22.2.2007 | 18:13
Á ég að gæta bróður míns?
Einstök samstaða hefur myndast á milli allra stjórnamálaflokka á Íslandi. Það er mjög sjaldgæft að allir þingflokkar landsins taki sig saman og álykti sameiginlega. Það gerðist hins vegar í morgun þegar þingflokkarnir ákváðu að senda frá sér sameiginlega ályktun gegn klámráðstefnunni. Og nú er komið á daginn að búið er að blása af ráðstefnuna og er það vel.
Auðvitað á okkur ekki að vera sama ef klámframleiðendur ætla að koma til landsins til að ræða viðskiptatækifæri sín á milli. Klám er ólöglegt á Íslandi og allt sæmilega upplýst fólk veit af eymdinni og kúgunni sem er á bak við klámiðnaðinn.
Það er lífseig þjóðsaga að telja að fólk sé í klámi og jafnvel í vændi af fúsum og frjálsum vilja. Og um það snýst þetta, að ráðast gegn misnotkun á fólk og eymd þess. Þess vegna létu allir stjórnmálaflokkar landsins í sér heyra um málið. Við erum í stjórnmálum til að gæta bræður okkar og systur.
Það væri óskandi að fleiri mál gætu uppskorið jafn þverpólitíska samstöðu og þetta mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Innlent
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
- Sigmundur og Þorgerður tóku minnst þátt
- Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna
- Ómissandi skyldustopp í jólaösinni
- Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið
- Margra ára vandamál í Hallgrímskirkju
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Frægasti Vestmanneyingurinn var nú hvalur, óttalegur pornódog sem fékk hér gott atlæti, dekk og fleiri kynlífsleikföng, en nú segja klámhundarnir að við séum á móti hvölum!: "It seems that being connected in any way to pornography has become a new Icelandic law for declaring you persona non grata in their country. A country that seems to care more about adult women taking their clothes off by their own choice - without any pressure or threat - than about the extinction of living creatures like whales!" (Snjóleikarnir 2007.)
Steini Briem (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 20:19
Ég var ótrúlega ánægður að heyra ályktunina! Frábært að allir hafi tekið sig saman í þessu máli, því að auðvitað hefði hver flokkur getað ályktað bara sjálfur!
Sjáumst,
- Guffi
Guðfinnur Sveinsson, 23.2.2007 kl. 00:55
hef skömm fyrir mínum mönnum að hafa látið glepjast af þessari fyrru að vilja meina þessu fólki að koma hingað, og hleypa svo inn í landið með lúðrablæstri kínaleiðtoga sem leyfir morð á sínum eigin þegnum hingað, skrítið siðferði, PS: er sjalli
haukur (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 01:54
Þið alþingismenn hafið enn og aftur sýnt að þið eruð ekki starfi ykkar vaxnir.
daDude (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 07:36
Þetta eru tímamót !
Það er mjög mikilvægt að berjast gegn misnotkun á fólki og þeim glæpum sem fylgja óneitanlega klámiðnaðinum. Það að alþingi sendi út svona sterk skilaboð er mjög mikilvægt.
Ég trúi því að allir séu í hjarta sínu sammála, að svona starfsemi á ekki að viðgagngast. Það kemur bara mis illa við fólk að skoða þetta og því miður kjósa sumir að loka upplýsingarnar úti. Ég held í vonina um að það muni breytast og þeir sláist í lið með okkur sem viljum passa systur okkar og bræður, hvar sem er í heiminum.
Heiða Björg (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 11:09
Mér finnst þetta segja mikið um hversu átakanlegur smáborgarháttur þrífst á alþingi. Það að grófflokka fólk svona í hópa, eigna svo hópunum hina ýmsu eiginleika og áætla þeim hegðun er einn að grunnþáttum fordóma. Í ljósi þessarar samstöðu þingmanna sést að gagnrýnin hugsun er umframfarangur hjá ráðamönnum okkar.
Það að klína barnaníðingsskap og annarri ólöglegri starfsemi uppá þetta fólk er ekkert annað en svæsinn rógburður og fordómar af verstu gerð. Ég bendi á að víða um jarðir selja eiturlyfjasala alskonar lyf sem einnig má kaupa í apótekum - varla stendur til að úthýsa lyfjasölum fyrir að ala á eymd annarra?
Fyrrum kjósandi samfylkingarinnar (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 12:12
kveðja
Sveinn V. Ólafsson
Sveinn V. Ólafsson (IP-tala skráð) 26.2.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.