13.9.2006 | 11:35
Flokksmenn hittast
Ofsalega var gaman að koma í Mývatnssveitina en þar var haldinn um helgina aðalfundur kjördæmaráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Þetta eru skemmtilegar samkomur en ég fór einnig á síðasta aðalfund kjördæmaráðsins sem haldinn var fyrir rúmu ári á Seyðisfirði. Að sjálfsögðu var tekist á á þessum fundi enda var verið að ræða tilhögun prófkjörs í kjördæminu. Sitt sýndist hverjum í þeim efnum en ég held að ágætis lending hafi náðst að lokum. Nú þegar hafa þó nokkrir boðað framboð sitt í þessu kjördæmi sem er hið besta mál. Mikill eindrægni er á meðal flokksmanna í Norðausturkjördæmi að vinna góðan kosningasigur í vor.
Lykillinn að sigri í kosningum
Ég er orðinn löngu sannfærður um að lykillinn að sigri Samfylkingarinnar í næstu Alþingiskosningum er góður sigur í landsbyggðarkjördæmunum. Þar eru ótrúleg sóknarfæri fyrir flokkinn. Flokkurinn er á góðri leið í þessum kjördæmum og skoðanankannanir sýna að við erum á uppleið þar.
Í kvöld verður svo haldinn fundur hjá kjördæmaráði Suðvesturkjördæmis og hef ég hug á því að heimsækja félaga mína þar. Svo stendur til að fara á kjördæmaþingið í Norðvesturkjördæmi um helgina en það verður haldið á Ísafirði. Ég átti þó í mesta basli við að redda mér gistingu á Ísafirði enda nóg að gera í bænum með allt þetta Samfylkingarfólk á staðnum en á sama tíma ku vera haldinn fundur Kiwanismanna sem án efa hefur sín áhrif.
Síðasti kjördæmafundurinn verður síðan haldinn í Suðurkjördæmi á sunnudaginn. Þessir fundir eru einstakt tækifæri til að hitta kjarna flokksmanna í viðkomandi kjördæmum.
Kaffi Bifröst
Í gærkvöldi fór ég annars ásamt Katrínu Júlíusdóttur alþingismanni á stjórnmálafund hjá Samfylkingunni á Bifröst og áttum við gott spjall við nemendur þar. Helstu umræðuefni kvöldins voru dagvistunarmál, menntamál, sjávarútvegsmál, skattamál og almenn velferðarmálefni. Seinna sama kvöld var haldinn spurningakeppni á Kaffi Bifröst þar sem Jón Baldvin var höfundur spurninga og spyrill. Fjöldinn allur af fólki var mættur og var þetta stórskemmtilegt. Ég og Kata vorum saman í liði og ég held að við höfum náð þriðja sætinu. En lið félaga okkar á Bifröst, Hólmfríðar Sveinsdóttur, tókst naumlega að ná sigrinum og er ástæða til að óska henni til hamingju.
Lykillinn að sigri í kosningum
Ég er orðinn löngu sannfærður um að lykillinn að sigri Samfylkingarinnar í næstu Alþingiskosningum er góður sigur í landsbyggðarkjördæmunum. Þar eru ótrúleg sóknarfæri fyrir flokkinn. Flokkurinn er á góðri leið í þessum kjördæmum og skoðanankannanir sýna að við erum á uppleið þar.
Í kvöld verður svo haldinn fundur hjá kjördæmaráði Suðvesturkjördæmis og hef ég hug á því að heimsækja félaga mína þar. Svo stendur til að fara á kjördæmaþingið í Norðvesturkjördæmi um helgina en það verður haldið á Ísafirði. Ég átti þó í mesta basli við að redda mér gistingu á Ísafirði enda nóg að gera í bænum með allt þetta Samfylkingarfólk á staðnum en á sama tíma ku vera haldinn fundur Kiwanismanna sem án efa hefur sín áhrif.
Síðasti kjördæmafundurinn verður síðan haldinn í Suðurkjördæmi á sunnudaginn. Þessir fundir eru einstakt tækifæri til að hitta kjarna flokksmanna í viðkomandi kjördæmum.
Kaffi Bifröst
Í gærkvöldi fór ég annars ásamt Katrínu Júlíusdóttur alþingismanni á stjórnmálafund hjá Samfylkingunni á Bifröst og áttum við gott spjall við nemendur þar. Helstu umræðuefni kvöldins voru dagvistunarmál, menntamál, sjávarútvegsmál, skattamál og almenn velferðarmálefni. Seinna sama kvöld var haldinn spurningakeppni á Kaffi Bifröst þar sem Jón Baldvin var höfundur spurninga og spyrill. Fjöldinn allur af fólki var mættur og var þetta stórskemmtilegt. Ég og Kata vorum saman í liði og ég held að við höfum náð þriðja sætinu. En lið félaga okkar á Bifröst, Hólmfríðar Sveinsdóttur, tókst naumlega að ná sigrinum og er ástæða til að óska henni til hamingju.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning