Ánćgjuleg ákvörđun ráđherra í Ramsesmálinu

Ákvörđun dómsmálaráđherra um ađ Útlendingastofnun beri ađ fjalla efnislega um mál Paul Ramses var sérlega ánćgjuleg. Viđ í allsherjarnefndinni funduđum um máliđ fyrr í sumar og eftir ţann fund styrktist mađur enn frekar í trúnni ađ ţađ bćri ađ fjalla efnislega um mál Ramses.

Ég var einn af ţeim fjölmörgu sem hvöttu dómsmálaráđherra til ađ endurskođađa ţessa ákvörđun eins og má m.a. sjá hér, hérhér og hér. Sömuleiđis má finna svipađa áskorun frá mér í viđtali viđ Ríkisútvarpiđ og Sjónvarpiđ. Ég er ţví mjög ánćgđur međ ţessa ákvörđun ráđherrans.

Ţađ var annars afar gaman ađ sjá í gćr ţegar fjölskylda Paul Ramses sameinađist á ný á íslenskri grund. Og nú tekur viđ hefđbundiđ ferli hjá Útlendingastofnun ţar sem lagt verđur efnislegt mat á máliđ og verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţví.


mbl.is Grátiđ af gleđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

-Meinarđu Paul Odour Pata?

Ef svo er, afhverju kallarđu ekki manninn hans rétta nafni? Og segir kannski frá ţví hvađ vitađ er um manninn í leiđinni? Og úr ţví ţú byrjar á ţví, ţá myndum viđ gjarnan vilja vita líka hvort ţér er kunnugt um ósannsögli af hans hálfu?

Ég sé ađ ţú ert alţingismađur ţó ég hafi aldrei heyrt ţig nefndan né bariđ ţig augum. Sennilega vegna ţess ađ ţú ert í Samfylkingunni. Ţađ skýrir trúlega líka ótrúlega skammsýn viđhorf ţín (mitt álit - örugglega ekki Morgunblađsins)  til útlendinga sem banka hér uppá. Ţ.e. sumir banka, Pata fjölskyldan opnađi bara og gekk inn.

Samfylkingin tók honum fagnandi og bauđ hann velkominn. -Finnst samfylkingarfólki almennt allt í lagi ţó fólk segi ósatt, blekki og verđi uppvíst ađ svikum - og geri sig svo heimakomiđ í stofunni ţeirra? Allt í lagi, ţađ er ósanngjarnt af mér ađ biđja ţig um ađ vera málsvari annara -en hvađ finnst ţér sjálfum?

Hlakka til ađ heyra hvađ ţér finnst. Fólkiđ í landinu ţarf líka ađ fá ađ vita ţađ til ađ geta myndađ sér réttláta skođun á ţeim umbođsmönnum sem treyst er fyrir stjórn landsins.

Mbk

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.8.2008 kl. 19:13

2 identicon

Af hverju ertu svona reiđ Helga Guđrún?

 Fleiri hafa veriđ teknir inní landiđ gegnum ţrýsting eins og Bobby Fisher - varstu svona reiđ ţá?

Ég er glöđ yfir ađ ţessi mađur er kominn hingađ - samgleđst syni hans og konunni hans reyndar enn meira - ţví alltaf er erfitt fyrir fjölskyldu ađ vera sundrađa.

Ása (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 20:08

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég er ekki reiđ, Ása Gréta. En verulega undrandi á málinu öllu - og ekki síđur forvitin. Ţess vegna tjái ég skođanir mínar og spyr spurninga. Finnst ţér ţađ óeđlilegt eđa ósanngjarnt?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 27.8.2008 kl. 20:29

4 Smámynd: Sigríđur Ágústsdóttir

kćri Ágúst

Mikiđ var ţađ hjartnćmt og gaman ađ sjá hvađ ţú gladdist yfir málalokum hjá Paul Ramses, mér skilst ađ ţú og ţú persónulega hafir lagt allt kapp á ađ dómsmálaráđherra skipti um skođun og tćki rétta ákvörđun ţetta er auđvitađ svo sjálfsagt ađ barn hafi báđa foreldra hjá sér. Nú er nokkuđ ´ljóst ađ ţú munt styđja ţađ persónulega ađ ný lög um foreldrajafnrétti nái sem fyrst fram ađ ganga, ţví íslensk börn ţurfa auđvitađ líka ađ hafa báđa foreldra ađ jafnađi hjá sér. Ţađ er svo gott ađ hafa svona jafnréttissinnađan mann í lykilstöđu ţegar svona mál ţarf ađ afgreiđa fljótt og örugglega.

međ bestu kveđjum og fyrirfram ţakklćti

ammalu

Sigríđur Ágústsdóttir, 28.8.2008 kl. 12:10

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ţađ var kominn tími á ađ mannréttindi hefđu eitthvađ vćgi í ţessu máli.

Magnús Paul Korntop, 30.8.2008 kl. 11:38

6 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

-Treystir varaformađur Samfylkingarinnar sér ekki til ađ svara tiltölulega óflóknum spurningum?

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 12:34

7 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ragnar Örn, nú verđur ţú sennilega spurđur ađ ţví hversvegna ţú sért reiđur...  Samskiptamáti samfylkingarfólks virđist fylgja ákveđnu ferli... ţetta er stöđluđ upphafsspurning, hefur mér sýnst.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 31.8.2008 kl. 18:09

8 Smámynd: Eysteinn Skarphéđinsson

Eru allir ađ hjálpa til, jú heyrđu ţetta mál var í fréttunum

Eysteinn Skarphéđinsson, 2.9.2008 kl. 13:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband