7.3.2007 | 10:24
Mikilvægustu fundir stjórnmálamannsins
Mikilvægustu fundir hvers stjórnmálamanns eru þingflokksfundir. En hvernig fara slíkir fundir fram? Til að byrja með er rétt að upplýsa að þingflokksfundir eru haldnir tvisvar í viku hjá öllum flokkum. Og allir flokkarnir halda fundi sína á sama tíma og er gert ráð fyrir þeim í dagskrá þingsins. Fyrri fundurinn er kl. 13:30 á mánudögum og stendur til kl. 15:00. Og seinni fundurinn er á miðvikudögum kl. 16 og er til kl. 18:00. Til dæmis er þingflokksfundir í dag.
Að sjálfsögðu halda þingflokkar oftar fundi ef þörf krefur. Það er sérstaklega áberandi þegar þinglok nálgast en þá þurfa þingflokkar að geta tekið ákvarðanir hratt.
Taktíkin og pólitíkin rædd
Á þingflokksfundum er taktíkin á þinginu og pólitíkinni rædd. Stjórnarflokkarnir fara yfir frumvörpin frá ráðherrunum eftir að ríkisstjórnin hefur farið yfir hvert frumvarp fyrir sig sérstaklega og afgreitt. Stundum stoppa frumvörp ráðherranna í þingflokkum stjórnarflokkanna og stundum hafa einstakir stjórnarþingmenn einhverja fyrirvara á þeim.
Góðra vina hópur
En við í stjórnarandstöðunni gerum þetta aðeins öðruvísi enda spyr okkur enginn álits fyrirfram um stjórnarfrumvörpin. Við erum meira að meta hugsanleg tilefni til að taka upp einhver sérstök mál á þinginu sem brenna á þjóðinni hverju sinni. Einnig ræðum við þau þingmál sem eru til umræðu í þinginu og í nefndum og síðan okkar eigin þingmál. Þá erum við nokkuð dugleg að fá gesti á fund þingflokksins en þannig fáum við betri mynd af viðkomandi máli.
Annars er stemmningin á þingflokksfundum alltaf góð og það er gott að starfa þar í náinni samvinnu samherja og félaga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Áhugavert! Gaman að fá smá innsýn inn í starfið ykkar :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.3.2007 kl. 10:49
Halló og góðan dag!
Mikið væri gaman ef þið mynduð taka til umræðu kjör láglaunafólks hér á landi. T.d ræða af alvöru hvernig fólk á að geta lifað af 120 þús kr. nettó tekjum. Húsnæði kostar a.m.k. 70 - 90 þús kr á mánuði. Af hverju látið þið ekkert í ykkur heyra hvað þetta varðar. Hvílir það ekkert á ykkur? Er það bara stóriðjan og mengunin sem skiptir máli?
P.s ég er ekki í þessum láglaunahópi og er þar af leiðandi ekki að tala fyrir mig.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 7.3.2007 kl. 12:05
Mikilvægustu fundir stjórnmálamannsins
Ég var n ú svo einfaldur að halda að það væru fundir með kjósendum?
kveðja
Sveinn
Sveinn V. Ólafsson (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 13:45
Mér rennur alltaf til rifja, þegar almúgafólk tekur uppá að minna þingmenn á lág laun, dýra húsaleigu og þar fram eftir götunum. Mér finnst eiginlega nauðsynlegt að þingmenn verði friðaðir fyrir þessháttar athugasemdum.
Jóhannes Ragnarsson, 7.3.2007 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.