17.5.2007 | 09:07
Að gefnu tilefni
Í yfirlýsingu Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, vegna útstrikana á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkur kjördæmi suður, segir hann að ég hafi hlakkað yfir því, að hann skuli lækka á lista flokksins. Það er beinlínis rangt og ég hef hvergi lýst því yfir. Hér með leiðréttist það.
Björn lýsir áhyggjum af þróun stjórnmálastarfs og réttarríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Þessi skrif benda til þess að Björn Bjarna sé algjörlega óhæfur til að stýra einu af valdamestu embættum landsins. Nei annars þau beinlínis sanna það.
Orð Björns um að það sé nauðsynlegt að "hlutlausir, opinberir aðilar" fylgist með auðmönnum sýna að hann sé mikill grínisti eða alveg snarruglaður. Hvort hann er læt ég fólk um að dæma sjálft.
En Björn og allir vinir hans flokkast varla undir hlutlausa aðila. Besta grínið hjá Birni er þegar hann segir í bréfinu góða "Ég lýsi áhyggjum yfir þróun stjórnmálastarfs og raunar réttarríkisins sjálfs, sé talið sjálfsagt og eðlilegt að beita ofríki í krafti auðs í því skyni, að tryggja sér viðhlæjendur á þingi, í réttarsalnum og hjá ákæruvaldinu."
Er maðurinn að segja að auglýsingar einstaklinga í frjálsum fjölmiðlum séu ógnun við réttarríkið sjálft?
Björn Heiðdal, 17.5.2007 kl. 11:45
Ég get nú ekki að því gert, en mér finnst þessi auglýsing hans Jóhannesar ekki til þess fallinn að vekja samkennd mína með málstað hans.
... og þessi jólasveinataktík (þar sem hann er myndaður í bak og fyrir við að gefa nokkrar krónur til einhvers málaflokks) hans finnst mér yfirleitt klisjukennd.
Ég segi nokkrar krónur vegna þess að ég er að miða við allar þær krónur sem verslanir hans gefa af sér í formi gróða og eru ekki nema að litlum hluta nýttar til fjárfestinga hér á landi. Ég vildi gjarnan sjá gróðann notaðan til að lækka matarverð eða á einhvern annan samfélagslegan hátt.
Það má heldur ekki gleyma því að það er fallinn dómur í þessum málum og fengu tveir einstaklingar Baugs dóma fyrir refsivert athæfi.
En það að Björn sé að ausa úr skálum gremju sinnar yfir allt og alla er allt annað mál.
Björn, sem er æðsti fulltrúi dómsvalds okkar má hreinlega ekki haga sér svona einsog hann gerir - ekki að mínu viti allavega!
Gísli Hjálmar , 17.5.2007 kl. 13:40
Varúð: Björn les hugsanir.
Steinn E. Sigurðarson, 17.5.2007 kl. 13:45
Hann er nú ekki þekktur af neinni sérstakri ást á sannleikanum þessi piltur sýnist mér og í þessum málum alveg sérstakleg, svo þú þarft sennilega ekkert að kippa þér upp við svona áburð. Hitt geturðu verið viss um að þessari fullyrðingu hans munu allir innvígðir trúa og þá er leikurinn unninn....finnst honum.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2007 kl. 14:19
Komdu sæll Ágúst Ólafur. Í þá tíð er Engey var byggð þá léku sér þar saman bræðurnir Jón og Pétur, langa langafar okkar Björns Bjarnasonar núverandi Dómsmálaráðherra. Langt er síðan og ekki má alltaf segja: Margt er líkt með skyldum. Ég á enga útskýringu á því hversvegna Björn sonur Bjarna Benediktssonar leiddist út á þá braut að standa með þeim sem ofsækja einstaklinga og það eingöngu vegna þess að þeir hafa auðgast á eigin hugviti.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 17.5.2007 kl. 14:56
Alveg ótrúlegar margar hugdettur hér að ofan og mér er alveg sama þó að ég verði gagnrýnd fyrir að segja það
En með hann Ágúst okkar Ólaf, þá væri það mín ósk að hann fengi ráðherrasæti
Inga Lára Helgadóttir, 17.5.2007 kl. 23:01
Björn Bjarnason ætti að líta í eigin barm og hugleiða hvort það geti ekki verið að hann eigið fólk hafi einfaldlega verið að dæma hann af hans eigin verkum. Hef sagt það áður og segi en hann ætti að rifja upp máltækið um ,,Flísina og bjálkann". Ágúst! þú þarft og hefur ekkert að afsaka - Björn hefur sjálfur séð um að koma sér í þau mál sem hann er nú í.....
Páll Jóhannesson, 18.5.2007 kl. 14:59
"Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir á vefsíðu sinni, að það sé beinlínis rangt, að hann hafi hlakkað yfir því, að ég lækkaði á lista flokksins hann hefði hvergi lýst því yfir. Ég bendi lesendum síðu minnar á að hlusta á viðtal við Ágúst Ólaf á morgunvaktinni miðvikudaginn 16. maí og það sem hann sagði um fall tveggja ráðherra Framsóknarflokksins og útstrikanir á ráðherra Sjálfstæðisflokksins."
http://www.bjorn.is/dagbok/2007/05/#d17
Hjörtur J. Guðmundsson, 19.5.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.