Allir vilja vinna í banka

peningarÉg er einn af ţeim sem skynja bankana sem ótrúlegan spennandi starfsvettvang, ekki ţađ ađ ég sé á leiđinni úr pólitík al a Árni Magnússon. En ég sé vel hvađ bönkunum hefur tekist ađ fjölgađ tćkifćrum fyrir ungt fólk og ţađ er mjög jákvćđ ţróun. Hvert samfélag er í samkeppni viđ önnur samfélög um hćfustu einstaklinga sína og ţví er mikilvćgt ađ valkostirnir séu einnig hérna heima fyrir ungt menntađ fólk.

Ég tók eftir ţví ađ margir sem voru međ mér í lagadeild Háskólans og viđskipta- og hagfrćđideildinni stefndu leynt og ljóst ađ starfi innan bankanna. Ţetta var fólk sem fannst bankarnir vera spennandi starfsvettvangur, sem ţeir eru.

Bankarnir eru međ vel launuđ störf sem fela í sér ótal tćkifćri fyrir fólk af öllum aldri. Ţessi störf eru ekki lengur einskorđuđ viđ Ísland heldur er starfvettvangurinn heimurinn allur. Hin öfluga útrás er meira og minna leidd af ungu fólki sem hefur gríđarlegan metnađ.

Áđur fyrr voru möguleikarnir miklu takmarkađri fyrir fjölmargar stéttir í ţessu landi. En bankarnir hafa m.a. gjörbreytt ţessu ásamt mörgum öđrum fyrirtćkjum, sem eru ekki síst á sviđi ţekkingariđnađarins og hátćkninnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

eru bankarnir að borga góð laun? veistu hvað gjaldkerar hafa, eða þjónustufulltrúar, eru ekki hálfdrættingar á við verkamannalaun í álveri held ég

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband