Mikilvćg yfirlýsing í ESB-málinu

Ţađ er afar gagnlegt ađ fá yfirlýsingu spćnska utanríkisráđherrans um ađ evruupptöku án ađildar ađ ESB sé útilokuđ. Svipađ hefur ţó heyrst frá embćttismönnum ESB en sumir hér á landi hafa svarađ slíku međ ţeim orđum ađ slíkt yrđi ćtíđ ákveđiđ á hinum pólitíska vettvangi en ekki hjá embćttismönnum.

Nú er hins vegar kominn fram ţungvigtarstjórnmálamađur sem talar nokkuđ skýrt í ţessum efnum og í raun stađfestir hann ţađ sem manni sjálfum grunađi.

En eins og forsćtisráđherra sagđi fyrr í sumar ţá mun tvíhöfđa Evrópunefndin ađ sjálfsögđu rćđa ţessa evru-leiđ viđ forsvarsmenn Evrópusambandsins ţegar hún heldur út til Brussel ţann 22. september. 

Mér finnst skipta miklu máli ađ viđ fáum botn í ţetta mál sem fyrst svo viđ getum haldiđ umrćđunni áfram. Ţađ er engum í hag ađ rćđa ákveđna leiđ mánuđum saman sem hugsanlega er síđan algjörlega óraunhćf.

Ađ lokum er ţađ einnig sérstaklega ánćgjulegt ađ utanríkisráđherrann spćnski stađfestir nú, ţađ sem mađur er búinn ađ segja og skrifa í mörg ár, ađ ţađ sé ekkert ađ óttast fyrir íslenskan sjávarútveg ţegar inn í ESB er komiđ. Viđ ţurfum ađ komast upp úr ţessu fari hrćđsluáróđurs og misskilnings ţegar kemur ađ sjávarútvegsstefnu ESB.


mbl.is ESB-ađild forsenda evruupptöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jćja, er utanríkisráđherrann spćnski ađ "stađfesta" ţađ nú, "ađ ţađ sé ekkert ađ óttast fyrir íslenskan sjávarútveg ţegar inn í ESB er komiđ"?! Ţeir Spánverjarnir eiga svo sem engra hagsmuna gagnvart okkur ađ gćta, eđa hvađ? – međ ţúsundir, ef ekki tugţúsundir atvinnulausra sjómanna eftir samdrátt í afla og aflaheimildum á Miđjarđarhafi! Og Spánverjar hafa veiđireynslu hér, gleymdu ţví ekki. Ég held, ađ ţiđ EBé-sinnar ţurfiđ ađ komast upp úr ţessu fari sjálfssefjunar um ţetta rósrauđa, en hnignandi bandalag, og upp úr misskilningnum ţegar litiđ er til sjávarútvegsstefnu EBé, en hún er endurskođuđ reglulega á 10 ára fresti, og ţađ er bandalagiđ (ekki ađildarţjóđirnar) sem áskilur sér fullveldiđ um ţađ, hvernig hver einstök endurskođun kemur til međ ađ líta út.

Jón Valur Jensson, 3.9.2008 kl. 17:19

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Evra er ekki hagstjórnartćki og ţess utan ţá var utanríkisráđherra Íslands einungs ađ funda međ hérđasmálaráđherra spánska hluta Evrópusambandsins, sem hefur akkúrat aldrei haft neitt ađ segja um evru, um myntsvćđiđ, um tilurđ myntsvćđisins eđa um stefnu myntsvćđisins. Hann er núll komma núll í ţessu samhengi og Spánn hefđi aldrei átt ađ fá ađ taka upp evru ef útí ţá sálma vćri fariđ.

Ţetta er einungis einlekur Samfylkingarinnar á glansmynd. Raunveruleikinn er allur annar en sá sem hérđasmálaráđherra spánska hluta Evrópusambandsins heldur hér fram. En hann segir ţetta einungis til ađ réttlćta ţá óstjórn sem hann er hérđasmálaráđherra yfir.

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2008 kl. 19:22

4 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţungavigtamađur í heimspólitík segir eitthvađ; en ţrjú sjálskipuđ gáfumenni á moggablogginu vita nú betur í athugasemdum hér fyrir ofan. Viđ erum ótrúlega heppin hér á Íslandi ađ eiga alla ţessa spekinga, og ég tel ađ ţađ sé mjög mikilvćgt ađ viđ glötum ekki ţessum fágćtu skođunum ţeirra međ ţví ađ vera ađ menga okkur međ innfluttum skođunum og reynslu frá evrópu - sérstađa íslenzkrar sérvizku er bara of mikilvćg til ađ fórna henni!

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 3.9.2008 kl. 21:13

5 Smámynd: Karl Frank Sigurđsson

Hvernig er íslenska hagstjórnartćkiđ.

Gengiđ fellt um 40%. Dráttavextir 25%. Verđbólga15%. Vil reyndar halda

ţví fram ađ hún sé hćrri.

Karl Frank Sigurđsson, 3.9.2008 kl. 21:32

6 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Jónas Tryggvi:
Svona bregđast ađeins ţeir viđ sem geta ekki svarađ efnislega.

Ţađ er enginn ađ tala um ađ utanríkisráđherra Spánar megi ekki tjá sig um ţessi mál. En ţađ má líka svara yfirlýsingum hans, sérstaklega ţegar ţćr eru, ađ ţví er bezt verđur séđ, alls órökstuddar af honum. Međ ţví er ekki veriđ ađ banna skođanir spćnska ráđherrans eđa annarra ţó ţú virđist halda ţađ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 3.9.2008 kl. 22:06

7 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

1. Ţetta segir vissulega hvađa augum er litiđ á ţetta mál enda eđlilegt ţar sem hann er einfaldlega ađ segja ađ svona séu reglurnar.  Ţađ var ekkert sem viđ vissum ekki fyrir.  Ţađ hvort viđ getum samiđ okkur fram hjá ţeim ef viđ leggjum fram formlegt erindi OG uppfyllum ţćr hagfrćđilegu kröfur sem gerđar eru til umsóknarríkja er allt annađ mál.  Ţađ er hins vegar alveg ljóst ađ ţađ vćri ţungur róđur enda veriđ ađ fara á svig viđ ţćr reglur sem í gildi eru.

2. Ef viđ vćrum búin ađ ná ţeim hagstjórnarárangri ađ vera međ verđbólgu,  vexti o.fl. sem uppfylli skilyrđi um Evruinngöngu ţá vćri vandamáliđ úr sögunni og í raun engin ástćđa til inngöngu.

3. Ísland og Noregur skoruđu hćst á lista yfir lífsgćđi í heiminum.  Er tilviljun ađ ţau eru bćđi utan ESB og ţví sjálfstćđari en hin Evrópuríkin?  Er einhver ástćđa fyrir ţau ađ slást í hópinn međ ríkjum sem öll eru fyrir neđan ţau á listanum?  Af hverju skyldu ríkin í efstu deild sćkjast eftir ţví ađ spila í neđri deildinni? 

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 3.9.2008 kl. 22:28

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sá stöđugleiki (ţetta er tískuorđ í evrusamhengi) sem hefur "variđ Spán frá áhrifum frá umheiminum" sem utanríkisráđherra Spánar talar um hefur ekki hindrađ spánska byggingageirann í ađ ţenja sig uppí 17% af stćrđ spánska hagkerfisins og sem er núna ađ brotlenda á gólfinu inni hjá ríkisstjórn Spánar. Ţetta hefur fariđ fram í skjóli stýrivaxta evru, sem Spánn notar sem kodda fyrir ađgerđarleysi í öndunarvél Evrópusambandsins og sem er stjórnađ er af einkaseđlabanka Ţýskalands og fyrir Ţýskaland only. Innfluttir ţýskir stýrivextir - úr öllu efnahagslegu samhengi viđ efnahagsástand Spánar - sem hafa komiđ á stórdansleik útlánahátíđar á Spáni. Núna er gamaniđ búiđ og helst ţyrfti Spánn á hjálp frá Alţjóđabankanum til ađ bjarga sínum málum, ţví ekki mun hjálpin koma frá seđlabanka evru eđa frá Evrópusambandinu.

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2008 kl. 22:51

9 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Gunnar ćtti nú ađ fara varlega, ţví byggingariđnaurinn hér var kominn yfir 20% hér, og ţví hćrri en á Spáni - og einsog Gunnar bendir nú réttilega á ţá er evran ekki hagstjórnartćki sem lagar hlutina af sjálfu sér; Spánverjar stjórna sínu eigin hagkerfi og gerđu ţar örugglega einhver mistök. Hinsvegar má alveg rökstyđja ţađ ađ til ţess ađ geta stjórnađ litlu hagkerfi einsog okkar hér á Íslandi, ţá ţarf stöđugri mynt en Íslensku krónuna.

Hjörtur: Ţiđ Heimsýnarmenn munuđ aldrei međtaka nokkurn skapađann hlut sem viđkemur Evrópusambandinu og er ekki vont. Ég hef veriđ ađ skrifast á viđ ţig síđan áriđ 2000 á huga.is og nú hér, og rökin og forsendurnar hafa ekkert breyst hjá hvorugum okkar - ţessvegna er mađur kominn međ leiđ á ţessum sandkassaleik. Ţađ er best ađ viđ sćkjum bara um ađild, og fáum skrifađ í samningana hvernig ţetta er; ţá getum viđ klárađ ţessađ umrćđu en ekki fyrr - ţví heimsýnarmenn munu alltaf finna sér einhvern hlut til ađ snúa útur međ.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 4.9.2008 kl. 07:57

10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Nei Jónas. Framleiđsluvirđi atvinnugreina í bygginariđnađi og mannvirkjagerđ er einungis 12,57% af landsframleiđslu í ţjóđhagsreikningum fyrir 2006 og ţađ vinna 9% vinnuafls Íslendinga viđ ţennan framleiđsluţátt. Ţetta er mjög mikiđ ţví mannfjölgun er á Íslandi og miklar mannvirkjagerđir hafa veriđ í gangi.

Ég sé ađ ţú ert ţá sammála mér um ađ evra sé fyrst og fremst pólitískt verkfćri og ekki hagstjórnartćki. Ţá er mín spurning ţessi: hversvegna eru Íslendingar ţá ađ rćđa evruupptöku í tengslum viđ efnahagsmál sín? Hún er jú fyrst og fremst pólitískt verfćri og skuldatryggingavíxill Frakka gagnvart fortíđ Ţýskalands og var algert skilyrđi Frakka fyrir samţykki ţeirra á sameiningu Ţýskalands. Evra er smíđuđ á steđja sögulegra ófara ţessara tveggja ţjóđa. Ef ţú vilt frćđast meira ţá mćli ég međ grein minni í nćstu útgáfu Ţjóđmála.

Ísland er lánsamt ađ skulda hér ekki neitt.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 4.9.2008 kl. 12:15

11 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hverjir eru kostir ţess ađ ganga í ESB? Ókostirnir eru margir, svo sem skert sjálfstćđi, sjávarútvegurinn og fleira. Eins og Sigurđur bendir á,hér ađ ofan, verđum viđ ađ koma efnahagsmálunum á hreint áđur en sótt er um, en ţá er engin ástćđa til ađ sćkja um ţví málin eru í góđu lagi.

Ég bý í ESB og borga međ evrum. Ég get vottađ ađ lífiđ hér er ekkert auđveldara en heima.

Villi Asgeirsson, 4.9.2008 kl. 13:23

12 Smámynd: Villi Asgeirsson

Guđjón, ég er sennilega einhverskonar umhverfissinni. Ţađ má nota sömu rök og segja ađ međ ESB ađild hverfi verđtrygginging. Lćkki verđbólgan. Batni hitt og ţetta. Ţađ er sorglegt ađ ţađ ţurfi einhverja útlendinga til ađ bjarga okkur frá sjálfum okkur. Ţađ er rétt ađ íslensk náttúra vćri sennilega betur sett vćrum viđ í ESB, en ég vil ekki trúa ađ viđ séum svo mikiđ steinaldarfólk ađ ţađ ţurfi einhvern pabba, mömmu eđa stóra bróđur til ađ viđ förum okkur ekki ađ vođa.

Villi Asgeirsson, 4.9.2008 kl. 14:22

13 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Jónas:
Ţú skammast í okkur Heimssýnarmönnum fyrir ađ standa fast á okkar skođun (sem er alveg rétt hjá ţér ađ viđ gerum og ţađ svo sannarlega ekki ađ ástćđulausu) en viđurkennir síđan ađ ţađ nákvćmlega sama gildi um ţig. Ţađ angrar mig ekkert ađ ţú skulir hafa ađrar skođanir á Evrópumálunum. En ţađ er ekki ađ sjá ađ ţađ sé gagnkvćmt. Og kannski línan frá Brussel ráđi ţar enda hefur óţol og fyrirlitning Evrópusambandsins gagnvart ţeim skođunum sem ţví hugnast ekki fariđ vaxandi. Afstađa sambandsins til niđurstađna ţjóđaratkvćđisins á Írlandi er gott dćmi um ţetta.

Ţess utan ţá ţarf bara alls engar ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ til ađ vita ađ langstćrstu leyti hvađa kosti og galla ađild ađ sambandinu hefđi í för međ sér. Eins og m.a. Össur Skarphéđinsson, samflokksmađur ţinn, hefur ítrekađ bent á.

Hjörtur J. Guđmundsson, 5.9.2008 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband