Mikilvćgt skref tekiđ í velferđarmálum

Eins og ég hef ítrekađ skrifađ á ţessa síđu hafa stjórnarflokkarnir, Samfylkingin og Sjálfstćđisflokkurinn, tekiđ mörg jákvćđ skref í velferđarmálum. Og nú var síđan enn eitt skrefiđ tekiđ ţegar lífeyrisţegum var tryggđ ákveđin lágmarksframfćrslu á mánuđi. Hagsmunaađilar hafa lengi beđiđ eftir slíkri tryggingu og Samfylkingin lagđi slíkt ítrekađ til ţegar hún var í stjórnarandstöđu.

Kannski finnst mörgum ađ 150.000 kr. lágmarksfćrsla ekki há upphćđ en fólk verđur ađ hafa í huga ađ hćkkunin nemur um 19% á síđastliđnum 9 mánuđum. Og eftir breytinguna hafa lágmarkstekjur lífeyrisţega ekki veriđ hćrri í 13 ár.  Lágmarksframfćrslutrygging hjóna verđur 256.000 krónur á mánuđi í stađ 224.000 króna áđur.

Lágmarksframfćrslutryggingin hćkkar árlega á sama hátt og bćtur almannatrygginga og verđur nćsta hćkkun 1. janúar 2009. Skal hćkkunin taka miđ af launaţróun en jafnframt skal tryggt ađ hćkkunin sé aldrei minni en nemur hćkkun neysluvísitölu. Hún er sem sagt verđtryggđ sem verđur nú ađ teljast ansi mikilvćgt á tímum verđbólgu.

Ţeir sem njóta mests ávinnings af ţessari breytingu eru öryrkjar sem hafa lága aldurstengda örorkuuppbót. Áćtlađ er ađ tekjur rúmlega 750 örorkulífeyrisţega muni hćkka um 10.000 krónur eđa meira á mánuđi. Hćkkun til ţeirra getur ađ hámarki numiđ um 16.000 krónum á mánuđi.


mbl.is Lágmarksframfćrslutrygging hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Guđmundsson

Sćll!

Hugsunin á bak viđ lágmarksframfćrsluviđmiđ er góđ.En ég hefđi búist viđ,ađ markiđ yrđi sett hćrra. Sú lágmarksframfćrslutrygging sem

ákveđin var í gćr hćkkar ekki lifeyri verst stöddu  eldri  borgara um meira en  1484 kr. á mánuđi! Ég hefđi búist viđ stćrra skrefi.Ţingflokkur Samfylkingarinnar verđur ađ gera betur.

Kveđja

Björgvin

Björgvin Guđmundsson, 17.9.2008 kl. 10:31

2 identicon

Sćll.

En hvađ ég ţoli illa ţessa prósentureikninga og viđmiđ ykkar illa.

Getur ţú fallist á ţađ ađ 10% hćkkun af 100.000.kr séu 110.000.kr og

                                 10% hćkkunn af1.000.000.kr séu 1.100.000.kr

Láglaunamađurinn fćr 10.000.kr en

Hálaunamađurinn  fćr 100.000.kr.

Svo segir Hálaunamađurinn viđ Láglaunamanninn

Ţiđ eru búin ađ fá 9 % á međan viđ fengum AĐEINS 6%.

Ţađ eru svona viđmiđ sem heyra sögunni til. Alveg sama í hvađa orđskýringar ţú ćtlar ađ leita....ţetta fellur um sjálft sig.

Góđar stundir og vonandi breytt raunsćismat.

Prósentudćmiđ hefur ekkert ađ segja ţegar kemurađ ţví ađ borga viđ kassa matvöruverslanna!

Ţađ ţekkjum viđ.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 06:11

3 identicon

Sćll Ágúst minn - Ţórarinn hefur heilmikiđ til síns máls - en vonandi er ţetta bara byrjunin til ţeirra sem minna mega sín.

Ása (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 20:31

4 Smámynd: Helga Auđunsdóttir

Sćll Ágúst, ég vona bara ađ ţađ breytist líka ađ öryrkjum sé ekki refsađ fyrir ađ vinna sér inn smá aur. Margur getur unniđ 1-3 tíma á dag en gerir ekki ţví ađ ţađ er ekki hćgt´, tekjumissirinn er svo mikill, skrítiđ en svona virkar ţetta. Ţeir sem eru öryrkjar ţakka fyrir ţessa hćkkun en ef ţú ţyrftir ađ borga leigu eđa af láni sem vćri um 140.000 á mánuđi og sjá fyrir 7 manna fjölskyldu hvernig fćrir ţú ađ og gefum okkur ađ 3 af börnunum sé kominn yfir 18 ára aldurinn, og báđir foreldrar öryrkjar og hafa 256.000 í laun. Ţessum foreldrum er refsađ fyrir ađ vinna til ađ afla smá aukatekna til ađ geta veit börnun ađeins meira. Ţetta er sorgasaga margra sem vilja svo gjarnan fara og vinna en geta ţađ engan veginn vegna reglna sem eru bara hindranir á veginum.

Helga Auđunsdóttir, 28.9.2008 kl. 01:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband