BloggfŠrslur mßna­arins, september 2003

L÷gum heilbrig­iskerfi­Heilbrig­ismßl eru langstŠrsti ˙tgjaldali­ur rÝkissjˇ­s. Heilbrig­ismßl snerta einnig mikilvŠgustu hagsmuni hvers einstaklings. Ůrßtt fyrir augljˇst mikilvŠgi mßlaflokksins er vÝ­a pottur brotinn Ý heilbrig­ismßlum ■jˇ­arinnar sem ■ˇ er s˙ sj÷tta rÝkasta Ý heimi.
Heildar˙tgj÷ld LandspÝtala-hßskˇlasj˙krah˙ss eru um 25 milljar­ar krˇna ß ßri. Til samanbur­ar kosta um allir framhaldsskˇlar landsins um 10 milljar­a krˇna ß ßri. Hallarekstur LandspÝtalans hefur veri­ vi­varandi og fyrir ßri­ 2003 stefndi hallinn vel ß annan milljar­ krˇna ßn fjßrauka. Vi­ blasir a­ n˙gildandi kerfi me­ st÷kum tÝmabundnum plßstrum gengur engan veginn upp.
Samkeppni Ý lyfjamßlum
Fˇlk ■arf a­ ßtta sig ß ■vÝ a­ n˙verandi fjßrmagn dugar einfaldlega ekki fyrir ■eirri ■jˇnustu sem spÝtalinn veitir. Anna­hvort ■arf a­ auka fjßrmagn e­a breyta ■jˇnustunni. ═ raun ■arf a­ gera hvoru tveggja. Til a­ byrja me­ ■arf a­ skilgreina Ýtarlega hvert hlutverk LandspÝtala-Hßskˇlasj˙krah˙ss ß a­ vera. Fara ver­ur yfir l÷gbundi­ hlutverk spÝtalans og hvert hi­ Šskilega og raunhŠfa hlutverk hans sÚ. Ůa­ er ekki gefi­ a­ LandspÝtalinn eigi a­ sinna allri ■eirri ■jˇnustu sem hann gerir n˙. Hugsanlega er spÝtalinn a­ vinna verk sem eiga betur heima annars sta­ar, s.s. hjß heilsugŠslunni.

Nß ■arf s÷mulei­is ni­ur lyfjakostna­i en samanbur­ur vi­ lyfjaver­ Ý nßgrannarÝkjum sřnir a­ ■a­ er hŠgt. Lyfjakostna­ur spÝtalans er um 6,5 milljˇn krˇnur ß degi hverjum. Taka ■arf upp raunverulega samkeppni vi­ s÷lu lyfja til heilbrig­isstofnana en n˙ b˙a ■Šr vi­ ˇe­lilegt samkeppnisumhverfi lyfsala sem lei­ir af sÚr dřrari lyf en ella. Regluverki­ vir­ist einnig oft vera mi­a­ fremur a­ ■÷rfum lyfsala en vi­ hag heilbrig­isstofnanna, s.s. a­ ■vÝ er var­a merkingar o.fl.

Stytta ■arf bi­lista sem eru einfaldlega dřrir, ekki einungis fyrir ■ß sem fyrir bi­inni ver­a heldur einnig fyrir ■jˇ­fÚlagi­ allt. Ůa­ Štti ■vÝ a­ vera au­sˇtt mßl a­ hreinsa ■ß upp ef a­eins er liti­ ß krˇnur, aura og hagkvŠmni.
Sko­a breytt rekstarform
Launakostna­ur er um 65% af heildar˙tgj÷ldum LandspÝtalans og ■vÝ skipta starfsmanna- og kjaramßl miklu mßli fyrir afkomu spÝtalans. Nß ■arf b÷ndum yfir starfsmannafj÷lda og for­ast kostna­arsamar kjaradeilur, ■ˇ hefur margt jßkvŠtt gerst Ý ■eim mßlum undanfarin misseri.

Sko­a ver­ur me­ opnum huga breytt rekstarform Ý heilbrig­is■jˇnustunni. Jafnframt ■essu ver­ur ■ˇ a­ tryggja fullt a­gengi allra einstaklinga a­ heilbrig­is■jˇnustunni ˇhß­ efnahag. Breytt rekstrarform getur ■ˇ vel veri­ lausn ß řmsum vanda heilbrig­is■jˇnustunarinnar.

Einnig ■arf a­ huga a­ ■vÝ a­ lßta fjßrmagn rÝkisvaldsins fylgja sj˙klingunum Ý mun meiri mŠli en n˙ er gert en svipu­ a­fer­arfrŠ­i hefur veri­ tekin upp Ý menntakerfinu hva­ var­ar nemendur. Me­ ■vÝ Štti a­ fßst betri nřting mannafla og tŠkja og meiri skilvirkni Ý ■jˇnustu heilbrig­isstofnana og jafnvel samkeppni ß milli ■eirra. Sj˙krah˙s Su­urlands Štti t.d. a­ geta bo­i­ h÷fu­borgarb˙um upp ß ßkve­na ■jˇnustu og fengi­ fjßrmagn frß rÝkisvaldinu Ý samrŠmi vi­ ■ß ■jˇnustu. Samhli­a slÝkum breytingum ■arf ■ˇ a­ lj˙ka a­ kostna­argreina heilbrig­is■jˇnustuna.

FŠra ß ■jˇnustu heilsugŠslu og ÷ldrunar■jˇnustu til sveitarfÚlaga enda hefur ■a­ tekist vel ■ar sem ■a­ hefur veri­ gert. ═ ■vÝ sambandi mŠtti hugsa sÚr a­ bŠjarfÚlagi­ ■yrfti a­ standa straum af kostna­i vi­ a­ legu sj˙klinga, s.s. eldri borgara, ß sj˙krah˙sum eftir a­ me­fer­ ■eirra lřkur ■ar. Vi­ ■a­ myndast hvati hjß bŠjarfÚl÷gum a­ byggja hj˙krunarheimili ■ar sem hvert r˙m er margfalt ˇdřrara en r˙m ß sj˙krah˙sum. N˙ er of hßtt hlutfall sj˙krah˙sr˙ma notu­ til a­ sinna einstaklingum sem Šttu frekar heima ß hj˙krunarheimilum ßsamt allt of l÷ngum bi­lista eftir plßssi ß hj˙krunarheimilum.

Sko­a ber einnig ■ß kosti a­ hafa hj˙krunarheimili Ý stŠrri einingum en n˙ er gert. Vi­ slÝkt myndast forsendur fyrir stŠr­arhagkvŠmni og samnřtingu ß ■jˇnustu s.s. Ý■rˇttaa­st÷­u, fÚlagsstarf, endurhŠfingu o.s.frv. ŮjˇnustuÝb˙­ir aldra­a Šttu einnig heima ß slÝku svŠ­i og myndu Ýb˙ar ■eirra njˇta gˇ­s af umrŠddri ■jˇnustu. Ů÷rfum maka sem ■urfa ß mismikilli um÷nnun vŠri einnig mŠtt me­ nßlŠg­ ■jˇnustuÝb˙­a aldra­a vi­ hj˙krunarheimili.
Grunnskylda samfÚlagsins
Ůa­ kemur ß ˇvart vi­ a­ heimsŠkja sj˙krastofnanir ß ═slandi hve miki­ er um gjafir frß einstaklingum og fÚlagasamt÷kum. Hjß m÷rgum heilbrig­isstofnunum hafa flest tŠki og b˙na­ur veri­ keypt fyrir gjafafÚ. Heilbrig­is■jˇnusta ß ═slandi vŠri ekki sjˇn a­ sjß ßn velvilja einstakra ═slendinga sÝ­ustu ßratugi. ١tt ═slendingar hafi sřnt mikla gjafmildi Ý gar­ heilbrig­is■jˇnustunnar ■arf ■vÝ mi­ur meira til. Velfer­arkerfi, sem břr vi­ forgangsr÷­un n˙verandi rÝkisstjˇrnar, ■arf sem aldrei fyrr ß venjulegum borgurum a­ halda. Ůa­ ■arf ■vÝ ■jˇ­arßtak til a­ koma heilbrig­ismßlum ■jˇ­arinnar ß rÚttan kj÷l. SÚrstaklega ■egar breytt aldurssamsetning ■jˇ­arinnar er h÷f­ Ý huga. SamkvŠmt HagfrŠ­istofnun Hßskˇla ═slands mun hlutfall eldri borgara mi­a­ vi­ ■ß sem eru ß vinnualdri tv÷faldast nŠstu 50 ßrin.

Ůa­ er grunnskylda samfÚlagsins a­ sinna sj˙kum og sl÷su­um samborgurum sˇmasamlega ßsamt ■vÝ a­ tryggja vi­unandi ˙rrŠ­i fyrir aldra­a. ┴ me­an ■essir hlutir eru Ý ˇlestri ■ß getur rÝkisvaldi­ erfi­lega rÚttlŠtt ÷nnur ˙tgj÷ld.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (18.12.): 0
  • Sl. sˇlarhring: 0
  • Sl. viku: 8
  • Frß upphafi: 142725

Anna­

  • Innlit Ý dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir Ý dag: 0
  • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Des. 2017
S M Ů M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Leita Ý frÚttum mbl.is

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband