1.12.2006 | 15:38
Þú átt ekki lífið þitt einn
Í hádeginu í dag fór ég á hefðbundinn Rótarýfund í Rótarýklúbbi Seltjarnarness þar sem ég er félagi. Að þessu sinni hélt Njörður P. Njarðvík, rithöfundur og mannvinur með meiru, afar fróðlegt erindi um fíkniefnabölið. Eins og alþjóð veit hefur Njörður verið iðinn við að benda á það sem betur mætti fara í þessum málaflokki enda þekkir hann málið vel sem faðir. Erindi Njarðar var vægast sagt áhrifamikið og snerti það augljóslega alla viðstadda. Hann lýsti vel þeirri reynslu að vera faðir eiturlyfjasjúklings og hvernig kerfið mætti standa sig betur. Það vakti athygli mína þegar hann fór að tala um að einstaklingurinn ætti ekki líf sitt einn. Sem er alveg laukrétt. Ákvarðanir og hegðun einstaklingsins hafa áhrif á svo marga í kringum viðkomandi, ekki síst þá sem standa næstir honum. Ákveði einstaklingur að skaða sjálfan sig með eiturlyfjum eða öðrum hætti þá hefur það skaðleg áhrif á fjölda fólks. Gleymum því ekki í allri orðræðunni um frelsi einstaklingsins.
Njörður taldi að núverandi kerfi væri ekki í stakk búið til að taka heilstætt á því böli sem eiturlyfin eru. Nú lenti þessi málaflokkur á milli a.m.k. þriggja ráðuneyta sem hvert þeirra væri að hugsa um sitt svið. Sömuleiðis taldi Njörður að ekki væri rétt að fangelsa þessa sjúklinga heldur væri réttara að taka strax á viðkomandi á viðeigandi meðferðarstofnun.
Heilbrigðisráðherra er með mér í þessum Rótarýklúbbi og ég tók eftir að hún hlustaði af mikilli athygli. Það væri glæsilegt ef hún beitti sér af alefli að gera kerfið skilvirkara og betra svo hægt væri að takast á við þennan vanda sem hrjáir þúsundir íslenskra fjölskylda. Eins og stendur hefur hún valdið til þess.
Njörður taldi að núverandi kerfi væri ekki í stakk búið til að taka heilstætt á því böli sem eiturlyfin eru. Nú lenti þessi málaflokkur á milli a.m.k. þriggja ráðuneyta sem hvert þeirra væri að hugsa um sitt svið. Sömuleiðis taldi Njörður að ekki væri rétt að fangelsa þessa sjúklinga heldur væri réttara að taka strax á viðkomandi á viðeigandi meðferðarstofnun.
Heilbrigðisráðherra er með mér í þessum Rótarýklúbbi og ég tók eftir að hún hlustaði af mikilli athygli. Það væri glæsilegt ef hún beitti sér af alefli að gera kerfið skilvirkara og betra svo hægt væri að takast á við þennan vanda sem hrjáir þúsundir íslenskra fjölskylda. Eins og stendur hefur hún valdið til þess.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning