Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Mikilvćgt skref tekiđ í velferđarmálum

Eins og ég hef ítrekađ skrifađ á ţessa síđu hafa stjórnarflokkarnir, Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn, tekiđ mörg jákvćđ skref í velferđarmálum. Og nú var síđan enn eitt skrefiđ tekiđ ţegar lífeyrisţegum var tryggđ ákveđin lágmarksframfćrslu á mánuđi. Hagsmunaađilar hafa lengi beđiđ eftir slíkri tryggingu og Samfylkingin lagđi slíkt ítrekađ til ţegar hún var í stjórnarandstöđu.

Kannski finnst mörgum ađ 150.000 kr. lágmarksfćrsla ekki há upphćđ en fólk verđur ađ hafa í huga ađ hćkkunin nemur um 19% á síđastliđnum 9 mánuđum. Og eftir breytinguna hafa lágmarkstekjur lífeyrisţega ekki veriđ hćrri í 13 ár.  Lágmarksframfćrslutrygging hjóna verđur 256.000 krónur á mánuđi í stađ 224.000 króna áđur.

Lágmarksframfćrslutryggingin hćkkar árlega á sama hátt og bćtur almannatrygginga og verđur nćsta hćkkun 1. janúar 2009. Skal hćkkunin taka miđ af launaţróun en jafnframt skal tryggt ađ hćkkunin sé aldrei minni en nemur hćkkun neysluvísitölu. Hún er sem sagt verđtryggđ sem verđur nú ađ teljast ansi mikilvćgt á tímum verđbólgu.

Ţeir sem njóta mests ávinnings af ţessari breytingu eru öryrkjar sem hafa lága aldurstengda örorkuuppbót. Áćtlađ er ađ tekjur rúmlega 750 örorkulífeyrisţega muni hćkka um 10.000 krónur eđa meira á mánuđi. Hćkkun til ţeirra getur ađ hámarki numiđ um 16.000 krónum á mánuđi.


mbl.is Lágmarksframfćrslutrygging hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Síđasta kvöldiđ?

Einhvern veginn fannst mér hún ekki nćgjanlega traustvekjandi fullyrđingin sem ég heyrđi í fréttunum í dag ađ „flestir“ eđlisfrćđingar vćru sammála um ađ heimurinn myndi ekki farast á morgun vegna öreindatilraunarinnar í Sviss. Sé einhver vafi ţá tel ég heimurinn ćtti ađ njóta hans.

Ţessi stađa setur líka öll átökin á ţinginu í dag og í kvöld í sérstakt ljós. Kannski hefđi mađur bara átt ađ vera heim í kvöld međ sínum nánustu. En í stađinn eyđi ég hugsanlega síđasta kvöldi mínu á jörđinni međ Álfheiđi Ingadóttur, Steingrími Jođ og Jóni Bjarnasyni.


Ađ hitta naglann á höfuđiđ

Mikiđ var Jónas H. Haralz, fyrrverandi bankastjóri, kjarnyrtur í Silfri Egils. Hann hitti naglann á höfuđiđ ţegar kom ađ Evrópumálunum ţar sem hann leiddi fram hiđ augljósa ađ ţađ sé tómt mál ađ ţrátta um hugsanlega ESB ađild án ţess ađ hafa stađreyndir málsins algjörlega á hreinu. Ţađ myndi ekki gerast fyrr en í ađildarviđrćđum, fyrst ţá gćti íslenska ţjóđin vitađ međ vissi hverjir kostirnir eru.

Hann nálgađist málum ađ mér fannst međ mjög skynsamlegum hćtti og lagđi á ţađ áherslu ađ hann vćri í sjálfu sér ekki tala fyrir ađild, heldur fyrir ađildarviđrćđum. En jafnframt fannst mér áhugavert ađ sjá hann velta ţví upp hverju ađildarţjóđir myndu svara yrđu ţćr spurđar ađ ţví hvort ţćr hefđu samiđ af sér fullveldi. Ţví fer auđvitađ víđsfjarri ađ ţjóđirnar svari ţví játandi og ég er ţví fyllilega sammála ađ vel má halda ţví fram ađ í ađild felist jafnvel aukiđ fullveldi, fullgild ţátttaka í alţjóđlegu samfélagi.
 
Ţá var fróđlegt ađ heyra Jónas fjalla um efnahagsmálin en ţekking hans á ţví sviđinu óumdeild. Hann talađi mannamál og sagđi ađ samhćfingu og samrćmingu milli ríkis og Seđlabanka hafi lengi skort. Undir ţađ er hćgt ađ taka.

Annars leiddi ţetta viđtal huga minn ađ ţeirri stađreynd hversu sjaldgćft er ađ fjölmiđlar leita til eldri kynslóđa ţegar kemur ađ álitsgjöf á ţjóđmálum. Manni finnst eins og viđmćlendur í erlendum fjölmiđlum séu oft eldri en hér heima og međ góđu viđtali Egils Helgasonar viđ Jónas sást glögglega ađ yfirsýn og mikil ţekking viđmćlandans skein í gegn.

Í erlendum fjölmiđlum tekur mađur einnig eftir ađ fjölmiđlafólkiđ sjálft er mun eldra en viđ ţekkjum hér á landi og hugsanlega á ţađ sinn ţátt í ţessari stöđu.  Auđvitađ er heilmikill fengur og viska á međal ţeirra sem eldri eru og ţađ er synd ađ ţađ fćr ekki oftar ađ njóta sín.


Merkilegt

Ţađ er velţekkt ţumalputtaregla ađ gjaldeyrisvaraforđinn eigi ađ duga fyrir innflutningi 3 mánađa. Slíkur innflutningur hefur numiđ um 100 milljörđum króna.

Ţess vegna er ţađ mjög athyglisvert ađ sé litiđ til gjaldeyrisviđbúnađarins, eins og ţađ er kallađ, ţá dugar hann núna fyrir 15 mánađa innflutningi. Ég er ekki viss um ađ allir hafi áttađ sig á ţessari stađreynd.


mbl.is Viđskiptahallinn ástćđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađgerđir okkar vs. ţjóđnýting og einangrunarhyggja VG

Ţessar vikurnar eru efnahagsmálin eđlilega í brennidepli. Ţađ eru augljóslega blikur framundan og erfiđleikar. Í ţessari umrćđu er sumum tíđrćtt um meint ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar.  Förum ađeins yfir ţetta „ađgerđarleysi“ stjórnvalda.

1. Gjaldeyrisviđbúnađur Seđlabankans hefur fimmfaldast á innan viđ tveimur árum. Hann er núna hlutfallslega stćrri af landsframleiđslu en ţekkist hjá nágrannaríkjunum.

2. Stimpilgjöld fyrir fyrstu kaupendur afnumin.

3. Tugmilljarđa útgáfa ríkisskuldabréfa.

4. Stjórnarflokkarnir hafa ákveđiđ ađ lćkka skatta á einstaklinga međ 20.000 kr. hćkkun á skattleysismörkum fyrir utan verđlagshćkkanir á kjörtímabilinu.

5. Fyrirtćkjaskattar verđa lćkkađar niđur í 15%.

6. Sérstök löggjöf um sérvarin skuldabréf sett.

7. Stađa sparisjóđa styrkt ţegar ţeir fengu heimild til ađ kaupa bankaútibú án ţess ađ ţurfa ađ hlutafélagavćđa sig fyrst sem hafđi veriđ skilyrđi samkvćmt ţágildandi lagaákvćđi.

8. Heimild til ađ taka 500 milljarđa kr. lán fengiđ hjá Alţingi.

9. Margvíslegar ađgerđir á húsnćđismarkađi gerđar sem stuđla ađ auknum viđskiptum og draga úr verđlćkkun á fasteignamarkađi. Ţetta veitti m.a. fjármálafyrirtćkjum möguleika á ađ koma húsbréfum sínum í verđ og bćta ţannig lausafjárstöđu sína. Fundir haldnir milli ríkis og ađila vinnumarkađarins.

10. Innheimtulög sett í fyrsta skiptiđ.

11. Reglur settar um takmarkanir á álagningu uppgreiđslugjalda og er nú óheimilt ađ innheimta svonefndan FIT-kostnađ sem er kostnađur vegna óheimils yfirdráttar nema slík gjaldtaka eigi sér stođ í samningi.

12. Breytingar á samkeppnislögum samţykktar ţannig ađ nú geta fyrirtćki í samrunahugleiđingum sent inn svokallađa styttri tilkynningu til samkeppniseftirlitsins. Veltumörkin gagnvart ţeim fyrirtćkjum sem eru ađ sameinast voru einnig hćkkuđ en ţó setti viđskiptanefndin sérstakan varnagla í lögin sem heimilar samkeppniseftirlitinu ađ fjalla um samruna sem eru undir hinum almennum veltumörkum.

13. Ný heildarlög um verđbréfaviđskipti og kauphallir voru afgreidd ţegar hin svokallađa MiFID-tilskipun var innleidd í íslenskan rétt. Tilskipunin er gríđarlega mikilvćg enda tryggir hún íslenskum fjármálafyrirtćkjum sama umhverfi og evrópsk fjármálafyrirtćki búa viđ.

14. Frumvarp er varđar uppgjör innlends hlutafjár sem er skráđ í erlendri mynt samţykkt.

15. Seđlabankinn hefur rýmkađ reglur um veđ og fariđ í samstarf viđ ESB um varnir gegn fjármálaóstöđugleika.

Ţá minni ég á ađ fjárlög ţessa árs voru afgreidd međ um 40 milljarđa króna afgangi sem er auđvitađ mjög jákvćtt ţegar harđnar í ári. Ţrátt fyrir ţađ fór um helmingi meira fé í samgöngumál í ár en í fyrra en slíkt skiptir miklu máli ţegar dregur úr verkefnum einkaađila. Ţá varđ 17% aukning á fjármunum í menntun og rannsóknir á milli ára og treystir ţađ ađ sjálfsögđu undirstöđur samfélagsins.

Eins og má sjá á ţessari upptalningu ţá er heilmikiđ sem stjórnarflokkarnir hafa gert undanfariđ ár til ađ bregđast viđ ástandinu. Ţetta stađfestir í raun Greining Glitnis nýlega eins og má sjá hér undir fyrirsögninni "ađgerđarleysi orđum aukiđ"

En séu kjósendur enn ósáttir ţá biđ ég ţá um ađ hugleiđa hvort hinn valkosturinn í stjórnmálunum  sé betri ţegar kemur ađ stjórn efnahagsmála ţar sem framlag Vinstri grćnna virđist helst vera ţjóđnýting bankanna  (sjá bls. 6) og uppsögn EES-samningsins.


Mikilvćg yfirlýsing í ESB-málinu

Ţađ er afar gagnlegt ađ fá yfirlýsingu spćnska utanríkisráđherrans um ađ evruupptöku án ađildar ađ ESB sé útilokuđ. Svipađ hefur ţó heyrst frá embćttismönnum ESB en sumir hér á landi hafa svarađ slíku međ ţeim orđum ađ slíkt yrđi ćtíđ ákveđiđ á hinum pólitíska vettvangi en ekki hjá embćttismönnum.

Nú er hins vegar kominn fram ţungvigtarstjórnmálamađur sem talar nokkuđ skýrt í ţessum efnum og í raun stađfestir hann ţađ sem manni sjálfum grunađi.

En eins og forsćtisráđherra sagđi fyrr í sumar ţá mun tvíhöfđa Evrópunefndin ađ sjálfsögđu rćđa ţessa evru-leiđ viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins ţegar hún heldur út til Brussel ţann 22. september. 

Mér finnst skipta miklu máli ađ viđ fáum botn í ţetta mál sem fyrst svo viđ getum haldiđ umrćđunni áfram. Ţađ er engum í hag ađ rćđa ákveđna leiđ mánuđum saman sem hugsanlega er síđan algjörlega óraunhćf.

Ađ lokum er ţađ einnig sérstaklega ánćgjulegt ađ utanríkisráđherrann spćnski stađfestir nú, ţađ sem mađur er búinn ađ segja og skrifa í mörg ár, ađ ţađ sé ekkert ađ óttast fyrir íslenskan sjávarútveg ţegar inn í ESB er komiđ. Viđ ţurfum ađ komast upp úr ţessu fari hrćđsluáróđurs og misskilnings ţegar kemur ađ sjávarútvegsstefnu ESB.


mbl.is ESB-ađild forsenda evruupptöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband