14.11.2007 | 08:24
Löggan og tálbeitur
Í dag mun ég leggja tvćr fyrirspurnir á Alţingi til dómsmálaráđherra. Sú fyrri lýtur ađ svokallađri nettćlingu gagnvart börnum í kynferđislegum tilgangi en eftir sýknudóminn í Kompásmálinu er vafi um hvort slíkt sé refsivert samkvćmt núgildandi lögum eđa hvort ţađ ţurfi ađ gera slíkt athćfi refsivert í sjálfu sér.
Seinni fyrirspurnin mín er tengd ţessum málum en hún er um hvort tryggja eigi lögreglunni heimildir í lögum til ađ beita tálbeitum í baráttu sinni gegn barnaníđingum.
Ađ mínu mati snúast ţessar fyrirspurnir um stór grundvallaratriđi og verđur spennandi ađ heyra í dag viđbrögđ ráđherrans og annarra ţingmanna til ţessara álitamála.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Íţróttir
- Ţetta var alvöru Íslendingamark
- Breiđablik í góđum málum Snćfell jafnađi
- Ţađ eru einkenni góđra liđa
- Grátlegt fyrir Orra og félaga í Madríd
- Halda allir ađ viđ skíttöpum ţessari seríu
- Sátt ađ viđ gátum stoppađ ţćr í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Í morgun átti ég spjall viđ alţingismann Frjálslyndaflokksins... Alţingismađurinn sagđi mér ađ Alţingi sem ég hélt ađ vćri eftirlitsađili međ framkvćmdavaldinu, vćri einungis löggjafi sem settu lög sem framkvćmdavaldiđ og dómsvaldiđ fćri síđan eftir...
Máliđ sem ég fćrđi Alţingismanninum var, sannleikurinn í Geirfinnsmálinu. Mál 214, sem var dćmt í Hćstarétti ţann 22. febrúar 1980 án allra sannana... sjá , http://mal214.googlepages.com
Guđrún Magnea Helgadóttir, 14.11.2007 kl. 15:02
Ágúst Ólafur ... Hver er ábyrgđ Alţingis á ţví ađ framkvćmdavaldiđ fari ađ lögum... Og hverjar eru rannsóknarskyldur lögreglunnar?
Guđrún Magnea Helgadóttir, 14.11.2007 kl. 15:07
Mér persónulega finst ekkert ađ ţví ađ lögreglan noti tálbeitur viđ ađ ná barnaníđingum. En aftur á móti verđur ţá lögreglan ađ vinna ađ heilindum ţá á ég viđ ekki bara ađ svona málum heldur ÖLLUM ! !
Erna Friđriksdóttir, 14.11.2007 kl. 19:03
Sćll Ólafur, ég leitađi og leitađi á netinu í gćr ađ ţessum fyrirmćlum rss en fann ekki neitt. Ég vćri alveg til í ađ lesa ţau og í framhaldi af ţví, fá ađ vita hvort ţessar heimildir hafa veriđ nýttar. Veistu eitthvađ um ţađ ? Mađur verđur allavega ekki var viđ ţađ.
Kćr kveđja
Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir, 15.11.2007 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.