Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007
21.12.2007 | 10:50
Söngur og pólitík
Í gćrkvöldi fór ég á stórtónleika sćnsku söngkonunnar Karolu í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir voru yndislegir en söngkonan eyddi talsverđum tíma í ađ spjalla viđ tónleikagesti um trúna og bođskapinn sem var auđvitađ fróđlegt. Eins og flestir vita er Karola heimsfrćg í Svíţjóđ enda ţekkt Júróvisjónstjarna.
Grafarvogskirkja hentađi ágćtlega fyrir svona tónleikahald en reyndar hjálpađi til ađ söngkonan góđa var dugleg ađ rölta út í salinn ţannig ađ viđ sem sátum á aftari bekkjunum gátum ekki einungis heyrt í henni heldur jafnvel séđ dívuna um tíma.
Annars finnst mér Grafarvogskirkja vera afskaplega falleg kirkja, sérstaklega ađ innan og er altarismyndin stórfengleg. Svo veit ég ađ séra Vigfús ţykir hafa stađiđ sig gríđarlega vel í starfi enda einstaklega geđţekkur mađur.
Tónleikarnir í gćr voru ţví kćrkomin upplifun. En ţótt ţinginu hafi lokiđ fyrir viku er alltaf eitthvađ um fundi áfram ţótt ţessi vika hafi auđvitađ veriđ rólegri en ţćr á undan. Ég held ađ ný ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks geti vel unađ viđ sitt ţetta fyrsta haustţing.
Búiđ er ađ ákveđa stórfelldar kjarabćtur fyrir eldri borgara og öryrkja. Nýjir tónar hafa heyrst í umhverfismálum og utanríkissmálum. Ákvarđanir um miklar samgönguúrbćtur liggja fyrir og metnađarfull lagafrumvörp á sviđi skólamála hafa veriđ lögđ fram. Ţá hafa neytendamálin veriđ sett í forgang og eftirlitsstofnanir styrktar til muna. Málefni barna hafa sömuleiđis veriđ sett á oddinn og jafnréttismálin náđ langţráđu flugi m.a. međ jafnréttisfrumvarpinu sem var afgreitt út úr nefnd rétt fyrir jól.
En verkiđ er rétt ađ byrja og margt er enn ógert.
15.12.2007 | 11:52
Les ritstjóri DV ekki eigiđ blađ?
Aftur neyđist ég til ađ leiđrétta misskilning hjá ritstjóra DV, Sigurjóni M. Egilssyni. Í leiđara blađsins í gćr dregur ritstjórinn fram rangfćrslur, um málflutning minn í viđtali viđ DV deginum áđur, um hvort olíuverđ eigi ađ tilheyra vísitölu neysluverđs.
Segir ritstjórinn ađ mér finnist ađ lán íslenskra heimila ćttu ađ hćkka vegna hćkkandi olíuverđs og ađ ég vilji tryggja lánveitendum tak á skuldurum" og ekkert sé gefandi fyrir skýringar ţingmannsins".
En förum ađeins yfir ţetta ţví ţađ er eins og ritstjórinn hafi ekki lesiđ eigiđ blađ.
Hvađ var sagt í viđtalinu og hvađ var ekki sagt?
Í viđtalinu viđ mig í DV í gćr lýsti ég skođun minni ţess efnis, ađ ég teldi ađ olíuverđiđ ćtti ađ vera hluti af vísitölu neysluverđs. Orđrétt segi ég: Notkun olíu er hluti af neyslu landsmanna og ţessi vísitala er notuđ til ţess ađ mćla hvernig viđ eyđum okkar peningum" Síđan segi ég ađ breytingar á olíuverđi hafi áhrif á vexti og verđbólgu komi til vegna hinnar sérstöku verđtryggingar sem notast sé viđ hér á landi" og ţađ er í rauninni verđbólgan sem er okkar helsti óvinur
".
En hvernig neysluvísitalan er mćld annars vegar og hins vegar áhrif verđtryggingar á lán, eru í raun óskyldir hlutir.
Ég hlýt ađ geta gert ţá kröfu til ritstjóra DV ađ ţekkja muninn á vísitölu og verđtryggingu. Vísitalan mćlir einfaldlega neyslu en verđtryggingin er m.a. sérstök ákvörđun lánastofnana til ađ tryggja sig fyrir verđbólgunni.
Ađ hengja bakara fyrir smiđ
Menn geta veriđ ósáttir viđ verđtrygginguna, eins og ritstjóri DV augljóslega er, en hvernig dettur mönnum í hug ađ lausnin gegn verđtryggingu sé fólgin í ađ taka út ákveđna neysluţćtti úr neysluvísitölunni!
Ţađ er tengingin milli lána og vísitölu sem ćtti ađ vera fókusinn hjá ritstjóranum en ekki hvernig vísitalan er reiknuđ.
Formađur Neytendasamtakanna, sem einnig var í ţessu sama viđtali, var í raun sammála mér og segir ađ ţađ sé svo annar handleggur ađ tengja lánin viđ vísitöluna" og hann segir einnig ađ vísitala neysluverđs verđur helst af öllu ađ fá ađ halda áfram ađ mćla raunverulegt verđlag".
Misskilningurinn um stimpilgjöldin
Einnig er međ ólíkindum sú ályktun ritstjórans ađ fyrst ég telji ađ olíukostnađur eigi ađ vera hluti af vísitölu ţá hljóti ég ađ vera orđinn stuđningsmađur stimpilgjalda!
Eins og ritstjóranum ćtti ađ vera kunnugt hefur Samfylkingin, međ Margréti Frímannsdóttur í broddi fylkingar, lagt fram í mörg ár frumvarp ţess efnis ađ stimpilgjöld yrđu afnumin. Ég hef ćtíđ stutt ţađ frumvarp. Ţá ćtti ég ekki heldur ađ ţurfa ađ minna ritstjóranum á ţá stađreynd ađ afnám stimpilgjalda er í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar.
Hvorki rétt né sanngjarnt
Ađ mínu mati er ţví ritstjóri ţessa ágćta blađs aftur í skógaferđ međ málflutning sinn ţví hann er hvorki réttur né sanngjarn.
13.12.2007 | 19:46
Verkin tala
Ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks hefur ákveđiđ ađ tveir hópar skulu vera settir í forgang íslenskra stjórnmála. Sá fyrri eru börnin og sá seinni eru eldri borgararnir. Ef stjórnarsáttmálinn er lesinn kemur ţetta skýrt í ljós. Eitt fyrsta verk ţessa meirihluta var ađ samţykkja í sumar sérstaka ađgerđaráćtlun fyrir börn. Ţar er komiđ inn á mýmörg atriđi, s.s. lengingu fćđingarorlofs, styttingu biđlista, hćkkun barnabóta, frekari niđurgreiđslur á tannviđgerđum barna, stuđning viđ námsgagnakostnađ o.s.frv.
Og síđan í fyrstu fjárlögum ţessarar ríkisstjórnar sem voru samţykkt nýlega koma áherslurnar enn betur í ljós. Búiđ er ađ lögfesta gríđarlega kjarabćtur fyrir eldri borgara og öryrkja. Má ţar nefna afnám skerđingar bóta vegna tekna maka, hćkkun frítekjumarks atvinnutekna hjá ellilífeyrisţegum, hćkkun dagpeninga aldrađra og afnám á skerđingu lífeyrisgreiđslna vegna innlausnar séreignasparnađar.
Ţá hefur veriđ ákveđiđ ađ grípa til sérstakra ađgerđa til ađ draga úr of- og vangreiđslum tryggingabóta en ţćr hafa komiđ mörgum afar illa ţegar bakreikningurinn berst.
Af öđru sem hćgt er ađ minnast á er ađ fjármagn til heimahjúkrunar mun ţrefaldast á ţremur árum. Fjárframlög til samkeppniseftirlitsins aukast um 30% á milli ára og yfir 60% á tveimur árum. Fjárveitingar til Fjármálaeftirlitsins aukast um 52% á milli ára og til Umbođsmanns Alţingis um meira en 20%. Fjárveitingar til ţróunarmála, Mannréttindaskrifstofu, samgöngubóta og ýmissa félagasamtaka hafa sömuleiđis veriđ auknar talsvert.
En ađ ţessu sögđu má ekki gleyma ţví ađ fjárlögin rekin međ 40 milljarđa króna afgangi og er áriđ í ár rekiđ međ um 80 milljarđa króna afgangi. Svona tölur hafa fyrri ríkisstjórnir ekki sýnt.
Ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks er ţví ríkisstjórn sem lćtur verkin tala.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alţingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri fćrslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráđu netfang ţitt hér ađ neđan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiđfylking jafnađarmanna
Mikilvćgar stofnanir
Hagfrćđin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Ţorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritiđ Economist
-
Seđlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiđstöđ um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfrćđin
Atvinnulífiđ
-
Alţýđusambandiđ
-
Viđskiptaráđ Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iđnađarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtćkja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og ţjónustu
-
Nýsköpunarsjóđur atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiđstöđ
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa