Merkisdagur á Framnesveginum

afmćliÍ dag er merkisdagur á Framnesveginum. Af ţví tilefni var hann tekinn snemma. Undirbúningur dagsins hafđi átt sér talsverđan ađdraganda og lauk honum í raun ekki fyrr en seint í nótt. Foreldrarnir höfđu kviđiđ ţessum degi í langan tíma enda vissu ţeir ađ kröfurnar voru miklar og síđustu daga höfđu ţćr ekki gert annađ en aukist.

Ţađ var ţví mikil spenna í lofti á Framnesveginum ţegar fjölskyldumeđlimir fóru á stjá um kl. 6:50 í morgun. Ţessi dagur er nefnilega afmćlisdagur. Og ekki hvađa afmćlisdagur sem er heldur er um ađ rćđa stórafmćli. Yngri dóttirin varđ tveggja ára í dag. Og spennan var ţví mikill hjá ţeirri stuttu enda spáđi hún ekki mikiđ í síđasta afmćli sitt. En ekki var spennan minni hjá eldri dótturinni sem veit upp á hár hvernig á ađ halda upp afmćli. Ţađ eiga ađ vera kökur, blöđrur, gjafir og eitt stykki kóróna.

Foreldrarnir voru annars langt fram á nótt viđ bakstur enda ţarf ađ baka ofan í heila leikskóladeild enda er venjan ađ koma međ eitthvađ í skólann á svona stórum dögum. Afraksturinn var síđan tvćr myndarlegar kökur sem hvor um sig hafđi um ţađ bil kíló af smartísi og gúmmíböngsum. Ţađ vakti síđan mikla lukku og ađdáun samfélagsins á Dvergasteini ţegar fađirinn gekk inn í leikskólann í morgun međ risastórar og skćrbleikar súkkulađikökur ásamt tveim rígmontnum systrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju međ dömuna, eins gott ég ćtlađi ekki ađ reyna ađ draga móđurina á barinn í kvöld

Silja (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 21:36

2 identicon

Imba til Steina:

Ó, hve létt er ţitt skóhljóđ,
ó, hve lengi ég beiđ ţín.
Ţađ er vorhret á glugga,
Sjallavindur sem hvín.
En ég veit eina stjörnu,
eina stjörnu sem skín
og nú loks ertu kominn, 
Steini minn, loks til mín.

Ţađ eru erfiđir tímar, 
of mikiđ atvinnuţref.
Ţarf ţví ekkert ađ bjóđa,
ekki stćrra álver ég hef, 
bara von mína og líf mitt,
hvort sem ég vaki eđa sef. 
Atkvćđiđ sem ţú gafst mér,
ţađ er allt og sumt sem ég hef.

En í vor lýkur Sjallavetri
sérhvers hugsandi manns
og ţá verđur maísól um land allt. 
Ţađ verđur maísólin okkar,
okkar sćta hjónabands.
Fagra Ísland mun fćđast

og saman viđ höldum á fána 
hins rauđgrćna Framtíđarlands.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 144257

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband