16.5.2007 | 08:28
Rétti tíminn fyrir hálsbólgu
Hálsbólga, hálsbólga, hver kaus ţig eiginlega? En ţó verđur ekki af hálsbólgunni tekiđ ađ hún kom á hentugum tíma eđa um leiđ og kosningabaráttunni lauk. En asskoti er leiđinlegt ađ vera međ eina slíka.
Ég var reyndar áđan í Morgunútvarpinu ţar sem kosningaúrslitin voru rćtt ásamt hugsanlegu ríkisstjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn sem ég held ađ geti veriđ spennandi kostur. En ţetta kemur allt í ljós.
Ég var reyndar áđan í Morgunútvarpinu ţar sem kosningaúrslitin voru rćtt ásamt hugsanlegu ríkisstjórnarsamstarfi viđ Sjálfstćđisflokkinn sem ég held ađ geti veriđ spennandi kostur. En ţetta kemur allt í ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Já ertu komin međ hálsbólgu vírusinn? dóttir mín 7 ára er komin međ hálsbólgu, byrjađi fyrir 4 dögum svona vísir af hálsbólgu, og síđan hefur hún fariđ hćgt en sígandi versnandi, var í vafa í morgun hvort ég ćtti ađ setja hana í skólann, gerđi ţađ nú međ beyđni til kennara ađ hringja í mig á eftir.
Vona ađ ţér batni kappi, sem allra fyrst, vona ađ allt gangi vel hjá nýja međliminum og ţinni heittelskuđu.
Sigfús Sigurţórsson., 16.5.2007 kl. 08:36
Hlustađi á ţig í morgun, málefnalegur og vel undirbúin eins og venjulega.
Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ gerist í framhaldinu, en ég er međ báđa fćtur á jörđinni, á nú ekki von á neinum breytingum úr ţví ađ ríkisstjórnin féll!
... svo eru nú bara fjölmörg sóknarfćri fyrir okkur nćstu árin, viđ erum međ skútuna fínni siglingu -
Guđríđur Arnardóttir, 16.5.2007 kl. 08:57
......úr ţví ríkisstjórnin féll EKKI (vildi ég sagt hafa)
Guđríđur Arnardóttir, 16.5.2007 kl. 08:58
Ágúst ... fara vel međ sig!
Já, ég tek undir ţađ, samstarf međ íhaldinu gćti orđiđ samfélagi okkar til góđa. Ţađ yrđi sterk og málefnaleg ríkisstjórn sem gćti leitt fram ýmsar ţarfar félagslegar úrbćtur.
ţađ fer nefnilega ekkert á milli mála ađ samfélagiđ hefur hafnađ ţessu ofstćki sem Framsóknarflokkurinn hefur sýnt í íslenskri pólitík, og ţá sérstaklega í tíđ Halldór Ásgrímssonar.
Mér finnst persónulega ađ ţetta ágćta fólk í Framsóknarflokknum ćtti nú ađ leggjast undir feld og vera ţar nćstu hundrađ árin eđa svo.
Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson gćtu nú hćglega ráđiđ ţau öll í vinnu ef međ ţarf á nćstu árum - annađ eins hefur nú Framsóknarflokkurinn gert fyrir ţá (á kostnađ okkar hinna) ...
Gísli Hjálmar , 16.5.2007 kl. 10:03
Ţetta lítur út fyrir ađ ćtla verđa nokkuđ skćđ hálsbólga. Börnin mín eru ađ leggjast og hiđ sama má segja um vinnufélagana. Vona bara ađ ţér batni sem fyrst svo ţú hafir rödd í komandi stjórnarmyndunarviđrćđur, híhí.
Ibba Sig., 16.5.2007 kl. 12:24
Ég er líka búin ađ vera međ í hálsinum, ég vona bara ađ ţetta sé ekki einhver veikindi sem leggjast yfir ţjóđina sökum ţess ađ ríkisstjórnin ćtli sér ađ halda sér óbreyttri
En nú er ég alveg búin ađ fá nóg, eru einhverjar líkur á ţví ađ önnur stjórn verđi mynduđ međ Sjálfstćđisflokknum Ágúst ? ţađ verđur einhver ađ segja okkur eitthvađ Ég vil Sjálfstćđisflokkinn og ykkur í Samfylkingunni...
Inga Lára Helgadóttir, 16.5.2007 kl. 14:52
Ţiđ megiđ ekki vera of hás til ađ mynda viđreisn.
Jón Sigurgeirsson , 16.5.2007 kl. 17:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.