13.6.2007 | 10:08
Ađ venjast nýjum meirihluta
Í dag mun sumarţinginu hugsanlega ljúka. Ţetta er búiđ ađ vera stutt en snarpt ţing. Ţađ eru annars heilmikil viđbrigđi ađ venjast ţessum nýja meirihluta á ţingi. Samfylkingin er búin ađ vera í stjórnarandstöđu síđan hún var stofnuđ fyrir um 7 árum. En fyrstu skref Samfylkingarinnar í ríkisstjórn lofa ţó góđu og er ađgerđaráćtlun um málefni barna skýrasta dćmiđ um ţađ.
Ţađ mun ţó taka tíma ađ venjast ţví ađ sjá suma af Framsóknarmönnunum sitja út í ţingsal eins og hverja ađra ţingmenn. Sumir ţeirra voru búnir ađ vera í ríkisstjórn í mörg ár. Ég bjóst alltaf viđ ađ Guđni myndi sćkja um áheyrnarađild ađ sjávarútvegs- og landbúnađarnefndinni en svo virđist sem hann hafi ekki gert ţađ. Kannski er ţađ of stórt stökk ađ fara úr ráđherrastól og yfir í ađ vera áheyrnarfulltrúi án atkvćđisréttar í viđkomandi ţingnefnd.
Mér finnst stjórnarandstađan annars eiga frekar erfitt međ ađ ná vopnum sínum. Ţađ er nettur vćlutónn í ţeirra málflutningi og skýrustu dćmin um ţađ voru rćđa Steingríms Jođ um stefnurćđu forsćtisráđherra og umkvartanir Guđna yfir illsku fjölmiđlanna.
Sumir af nýju ţingmönnum stjórnarandstöđunnar byrja ţó vel. Vil ég sérstaklega í ţví sambandi nefna Katrínu Jakobsdóttur og Höskuld Ţórhallsson. Bjarni Harđarson á einnig sína góđu spretti og frćndi minn Jón Magnússon sömuleiđis.
En á nćstu ţremur mánuđum munu ţingmenn án efa safna heilmiklum kröftum og undirbúa sig vel fyrir átök nćsta vetrar. Ţetta verđur heilmikiđ fjör.
Sér fyrir endann á ţinginu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Ţú tilgreinir sérstaklega háttvirtann alţingismann Steingrím Jođ í ţessari fćrslu ţinni.
Ţađ er ekki laust viđ ađ hugsanir um Ragnar Reykás skjóti upp kollinum hjá manni í sömu andrá og mađur heyrir Steingrím Jođ nefndann á nafn.
Međ málflutningi sínum fyrir og eftir kosningar hefur formađur VG rennt stođum undir ţá hugmynd mína ađ ţeir séu jafnvel brćđur.
Nói Blomsterberg (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 20:48
Vissulega má túlka sem svo ađ samfylkingin sé ađ taka U-beygju í ýmsum málum.
Hvađ varđar Samlíkingu mína á Steingrími Jođ og Ragnari Reykási ţá var ég ađ skírskota til ţeirra viđtala sem tekin voru viđ Steingrím Jođ í kjölfar kosninga úrslita.
Ţar fannst mér annar Steingrímur Jođ koma i ljós en sá Steingrímur Jođ sem viđ höfđum séđ í kosningabaráttunni.
Fyrir kosningar sá ég beinskeyttann Steingrím Jođ, ég sá beittann Steingrím Jođ og ég sá afar skeleggann Steingrím Jođ.
Ţegar kosninga úrslit lágu fyrir og Steingrímur Jođ fór ađ rýna í niđurstöđur og spá í mögulegum stjórnarsamstörfum, fór hann ekki bara U-beygju eins og Samfylkingin allavega lét sér nćgja ađ gera. Hann tók U-beygju og svo ađra strax í kjölfariđ, svo keyrđi hann allavega fjögur ef ekki fimm hringtorg og endađi svo rússíbanareiđina međ ţví ađ skella harkalega á vegg.
Ólíkt samfylkingunni ţá lćtur Ragnar Reykás sér ekki nćgja ađ taka eina U-beygju. Hann er eins og Steingrímur Jođ, hann sest upp í rússíbanann og ýtir á FAST FORWARD.
Nói Blomsterberg (IP-tala skráđ) 14.6.2007 kl. 20:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.