8.11.2007 | 11:50
Hvað er það mikilvægasta í heiminum?
Stjórnmál eru skemmtilegur starfvettvangur. Það eru forréttindi að vinna við hugmyndir og með fólki. Það eru sömuleiðis forréttindi að geta unnið við áhugamál sitt eins og margir í stjórnmálum eru að gera. Það skiptir miklu máli að fólk hafi gaman að vinnunni sinni, þó það væri ekki nema vegna þess að fólk ver svo stórum hluta lífs síns í vinnunni.
Eitt sinn spurði mig spakur maður hvað ég teldi að væri það mikilvægasta sem sérhver maður á. Mitt fyrsta svar var heilsan. Þá svaraði þessi íslenski vitringur að það væru til margir einstaklingar sem væru gjörsamlega heilsulausir en lifðu samt gjöfulu og frjóu lífi.
Mitt næsta svar var að fjölskyldan hlyti að vera það mikilvægasta. En þá benti þessi vitri maður mér á að það væru fjölmargir einstaklingar sem ættu enga fjölskyldu en væru að engu síður afar hamingjusamir.
Þá stóð ég á gati og kallaði eftir svarinu.
Þá sagði hann mér að það mikilvægasta sem nokkur einstaklingur á sé tíminn. Tíminn er takmarkaður og hann fæst aldrei aftur, tíminn er forsenda tilveru okkar og án hans væri ekkert hægt. Þetta fannst mér vera fullkomlega rökrétt. Þessi maður lagði síðan áherslu á að við ættum að virða tíma hvers annars. Við eigum ekki að taka tíma frá fólki að óþörfu.
Þetta fannst mér vera vel mælt orð. Þess vegna er fullkomlega rökrétt að krefjast þess að vinnan manns sé bæði skemmtileg og gefandi. Stór hluti af okkar takmörkuðustu auðlind, tímanum, fer í vinnuna. Þess vegna eru það forréttindi að fá að vinna við það sem maður hefur gaman að. Og um leið og vinnan verður leiðinleg þá á maður að hafa kjark og þor til að skipta um starfsvettvang. Og sem betur fer eru valmöguleikar fólks orðnir miklu fleiri og fjölbreytilegri en áður þekktist.
Það sem mér finnst einna skemmtilegast við það að vinna við stjórnmál er einmitt sú hugmyndavinna sem er á bak við starfið. Eins og allir stjórnmálamenn eflaust þá tel ég mig vera í pólitík vegna hugsjóna og hugmynda.
Það er þessi grundvallarspurning, sem sérhver stjórnmálamaður og í raun sérhver borgari þarf að spyrja sjálfan sig, um að hvernig við gerum samfélag okkar enn betra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Já - það er satt - mikilvægt að maður eyði sínum tíma sem best - með fjölskyldunni sinni - eða vinnunni sinni - þú ert í stöðu sem tekur á svo mörgu varðandi fólk - og hvaða möguleika það fólk á í framhaldi með að eyða sínum tíma - þarf það að eyða tímanum svo mikið í vinnunni að það eigi engan tíma fyrir fjölskylduna? Eða fær ekki læknishjálp svo tími þess fer í veikindi í staðinn fyrir vinnu eða fjölskyldu?
Stjórnmál er málaflokkur með margar hliðar!!
Annars er mér efst í huga núna vaxtahækkun bankanna og var einmitt að blogga um þann farveg sem þeir eru að reyna að draga okkur inní.
Vona að sem flestir skoði þær upplýsingar sem þar koma fram - til að fá fleiri hliðar á möguleika sína í fjármálum og fasteignakaupum.
Og þar getur þú lagt þitt af mörkum til velfarnaðar án þess að evran komi Ágúst!
Til dæmis með því að afnema stimpilgjöld og fleira.........
Ása (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 14:44
Þetta er mjög svo góð viska hjá gamla manninum. Það mikilvægasta sem við gerum tel ég einnig vera að lifa fyllilega í núin og framkvæma í núinu. Fortíðin er aðeins fortíð og við getum henni ekki breytt - nema þá helst með því að nýta reynslu hennar til góðs í nútíðinni. Framtíðina vitum við aldrei hvort við höfum þó við gerum ráð fyrir því. Því er það svo mikilvægt að lifa í núinu.
Því miður eru margir sem gleyma núinu vegna til dæmis drauma um hvað þeir ætli að gera í framtíðinni. Geta ekki gert hitt og þetta fyrr en ehv annað er komið sem kemur í framtíðinni (gerir viðkomandi ráð fyrir). Ef maður lifir þannig missir maður í raun af lífinu.
Dísa Dóra, 8.11.2007 kl. 16:15
Sæll Ágúst Ólafur. Á morgun klukkan 2 verður fundur hjá nokkrum einstaklingum sem vilja uppskera íslenskt réttarkerfi, á Kaffi Paris. Við væntum að þú viljir koma og hlusta á okkur og taka þátt í umræðunum... Við bjóðum upp á kaffi að sjálfsögðu
Guðrún Magnea Helgadóttir, 9.11.2007 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.