Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2005

Afnemum fyrningarfresti í kynferđisafbrotum gegn börnum

Nýgenginn Hćstaréttardómur ţar sem mađur var álitinn sekur um gróf kynferđisafbrots gegn barni en var engu ađ síđur sýknađur, ţar sem afbrot hans voru fyrnd sýnir vel ađ ţörf er á ađ breyta fyrningarreglum. Mitt allra fyrsta ţingmál á Alţingi var lagafrumvarp um afnám fyrningarfresta vegna kynferđisafbrota gegn börnum undir 14 ára aldri. Ţetta mál var látiđ sofna hjá allsherjarnefnd í fyrra en ég lagđi ţađ aftur fram síđastliđiđ haust.
Sérstakt eđli kynferđisbrota
Međ frumvarpinu er tekiđ tillit til sérstöđu kynferđisafbrota gegn börnum. Börn eru sérlega viđkvćmur hópur. Barn sem verđur fyrir kynferđisofbeldi áttar sig oft ekki á ađ brotiđ hafi veriđ gegn ţví fyrr en mörgum árum síđar eđa bćlir minninguna um ofbeldiđ. Í ógeđfelldustu málunum reynir gerandinn oft ađ telja barninu trú um ađ ţađ sjálft eigi sök á kynferđisbrotunum. Kynferđisbrot gegn börnum koma ţví oft ekki fram í dagsljósiđ fyrr en mörgum árum eđa áratugum eftir ađ ţau voru framin, ţegar ţau eru fyrnd ađ lögum. Gerandi á ekki ađ hagnast á ţeim mikla ađstöđumun sem er á honum og brotaţola. Um 50% ţeirra sem leituđu til Stígamóta höfđu orđiđ fyrir kynferđisbroti á aldrinum 0–10 ára. Sé hins vegar litiđ á hvenćr fólk leitar sér ađstođar hjá Stígamótum kemur í ljós ađ rúmlega 40% eru 30 ára eđa eldri. Ţađ er ţví ljóst ađ stór hluti ţeirra mála er fyrndur ađ lögum.

Sýknađir ţrátt fyrir ađ sekt sé sönnuđ
Samkvćmt núgildandi lögum eru öll kynferđisafbrot gegn börnum fyrnd viđ 29 ára aldur ţolandans. Núgildandi fyrningarfrestir eru núna allt frá 5 árum upp í 15 ár. Fyrningarfrestirnir eru ţví í mörgum tilfellum of skammir. Dómar ţar sem menn hafa veriđ sýknađir fyrir kynferđisbrot gegn börnum, jafnvel ţótt sekt hafi veriđ sönnuđ, stađfesta ţetta.

Fyrning er refsipólitísk spurning
Nú ţegar eru til margs konar brot sem ekki fyrnast, s.s. mannrán og morđ. Fyrning er ţví ekki ófrjávíkjanlegt lögmál heldur refsipólitísk spurning. Ađ mínu mati standa veigamikil rök til ţess ađ ţessi brot eigi ađ vera ófyrnanleg. Kemur ţar m.a. til ađ brotin er sérstaklega alvarleg og eru líkleg til ađ hafa miklar afleiđingar í för međ sér fyrir brotaţola. Brotin eru framin gegn börnum, sem oft skynja ekki ađ brotiđ er gegn ţeim. Á ţessum ađstöđumun á ţolandi ekki ađ hagnast. Sönnun í kynferđisbrotamálum er erfiđ og ţegar hún tekst á fyrning ekki ađ koma í veg fyrir ađ menn taki út refsingu fyrir ţessi afbrot. Ţađ er einfaldlega rangt ađ kynferđisbrot gegn börnum geti fyrnst. Vegna eđli og sérstöđu ţessara brota er börnum ekki tryggđ nćginleg réttarvernd og réttlćti samkvćmt núgildandi lögum.
Smelliđ hér til ađ sjá máliđ í heild sinni

Heimila auglýsingar lćkna

Ég hef lagt fram tillögu á Alţingi um ađ auglýsingar lćkna, tannlćkna og annarra heilbrigđisstétta sem og auglýsingar heilbrigđisstofnana verđi heimilađar.
Nú er flestum heilbrigđisstéttum og –stofnunum óheimilt ađ auglýsa starfsemi sína. Ţannig er komiđ í veg fyrir ađ almenningur geti fengiđ nauđsynlegar upplýsingar um heilbrigđisţjónustu. Sjúklingar verđa ţví ađ treysta á umtal, ímynd og orđróm ţegar ţeir velja sér heilbrigđisţjónustu. Almenningur á oft fjölbreytilega valkosti milli lćkna og heilbrigđisstofnana sem keppa um ţjónustu og ađstöđu fyrir almenning ţrátt fyrir ađ í flestum tilvikum sé hiđ opinbera sem greiđir fyrir ţjónustuna. Enn ríkari ástćđur eru fyrir ţví ađ afnema auglýsingabann hjá tannlćknum ţar sem ţeir hafa frjálsa gjaldskrá.
Á sínum tíma var auglýsingabann taliđ nauđsynlegt vegna fámennis í landinu og kunningsskapar og taliđ halda uppi aga innan stéttarinnar. Ég tel ađ ţessi rök eigi ekki viđ í dag, hafi ţau einhvern tímann átt viđ. Núverandi auglýsingabann er sömuleiđis erfitt og flókiđ í framkvćmd. Í nágrannaríkum má finna mun frjálslegri lagasetningu hvađ varđar auglýsingar heilbrigđisstétta og -stofnana en ţađ sem gildir hérlendis.
Auglýsingar um heilbrigđisţjónustu munu ađ sjálfsögđu vera bundnar reglum samkeppnislaga sem koma m.a. í veg fyrir ađ rangar, ófullnćgjandi eđa villandi upplýsingar. Siđreglur fagfélaga leggja sömuleiđis ýmsar kröfur á sína félagsmenn.
Ég legg ríka áherslu á ađ afnám auglýsingabanns lýtur einungis á ađ auka upplýsingaflćđi til almennings en ekki ađ einhvers konar markađsvćđingu heilbrigđisţjónustunnar. Til eru mörg dćmi ţess ađ gjaldfrjáls almannaţjónusta auglýsi sína ţjónustu og má ţar nefna t.d. framhaldsskóla.
Hćgt er ađ nálgast máliđ í heild sinni međ ţví ađ smella hér

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband