13.3.2006 | 16:30
Bætum öryggið á Barnaspítalanum
Mér fannst ástæða til þess að taka upp þá stöðu sem ríkir á Barnaspítala Hringsins og spurði Siv Friðleifsdóttur nýjan heilbrigðisráðherra út í þessa stöðu á þingfundi í dag. Sú staðreynd hefur legið fyrir í talsverðan tíma að það vantar sárlega hágæsluherbergi á Barnaspítala Hringsins. Hágæsla er aðeins lægra þjónustustig en gjörgæsla sem tekur við allra veikustu og slösuðustu sjúklingunum. Vegalengdin milli Barnaspítalans og gjörgæsludeildarinnar á Landspítalanum er löng. Þess finnast jafnvel sorgleg dæmi að þessi vegalengd hafi reynst of löng enda geta mínútur, og jafnvel sekúndur skipt sköpum.
Það verður því að hefja rekstur á sérstöku hágæsluherbergi á Barnaspítalanum og auka þannig öryggi og þjónustustig spítalans. Plássið er fyrir hendi og kostnaður af slíkri deild er ekki mikill sérstaklega ekki í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru í húfi.
Þessi hágæsluþjónusta innan Barnaspítalans myndi kosta um 60-80 milljón króna á ári. Landspítalinn kostar hins vegar 30.000 milljónir króna á hverju ári. Við erum að því aðeins að tala um 0,2% af heildarrekstrarkostnaði spítalans. 0,2% fyrir þjónustu sem getur reynst lífsnauðsynleg.
Í umræðunni fyrir jól um fjárlög þessa árs - fyrir aðeins 4 mánuðum lögðum við í stjórnarandstöðunni fram beina tillögu á Alþingi um að þessari viðbótarupphæð yrði veitt til Landspítalans, svo hægt væri að starfrækja svona hágæsluþjónustu á Barnaspítalanum. Tillagan var því miður felld af hálfu stjórnarmeirihlutans.
Skora á nýjan heilbrigðisráðherra
Vegna þessa tók ég þetta mál upp á Alþingi og kallaði eftir svörum og aðgerðum frá nýjum heilbrigðisráðherra. Ég skoraði á nýjan heilbrigðisráðherra að sýna þann vilja að kippa þessu máli strax í lið og sagði að það gæti verið glæsilegt upphaf hjá henni sem nýr heilbrigðisráðherra.
Hins vegar var fátt um svör frá ráðherranum sem sagði málið einfaldlega vera í skoðun. En málið var einnig í skoðun fyrir 6 vikum þegar spurt var um sama mál. Ráðherrann vísaði einnig ábyrgðinni á yfirstjórn Landspítalans og sagði yfirstjórnina ekki hafa sett málið í forgang. Þetta er hins vegar kolröng nálgun þar sem ábyrgðin liggur hjá stjórnvöldum. Alþingi hefur fjárveitingarvaldið og við getum kippt þessu í liðinn sé vilji fyrir því.
Eitt tilfelli er einu tilfelli of mikið
Heilbrigðisráðherra sagði að Ísland hefði besta heilbrigðiskerfi í heimi. En á meðan þessi alvarlega brotalöm er á kerfinu, á meðan að börn og fjölskyldur þeirra búa ekki við hámarksöryggi þá finnst mér ekki væra hægt að halda því fram að hér sé til staðar besta heilbrigðiskerfi í heimi þrátt fyrir frábært starfsfólk.
Við eigum að gera kröfu til þess að hér séu bestu mögulegu aðstæður fyrir landsmenn, ekki síst börn og eldri borgara. Við eigum sömuleiðis að gera kröfum um að sú þjónusta standi öllum til boða án tillits til efnahags en þær raddir heyrast nú í umræðunni að þeir efnameiri eigi að geta keypt sér fram fyrir aðra í heilbrigðiskerfinu. Samfylkingin hafnar slíkri leið. Samfylkingin vill bæði öruggt og aðgengilegt heilbrigðiskerfi
Hér vantar eingöngu pólitískan vilja til að starfrækja hágæsluherbergi á Barnaspítalanum. Við eigum að ná þverpólitískri samstöðu um málið og laga þetta hratt og vel. Kjarni málsins er að það verður að auka öryggi á Barnaspítalanum og það er hægt að gera það með litlum kostnaði. Eitt tilfelli er einu tilfelli of mikið.
Það verður því að hefja rekstur á sérstöku hágæsluherbergi á Barnaspítalanum og auka þannig öryggi og þjónustustig spítalans. Plássið er fyrir hendi og kostnaður af slíkri deild er ekki mikill sérstaklega ekki í ljósi þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru í húfi.
Þessi hágæsluþjónusta innan Barnaspítalans myndi kosta um 60-80 milljón króna á ári. Landspítalinn kostar hins vegar 30.000 milljónir króna á hverju ári. Við erum að því aðeins að tala um 0,2% af heildarrekstrarkostnaði spítalans. 0,2% fyrir þjónustu sem getur reynst lífsnauðsynleg.
Í umræðunni fyrir jól um fjárlög þessa árs - fyrir aðeins 4 mánuðum lögðum við í stjórnarandstöðunni fram beina tillögu á Alþingi um að þessari viðbótarupphæð yrði veitt til Landspítalans, svo hægt væri að starfrækja svona hágæsluþjónustu á Barnaspítalanum. Tillagan var því miður felld af hálfu stjórnarmeirihlutans.
Skora á nýjan heilbrigðisráðherra
Vegna þessa tók ég þetta mál upp á Alþingi og kallaði eftir svörum og aðgerðum frá nýjum heilbrigðisráðherra. Ég skoraði á nýjan heilbrigðisráðherra að sýna þann vilja að kippa þessu máli strax í lið og sagði að það gæti verið glæsilegt upphaf hjá henni sem nýr heilbrigðisráðherra.
Hins vegar var fátt um svör frá ráðherranum sem sagði málið einfaldlega vera í skoðun. En málið var einnig í skoðun fyrir 6 vikum þegar spurt var um sama mál. Ráðherrann vísaði einnig ábyrgðinni á yfirstjórn Landspítalans og sagði yfirstjórnina ekki hafa sett málið í forgang. Þetta er hins vegar kolröng nálgun þar sem ábyrgðin liggur hjá stjórnvöldum. Alþingi hefur fjárveitingarvaldið og við getum kippt þessu í liðinn sé vilji fyrir því.
Eitt tilfelli er einu tilfelli of mikið
Heilbrigðisráðherra sagði að Ísland hefði besta heilbrigðiskerfi í heimi. En á meðan þessi alvarlega brotalöm er á kerfinu, á meðan að börn og fjölskyldur þeirra búa ekki við hámarksöryggi þá finnst mér ekki væra hægt að halda því fram að hér sé til staðar besta heilbrigðiskerfi í heimi þrátt fyrir frábært starfsfólk.
Við eigum að gera kröfu til þess að hér séu bestu mögulegu aðstæður fyrir landsmenn, ekki síst börn og eldri borgara. Við eigum sömuleiðis að gera kröfum um að sú þjónusta standi öllum til boða án tillits til efnahags en þær raddir heyrast nú í umræðunni að þeir efnameiri eigi að geta keypt sér fram fyrir aðra í heilbrigðiskerfinu. Samfylkingin hafnar slíkri leið. Samfylkingin vill bæði öruggt og aðgengilegt heilbrigðiskerfi
Hér vantar eingöngu pólitískan vilja til að starfrækja hágæsluherbergi á Barnaspítalanum. Við eigum að ná þverpólitískri samstöðu um málið og laga þetta hratt og vel. Kjarni málsins er að það verður að auka öryggi á Barnaspítalanum og það er hægt að gera það með litlum kostnaði. Eitt tilfelli er einu tilfelli of mikið.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning