Bloggfćrslur mánađarins, mars 2004

Hin raunverulegu skólagjöld

Ţrátt fyrir ađ um 17.000 börn séu nú í leikskólum landsins gleymist ţetta fyrsta skólastig oft. Ţetta sést vel í ţeirri umrćđu sem nú er í samfélaginu um skólagjöld. Ţá hugsa fáir til leikskólanna ţar sem skólagjöld eru ţó hćst.
Leikskólagjöld allt ađ 400.000 kr.

Nú geta skólagjöld í leikskóla oft veriđ yfir 30.000 kr. á hverjum mánuđi fyrir eitt barn. Ţađ er alveg ljóst ađ slík gjöld, upp á um 400.000 kr. árlega, eru gríđarlega ţungur baggi fyrir flestar fjölskyldur. Einn mánuđur í leikskóla kostar svipađ og eitt ár í háskóla. Fjölskyldur leikskólabarna eru iđulega sá hópur sem hefur hvađ ţrengstu fjárráđin. Hér er oftast um ađ rćđa unga foreldra sem eru ađ koma sér ţaki yfir höfuđiđ og hefja ţátttöku á vinnumarkađinum.

Nú er ţađ nćr almenn regla ađ börn fari í leikskóla enda er ţađ eđlilegur hluti af skólagöngu hvers barns. Um 90% allra tveggja ára barna og eldri eru í leikskóla. Ţessi háu skólagjöld eru mikil tímaskekkja og ber ađ afnema.
Afnemum skólagjöld í leikskóla

Lćkkun eđa afnám skólagjalda í leikskólum er einnig mikiđ jafnréttismál. Ţegar börnin eru orđin tvö, hvađ ţá ţrjú, á leikskólaaldri getur ţađ í mörgum tilfellum veriđ hagstćđara fyrir annađ foreldriđ ađ vera heima. Vegna kynbundins launamunar vill ţađ oft verđa móđirin. Ţessi stađreynd hefur síđan aftur neikvćđ áhrif á stöđu kvenna á vinnumarkađi og ţví myndast vítahringur. Ţennan vítahring verđur ađ rjúfa

Í stefnu Samfylkingarinnar kemur skýrt fram ađ stefna skuli ađ ţví ađ gera leikskólana gjaldfrjálsa. Sem 9. ríkasta ţjóđ í heimi er ljóst ađ viđ höfum efni á gjaldfrjálsum leikskólum.
Hćkkun hjá dagforeldrum?

Fćđingarorlof er nú samanlagt níu mánuđir og eftir ţann tíma ţurfa foreldrar ađ fara aftur á vinnumarkađinn. Flestir leikskólar taka hins vegar viđ börnum frá tveggja ára aldri og ţví myndast a.m.k. 15 mánađa tímabil sem foreldrar ţurfa ađ brúa međ einhverjum hćtti. Á ţessu tímabili leita margar fjölskyldur til dagforeldra. Slík ţjónusta er hins vegar dýr og getur einn mánuđur fyrir eitt barn kostađ allt ađ 50.000 krónur.

Nýlega stefndi í ađ ţessi ţjónusta yrđi enn dýrari en nýr félagsmálaráđherra ćtlađi ţá ađ takmarka tekjumöguleika dagforeldra um 20% međ ţví ađ fćkka leyfilegum börnum hjá hverju dagforeldri úr fimm börn í fjögur börn. Sem betur fer sá félagsmálaráđuneytiđ ađ sér og hefur lagt ţau áform á hilluna, en ţó ađeins tímabundiđ. Tekjuskerđing dagforeldra er ţví enn yfirvofandi.

Á međan leikskólar eru ekki fleiri en raun ber vitni er ţjónusta dagforeldra mjög nauđsynleg. Ţađ á ađ sjálfsögđu ađ vera markmiđ hvers sveitarfélag ađ tryggja hverju barni vist á leikskóla frá 9 mánađa aldri kjósi foreldrar svo. Eftirspurn eftir slíkri ţjónustu er svo sannarlega til stađar.

Ţađ á svo ađ vera hlutverk almannavaldins ađ greiđa kostnađ viđ leikskóla.

Breytinga ţörf í Ríkisútvarpinu

Málefni Ríkisútvarpsins hefur löngum veriđ í orrahríđ íslenskra stjórnmála. Ţađ er skiljanlegt í ljósi ţess umhverfis sem ţađ starfar í og ţess mikla áhrifamátt sem stofnunin hefur. Útsendingar Ríkissjónvarpsins eru ţó einungis 7% af heildarútsendingartíma íslenskra sjónvarpsstöđva. Engu ađ síđur er Ríkissjónvarpiđ í skylduáskrift allra landsmanna međ afnotagjöldum.
Afnotagjöld RÚV eru dýr, óskilvirk, ósanngjörn og óvinsćl
Afnotagjöld sem tekjuleiđ fyrir Ríkisútvarpiđ hefur marga galla. Innheimta afnotagjalda er kostnađarsöm en ţađ kostar um 80 milljónir króna árlega ađ reka innheimtudeild Ríkisútvarpsins. Til samanburđar kostar Skattstofan á Norđurlandi eystra, ein stćrsta skattstofa landsins, svipađa upphćđ.

Innlendir kvikmyndagerđarmenn kvarta núna sáran yfir ţví ađ stofnunin kaupi ekki meira efni af ţeim á ţessu ári, en samanlögđ kaup stofnunarinnar af sjálfstćđum framleiđendum eru minni en sem nemur rekstrarkostnađi innheimtudeildarinnar.

Afnotagjöld eru einnig óskilvirk innheimtuađferđ. Taliđ er ađ allt ađ 5-9% gjaldenda sleppi viđ ađ greiđa sín afnotagjöld. Afnotagjöld eru líka óvinsćl innheimtuađferđ, m.a. í ljósi ţess eftirlits sem er nauđsynlegt. Einnig finnst mörgum ósanngjarnt ađ geta ekki átt sjónvarp eđa útvarp án ţess ađ greiđa afnotagjöld til Ríkisútvarpsins.
yndi međal eldri borgara verđi ađ meiriháttar heilbrigđisvandamáli ef ekki er brugđist hratt og rétt viđ. Skipun nefndar sem rannsaki ţessi mál, eins og ţingsályktunartillagan gerir ráđ fyrir, er ţví brýnt verkefni og ćtti ađ mati flutningsmanna ađ hrinda í framkvćmd sem fyrst.

Ţingmál um ţunglyndi međal eldri borgara

Ég hef nú lagt fram ţingsályktun á Alţingi um rannsóknir á ţunglyndi međal eldri borgara. En ţađ má sjá máliđ í heild sinni á http://www.althingi.is/altext/130/s/1123.html.

Gott starf hefur veriđ unniđ hér á landi í tengslum viđ ţunglyndi. Ţunglyndi međal eldri borgara hefur ţó ekki veriđ rannsakađ sérstaklega hér á landi og á sérskipuđ nefnd ađ bćta úr ţví auk ţess ađ skođa sértćkar lausnir fyrir ţennan aldurhóp og hvađa forvarnir henti.

Ţunglyndi međal eldri borgara er ađ einhverju leyti faliđ og ógreint hér á landi og engin stofnun innan heilbrigđisgeirans fćst á skipulagđan hátt viđ ţunglyndi eldri borgara. Ţunglyndi međal eldri borgara getur í sumum tilfellum veriđ frábrugđiđ ţunglyndi annarra aldurshópa ţar sem missi maka eftir langt hjónaband, einmannaleiki og lífsleiđi geta veriđ veigameiri orsök en hjá öđrum hópum sem og fjárhagsáhyggjur og kvíđi vegna framtíđarinnar.

Tilhneigingin hefur veriđ ađ leysa ţennan vanda međal eldri borgara međ lyfjagjöf í stađ annarrar međferđar. Ţađ er hins vegar nauđsynlegt ađ huga einnig ađ annars konar međferđ samhliđa lyfjameđferđ eđa í stađinn fyrir hana.
Flutningsmenn telja mikilvćgt ađ skođuđ sé tíđni sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna međal eldri borgara en ţađ hefur lengi veriđ feimnismál hér á landi eins og annars stađar. Ađ sjálfsögđu ber ađ nálgast slíkt af mikilli varúđ og nćrgćtni.

Fjöldi eldri borgara er sífellt ađ aukast en hćtt er viđ ađ ţunglyndi međal eldri borgara verđi ađ meiriháttar heilbrigđisvandamáli ef ekki er brugđist hratt og rétt viđ. Skipun nefndar sem rannsaki ţessi mál, eins og ţingsályktunartillagan gerir ráđ fyrir, er ţví brýnt verkefni og ćtti ađ mati flutningsmanna ađ hrinda í framkvćmd sem fyrst.

Breytinga ţörf í Ríkisútvarpinu

Málefni Ríkisútvarpsins hefur löngum veriđ í orrahríđ íslenskra stjórnmála. Ţađ er skiljanlegt í ljósi ţess umhverfis sem ţađ starfar í og ţess mikla áhrifamátt sem stofnunin hefur. Útsendingar Ríkissjónvarpsins eru ţó einungis 7% af heildarútsendingartíma íslenskra sjónvarpsstöđva. Engu ađ síđur er Ríkissjónvarpiđ í skylduáskrift allra landsmanna međ afnotagjöldum.
Afnotagjöld RÚV eru dýr, óskilvirk, ósanngjörn og óvinsćl
Afnotagjöld sem tekjuleiđ fyrir Ríkisútvarpiđ hefur marga galla. Innheimta afnotagjalda er kostnađarsöm en ţađ kostar um 80 milljónir króna árlega ađ reka innheimtudeild Ríkisútvarpsins. Til samanburđar kostar Skattstofan á Norđurlandi eystra, ein stćrsta skattstofa landsins, svipađa upphćđ.
tagjöldum og auk ţess stórfé úr ríkissjóđi en tap á rekstri RÚV árin 2001 og 2002, var yfir 500 milljónir króna sem skattborgarar greiđa.
Ţrengjum ekki ađ einkaframtakinu
Samfylkingin talar ekki fyrir ţví ađ ríkisfjölmiđillinn eigi ekki rétt á sér, ţvert á móti. Ţađ eru sérstök rök fyrir tilvist ríkisfjölmiđils á fjölmiđlamarkađi, eins og öryggis- og frćđslu- og lýđrćđishlutverk ríkisfjölmiđilsins. Ţessi rök eiga hins vegar alls ekki viđ um starfsemi RÚV á auglýsingamarkađinum. Auglýsingamarkađurinn er samkeppnismarkađur. Ţađ eru engin öryggis-, menningar- eđa lýđrćđisleg rök fyrir ţví ađ RÚV sé ráđandi ađili á auglýsingamarkađi.

RÚV er einnig ađ ţrengja ađ frjálsum Netmiđlum en samkeppni viđ ríkistyrka stofnun, eins og RÚV er, er vitaskuld vonlaus til lengar fyrir ađra. Viđ megum ekki gera einkaframtaki í fjölmiđlaheiminum svo erfitt fyrir ađ nánast útilokađ sé ađ reka slík fyrirtćki til lengri tíma á Íslandi. Ég tel ađ ţađ eigi ađ takmarka umsvif Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkađinum en geta má ţess ađ á öđrum Norđurlöndum og í Bretlandi eru ríkisfjölmiđar ekki á auglýsingarmarkađi. Vitaskuld yrđu áfram í RÚV tilkynningar frá einstaklingum og opinberum ađilum, kostun ţátta og jafnvel skjáauglýsingar.

Ţađ er hagur okkar allra ađ hafa hér fjölbreytilega flóru fjölmiđla. Ţví fjölbreytari sem flóran er ţeim mun betur eru hagsmunir almennings og auglýsenda tryggđir til lengri tíma. Ríkisvaldiđ hefur veriđ ađ fara út af samkeppnismarkađi í mörgum atvinnugreinum og ţađ er vel. Ţađ er ţví tímaskekkja og beinlínis hćttulegt fjölbreyttu úrvali fjölmiđla ađ ríkiđ ţrengi ađ öđrum frjálsum fjölmiđlum.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband