Þinglok og þrír kvenkyns forsætisráðherrar

SvenskaflaggÍ dag verður færslan hér á blogginu bara stutt enda mikið að gera niðri á þingi þennan daginn. Hefðbundin óvissa og kaos eru ríkjandi um þinglokin enda ætlast ráðherrarnir til að við afgreiðum marga tugi lagafrumvarpa á síðustu klukkutímum þingsins. Er ekki kominn tími til að breyta þessu vinnulagi?

Annars er ástæða til að vekja athygli á að formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, verður einn af heiðursgestum á landsfundi sænsku kratanna þegar Mona Sahlin tekur við formennsku í flokknum á morgun. Þarna verður einnig formaður dönsku jafnaðarmannanna, Helle Thorning Schmidt.

Þetta er stórglæsilegt þríeyki og það er vonandi að við sjáum þessar þrjár konur innan tíðar sem forsætisráðherrar sinna landa. Það væru heilmikil tímamót.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sæll Ágúst Ólafur, til hamingju með daginn. Þetta hlítur að vera stór dagur í lífi þínu eins og auðvitar alls réttarkerfis á íslandi, þolinmæði þrautir vinnur allar.

Sigfús Sigurþórsson., 17.3.2007 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband