8.3.2007 | 10:41
Samfylkingin lætur verkin tala í jafnréttismálum
Jafnréttismál verða að vera kosningamál í vor. Samfylkingin mun leggja sitt af mörkum til að svo megi verða. Á þessu kjörtímabili hefur Samfylkingin reglulega tekið jafnréttismál upp á þingi og bent á nauðsynlegar aðgerðir en einnig gagnrýnt ítrekuð brot ríkisstjórnarflokkanna á jafnréttislögunum í tengslum við stöðuveitingum. Til að undirstrika mikilvægi málaflokksins vill Samfylkingin að jafnréttismálin verði sett undir forsætisráðuneytið svo þau verið höfð til hliðsjónar í öllum málaflokkum.
Minnkuðum kynbundinn launamun um helming
Samfylkingin hefur barist gegn launleynd sem viðheldur kynbundnum launamun. Undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur tókst að minnka kynbundinn launamun um helming í Reykjavík. Á sama tíma tókst ríkisstjórninni hins vegar ekki að minnka kynbundinn launamun um krónu.
Við höfum lagt til breytingar á fæðingarorlofslöggjöfinni með Katrínu Júlíusdóttur og Jóhönnu Sigurðardóttur í broddi fylkingar. Við mótmæltum harkalega skerðingu ríkisstjórnarinnar á valfrelsi kvenna varðandi fæðingar þegar MFS-einingunni (meðganga, fæðing, sængurlega) var lokað í vetur.
Samhljómur milli Samfylkingarinnar og kvennahreyfinganna
Þá er fullkominn samhljómur milli Samfylkingarinnar og hina fjölmörgu kvennahreyfinga í landinu þegar kemur að kynbundnu ofbeldi og höfum við lagt til á þingi að sett verði sérstakt lagaákvæði um heimilisofbeldi.
Samfylkingin er eini flokkurinn sem státar af konu sem formanni og það skiptir máli. Þrír fyrstu þingflokksformenn Samfylkingarinnar voru konur. Nánast helmingur allra kvenna sem var kosinn á þing í síðustu kosningum komu úr einum flokki, Samfylkingunni. Á sama tíma var kynjahlutfallið Sjálfstæðisflokksins var 18 - 4 í síðustu kosningum, körlum í vil.
Samfylkingin ætlar að halda áfram að berjast fyrir jafnrétti og í vor ætlum við saman að ná fram þeim sögulega árangri að gera konu að forsætisráðherra í fyrsta skipti.
Jafnrétti kynjanna er sameiginlegt úrlausnarefni karla og kvenna. Við þurfum aðgerðir í jafnréttismálum. Og þær aðgerðir mun Samfylkingin framkvæma. Samfylkingin meinar það sem hún segir þegar kemur að jafnréttismálum. Og það er vert að minnast þess á alþjóðlega baráttudegi kvenna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 144475
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Hvernig væri nú að fara tala um jafnrétti út frá sjónarmiðum beggja kynja?
Ég sem er félagi í Samfylkingunni er orðinn mjög þreyttur á endalausu tali um jafnrétti, en einungis út frá hagsmunum kvenna!
Hvernig væri að tala um þá hundruði ef ekki þúsundir feður sem er meinað að sjá börnin sín!
Hvernig væri að hleypa af stokkum átak sem hefði slagorðið "Mæður hættum að beita börn okkar ofbeldi".
Félagslegur flokkur talar um félagsleg málefni, eða hvað??
Er það ekki félagslegt málefni þegar um helmingur meðlagsgreiðenda er í vanskilum?
Hvað með ofbeldi??
Langflestir þeir sem verða fyrir alvarlegu ofbeldi er karlmenn!!
Hvað er endalaust talað um. Ofbeldi gagnvart konum.
Í skólum landsins er strákar eftirbátar stelpna í öllum greinum!
Hvar er umræðan sem var hér fyrir nokkrum árum um að strákum væri gert hátt undir höfði, og þess vegna væru þeir að standa sig í skólanum?? Hún er að sjálfsögðu ekki til staðar, vegna þess að þetta átti enga stoð í raunveruleikanum!!
Sömu aðilar og töluðu um þetta á "faglegum forsendum" þaga þunnu hljóði í dag, þó að munurinn á líðan og árangri kynjanna hafi aldrei verið meiri!!!
Hvernig væri nú að vera raunverulegur talsmaður jafnréttis?!
Guðmundur (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 16:56
Ingibjörg Sólrún Gíslad.hefur allt frá sínum fyrstu afskiptum af stjónmálum verið í fararbroddi ísl.kvenna varðandi almenn réttlætis - og baráttumál kvenna og kynbundin launamismun.Hún sýndi það sannarlega í verki þegar hún var borgarstj.
Ég trúi því ekki að konur séu búnar að gleyma öllum þeim kvenréttinda - og jafnréttismálum,sem hún hefur staðið fyrir.Staða Samfylkingarinnar nú í skoðanakönnunum er ekki í neinu samræmi við stefnu og stöðu flokksins í landsmálum.Þetta kosningahopp VG aðalega á kosnað Samfylkingarinnar virðist byggjast á umhverfis - og náttúruverndarmálum er afar óverðskuldað,sé miðað við Fagra Ísland stefnu Samfylkingarinnar.
Ágæta Samfylkingarfólk,sem ein samstyllt fylking getum við sigrað
Kristján Pétursson, 8.3.2007 kl. 17:05
Eru ekki einhverjir kratar eftir sem geta endurvakið Alþýðuflokkinn? Þessi ófreskja sem gleypti minn gamla flokk er eins og snýtt útúr nösunum á kvennalistanum, Jóni Baldvin og Guðmundi Árna hefur verið skipt út fyrir tvær kvennalistakellingar, Tvær veruleikafyrrtar kvennalistakellingar sem svífa um á bleiku skýi og halda að það sem heitast brenni á heimilum landmanna sé klám og vændi, eða þá kynferði stjórnarmanna stórfyrirtækja, nefndarmanna hjá ríkinu eða forstöðumanna ríkisstofnanna.
Ekki veit ég hvernig hægt var að klúðra þessari sameiningu með jafn afgérandi hætti og raunin hefur orðið, en hitt veit ég að þessi áhersla leiðtoga flokksins á að fullnægja hvötum frústreðaðra miðaldra háskólamenntaðra kvenna mun aldrei skila sér í því að flokkurinn komist til áhrifa . Þetta er þegar orðin fullkomin sneypuför fólks sem hvorki er eða hefur áhuga á að vera í sambandi við væntanlega umbjóðendur sína.
Eitt er víst, sem gamall krati þá á ég enga samleið með SF, annað hvort sit ég heima í næstu kosningum eða kýs íhaldið, eins og hinir munaðarlausu kratarnir.
Þrándur (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.