20.4.2007 | 11:01
Í hvaða hverfi borgarinnar má finna 16 leikskóla?
Ég fór í fermingu í gær í Grafarvoginum. Sóknin í Grafarvoginum er ein sú stærsta í landinu og ég held að séra Vigfús Þór muni þurfa að ferma langt fram á sumar. Það er með ólíkindum hvað margir búa í Grafarvoginum en um daginn heimsótti ég 16 leikskóla, aðeins í því hverfi. Grafarvogurinn er orðinn um 20.000 manna byggð sem er svipaður fjöldi og er á öllu Eyjafjarðarsvæðinu.
Í fermingunni var annars heilmikið rætt við mig um þetta risastökk sem Samfylkingin tók í skoðanakönnun Gallups sem var birt í gær en flokkurinn hækkaði sig um heil 6% á einni viku. Ég er sannfærður um að nú sé flokkurinn kominn á siglingu. Kosningabaráttan gengur mjög vel og málstaður okkar virðist ná vel til kjósenda.
Enda hefur aldrei verið eins mikil þörf á því að hugmyndir Samfylkingarinnar nái að komast til framkvæmda, hugmyndir um stórbætt kjör eldri borgara, öryrkja og barnafólks, hugmyndir um raunverulegt jafnrétti kynjanna og byggðanna, hugmyndir um öflugan þekkingariðnað og hugmyndir um ódýrara Ísland, Fagra Ísland og Unga Ísland þar sem börnin eru sett í forgang.
Að lokum minni ég á fjölskylduhátíð Samfylkingarinnar sem verður haldinn á morgun, laugardag, í Húsdýragarðinum. Allir velkomnir og ókeypis í tækin. Jibbíí.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Hugsaðu líka út í það Ágúst (sem ég veit reyndar að þú gerir) að þegar fer að fjölga stöðugt í þjóðfélaginu og lífaldur fer hækkandi, þá er nauðsynlegt að stofnanir geri ráð fyrir því, og þeir sem stofnununum stjórna
það þarf að gera áætlanir samkvæmt mannfjöldasmám til að mæta þessari aukningu
Gleðilegt sumar bloggfélagi
Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 11:33
Það var 1982 sem borgarstjóri vor og foringi Davíð Oddsson tók fyrstu skóflustunguna að nýju borgarhverfi í Grafaarvogi eftir 4 ára stöðnun í Reykjavík árana. 1978-1982 verður varla minnst í annálum framtíðarinnar nema ef vera skildi minnst á útitaflið í Lækjargötu.
Hlynur Jón Michelsen, 20.4.2007 kl. 14:26
Ágúst ... 6 prósentustig!
Það er ekki það sama og 6% ...
kveðja,
GHS
Gísli Hjálmar (IP-tala skráð) 20.4.2007 kl. 17:29
Ertu nokkuð hættur að skrifa Ágúst Ólafur ?
ég er eiginlega að bíða eftir að fá lesefni dagsins og þú skuldar mér núna nokkra daga 
Inga Lára Helgadóttir, 22.4.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.