Í hvađa hverfi borgarinnar má finna 16 leikskóla?

grafarvogurÉg fór í fermingu í gćr í Grafarvoginum. Sóknin í Grafarvoginum er ein sú stćrsta í landinu og ég held ađ séra Vigfús Ţór muni ţurfa ađ ferma langt fram á sumar. Ţađ er međ ólíkindum hvađ margir búa í Grafarvoginum en um daginn heimsótti ég 16 leikskóla, ađeins í ţví hverfi. Grafarvogurinn er orđinn um 20.000 manna byggđ sem er svipađur fjöldi og er á öllu Eyjafjarđarsvćđinu.

Í fermingunni var annars heilmikiđ rćtt viđ mig um ţetta risastökk sem Samfylkingin tók í skođanakönnun Gallups sem var birt í gćr en flokkurinn hćkkađi sig um heil 6% á einni viku. Ég er  sannfćrđur um ađ nú sé flokkurinn kominn á siglingu. Kosningabaráttan gengur mjög vel og málstađur okkar virđist ná vel til kjósenda.

Enda hefur aldrei veriđ eins mikil ţörf á ţví ađ hugmyndir Samfylkingarinnar nái ađ komast til framkvćmda, hugmyndir um stórbćtt kjör eldri borgara, öryrkja og barnafólks, hugmyndir um raunverulegt jafnrétti kynjanna og byggđanna, hugmyndir um öflugan ţekkingariđnađ og hugmyndir um ódýrara Ísland, Fagra Ísland og Unga Ísland ţar sem börnin eru sett í forgang.

Ađ lokum minni ég á fjölskylduhátíđ Samfylkingarinnar sem verđur haldinn á morgun, laugardag, í Húsdýragarđinum. Allir velkomnir og ókeypis í tćkin. Jibbíí. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Hugsađu líka út í ţađ Ágúst (sem ég veit reyndar ađ ţú gerir) ađ ţegar fer ađ fjölga stöđugt í ţjóđfélaginu og lífaldur fer hćkkandi, ţá er nauđsynlegt ađ stofnanir geri ráđ fyrir ţví, og ţeir sem stofnununum stjórna ţađ ţarf ađ gera áćtlanir samkvćmt mannfjöldasmám til ađ mćta ţessari aukningu

Gleđilegt sumar bloggfélagi 

Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 11:33

2 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

 

Ţađ var 1982 sem borgarstjóri vor og foringi Davíđ Oddsson tók fyrstu skóflustunguna ađ nýju borgarhverfi í Grafaarvogi eftir 4 ára stöđnun í Reykjavík árana. 1978-1982 verđur varla minnst í annálum framtíđarinnar nema ef vera skildi minnst á útitafliđ í Lćkjargötu.  

Hlynur Jón Michelsen, 20.4.2007 kl. 14:26

3 identicon

Ágúst ... 6 prósentustig!

Ţađ er ekki ţađ sama og 6% ...

kveđja,

GHS

Gísli Hjálmar (IP-tala skráđ) 20.4.2007 kl. 17:29

4 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ertu nokkuđ hćttur ađ skrifa Ágúst Ólafur ? ég er eiginlega ađ bíđa eftir ađ fá lesefni dagsins og ţú skuldar mér núna nokkra daga

Inga Lára Helgadóttir, 22.4.2007 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband