27.6.2007 | 11:23
10 ár og 2 mánuđir
Dagurinn í dag er sögulegur í Bretlandi. Tony Blair mun segja af sér sem forsćtisráđherra Breta eftir 10 ár og 2 mánuđi í ţeim stól. Tony Blair stóđ fyrir mörgu jákvćđu í breskum stjórnmálum. Hann átti sömuleiđis ríkan ţátt í ađ stuđla ađ friđi á Norđur-Írlandi en ţó held ég ađ efnahagslegur uppgangur á svćđinu og fjölgun í millistéttinni hafi einnig átt sinn ţátt í ţví.
Blair breytti ásýnd jafnađarstefnunnar međ svokallađri ţriđju leiđ. Ég tel ađ ţriđja leiđin lifi enn góđu lífi og sé grundvöllur ađ frjálslyndri jafnađarstefnu ţar sem markađslögmálin og velferđin haldast í hendur. Einn af hugmyndafrćđingum ţriđju leiđarinnar er Anthony Giddens og ég man vel eftir ađ hafa sótt fyrirlestur hans ţegar hann kom til Íslands fyrir nokkrum árum.
Helstu mistök Blair voru ađ sjálfsögđu stuđningur hans viđ innrásina í Írak og mun sú stađreynd ćtíđ vera skuggi á valdatíđ hans. Sömuleiđis eru ţau skref sem Tony Blair tók varđandi aukiđ eftirlit međ almenningi umhugsunarverđ.
Eftirmađur Blairs er Skotinn Gordon Brown. En einhvern veginn finnst mér Gordon Brown ekki vera alveg eins mikill pólitískur karakter og Blair var og er, svo ég segi nú ekki meira.
Leiđtogi Íhaldsmanna, David Cameron, hefur undanfarin misseri leikiđ mjög taktíska leiki. Hann hefur viljandi fariđ inn á ţau sviđ sem tilheyra venjulega ekki hćgri flokkum og má ţar nefna umhverfismál og ýmar velferđaráherslur.
En ég tel ađ ţađ geti jafnvel veriđ auđveldara, pólitískt séđ, fyrir hćgri mann ađ fara lengra til vinstri en ţađ sem vinstri mađur getur gert og og ađ sama skapi geti ţađ veriđ auđveldara fyrir vinstri mann ađ fara lengra til hćgri en hćgri mann.
En burtséđ frá ţví ţađ tel ég ađ nćstu ţingkosningar í Bretlandi geti orđiđ Verkamannaflokknum erfiđar.
![]() |
Brown tekur viđ embćtti forsćtisráđherra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Auđmýkt og ţjónkun Blairs viđ böđulinn frá Texas hefur valdiđ mörgum góđum manninum heilabrotum. Ekki bara í stuđningnum viđ olíurániđ í Írak heldur í fleiri málum. Til ađ mynda stuđningi viđ innrás Ísraels í Líbanon.
Í samskiptum Blairs og Brúsks hefur Blair veriđ í hlutverki hundsins sem flađrar upp um húsbóndann og reynir allt til ađ gera honum til hćfis.
Ţeir sem best ţekkja táknmál ósjálfráđs látbragđs fólks áttu auđvelt međ ađ lesa út úr samskiptamynstri ţeirra tveggja af ljósmyndum og sjónvarpsupptökum. Látbragđ Blairs bar öll merki "wannabe" guttans. Hann fór meira ađ segja ađ setja ţumalputtana í framanverđa beltishanka á buxum sínum ađ hćtti Brúsks fljótlega eftir ađ ţeir hittust fyrst.
Jens Guđ, 27.6.2007 kl. 22:49
"böđulinn frá Texas"
Hér er fariđ vel yfir strikiđ.
Ţađ ađ blair sé hćttur eru mjög góđ tíđindi fyrir íhaldsflokkinn - ef bretar vilja raunvörulega breytingu ţá er bara einn valkostur.
Óđinn Ţórisson, 28.6.2007 kl. 17:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.