28.4.2007 | 09:06
Spurning á laugardagsmorgni
Ég tók eftir ţví ađ formađur Framsóknarflokksins sagđi ţegar hann skipti út stjórnarformanni Landsvirkjunnar ađ ţađ vćri nú "ástćđa til ađ skipta um eftir rúman áratug og ţađ vćri ţannig međ stjórnir, nefndir og ráđ ađ ţađ vćri heppilegt ađ skipta međ hćfilegum og skynsamlegum fresti."
Á ţetta ekki líka viđ um stjórnmálaflokk sem er búinn ađ vera stöđugt í ríkisstjórn í 35 ár, ađ fjórum árum undanskildum? Eđa annan ónefndan stjórnmálaflokk sem er búinn ađ vera í ríkisstjórn í 16 ár? Mađur bara spyr svona á laugardagsmorgni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Innlent
- Gćtu ţurft ađ eyđa milljörđum í losunarheimildir
- Vilja fund međ Kristrúnu og senda bókun á Eyjólf
- Yfirvofandi stríđsátök og aftaka í Utah
- Fá tíma međ sćmilega eđlilegu fullorđnu fólki
- Viđrćđur um lóđir á Sementsreit
- Niđurstađa Landsréttar veldur hindrun
- Ţórdís: Erum ekki ađ gera nóg
- Óheppni ađ ekki hafi tekist ađ manna flugiđ
- Segir formanninn leita sér ađ útgönguleiđ
- Ísland er og verđur herlaust ríki: Rússar gefa í
Erlent
- Mađurinn sem vildi samrćđur drepinn
- Handtekinn í tengslum viđ morđiđ á Charlie Kirk
- Tuttugu tré féllu á hálftíma
- Umdeild herćfing Rússa: Pólverjar loka landamćrum
- Lík Kirk flutt til Arizona í flugvél varaforsetans
- Ford aftur til Noregs
- Segir Trump ađ rússnesk drónaárás hafi ekki veriđ mistök
- Myndskeiđ: Hinn grunađi flýr af vettvangi
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarđarinnar
Fólk
- Laufey í óvćntu samstarfi
- Vissi ađ andlát pabba síns yrđi skítlegt
- Of huggulegur til ađ leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér nćst
- Víkingur kynnir nýja plötu
- Vera samferđa bestu vinkonu sinni er mesti draumurinn
- Missti vini á sársaukafullan hátt
- Sögđ vera ađ stinga saman nefjum
- Ţiđ eruđ öll rugluđ
- Lady Gaga dýrkar kćrastann
Íţróttir
- Gleđifréttir fyrir Arsenal
- Tyrkinn í markinu í Manchester-slagnum
- Grealish og Slot bestir í ágúst
- Chelsea keypti frá systurfélagi sínu
- Áfall fyrir Forest
- Framlengir viđ Njarđvík
- Valskonan sleit krossband
- Liverpool-mađurinn ekki međ um helgina
- Norđurlandamót haldiđ í Miđgarđi
- Íslenski hópurinn lagđur af stađ til Asíu
Viđskipti
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hćrra
- Kristín ráđin framkvćmdastjóri EFLU
- Ríkiđ kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarđar í bankaskatt
- Tvćr nýjar Airbus-flugvélar bćtast viđ flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arđgreiđslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariđnađi
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
-
almapalma
-
andri
-
husmodirivesturbaenum
-
arnalara
-
ahi
-
gusti-kr-ingur
-
alfheidur
-
arniarna
-
asarich
-
astan
-
heilbrigd-skynsemi
-
baldurkr
-
bardurih
-
kaffi
-
bjarnihardar
-
masterbenedict
-
bleikaeldingin
-
salkaforlag
-
bryndisfridgeirs
-
calvin
-
charliekart
-
rustikus
-
dagga
-
deiglan
-
dofri
-
egill75
-
egillg
-
eirikurbergmann
-
eirikurbriem
-
ernafr
-
skotta1980
-
kamilla
-
evropa
-
vinursolons
-
ea
-
fanney
-
arnaeinars
-
gesturgudjonsson
-
gislihjalmar
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjorgim
-
gudfinnur
-
mosi
-
gummiogragga
-
orri
-
gudridur
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
gbo
-
coke
-
gunnlaugurstefan
-
gylfigisla
-
holi
-
hallurg
-
handtoskuserian
-
smali
-
hannesjonsson
-
hhbe
-
haukurn
-
heidistrand
-
heidathord
-
latur
-
hlf
-
tofraljos
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
hinrik
-
kjarninn
-
hlekkur
-
hrafnhildurolof
-
hrannarb
-
hreinsi
-
hvitiriddarinn
-
hordurj
-
hoskuldur
-
hoskisaem
-
ibbasig
-
ingabesta
-
ingibjorgstefans
-
jara
-
iagustsson
-
ingo
-
id
-
jensgud
-
jenni-1001
-
joik7
-
johannst
-
skallinn
-
joneinar
-
joningic
-
joninaros
-
drhook
-
jonthorolafsson
-
juliaemm
-
julli
-
juliusvalsson
-
komment
-
killerjoe
-
hjolaferd
-
kjoneden
-
kiddirokk
-
kristjanmoller
-
kvenfelagidgarpur
-
lauola
-
lara
-
presleifur
-
korntop
-
matti-matt
-
mortenl
-
olimikka
-
omarminn
-
pallieinars
-
pallkvaran
-
pallijoh
-
palmig
-
robertb
-
salvor
-
xsnv
-
fjola
-
sigfus
-
siggikaiser
-
sigurjonsigurdsson
-
stebbifr
-
fletcher
-
steindorgretar
-
ses
-
pandora
-
kosningar
-
svanurmd
-
svenni
-
saethorhelgi
-
sollikalli
-
thelmaasdisar
-
tidarandinn
-
tommi
-
unnar96
-
sverdkottur
-
valdisa
-
overmaster
-
valgerdurhalldorsdottir
-
valsarinn
-
vefritid
-
vestfirdir
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
steinibriem
-
skrifa
-
thordistinna
-
thorirallajoa
Athugasemdir
Ég tel ađ ţađ sé hreinlegast ađ leggja ţessa tvo flokka niđur. Uppsöfnuđ spillingarmál er nćg ástćđa til ţess. Ţeir eru svo flćktir í alls kyns mál gagnvart sumum fyrirtćkjum og hagsmunahópum ađ ţađ heftir framfarir á ýmsum sviđum. Fiskveiđistjórnun er bara eitt af fáum dćmum um ţetta.
Flokkar eru bara tćki fyrir fólk til ađ bjóđa fram og ţegar tilveran snýst um ađ viđhalda ţeim, sem sérstökum stofnunum, erum viđ í vondum málum.
Haukur Nikulásson, 28.4.2007 kl. 09:21
Sćll Ágúst. Já, já. ţađ á semsé ađ skipta út, af ţví bara? ER ekki réttast ađ horfa á árangurinn áđur en ţiđ reyniđ ađ dansa stríđsdans?
Fólk treystir Framsókn.
Sveinn Hjörtur , 28.4.2007 kl. 09:40
Ţau eiga sem sagt öll talsvert eftir miđađ viđ málflutning ţinn
Framsókn
Sjálfstćđisflokkur
Gestur Guđjónsson, 28.4.2007 kl. 10:10
Gestur ţađ er veriđ ađ tala um flokkana almennt, sem eru annars vegar búinn ađ vera í ríkisstjórn í 12 ár og hins vegar 16 ár. Svo eru ţessir núverandi ráđherrar búnir ađ vera á ţingi í stćrsta hluta tímabilsins.
Eggert Hjelm Herbertsson, 28.4.2007 kl. 10:40
Sveinn Hjörtur, taktu eftir ţví ađ Ágúst var einfaldlega ađ yfirfćra orđ Jóns yfir á stjórnarflokkana, sem mér ţykir nú bara dálítiđ smelliđ og umhugsunarvert.
Ţarfagreinir, 28.4.2007 kl. 12:35
Ég tek eftir ţví ađ sá sem ekki náđi í "sćtustu stelpuna á ballinu" hefur veriđ nćst lengst sem ráđherra - hinir hafa kannski veriđ á vitlausu balli!
... ég velti ţví einnig fyrir mér hvort ţađ verđi eitthvađ um "sćtar stelpur á ballinu", á komandi árum, miđađ viđ ţćr upplýsingar sem hafa komiđ fram um tannheilsu Íslendinga!
... var ţađ ekki sá stórhuga mađur hann Halldór K. Laxness sem átti ţá ósk heitasta á tímabili ađ geta gefiđ Íslendingum "tannbursta" ţví ađ honum blöskrađi svo tannhirđa landans.
... var ekki Jónas frá Hriflu viđ völd ţá ???
kv. GHs
Gísli Hjálmar (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 13:25
Eggert: Rétt, vildi bara halda ţessu til haga, ţví ţađ hefur orđiđ mikil endurnýjun í ríkisstjórninni á ţessum tíma og hvađ Framsókn varđar mikil gerjun í málefnavinnunni líka. Get ekki svarađ fyrir íhaldiđ, ţeir virđast ćtla ađ reyna ađ komast upp međ ađ segja ekki neitt í ţessari kosningabaráttu. Ţađ styggir engan og ţví eđlilegt í ljósi skođanakannana
Gestur Guđjónsson, 28.4.2007 kl. 17:14
Í vissum tilvikum eins og í síđustu borgarstjórnarkosningum var mikilvćgt ađ fá nýjan meirihluta undir sterkri forystu Sjálfstćđisflokksins til ađ taka á málum fyrir Reykvíkinga.
Óđinn Ţórisson, 28.4.2007 kl. 20:19
Hmmm
....alltaf gaman ađ fylgjast međ svona umrćđum. Auđvitađ hefur jú margt gott gerst á ţessum árum, en ţađ ţurfa einnig ađrar áherslur ađ komast ađ....
Inga Lára Helgadóttir, 28.4.2007 kl. 21:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.