttum af hefur dóttir einhvers, móđir, eiginkona eđa kćrasta veriđ eyđilögđ.
Dómstólar og löggjafinn standa sig ekki
En hvernig er nćmi opinberra ađila gagnvart nauđgunum? Dómstólar mćta ekki alvarleika brotsins í dómum. Dómstólar taka einnig vćgar á nauđgunum sem eru framdar af einhverjum sem fórnarlambiđ ţekkti. Í svokölluđum ,,tilefnislausum” nauđganum eru dćmdir ţyngri dómar. Ţetta eru hćttuleg skilabođ sem erfitt er ađ skilja enda er aldrei tilefni til nauđgunar til stađar. Reynsla konu sem verđur fyrir nauđgun af hálfu kunningja er ekkert bćrilegri en ţeirrar sem verđur fyrir nauđgun af hálfu ókunnungs.

Löggjafinn er ekki heldur í samrćmi viđ ţann veruleika sem ţolendur nauđgana búa viđ. Löggjafinn gerir ráđ fyrir ofbeldi eđa hótun um ofbeldi til ađ hćgt sé ađ beita hinu eiginlega nauđgunarákvćđi í 194. gr. almennra hegningarlaga og er refsingin frá 1-16 ár. Sé ekki ofbeldi til stađar er 195. gr. beitt međ refsingu upp ađ 6 árum og sú nauđgun er ađeins skilgreind sem ,,ólögmćt nauđung” af hálfu löggjafarvaldsins.

Munurinn á refsihćđ lagaákvćđanna eru heil 10 ár og sýnir ţađ ađ löggjafinn lítur á nauđgun ,,án ofbeldis” ekki nćrri eins alvarlegum augum og ef um nauđgun skv. 194. gr. er ađ rćđa. Skilyrđi um ofbeldi eđa hótun um ofbeldi rímar hins vegar oft ekki viđ ţann veruleika sem konur lenda í ţegar ţćr verđa fyrir nauđgun.

Er ţađ í samrćmi viđ upplifun fórnarlambsins ađ ofbeldiđ sé ţađ versta viđ nauđgun? Skyldi ţeim konum sem verđa fyrir nauđgun skv. 195. gr. líđa öđruvísi en ţeim konum sem eru ţolendur nauđgunar skv. 194. gr.? Sú áhersla sem lögđ er á ofbeldi dregur úr öđrum ţáttum, eins og ađ nauđgun er fyrst og fremst árás á kynfrelsi, athafnafrelsi og virđingu. Lögin bera ţví ţess merki ađ ţau eru samin út frá sjónarhóli gerandans en ekki ţolandans.
Karlmenn segja NEI viđ nauđgunum
Ţađ er grundvallaratriđi ađ átta sig á ađ ţađ eru karlar sem nauđga. Ţess vegna er mikilvćgt ađ karlar taki ţátt í umrćđunni um nauđganir og velti fyrir sér leiđum til ađ koma í veg fyrir nauđganir. Karlahópur Femínistafélags Íslands stendur nú fyrir átakinu Karlmenn segja NEI viđ nauđgunum og er takmarkiđ ađ fá karla til ađ velta fyrir sér hvađ ţeir geti gert til ađ koma í veg fyrir nauđganir. Ţar sem ţađ eru karlar sem nauđga ţá eru ţađ karlar sem geta komiđ í veg fyrir nauđganir.

Hvađ hefur breyst?

Hér eftir má lesa rćđu mína sem var flutt í utandagskrárumrćđu um álit kćrunefndar jafnréttismála og viđbrögđ dómsmálaráđherra viđ ţví.
Herra forseti
Viđbrögđ hćstvirts dómsmálaráđherra vegna hafa veriđ međ ólíkindum. Málsvörn hćstvirts dómsmálaráđherra er ađ hann er ósammála jafnréttislögunum og ţví skiptir brot á ţeim ekki máli. Svona talar hćstvirtur dómsmálaráđherra um landslögin. Ţađ er nú öll virđingin fyrir lögum landsins!
Viđbrögđ hćstvirts dómsmálaráđherra er skólabókardćmi um valdhroka. Og skólabókardćmi um mann sem hefur veriđ of lengi viđ völd. Ég trúi ţví ekki ađ ţjóđin og kjósendur Sjálfstćđisflokks muni líđa ađ sjálfur dómsmálaráđherrann brjóti lögin, einfaldlega vegna ţess ađ hann er ósammála ţeim.
Hćstvirtur dómsmálaráđherra hefur kallađ jafnréttislögin barn síns tíma og tímaskekkju og telur lagasetninguna gallađa.
En hvađ hefur hins vegar breyst síđan í umrćđunni viđ setningu ţessara sömu laga fyrir ađeins fjórum árum ţegar hćstvirtur menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, sagđi, međ leyfi forseta: ,,...Er ţetta frumvarp mjög mikil framför fyrir jafnréttismálin og fjölskyldur í landinu."

Eđa ţegar háttvirtur ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, Arnbjörg Sveinsdóttir, sagđi, međ leyfi forseta: "Ég tel hins vegar ađ ţetta frumvarp sé mjög vel unniđ."

Eđa ţegar enn einn ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, Drífa Hjartardóttir sagđi, međ leyfi forseta: "Ég held ađ ţađ skipti mjög miklu máli ađ viđ höfum ţetta frumvarp til laga ađ leiđarljósi."
Eđa ţegar Ásta Möller sagđi, međ leyfi forseta: "...enda ber frumvarp ţess merki ađ vandađ hefur veriđ til verksins."
Ég beini ţeirri spurningu til ţingmanna Sjálfstćđisflokksins, sem allir studdu lögin á sínum tíma, hvađ hefur breyst? Afstađa hćstvirts dómsmálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokksins liggur fyrir en hver er afstađa varaformanns Sjálfstćđisflokksins?
Ţađ segir sig sjálft ađ hćstvirtur dómsmálaráđherra getur ekki búiđ viđ stórgölluđ lög og á ekki ađ gera ţađ. Ţví hlýtur frumvarp ađ vera vćntanlegt frá hćstvirtum dómsmálaráđherra. Hin réttu jafnréttislög.
Ég vil ţví ađ lokum beina ţeirri spurningu til hćstvirts dómsmálaráđherra hvenćr má vćnta slíks frumvarp frá honum og hvađa breytingar ćtlar hann ađ gera á jafnréttislögunum. Hvernig munu jafnréttislög Björns Bjarnasonar líta út?

Brostin réttlćting á ríkisvaldinu

Ein helsta réttlćtingin jafnađarmanna á ríkisvaldinu fyrir utan ađ tryggja öryggi ţegnana er ađ gćta hagsmuna ţeirra sem minna mega sín. Nokkrir hópar í okkar ríka samfélagi verđa ćtíđ út undan hjá núverandi ríkisstjórnarflokkum. Ţessir hópar eiga ţó ţađ sameiginlegt ađ ađstođ viđ ţá er ein helsta réttlćting á tilvist ríkisvaldsins. Ţađ er ekki hćgt ađ réttlćta önnur ríkisútgjöld á međan málefni ţessara hópa eru í ólestri.
Geđsjúkir einstaklingar eru út undan
Fyrsti hópurinn eru geđsjúkir einstaklingar. Ţađ er hreint út sagt ótrúlegt ađ málefni geđsjúkra einstaklinga í samfélagi okkar séu í ólestri ár eftir ár og hjá 9. ríkustu ţjóđ í heimi sem viđ Íslendingar eru. Meira ađ segja geđsjúk börn verđa fyrir barđinu á fjárskorti og áhugaleysi stjórnvalda á málefnum ţeirra.

Úrrćđi og athvarf alvarlegra veikra einstaklinga eru annađhvort ekki til stađar eđa ekki fullnćgjandi. Ţađ á ađ vera forgangsatriđi hverrar ríkisstjórnar ađ gera stöđu ţessara einstaklinga eins góđa og hćgt er.
Gerum betur viđ aldrađa
Annar hópurinn sem iđulega verđur út undan eru aldrađir. Eldri borgara ţessa lands hafa byggt upp ţetta ríka samfélag. Ţess vegna ber okkur ađ gera vel viđ ţá og koma á móts viđ ţeirra óskir, t.d. hvađ varđar sveigjanleg starfslok og möguleika á hjúkrunarrýmum.

Undirritađur hefur lagt fram ţingsályktun um ađ skođa ţunglyndi eldri borgara sérstaklega. Ţunglyndi međal eldri borgara er ađ einhverju leyti faliđ og ógreint hér á landi en engin stofnun innan heilbrigđisgeirans fćst á skipulagđan hátt viđ ţunglyndi eldri borgara. Ţunglyndi međal eldri borgara getur í sumum tilfellum veriđ frábrugđiđ ţunglyndi annarra aldurshópa ţar sem missi maka eftir langt hjónaband, einmannaleiki og lífsleiđi geta veriđ veigameiri orsök en hjá öđrum hópum sem og fjárhagsáhyggjur og kvíđi vegna framtíđarinnar. Ţessi hópur á svo sannarlega skiliđ ađ fá meiri athygli og forgang hjá stjórnmálamönnum.
Málefni fanga eru málefni samfélagsins
Ţriđji hópurinn sem er afskiptur eru fangar. Málefni fanga og fangelsa eru ekki hátt skrifuđ hjá ríkisvaldinu og er nćsta tryggt ađ ţeir sem ţađan kom út eru verri menn en ţegar ţeir fóru inn. Engin međferđarúrrćđi má finna í fangelsum og ţar eru reglur sem niđurlćgja fanga og brjóta ţá niđur. Dćmdir kynferđisafbrotamenn fá enga skipulagđa međferđ viđ sínum sjúkdómi og mćta ţeir ţví aftur í hverfin jafnsjúkir og ţeir voru ţegar ţeir fóru inn.

Ţađ er ekki borgurunum í hag ađ fá skemmda og veika menn aftur á göturnar. Ţađ myndi spara samfélaginu mikla fjármuni ef ríkisvaldiđ kćmi á fót fullnćgjandi međferđarúrrćđum fyrir fanga.

Undirritađur hefur lagt fram ţingsályktun um ađ ađskilja beri unga fanga ţeim eldri m.a. til ţess ađ betrun og endurhćfing takist betur. Samneyti eldri og forhertari fanga viđ unga og óreyndari fanga gerir ţeim yngri ekkert gott og getur beinlínis stuđlađ ađ frekar afbrotum hjá ungum föngum ţegar ţeir losna úr fangelsi.
Örorka á ekki ađ ţýđa fátćkt
Fjórđi hópurinn eru öryrkjar. Hlutskipti öryrkja eru ekki öfundsverđ. Um er ađ rćđa einstaklinga sem vegna sjúkdóms eđa slysa hafa ekki fulla starfsorku. Ţetta er hópur sem samfélaginu ber ađ rétt fram hjálparhönd en örorka á ekki ađ ţýđa fátćkt. Gćta ţarf sérstaklega ađ ungum öryrkjum sem hafa ekki haft tćkifćri á vinnumarkađi til ađ byggja upp sparnađ og lífeyri.

Setjum börnin í forgrunn
Fimmti hópurinn sem má nefna eru börn sem ćttu ađ krefjast fullrar athygli hvers stjórnmálamanns. Fátćkt foreldra bitnar ekki síst á börnunum. Ţađ ţarf ađ skilgreina ákveđnar tómstundir og íţróttir sem hluta af grunnskólastiginu ţar sem undanfarin misseri hefur vaxandi hópur barna ekki efni á eđlilegri ţátttöku í slíkum athöfnum. Ţátttaka barna í íţróttum vegna kostnađar er mikiđ áhyggjuefni á mörgum heimilum.

Stađa langveikra barna og veikindaréttur foreldra ţeirra hefur veriđ talsvert lakari hér á landi heldur en á hinum Norđurlöndunum. Ţetta er einn af ţeim hópum sem okkur ber ađ gera vel viđ og ţađ er til skammar ađ ţađ sé ekki gert.
Er ţetta allt hćgt?
En er ţetta ađeins orđrćđa stjórnarandstöđuţingmanns sem vill gera allt fyrir alla? Nei, alls ekki. Ţađ er ljóst ađ ríkisvaldiđ hefur svigrúm til ađ stórbćta stöđu viđkomandi hópa. Til marks um hiđ mikla svigrúm sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa búiđ viđ lengi má nefna eina sláandi stađreynd.

Á föstu verđlagi eru útgjöld ríkisins áriđ 2004 100 milljörđum króna hćrri en ţau voru áriđ áriđ 1997. Ţetta ţýđir ađ ríkiđ hefur haft 100 milljarđa króna meira á milli handanna á hverju ári en ţađ hafđi áriđ 1997!

Í áćtlun fjármálaráđuneytisins um ríkisbúskapinn til ársins 2007 er síđan gert ráđ fyrir ađ heildartekjur ríkisins verđi tćpum 100 milljörđum króna hćrri en ţćr voru 2000. Ţessar tölur stađfesta ađ ríkisstjórnin hefur nćgilegt svigrúm til ađ gera ýmislegt.

Eins og allir vita snúast stjórnmál um forgangsröđun. Viđ í Samfylkingunni viljum ađra forgangsröđun hjá ríkisvaldinu og viđ viljum og munum mćta ţörfum ţessara fimm ofangreindra hópa. Ţađ krefst ekki mikillar fjárútláta en ţađ krefst athygli stjórnmálamanna. Slíka athygli er ekki ađ finna hjá ríkisstjórnarflokkunum.

Lífsýnataka úr starfsfólki

Ég var málshefjandi á utandagsskrárumrćđu um lífsýnatöku úr starfsfólki og var Árni Magnússon, félagsmálaráđherra til andsvara. Tekist var á um grundvallaratriđi en hér eftir má finna hluta af rćđu minni um ţetta brýna mál.
Tilefni ţessarar umrćđu um lífsýnatöku úr starfsfólki er umsóknareyđublöđ og ráđningarsamningar sem eru ađ ryđja sér til rúms hér á landi. Ţar er krafist heimildar frá launţegum um ađ atvinnurekendur megi framkvćma lćknisskođun og sýnatöku á launţegum hvenćr sem er á vinnutíma.Yfirlćknir Vinnueftirlitsins hefur lýst yfir miklum áhyggjum yfir ţessari ţróun og telur hann slíkt vald hjá atvinnurekendum ekki vera siđferđislega verjandi og hvetur hann til umrćđu um máliđ.
Bent hefur veriđ á umsóknareyđublöđ sem starfsmenn álversins í Straumsvík verđa ađ undirrita. En ţar stendur, međ leyfi forseta,: "Allir starfsmenn sem ráđnir eru ţurfa ađ gangast undir lćknisskođun ţar sem m.a. er prófađ fyrir ólöglegum efnum auk ţess sem fyrirtćkiđ áskilur sér rétt til ađ kalla starfsmenn í rannsókn hvenćr sem er á vinnutíma." Tilvitnun lýkur.
Ađaltrúnađarmađur starfsmanna álversins hefur sagt ađ ţessi heimild fyrirtćkisins til ađ taka lífsýni úr starfsmönnum hvenćr sem er, sé í algerri andstöđu viđ starfsmennina og vilja ţeir fá ţetta út. Upplýsingafulltrúi álversins hefur hins vegar sagt ađ um sé fyrst og fremst vinnuöryggismál ađ rćđa og markmiđiđ sé ađ tryggja vímulausan vinnustađ. Einnig telur hann ađ álveriđ sé í fullum rétti til ađ setja slíka skilmála ţar sem allir ađilar hafa veriđ upplýstir.
Fólk spyrji sig sjálft hvort ţađ myndi vilja svona heimild til atvinnurekanda
Ţađ er rétt ađ taka fram ađ slíkt réttindaafsal einskorđast ekki einungis viđ Álveriđ í Straumsvík og er ţetta ţví víđtćkara mál en svo og t.d. hafa sumar fataverslanir tekiđ upp slík ákvćđi. En međ sömu rökum og álveriđ beitir má koma á svona áskilnađi á öllum vinnustöđum sem eiga ađ vera vímulausir. Hvernig ţćtti ţingmönnum ţađ ađ eiga von á lífsýnatöku ađ hálfu hćstvirts forseta hvenćr sem er? Verđur nćsta skref ađ starfsfólk hjá Hagkaupum eđa Eimskip verđi beđiđ um lífssýni?
Hér er hins vegar um ađ rćđa flókiđ mál ţar sem samţykki launţega er til stađar. Ţađ er ljóst ađ fullt jafnrćđi er ekki á milli ađila ţegar kemur ađ slíkum samningsákvćđum og ţađ er ákveđinn nauđungarbragur á umrćddu samţykki vegna ţeirrar stađreyndar ađ slíkt samţykki er forsenda fyrir vinnu. Sá sem neitar ađ samţykkja lífssýnatökuna fćr ekki vinnu.
Í lögum um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga kemur m.a. fram ađ samţykki sé sérstök, ótvírćđ yfirlýsing sem einstaklingur gefur af fúsum og frjálsum vilja. Ţegar forsenda fyrir atvinnu er yfirlýsing af slíku tagi sem hér um rćđir verđur ađ teljast ađ ekki sé mikiđ eftir af hinum fúsa og frjálsa vilja. Viđ höfum nú ţegar úrrćđi í samningalögum sem taka á samningum sem taldir eru ósanngjarnir ţegar litiđ er til efnis samnings, stöđu samningsađila eđa atvika viđ samningsgerđina.
Hvert viljum viđ stefna?
En ţótt áskilnađur um lífsýnatöku eđa fyrirvaralausa blóđprufu fyrir starfi sé ţó líklega löglegur miđađ viđ núverandi lög verđur ađ telja slíkt fyrirkomulag vera siđferđislega óverjandi. Í raun er ţetta mál spurning um hvert viđ viljum stefna. Ţetta er spurning um hugmyndafrćđi og pólitík. Ţađ er einfaldlega ekki fyrirtćkja ađ biđja um slíkt afsal á persónuréttindum sinna launţega og hćpiđ er ađ markmiđ um vímulausan vinnustađ, eins göfugt og ţađ er, réttlćti svona heimild til atvinnurekanda.
Í framlögđu stjórnarfrumvarpi um vátryggingarsamninga eru settar takmarkanir á rétti tryggingarfélaga á upplýsingum um erfđaeiginleika manns ţrátt fyrir samţykki viđkomandi og í raun verđur bannađ ađ biđja um slíkt samkvćmt frumvarpinu. Í Danmörku eru beinlínis gerđar lagalegar takmarkanir á rétti vinnuveitenda til ađ óska eftir sjúkraskrá launţega ţrátt fyrir ađ viđkomandi launţegi samţykki slíkt. Ţađ er ţví hćgt ađ setja lagalegar takmarkanir fyrir áskilnađi hjá atvinnurekendum um lífsýnatöku ţrátt fyrir ađ formlegt samţykki sé fengiđ hjá launţeganum.
Er spurning um pólitík
Međ skilyrđislausum rétti atvinnurekanda á lífsýnatöku úr starfsfólki er ţví gengiđ allt of langt. Slíkur réttur hjá atvinnurekendum brýtur gróflega á persónurétti ţegna ţessa lands og býđur hćttunni heim á misnotkun. Hvađa valkosti eiga launţegar ef ţetta fyrirkomulag verđur ađ almennri reglu í okkar ţjóđfélagi? Hvert erum viđ ađ fara ef skilyrđi fyrir atvinnu verđa háđ afsali á mikilvćgum persónuréttindum? Ţađ gengur ekki ađ menn skýli sér á bak viđ samţykki, sem er gefiđ án nokkurra raunverulegra valkosta.
Ţessi umrćđa er í raun og veru spurning um pólitíska afstöđu en ekki um lögfrćđi. Ţetta er ţví ekki endilega spurning um gildandi rétt heldur um hvert viđ viljum stefna. Ţađ er ţví hćgt ađ taka undir hvatningarorđ yfirlćknis Vinnueftirlitsins ađ umrćđa um slíkt fyrirkomulag ráđningarsamninga ţurfi ađ fara fram á međal verkalýđshreyfinga, atvinnurekenda og stjórnmálamanna áđur en slíkt eftirlit verđi almennt viđurkennt hér á landi. Samfylkingin vill opna umrćđa um slík grundavallarmál. Viđ getum ekki lćtt svona afsali á persónuréttindum inn í okkar samfélag án umrćđu.
Hefđbundin réttlćting á eftirliti og skerđingu á persónurétti
Ţótt menn setti slík ákvćđi í ráđningarsamninga og á umsóknareyđublöđ af góđum vilja ţá verđum viđ ađ hafa í huga ađ menn iđulega réttlćta hvers konar eftirlit og skerđingu á persónurétti međ fögrum markmiđum. Hér er einfaldlega hins vegar gengiđ of langt og hćgt er ađ bregđast viđ međ öđrum og vćgari leiđum. Fólk er međ réttu viđkvćmt fyrir slíkum sýnatökum og möguleika á upplýsingabanka eins og umrćđan um gagnagrunninn sýndi á sínum tíma. Nú er víđa rćtt ađ allt sé leyfilegt í nafni framleiđniaukningar og baráttu gegn hryđjuverkum. En ţađ ţarf ađ gćta ađ ţví ađ mannréttindi og frjáls réttur einstaklings séu ekki virtur ađ vettugi.
Löggjafinn verđur ađ geta tekiđ afstöđu til slíkra mála sem snerta ţessi grundvallarréttindi ţegnanna. Ţađ er sömuleiđis mikilvćgt ađ sporna gegn ţessari ţróun í tćka tíđ og á međan hún er viđráđanleg. Ég spyr ţví ţingheim hvort ţetta sé sú leiđ sem viđ viljum fara? Ţađ er ţví afar fróđlegt ađ heyra afstöđu hćstvirts félagsmálaráđherra til ţessarar ţróunar og hvort hann telji ţörf á ađ setja takmarkanir á rétti atvinnurekanda á lífsýnatöku úr starfsfólki á vinnumarkađi.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband