Fjársveltisstefna í ríkisrekna menntakerfinu

Reglulega blossar upp umrćđa um skólagjöld viđ ríkisrekna háskóla. Ţađ er brýnt ađ hafa í huga ađ umrćđan um auknar heimildir til gjaldtöku stafar fyrst og fremst af ţví ađ háskólarnir hafa alltof lengi búiđ viđ mjög erfiđ starfsskilyrđi. Mér finnst ţetta ţví ekki vera spurning um ţađ hvort leyfa eigi slíka gjaldtöku, heldur hvort viđ ćtlum ađ svelta háskólana svo mjög ađ ţeir biđji um heimild til gjaldtöku. Ţegar útlit til menntamála eru skođuđ er mikilvćgt ađ gera greinarmun á ţeim útgjöldum sem ríkisvaldiđ ver í málaflokkinn annars vegar og hins vegar ţeim útgjöldum sem sveitarfélögin verja í hann. Sveitarfélögin, sem reka grunnskólana, standa sig miklu betur en ríkisvaldiđ og er Ísland á toppnum hvađ varđar ţađ. Undanfarinn áratug hafa jafnađarmenn stjórnađ ţeim sveitarfélögum sem reka flesta grunnskóla landsins, sérstaklega í gegnum Reykjavík og Hafnarfjörđ.
Ríkisrekna menntakerfi vs. menntakerfi sveitarfélaganna
En ţegar er litiđ til hins ríkisrekna menntakerfis, ţ.e. háskólana og framhaldsskólana, ţá snýst dćmiđ viđ. Samkvćmt nýjustu skýrslu OECD ver Ísland talsvert lćgri fjárhćđum í háskóla en okkar helstu samanburđarjóđir. Sé litiđ til hinna Norđurlandanna erum viđ mun neđar á listanum en ţau ţegar kemur ađ útgjöldum til í háskóla. Sú aukning á fjárframlögum til Háskóla Íslands sem hefur orđiđ undanfarin misseri mćtir ekki einu sinni ţeirri nemendafjölgun sem hefur átt sér stađ á sama tíma. Svipađa sögu er ađ segja frá framhaldsskólunum en í ţá verjum viđ einnig talsvert minna fjármagni en nágrannaţjóđir okkar.
Íslendingar minna menntađir en ađrar ţjóđir
Mun lćgra hlutfall sérhvers árgangs hér á landi lýkur framhalds- og háskólaprófi en hjá öđrum Norđurlandaţjóđum. Menntunarstig íslensku ţjóđarinnar er ţví lćgra en margur heldur og er talsvert lćgra en hjá flestum öđrum Vestur-Evrópuţjóđum. Ţetta er árangur stefnu Sjálfstćđisflokksins í menntamálum. Ţetta mun koma okkur í koll ţar sem menntun er lykilatriđi framtíđar innan alţjóđasamfélagsins.
Nemendum vísađ frá vegna fjárskorts
Í fyrsta skipti í sögunni neyđast framhaldsskólar og háskólar til ađ vísa fólki frá vegna fjárskorts. Nú í sumar var 2.500 umsóknum í háskólana vísađ frá vegna fjársveltisstefnu ríkisstjórnarinnar og hundruđ framhaldsskólanemenda fá ekki pláss í ţeim skólum sem ţeir sóttust eftir.

Ţessi ríkisstjórn hefur lítinn metnađ í menntamálum enda eru helstu baráttumál hennar í ţessum málaflokki skólagjöld í háskólum, samrćmd stúdentspróf og skerđing á stúdentsprófi sem sýnir miđstýringu og hugsunarleysi.

Menntun almennings kemur öllum til góđa og ţví ber hinu opinbera ađ reka háskóla međ myndarlegum hćtti. Viđ eigum ađ draga úr fórnarkostnađi menntunar í stađ ţess ađ auka hann eins og ríkisstjórnin stefnir ađ. Ţađ er stefna Samfylkingarinnar. Samfylkingin mun forgangsrađa í ţágu menntunar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband