10.3.2007 | 09:39
Dottinn í fertugsaldurinn
Jæja, nú er það byrjað. Hnignunin er hafin. Fertugsaldurinn er orðinn að veruleika. Um daginn þóttist konan sjá grátt hár í vöngum mínum. Auðvitað var það helbert kjaftæði. En annars er mér nokkuð sama um gráu hárin svo fremur sem ég haldi einhverjum hárum. Dagurinn í dag er óneitanlega tímamót fyrir mig þótt þetta hafi verið óumflýjanlegt og í raun fyrirsjáanlegt, svona síðustu dagana allavega.
Ég er annars ekki sérstaklega upptekinn af aldri mínum eða í raun aldri nokkurs annars. Ég hef þó verið nokkuð hugsi yfir þessu undanfarna daga.
Þegar ég hef talað við eldri og reyndari menn þá eru þeir yfirleitt á einu máli um að í eina skiptið sem þeir upplifðu sig sem gamla hafi verið þegar þeir urðu þrítugir. Ætli það sé ekki einhver sannleikur í því? Það kemur vonandi í ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Já þetta er bara erfit í eitt ár, svo verður maður ungur aftur.
Tómas Þóroddsson, 10.3.2007 kl. 09:57
Ég held reyndar að þú komist ekki á fertugsaldurinn fyrr en eftir ár. Nú stendurðu á þrítugu og njóttu þess. Það er gaman að vera þrítugur, það er líka gaman að verða fertugur og ég er viss um að það er ferlega gaman að verða fimmtugur.
Þess vegna óska ég þér innilega til hamingju með daginn og ef það væru fleiri eins og þú í Samfylkingunni væri staða hennar betri.
Víðir Ragnarsson, 10.3.2007 kl. 10:14
Kæri Ágúst, við Nonni óskum þér innilega til hamingju með daginn. Vonandi áttu eftir að eiga yndislegan dag í faðmi fjölskyldunnar.
Með afmæliskveðju,
Hjördís Eva (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 10:17
Gústi minn! Aldur er afstætt hugtak! Enginn er eldri en hann vill vera hverju sinni. Lykillinn af velgengni er góð heilsa, jákvætt viðhorf til lífsins. En ég varð hugsi um daginn þegar barnabarnið mitt sagði: "Afi, Þú ert gamall!". Samt finnst mér ég vera ennþá barnungur þrátt fyrir að vera "rúmlega" fertugur.
Páll Jóhannesson, 10.3.2007 kl. 13:11
Til hamingju með daginn Ágúst. Vonandi nýturðu hans vel.
Afmæliskveðjur frá Kolbrúnu og Hauki
Kolbrún Ben (IP-tala skráð) 10.3.2007 kl. 14:39
Til hamingju félagi. Ég minnist þess sjálfur að það var fremur erfitt að verða tuttuguogníuoghálfs en ekkert mál að verða þrítugur. Það er oft þannig að aðdragandi er oft erfiðari en málið sjálft. Ég hef þrátt fyrir nokkurt æðruleysi ekki náð sama sessi og konan mín. En í fertugsafmælinu sínu sagði hún: Loksins, þá get ég farið að hlakka til þess að verða fimmtug!
Njóttu lífsins
Sigurður Ásbjörnsson, 10.3.2007 kl. 15:25
Til hamingju með daginn, og vonandi hefur þú það sem best á afmælisdaginn.
Sölmundur Karl Pálsson, 10.3.2007 kl. 16:13
Hjartanlegar hamingjuóskir!
Dagbjört Hákonardóttir, 10.3.2007 kl. 18:54
Maður er ekki orðin gamall fyrr en maður er kominn af ungliðaaldri í pólítík. Þannig að þú getur verið rólegur í nokkur ár í viðbót
Egill Óskarsson, 11.3.2007 kl. 04:33
Til hamingju með daginn, þó svo að ég sé aðeins of seinn á ferð.
Eggert Hjelm Herbertsson, 12.3.2007 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.