12.5.2005 | 11:35
Svik stjórnarmeirihlutans
Ríkisstjórnarflokkarnir sviku samkomulag sem náðist á milli þingflokkana síðastliðinn mánudag um þinglok. Í því samkomulagi var ákveðið hvaða mál átti að taka út til að liðka fyrir þinglokum og var Rúv-frumvarpið og Vatnalagafrumvarpið meðal þeirra sem voru tekin út. Hins vegar var ekki samið að fyrningarfrumvarpið yrði tekið út og var það sett á dagskrá á mánudaginn. Það komst síðan ekki til umræðu þann daginn vegna umræðu í öðrum málum og átti því að vera til umræðu á miðvikudaginn eða síðasta dag þinghaldsins.
Leikrit stjórnarflokkana
Síðan kom í ljós seint á þriðjudagskvöldinu þegar dagskrá miðvikudagsins lá fyrir að frumvarpið um afnám fyrningfresti í kynferðisafbrotum gegn börnum var ekki á dagskránni. Ég og fleiri í stjórnarandstöðunni mótmæltum þessu kröftuglega en allt kom fyrir ekki. Ég er sannfærður að við höfum orðið vitni að leikriti stjórnarflokkana þar sem aldrei stóð til að afgreiða þetta mál í þingsalnum. Meirihluti allsherjarnefndar, sem svæði málið í fyrra í nefndinni, var mjög tregur til að afgreiða málið frá sér en eftir mikinn þrýsting frá samfélaginu og þar á meðal 15.000 undirskriftum Blátt áfram systra og frá öllum ungliðahreyfingum stjórnmálaflokkana náðist málið úr nefndinni með breytingartillögum frá stjórnarmeirihlutanum.
Forseti Alþingis ákveður dagskrána í samráði við vilja þingflokka stjórnarflokkanna og því er ljóst að ákvörðunin að setja fyrningarmálið ekki á dagskrá kemur frá þeim. Stjórnarflokkarnir ákváðu að líta þetta mál með flokkspólitískum gleraugum og þeir virðast ekki hafa getað hugsað sér að samþykkja mál sem lagt er fram af stjórnarandstöðuþingmanni. Þetta er ömurlegt viðhorf og enn dapurlegra þegar hafðir eru í huga þeir hagsmunir sem eru í húfi í þessu máli.
Leikrit stjórnarflokkana
Síðan kom í ljós seint á þriðjudagskvöldinu þegar dagskrá miðvikudagsins lá fyrir að frumvarpið um afnám fyrningfresti í kynferðisafbrotum gegn börnum var ekki á dagskránni. Ég og fleiri í stjórnarandstöðunni mótmæltum þessu kröftuglega en allt kom fyrir ekki. Ég er sannfærður að við höfum orðið vitni að leikriti stjórnarflokkana þar sem aldrei stóð til að afgreiða þetta mál í þingsalnum. Meirihluti allsherjarnefndar, sem svæði málið í fyrra í nefndinni, var mjög tregur til að afgreiða málið frá sér en eftir mikinn þrýsting frá samfélaginu og þar á meðal 15.000 undirskriftum Blátt áfram systra og frá öllum ungliðahreyfingum stjórnmálaflokkana náðist málið úr nefndinni með breytingartillögum frá stjórnarmeirihlutanum.
Forseti Alþingis ákveður dagskrána í samráði við vilja þingflokka stjórnarflokkanna og því er ljóst að ákvörðunin að setja fyrningarmálið ekki á dagskrá kemur frá þeim. Stjórnarflokkarnir ákváðu að líta þetta mál með flokkspólitískum gleraugum og þeir virðast ekki hafa getað hugsað sér að samþykkja mál sem lagt er fram af stjórnarandstöðuþingmanni. Þetta er ömurlegt viðhorf og enn dapurlegra þegar hafðir eru í huga þeir hagsmunir sem eru í húfi í þessu máli.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning