Breiđholtiđ er best

Ţar sem ég hef talsverđar taugar til Breiđholtsins langar mig ađ plögga ađeins fyrir Breiđholtdeginum sem er í dag. Fjölskylduskemmtunin hefst kl. 17 í dag á ÍR svćđinu og ég hvet alla til ađ kíkja. Dagskrána má sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

Vertu samt velkominn í Rauđagerđiđ - sem reyndar er enn betra en Breiđholtiđ!

Hallur Magnússon, 7.9.2007 kl. 19:06

2 Smámynd: TómasHa

Ţađ er ţá rétt ađ benda á ađ Grafarvogsdagurinn er líka í dag.  Viđ í JCI Esju erum búin ađ vinna ađ ţví hörđum höndum ađ setja upp bás í Hamraskóla, ţar sem viđ ćtlum ađ kynna starfiđ okkar.

Sem Grafarvogsbúi er ég fox illur yfir ţessar fyrirsögn og lýsi ţví hér međ yfir ađ ég mun ekki kjósa Samfylkinguna í nćstu kosningum.  Ekki ţađ ađ sem flokksbundinn Sjalli hafi ţađ stađiđ til :) Sem orginal Breiđhyltingur get ég líka sagt ađ Breiđholtiđ er ágćtt.

TómasHa, 8.9.2007 kl. 11:58

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Já ţađ er gaman ađ halda Breiđholtsdag og gott ađ fleiri hverfi, eins og Grafarvogurinn skuli gera ţađ sama ......aldrei mundi ég kalla annađ hverfi betra en Breiđholtiđ ţar sem mér ţykir svo vćnt um ţađ.

Kveđja til ţín Ágúst Ólafur,

Inga Lára Helgadóttir. 

Inga Lára Helgadóttir, 8.9.2007 kl. 21:31

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hvađa sveitabćr er ţetta Breiđholt ? 

Brynjar Jóhannsson, 11.9.2007 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband