9.9.2008 | 22:20
Síðasta kvöldið?
Einhvern veginn fannst mér hún ekki nægjanlega traustvekjandi fullyrðingin sem ég heyrði í fréttunum í dag að flestir eðlisfræðingar væru sammála um að heimurinn myndi ekki farast á morgun vegna öreindatilraunarinnar í Sviss. Sé einhver vafi þá tel ég heimurinn ætti að njóta hans.
Þessi staða setur líka öll átökin á þinginu í dag og í kvöld í sérstakt ljós. Kannski hefði maður bara átt að vera heim í kvöld með sínum nánustu. En í staðinn eyði ég hugsanlega síðasta kvöldi mínu á jörðinni með Álfheiði Ingadóttur, Steingrími Joð og Jóni Bjarnasyni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Hvílík örlög ;)
En hver leyfir annars svona tilraunir eins og þessa í Sviss? Talandi um það að heimurinn eigi að njóta vafans. Hmmm....
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 9.9.2008 kl. 23:21
Héldu ekki sæfarendur fyrri alda að þeir silgdu fram af, ja hverju?Verðum hér á morgun .
Helga Kristjánsdóttir, 10.9.2008 kl. 00:32
En ertu ekki feginn núna að vera enn lifandi?
LHC kominn í gang og allt í gúddí.
Rebekka, 10.9.2008 kl. 08:10
Sammála þér þarna Ágúst Ólafur, þetta var ekki mjög traustvekjandi.
Kannski er það bara við hæfi að maðurinn eyði jörðinni í tilraun sinni til að komast að því hvernig hún varð til!
Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 08:40
aaaarghhhhh!!! Og ég sem hafði alveg ágætis álit á þér...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 10.9.2008 kl. 11:48
Það var fikt vísindamanna við frumkraftana sem sökkti Atlandis. Kannski verður Sviss og stór hluti Evrópu á 1000 metra dýpi, en við á háslétta í stærra landi, eftir c. a. 1. mánuð, þegar áreksturinn á að verða.
Guðbjörn Jónsson, 10.9.2008 kl. 12:20
Sælir: Var ekki tortímingin áætluð eftir mánuð þegar þessar öreindir (sem skotið var af stað í dag) mætast? Þannig að þú getur nú huggað þig við það að þú munt nú eiga nokkrar kvolití stundir með Ömma og senuþjófunum til viðbótar.
Hvernig var það, ertu enn að flytja okkur fréttir af Framnesveginum?
Höskuldur Sæmundsson, 10.9.2008 kl. 12:56
Þetta er nú bara alveg rétt. Ekki er hægt að fallast á tilraunir sem hugsanlega - þó mjög litlar líkur séu fyrir því en litlar líkur eru ekki engar líkur - fela í sér endalok ekki aðeins jarðarinnar, heldur alheimsins, segja sumir. Það er víst ekki neitt bull, það er mikil óvissa í þessu, enginn veit víst hvað mun geta gerst. Og það má sannarlega spyrja: Hver gefur leyfið fyrir þessu. Langflestir sem hafa bloggað um þetta gera það í hálfkæringi en sumir vísindamenn eru áhyggjufullir í alvöru. Líkur fyrir heimsenda vegna tilraunar verða blátt áfram að vera engar til að hægt sé að fallast á hana.
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.9.2008 kl. 17:39
Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af þessari tilraun, ekki neinar. Ég hef aftur á móti áhyggjur af einkavæðingartilhneigingu ríkisstjórnarinnar í heilbrigðiskerfinu. Við þig Ágúst Ólafur vill ég segja það eitt að ég ætla að segja mig úr Samfylkingunni á morgun og það ætla margir vinir mínir líka að gera. Þið eruð á vegferð sem okkur líkar ekki. Það vita allir hvernig þetta hefur farið með heilbrigðiskerfi Breta en samt viljið þið gera þetta hér á landi, hvers vegna? Er það kannski sannleikurinn að þið viljið fyrirgreiðslupólitík sem virkar þannig að þið getið hennt dúsu upp í vini og vandamenn og það verði heilbrigiðskerfið með öllum þeim peningum sem þar eru, sem fara næst? Að láta Sjálfstæðisflokkinn komast upp með þetta fyllti mælinn, ég mun aldrei kjósa Samfylkinguna aftur né vinna fyrir flokkinn!
Valsól (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 22:45
Verri hefði nú félagsskapurinn getað verið -að kvöldi hins hinsta dags.
(Ýmsir koma upp í hugann)
Sumir hefðu nú samt valið fjölskylduna -bara svona til öryggis.
En eftir að ég sá að Steven Hawkins, sem ég átti því láni að fagna að kynnast í Cambridge á sínum tíma, sagði að það yrði alveg örugglega ekki heimsendir, svaf ég bara þokkalega vel þessa nótt.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.9.2008 kl. 01:36
Ég hætti allavega að borga skuldirnar mínar - enda til hvers ef heimurinn er að fara til helvítis?
kv, GHs
Gísli Hjálmar , 13.9.2008 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.