Loksins heim

Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ Aron Pálmi skuli loksins vera orđinn frjáls mađur. Fyrir utan hinn mannlega harmleik sem ţetta mál er ţá er ţađ einnig mikill áfellisdómur yfir bandarísku dómskerfi. Hvernig getur siđmenntuđ ţjóđ taliđ ţađ vera réttlćtanlegt ađ dćma einstakling í 10 ára fangelsi fyrir brot sem hann framdi ţegar hann var 11 ára gamall? Enginn glćpur réttlćtir slíkan dóm yfir barni.

Á sínum tíma beittu íslenskir embćttismenn sér talsvert í málinu enda um íslenskan ríkisborgara ađ rćđa. Bragi Guđbrandsson, forstöđumađur Barnaverndarstofu, fór meira ađ segja til Texas til ađ reyna ađ liđka fyrir málinu. Á ţessum tíma var ţađ einnig mat hlutađeigandi ađ hugsanlegt vćri hćgt ađ beita pólitískum ţrýstingi til ađ reyna ađ fá strákinn heim.

Ţess vegna tók ég mál Arons Pálma upp á Alţingi 10. mars 2004 og kallađi eftir afskiptum utanríkisráđherra. Ţví miđur báru ţćr tilraunir ekki árangur.

En nú er loksins sú stund runnin upp ađ Aron Pálmi getur um frjálst höfuđ strokiđ. Ţađ er einnig fagnađarefni ađ sérstakur stuđningshópur hér á landi mun ađstođa Aron Pálma ţegar hann kemur heim til Íslands.


mbl.is Aron Pálmi frjáls mađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er svo  glöđ fyrir hans hönd ég vona ađ allir Íslendingar taki honum vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 15:53

2 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Vona ađ hann brjóti ekkert af sér hérna eftir heimkomuna... Hvern mann hann hefur ađ geyma vitum viđ ekki. "Malagafanginn", sem ţjóđin ćtlađi ađ ćrast út af var fenginn til landsins en var til mikilla vandrćđa hérna svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 19.8.2007 kl. 16:44

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já vonandi er hann góđur og gegn borgari eftir refsivistina.  Hvađ var ţađ nákvćmlega sem hann var dćmdur fyrir upphaflega? Veit einhver nákvćmlega hvert brot hans var ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.8.2007 kl. 02:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband