Útrás til Japans?

Í vikunni tók viđskiptanefnd Alţingis á móti japönskum ţingmönnum. Mikill vilji var hjá Japönunum ađ efla samskipti ţjóđanna á sviđi viđskipta- og bankamála. Samband Íslendinga og Japana á sviđi sjávarútvegs hefur í marga áratugi veriđ farsćlt og gjöfult. Ef til vill vćri hćgt ađ útvíkka ţetta samband svo ţađ myndi einnig ná til nýju undirstöđuatvinnugreinar Íslands, fjármálageirans. Okkar sókndjörfu útrásarbankar ćttu ţví endilega ađ skođa japanska markađinn sem er einn sá stćrsti í heiminum.

En talandi um banka ţá hitti ég einnig í vikunni nokkra norrćna ţingmenn í Stykkishólmi. Ţeir höfđu talsverđan áhuga á ţví sem íslensku bankarnir voru ađ gera í ţeirra löndum. Ţađ er augljóst ađ umtaliđ á hinum Norđurlöndunum um íslensku bankana er talsvert. Ţó mátti skynja efasemdir í tón hinna skandinavísku ţingmanna um hvort íslensku bankarnir gćtu stađiđ undir ţessu öllu saman. Ţannig ađ enn er verk ađ vinna viđ ađ kynna erlendis hinnar réttu forsendur á bak viđ útrásina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir

ţetta útskýrir ćvintýrin mín í gćr : www.bryndisisfold.blog.is 

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 7.9.2007 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband