Landsfundurinn nálgast



Landsfundur Samfylkingarinnar verđur haldinn nćstu helgi. Mikil spenna er í kringum landsfundinn vegna formannskjörsins og verđur andrúmsloftiđ í Egilshöll í Grafarvogi kl. 12 á laugardaginn án efa rafmagnađ ţegar úrslitin verđa tilkynnt. Tćpum klukkutíma síđar hefst síđan kosningin til varaformanns. Kosningin til varaformanns tekur einungis um eina klukkstund og er kl. 13-14. Ţađ skiptir ţví máli ađ fólk átti sig á ţesssum tímasetningum á landsfundinum.
Margs konar málefnastarf verđur einnig á landsfundinum og munu málefnahópar taka til starfa laugardagsmorguninn kl. 9. Ţađ er ástćđa til ađ hvetja alla flokksmenn ađ taka ţátt í ađ móta framtíđarstefnu flokksins. Landsfundir Samfylkingarinnar eru einungis haldnir annađ hvert ár og ţví er hér á ferđinni gott tćkifćri fyrir flokksmenn ađ láta ađ sér kveđa í starfi flokksins. Frekari dagskrá má finna hér á samfylking.is.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Höfundur

Ágúst Ólafur Ágústsson
Ágúst Ólafur Ágústsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        
Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband