Akureyri og Ísafjörđur - Bournemouth og Genf

Stađa Samfylkingarinnar hefur gjörbreyst undanfariđ misseri. Fyrir hálfu ári var flokkurinn í stjórnarandstöđu á ţingi og í minnihluta í borgarstjórn. Nú er Samfylkingin í ríkisstjórn og í meirihluta borgarstjórnar međ borgarstjórnarstólinn í sínum höndum. Reyndar er ţađ mjög ánćgjulegt ađ vita til ţess ađ Samfylkingin er ekki einungis í ríkisstjórn heldur einnig í meirihluta í ţremur af fjórum stćrstu sveitarfélögum landsins.

Ţegar svo er ţarf ađ halda vel á spöđunum ţegar kemur ađ flokkstarfinu. Í sumar og haust hef ég veriđ í góđu sambandi viđ marga flokksfélaga og fariđ í ţó nokkuđ margar ferđir út á land.

Undanfarna daga og vikur hef ég sérstaklega veriđ á faraldsfćti. Um helgina var ég gestur á ađalfundi Samfylkingarinnar á Akranesi en ţar sem m.a. var kosin ný stjórn međ Hrönn Ríkarđsdóttur í fararbroddi.

Á mánudaginn fór ég síđan á félagsfund Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi og rćddi um pólitík vetrarins. Ţađ er alltaf góđ tilfinning ađ koma í höfuđvígi jafnađarmanna á Íslandi ţar sem Samfylkingin er í hreinum meirihluta í bćjarstjórn.

Á morgun mun ég síđan funda međ okkar fólki á Akureyri. Og í lok mánađarins mun ég síđan fara á ný til Ísafjarđar og kenna í stjórnmálaskóla Samfylkingarinnar sem ţar verđur haldinn. Ţá eru fleiri heimsóknir í pípunum s.s. í Skagafjörđinn, Reykjanesbć og Austurland.

Fyrir utan ţessar ferđir innanlands sótti ég einnig í síđustu viku fund Alţjóđaţingmannsambandsins í Genf en ég er varaformađur Íslandsdeildarinnar. Ţessir fundir eru afar áhugaverđir en ţađ er eitthvađ merkilegt viđ ţađ ađ sitja fundi ţar sem fulltrúar frá um 150 ţjóđţingum rćđa saman. Sumum ţjóđum ţarna eigum viđ fátt sameiginlegt međ og má ţar nefna nokkrar ţjóđir Afríku og Arabíu. Eitthvađ kom ţađ mér spánskt fyrir sjónir ađ sjá „ţing“ Saudi Arabíu eiga ţarna fulltrúa en eins og flestir vita ţá er ekkert lýđrćđislegt ţing í ţví landi heldur einungis vettvangur ráđgjafa sem kóngur sjálfur velur inn á.

Ţá var ég um síđustu mánađarmót fulltrúi Samfylkingarinnar ásamt Skúla Helgasyni framkvćmdastjóra flokksins, á landsfundi breska Verkamannaflokksins sem haldinn var í Bournemouth. Ţetta var risavaxin samkoma ţar sem allt ađ 10.000 manns tóku ţátt í viđburđum fundarins.

Gordon Brown átti fína spretti á landsfundinum og lagđi formađurinn áherslu á kröftuga sókn í menntamálum og heilbrigđismálum en höfđađi ađ öđru leyti til kjósenda annarra flokka ađ fylkja sér um ţau grunngildi frelsis, jöfnuđar og sanngirni. En um leiđ lagđi hann áherslu á bresk gildi og aukiđ öryggi borgarana. Ţađ vakti eftirtekt mína ađ formađurinn minnist sérstaklega á málefni sem snerta einstaklinga međ beinum hćtti og heyrast ekki oft í formannsrćđu af ţessu tagi. Má ţar nefna baráttuna gegn brjóstakrabbameini og gegn einelti í skólum og vinnustöđum.

Annars fór talsvert mikiđ fyrir fyrstu brćđrunum sem eru í bresku ríkisstjórninni í mjög langan tíma, ţeim David Miliband, utanríkisráđherra og Ed Miliband sem er nokkurs konar ráđherra stefnumótunar. Ţeir voru mjög vinsćlir framsögumenn á hinum og ţessum fundum sem voru haldnir í tengslum viđ landsfundinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ stađa Samfylkingarinnar er góđ og hún er nú flokkur í lykilstöđu í íslensku samfélagi. 

- En vandi fylgir vegsemd hverri.  Hvar á ađ leggja ţungann í störfum flokksins. Ég heyri ađ í Reykjavík á ađ gera miklar umbćtur í starfskjörum fólks í umönnunarstörfum. Leikskólarnir ná ekki starfdsfólki á ţeim sem kjörum sem bjóđast.

- Á landsvísu finnst mér ađ viđ ţurfum ađ heyra og finna hverju áhrif samfylkingarinnar skila sér til fólksins í landinu, betur en veriđ hefur núna fyrtsu mánuđi stjórnarsamstarfsins.

Ţađ gerum viđ best međ ţví ađ vera bjartsýn og ganga óhrćdd til verka.  Ţannig styđjum viđ og eflum tilfinngu fyrir ţví hvers virđi er ađ hafa jafnađarmenn í stjórn! 

Jón Halldór Guđmundsson, 20.10.2007 kl. 12:46

2 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Ég er virkilega ánćgđ hve Samfylkingafólki gengur vel, og tími Jóhönnu Sigurđard er KOMIN.......................................

 Eins og hún orđađi ţađ : Minn tími mun koma !!!!!

Hún hugsar um öryrkja, aldrađa og fl           og auđvitađ viđ sem ađ Samfylkingingunni koma.      

Jón Baldvin á mikin ţátt í ţessu tel ég, hann var kunningi föđur míns heitins sem drukknađi fyrir nokkrum árum. Ég trúi sterkt á Jón Baldvin !

Ég tel ađ ef ađ Samfylkingin stendur sig vel í Ríkisstjórn sem ađ loksins varđ af, ţá eigi hún eftir ađ skila góđu til samfélagsins.

Mér varđ samt um og ó ađ fara í samstarf viđ sjálfstćđisflokkinn ennnn ég tel ţađ ekki slćmt eftir ađ Davíđ hćtti, ţví ađ Geir er allt annar karakter. 

 Mér fanst Davíđ ´, ljótt ađ rita ţađ hér , vilja vera EINRĆĐIS herra. Ţađ finn ég ekki međ Geir H.     

Sammála ţví ađ Davíđ Odds ţyrfti ađ ljúka störfum sínum í seđlab. Afhverju fer hann ekki bara á elli laun ???  Ţví mér ţykir sá einstaklingur hafa fariđ offara á öllum sviđum sem hann getur, en ath ţetta er mín skođun.

Einnig tel Björn Bjarnason gjörsamlega óhćfan í sínu strafi ţví miđur, komin á gamals aldur  og veit stundum vart hvađ hann er ađ segja eđa skrifa einn daginn eđa hinn. Ath mín reynsla   

ég hef oft gaman af Pétri Blöndal , ţá á ég viđ til ađ hlćgja af vitleysunni í honum.......

En Áfram ţessi Ríkisstjórn er amk í dag mjög sátt  en ţú átt eftir ađ heimsćkja okur góđi minn í Húnaţin vestra :)

Gangi ţér ALLT  VEL, hafđi nú reyndar trú á ţér frá fyrstu tíđ og vona ađ  ţađ haldist :)

Erna Friđriksdóttir, 27.10.2007 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 144897

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband