Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Formennska tveimur mikilvgum nefndum

a er stundum sagt a tveir hpar samflaginu eigi a vera settir forgang, brnin og aldrair. Og raun kemur slkt fram stjrnarsttmla rkisstjrnar Samfylkingar og Sjlfstisflokks. a er v mikill heiur og byrg a f a gegna formennsku tveimur nefndum sem fjalla einmitt um stu essara mikilvgu hpa.

Fyrri nefndin sem g gegni formennsku er samstarfsnefnd um mlefni aldrara. Verkefni samstarfsnefndar um mlefni aldrara eru a stjrna Framkvmdasji aldrara og gera tillgur til rherra um thlutun r sjnum. ber nefndinni a vera flags- og tryggingamlarherra og rkisstjrn til runeytis um mlefni aldrara og a vera tengiliur milli runeyta, stofnana og samtaka sem starfa a mlefnum aldrara. essi mlaflokkur hefur lengi veri plitsk bitbein enda verkefnin ng. a verur v afar spennandi og krefjandi a leia essa nefnd.

Seinni nefndin sem g leii a fjalla um stu einstra og forsjrlausra foreldra og rttarstu barna eirra. Nefndinni verur jafnframt fali a fjalla um rttarstu stjpforeldra og astur eirra. Meginverkefni nefndarinnar vera a kanna fjrhagslega og flagslega stu einstra og forsjrlausra foreldra og stjpforeldra, a skipuleggja og vinna a sfnun upplsinga um essa hpa foreldra og stu eirra, a fara yfir rttarreglur sem vara hpana og gera tillgur til hlutaeigandi rherra um hugsanlegar rbtur mlefnum eirra grundvelli lggjafar og/ea tiltekinna agera.

Eins og m sj er etta risavaxi verkefni enda mrg litaefni hr fer. N erum vi essari nefnd bin a hittast tvisvar sinnum en einvalali situr essari nefnd me mr, eins og reyndar eirri fyrri.


Dsu-kallarnir

Atburarrs sustu daga borgarstjrn endurspeglar ekkert anna en nakta valdaplitk eirra sem stuluu a v a sprengja meirihluta Tjarnarkvartettsins. a segir sna sgu a 74% borgarba styja ekki meirihluta Sjlfstisflokks og lafs F. Tlurnar benda til ess a kjsendur Sjlfstisflokks su smuleiis margir hverjir sttir vi ennan rahag.

Adragandinn a slitum 100 daga-meirihlutans var enginn, hvorki plitskur n persnulegur. Allt nnur staa var uppi egar a meirihluti Sjlfstisflokks og Framsknarflokks sprakk fyrr haust. a blasir vi. a verur frlegt a sj hvernig a essum veiklaa meirihluta tekst a vinna r REImlinu sem beinlnis splundrai borgarstjrnarflokki Sjlfstisflokks fyrir rfum mnuum san.

a vekur nokkra athygli sem ljs hefur komi a Sjlfstismenn voru eirri tr a Margrt Sverrisdttir vri fylgjandi essum rahag. a kmi mr ekki vart, mia vi a hvernig meirihlutinn var myndaur, a upp r drnum komi a einhverjir borgarfulltrar Sjlfstisflokksins hafi ekki fengi upplsingar um a sem vndum var fyrr en lokametrunum. eir hljta a vera hugsi um sna stu n.

dag virist v miur sem a borgarplitkin snist um lti anna en dsur. Borgarstjrnarfundurinn dag snerist um a eitt af hlfu meirihlutans a skipta niur bitlingum. eir lafur F. og Vilhjlmur . eru ekki fundsverir af v a fara af sta me etta samstarf, jafn veikt og a er og n stunings orra almennings. g spi v a essi meirihluti muni ekki lifa kjrtmabili enda.

Anna sem maur hefur heyrt dag er a fir virast leggja trna a Bjrn Ingi s raun httur plitk. a s einfaldlega ekki hans karakter a yfirgefa hi plitska svisljs. Vsa er til ess a tmasetningin s heppileg ljsi ess a n hafi Tjarnarkvartettinn misst vldin og a fatakaup Bjrns hefu ella dregi dilk eftir sr. a ml hefi einfaldlega reynst honum mjg erfitt viureignar. kvrun Bjrns Inga um a htta sem borgarfulltri muni drepa eirri umru dreif og beina athyglinni a flokksbrur hans Gujni lafi sem upphafsmanni fatapkersins.

g tla sjlfu sr ekki a meta a en a blasir engu a sur vi a a er mikill ri innan Framsknar sem margir innan flokksins virast tengja vi persnu Bjrns Inga. Bjrn Ingi er a snnu umdeildur maur en mr hefur snst sem a ar fari metnaarfullur og einbeittur stjrnmlamaur.


Skuldar borgarbum skringar

Hlutirnir hafa heldur betur breyst hratt plitkinni. Fyrst voru a milljn krna ftin og hnfasettin Framskn. Og n er a nr meirihluti hfuborginni.

Eftir a hafa horft einn versta blaamannafund sem haldinn hefur veri noran Alpafjalla egar nr meirihluti var kynntur Kjarvalsstum er ljst a a er sta til a hafa talsverar hyggjur af stu mla hr borginni.

a sr hver maur a hinn ni meirihluti borginni er afskaplega veikur og mlaefnaskrin unnur rettndi a s lti heita a hn snist um auki ryggi, betri almenningssamgngur og btta velfer. Smuleiis er ljst a lafur F. skuldar borgarbum frekari skringar lihlaupi snu. lkt v egar meirihluti D og B sprakk borginni virist hr ekki hafa veri neinn adragandi a sprengjunni n og ekki neinar plitskar deilur ea persnuleg misskl sem geta tskrt gjrir lafs F. essu mli.

Augljst er a lafur F. var einungis a hugsa um sinn eigin rass egar essi kvrun var tekin og tk hana a auki n alls samrs vi sna samstarfsflaga borginni. Borgarbar spa seyi af essum farsakenndu hrringum. eir missa flugan meirihluta sem var bi atkvamikill og vinsll meal borgarba.


ingmenn Hrauninu

Allsherjarnefnd Alingis heimstti Litla-Hraun fyrir helgi. Heimskin var afar frleg og er ljst a starfsflki ar er a vinna gott starf vi erfiar astur. Reyndar gekk erfilega fyrir ingmenn a komast aan ar sem rtan sem flutti hina httvirtu ingnefnd festist blastinu vi Litla-Hraun. En me samstilltu taki lggjafarvalds og yfirmanna fangelsismla tkst a koma ingmannsrtunni t frelsi.

En a efni mls, er ljst a fangelsisml hafa v miur ekki veri mjg ofarlega dagskr slenskra stjrnmla. essi mlaflokkur er hluti af eim grunnskyldum sem srhvert stjrnvald ber a sinna.

rtt fyrir a er mislegt gert fangelsismlum jarinnar. M ar nefna frekari uppbygging fangelsisbyggingum, btt meferarrri fyrir fanga, aukna mguleika menntun og vinnu hj fngum, betri kjr fangavara, btt heimsknarastaa, aukinn stuningur eftir a afplnun lkur og svona mtti lengi telja fram.

Hins vegar hefur margt jkvtt gerst undanfarin misseri fangelsismlum sem vert er a gefa gaum a. Talsver breyting til batnaar var egar Valtr Sigursson tk vi Fangelsismlastofnun fyrir nokkrum rum. En n er Valtr horfinn arar slir sem nr rkissaksknari og er htt a binda miklar vonir vi starf hans ar. a var smuleiis miki fagnaarefni egar tilkynnt var a Margrt Frmannsdttir myndi taka vi stjrnartaumum Litla-Hrauni. Margrt var einn af fum ingmnnum sem lt sig fangelsisml vara og hefur mikla ekkingu mlaflokknum.

hefur nverandi dmsmlarherra stai fyrir mrgu jkvum agerum fangelsismlum. Og fyrir helgi skilai san nefnd menntamlarherra skrslu um a auka bri herslu menntun fanga sem hltur a segja sig sjlft a s nausynlegt. En sast en ekki ssthafa fangarnir sjlfir lagt miki a mrkum a benda a sem betur m fara. a var mikilvgt fyrir okkur allsherjarnefnd Alingis a heyra athugasemdir fanganna millilialaust fr eimsjlfum.

En betur m ef duga skal. Dmar virast hafa yngst undanfarin misseri og a eykur a sjlfsgu lagi starfsflk og kerfi. Smuleiis hefur notkun samflagsjnustu aukist jafnt og tt a undanfrnu en ein af afleiingum ess er auvita s a hlutfall eirra sem urfa a sitja inni og eru sekir um alvarlegri glpi er hrra en ur.

a hltur a vera eitt af meginmarkmium me fangelsisvist a einstaklingurinn komi ekki verri t eftir a afplnun lkur heldur en hann var egar hann hf afplnunina. a er v hagsmunaml okkar allra a essi mlaflokkur fi athygli og fjrmagn sem hann arf.


ingi mun hgja sr

Hinar nju hsreglurAlingis eru strax farnar hafa jkv hrif ingstrfin. Umrurnar ingsalnum eru ornar beinskeyttari og snarpari. Langalokurnar heyra sem betur fer sgunni til og fengum vi snishorn af v egar 2. umra um jafnrttisfrumvarpi var rtt vikunni. Samkvmt gmlu lgunum hefi veri mgulegt a vita hvenr s umra lyki ljsi ess a ingmenn gtu tala endanlega lengi vi 2. umru lagafrumvarpa.

hefur nr liur ingstrfunum liti dagsins ljs sem heitir undirbinn fyrirspurnartmi og hefur hann strax sanna gildi sitt. essi liur verur a jafnai tvisvar viku en gefst 5 ingmnnum senn a koma a undirbinni fyrirspurn til rherranna. a var gaman a fylgjast me ingmnnum nta sr ennan li vikunni og urum vi vitni a snarpri umru um ml landi stundar.

En tilgangur me breytingunum ingskpunum var einnig a styrkja ingi og frumkvi ess. v verur srstakur liur dagskrnni tvisvar viku um strf ingsins en er tlunin a ingmenn beini spjtum snum a rum ingmnnum en rherrum s.s. nefndarformnnum og ingflokksformnnum. a verur frlegt a sj hvort stjrnaringmenn noti ekki einnig ennan li til a taka upp einstaka stjrnarandstuingmenn og krefja svara um ummli og gjrir. En eins og jin veit er a venjulega fugt.

A lokum langar mig a minnast a breytingu sem fr lti fyrir umrunni egar frumvarpi var samykkt rtt fyrir jl. a er s lagabreyting a hgt verura krefjast ess a frumvarp fari aftur til nefndar eftir 2. umru. etta mun hgja lagsetningunni og vonandi bta hana. Smuleiis verur etta n efa spart nota sustu dgum ingsins fyrir srhvert hl.


Stra hsamli

essa dagana er heilmiki rtt um skipulagsml borginni. Og sitt snist hverjum. Reyndar eru skipulagsml s mlaflokkur sem g tel a beri helst gma egar flk vill ra plitk mannamtum. a er vegna ess a allir hafa skoun skipulagsmlum.

n ess a leggja mat framt essara tilteknu hsa vi Laugaveginn sem n eru umrunni er ljst a nokkrar leiir eru uppi. Hgt er rfa hsin og byggja eitthva algjrlega ntt reitnum. Svo er hgt a fria hsin og gera ekkert vi au. er hgt a flytja essi hs anna og byggja annars konar hs stainn. Loks er hgt a leyfa hsunum a vera arna en byggja au upp anda liinna tma.

En annars fannst mr vitalEgils Helgasonar vi Sigmund Dav Gunnlaugsson, fyrrverandi frttamanns, sunnudaginn var um essi ml, vera afskaplega frlegt.

g hef heyrt af mrgum a tlegging Sigmundar hafi sni mrgum sveif me friun essara hsa, ea a.m.k. skoun a nbyggingar svinu urfi a lta kvenum krfum um tlit fyrri tma.


24 ra reglan t

a er srstaklega ngjulegt a nju frumvarpi til tlendingalaga s gert r fyrir a hin svokallaa 24 ra regla fari t. Veri frumvarpi a lgum verur 24 ra aldursmarki fellt t r skilgreiningu maka.

24 ra reglan var afskaplega umdeild eins alj man eftir. En nna hafa stjrnarflokkarnir n samkomulagi um a reglan sjlf fari t. En hins vegar verur kanna hvort um nauungar- ea mlamyndunarhjnaband s a ra egar um er a ra hjn undir 24 ra aldri. S knnun reyndar alltaf vi samkvmt lgunum s rkstuddur grunur um a slkt s fyrir hendi.

Me essu frumvarpi stjrnarflokkanna er v bi veri a laga tlendingalgin a nverandi framkvmd og veri a mta eim rksemdum a essi 24 ra regla hafi veri elileg.


Gefum lffrin og bjrgum lfum

Undanfarna daga hefur veri umraum lffragjafir Bretlandi. ar stendur vst til a gera r fyrir tluu samykki sjklinga. a yrfti v a taka srstaklega fram ef vikomandi krir sig ekki um a gefa lffri sn eftir andlt sitt. A mnu mati er essi lei svo sannarlega ess viri a skoa. a er alveg ljst a vi urfum a fjlga lffragjfum bi hr landi og t hinum stra heimi.

En vegna essarar umru langar mig til a minna ingml sem g lagi fram Alingi fyrir nokkrum misserum um a upplsingar um lffragjafir kmu fram kuskrteinum einstaklinga.

Vi vitum a slandi eru lffragjafir ftari en annars staar Norurlndunum. Hr landi fara helmingi fleiri einstaklingar rlega bilista eftir lffrum en eir sem f lffri. Vesturlndum deyja n fleiri sjklingar sem ba lffragjafar en eir sem f lffri. a er v mjg mikilvgt a fjlga slenskum lffragjfum en hver lffragjf getur bjarga allt a sex mannslfum. Fram til rsins 1991 gtu slendingar einungis egi lffri fr rum jum en ekki lagt au til sjlfir samkvmt lgum.

v er nausynlegt a upplsingar um vilja til lffragjafa veri sem agengilegastar. Vandfundin er betri lei en a notast vi upplsingar kuskrteini vikomandi og er a t.d. gert Bandarkjunum. Skrning essara upplsinga kuskrteinum er einnig heppileg ar sem a eru oft ltnir kumenn sem koma til greina sem lffragjafar.

Me v a skilja slka skrningu kuskrteini arf flk a kvea hvort a krir sig um a gefa lffri. Hr landi hafna ttingjar lffragjf ttmenna sinna um 40% tilvika en Spni er etta hlutfall helmingi lgra. a er v sta a auvelda upplsingargjf vikomandi einstaklings hvort hann kri sig um a gefa lffri sn ea ekki.


Hvernig rttust sprnar?

Eins og alj veit er nmikill ri slenskum hlutabrfamarkai. essi ri endurspeglar e.t.v. tvennt. Hi fyrra er a hr, eins og annars staar, gildir lgmli um a sem fer upp hltur a einhvern tmann a koma niur. Og hi seinna er a n er slenskur fjrmlamarkaur miklu meira samrmi vi a sem ekkist aljlegum mrkuum sem eru einnig a ganga gegnum talsverar sveiflur og vissu.

En vi svona stand er hin svokallaa hjarhegunfljt a segja til sn. v tt hlutabrfamarkair su n niurlei stendur s stareynd fram hggu a slensk fyrirtki eru upp til hpa gtlegarekin.

Annars er mjg hugavert a velta v fyrir sr hvernig greiningardeildir bankanna hfu sp a ri 2007 myndi lta t.

fyrstu sp Glitnis sasta ri var gert r fyrir a 21% hkkun yri rvalsvsitlunni rinu 2007.Landsbankinn spi 18% hkkun en taldi mguleika 20-25% hkkun og Kauping spi 25% hkkun rvalsvsitlunnar.

Um mitt sasta r spu san Glitnir og Kauping 45% hkkun rinu 2007 en Landsbankinn 37%.

Svo um hausti geru bi Glitnir og Landsbankinn r fyrir um 35% hkkun og Kauping spi a33% hkkun yri rvalsvsitluna rinu 2007.

En egar ri 2007 var loks gert upp kom ljs a rvalsvsitalan hafi lkka um 1,4%.

a er spurning hvort Vlvan hefi geta gert betur en greiningardeildirnar.


Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku:
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita frttum mbl.is

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband