Bloggfærslur mánaðarins, október 2005
19.10.2005 | 22:18
Baráttan heldur áfram
Ég hef nú lagt fram að nýju frumvarp um að afnema fyrningarfresti í kynferðisafbrotum gegn börnum. Þetta er í þriðja sinn sem ég legg þetta frumvarp fram og satt best að segja finnst mér með ólíkindum að það þurfi að berjast af alefli fyrir því að fá þetta mál rætt í þingsal.
Fyrst var málið látið sofna í nefnd. Í fyrra tókst svo að koma málinu út úr allsherjarnefndinni eftir mikla baráttu og gríðarlegan þrýsting í samfélaginu. En allt kom fyrir ekki þar sem meirihluti þingsins með Halldór Blöndal, þáverandi forseta Alþingis, í fararbroddi beitti þeim bolabrögðum að setja málið einfaldlega ekki á dagskrá þingsins. Þingheimur hefur því ekki enn fengið tækifæri að ræða þetta mál í þingsal, eða kjósa um það.
16. 000 undirskriftir
Nú hefur um 16.000 undirskriftum verið safnað til stuðnings frumvarpinu á www.blattafram.is. Í gær söfnuðust tæplega 1.000 undirskriftir þannig að málið brennur á mörgum í þessu samfélagi. Langflestir fagaðilar eru sömuleiðis sammála um að samþykkja beri þetta frumvarp. Umræðan undanfarna daga hefur svo kristallað þann vanda sem þolendur kynferðisbrota standa oft frammi fyrir. Þetta á auðvitað sérstaklega við þegar brotið er gegn börnum sem hafa ekki raunverulega þann kost að kæra gerendur fyrr en að löngum tíma liðnum.
Málið er því núna á byrjunarreit í þinginu. Nú líður án efa talsverður tími þar til ég get mælt fyrir málinu þar sem meirihlutinn á þinginu lætur stjórnarfrumvörpin ganga fyrir. Síðan þarf að berjast fyrir því að koma málinu úr allsherjarnefndinni á ný og loks þarf að tryggja það að málið verði sett á dagskrá þingsins.
Þá loksins getur þingheimur rætt þetta mál og vonandi samþykkt það.
Fyrst var málið látið sofna í nefnd. Í fyrra tókst svo að koma málinu út úr allsherjarnefndinni eftir mikla baráttu og gríðarlegan þrýsting í samfélaginu. En allt kom fyrir ekki þar sem meirihluti þingsins með Halldór Blöndal, þáverandi forseta Alþingis, í fararbroddi beitti þeim bolabrögðum að setja málið einfaldlega ekki á dagskrá þingsins. Þingheimur hefur því ekki enn fengið tækifæri að ræða þetta mál í þingsal, eða kjósa um það.
16. 000 undirskriftir
Nú hefur um 16.000 undirskriftum verið safnað til stuðnings frumvarpinu á www.blattafram.is. Í gær söfnuðust tæplega 1.000 undirskriftir þannig að málið brennur á mörgum í þessu samfélagi. Langflestir fagaðilar eru sömuleiðis sammála um að samþykkja beri þetta frumvarp. Umræðan undanfarna daga hefur svo kristallað þann vanda sem þolendur kynferðisbrota standa oft frammi fyrir. Þetta á auðvitað sérstaklega við þegar brotið er gegn börnum sem hafa ekki raunverulega þann kost að kæra gerendur fyrr en að löngum tíma liðnum.
Málið er því núna á byrjunarreit í þinginu. Nú líður án efa talsverður tími þar til ég get mælt fyrir málinu þar sem meirihlutinn á þinginu lætur stjórnarfrumvörpin ganga fyrir. Síðan þarf að berjast fyrir því að koma málinu úr allsherjarnefndinni á ný og loks þarf að tryggja það að málið verði sett á dagskrá þingsins.
Þá loksins getur þingheimur rætt þetta mál og vonandi samþykkt það.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2005 | 16:31
Áhugaverð ráðstefna um karla, konur og ofbeldi
Í dag var haldið málþing í tilefni af norrænu rannsóknarverkefni sem bar heitið Karlar, konur og ofbeldi. Þar voru flutt nokkur áhugaverð erindi sem vörpuðu ljósi á þá þekkingu sem nú þegar er til staðar um ofbeldi gegn börnum og heimilisofbeldi. Mér fannst t.d. merkilegt að hlusta á Jónínu Einarsdóttur, lektor í mannfræði, rekja viðhorf Íslendingar til ofbeldis gegn börnum í gegnum tíðina. Tilskipun um húsaga frá 18. öld þar sem lögð var skylda á forleldra að refsa börnum sínum líkamlega kom mér afar spánskt fyrir sjónir.
Börn sem verða vitni að heimilisofbeldi
Erindi Freydísar Jónu Freysteinsdóttur, lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, var ekki síður merkilegt en hún fjallaði um áhrif þess þegar börn verða vitni að ofbeldi milli foreldra. Það vill gleymast í umræðu um heimilisofbeldi að það er auðvitað ein tegund ofbeldis þegar börn búa það að annað foreldri beitir hitt ofbeldi, jafnvel þó að börnin séu sjálf ekki beint þolendur þess. Niðurstöðurnar sem Freydís Jóna fjallaði um voru þess efnis að það hefur mikil áhrif á börn að verða vitni að ofbeldi, beint eða óbeint, og að þessi áhrif geti birst á marga mismunandi vegu.
Á síðasta þingvetri lagði ég fram þingsályktun á Alþingi um að setja bæri lagaákvæði um heimilisofbeldi. En þrátt fyrir að heimilisofbeldi sé eitt algengasta mannréttindabrot á Íslandi er hvergi minnst á heimilisofbeldi í íslenskri löggjöf og það er hvergi skilgreint. Það má því segja að heimilisofbeldi séu týndur brotaflokkur í kerfinu. Nú er dæmt eftir mjög mörgum ólíkum lagaákvæðum í málum um heimlisofbeldi, sem þó eru ekki fullnægjandi að því er varðar heimilisofbeldi. Hægt er nálgast málið í heild sinni á http://www.althingi.is/thingskjal.php4?nlthing=131&nthingskjlnr=0336. Það var mikið gleðiefni að í kjölfarið ákvað dómsmálaráðuneytið að skoða hugsanlegar lagabreytingar til að geta tekið á heimilisofbeldi með einhverju hætti. Fróðlegt verður að sjá hvað kemur úr þeirri vinnu.
Gildi neyðarmóttökunnar
Á málþinginu fjallaði síðan Guðrún Agnarsdóttir, læknir um nauðganir og talaði m.a. um gildi neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Ég get fyllilega tekið undir það hjá henni, að það var til marks um furðulega forgangsröðun að hafa ætlað að skerða þjónustu neyðarmóttökunnar á sínum tíma. Mikil mótmæli og þrýstingur varð hins vegar til þess að sú varð ekki raunin, sem betur fer. Hún benti einnig á aldurskiptingu þeirra sem leita til neyðarmóttöku og þar kom fram að mikill meirihluti þolendanna eða tæp 70% er ungur að árum, undir 25 ára aldri. Á síðasta vetri tók ég upp á Alþingi nauðsyn þess að hafa sérstaka neyðarmóttöku fyrir þolendur heimilisofbeldis en því miður var ráðherra ekki tilbúinn að beita sér fyrir slíkri þjónustu sem er miður.
Mikið verk eftir óunnið
Í spurningum og umræðum að loknum erindum birtist með greinilegum hætti að enn er mikið verk eftir óunnið. Það virðist sem það þurfi enn frekar að efla samstarf ólíkra aðila sem koma að ofbeldi gegn börnum, að stéttir tali saman og miðli þekkingu og reynslu til annarra aðila sem vinna að þessum málum. Með þverfaglegri umræðu aukast líkurnar á því að hægt sé að þekkja einkennin og vita hvernig á að bregðast við þeim. Og að menn séu óragir við að grípa inn í þegar þess er þörf. Börnin verða að njóta vafans. Sú tíð á að vera liðin að menn telji friðhelgi heimilisins svo ríka að ekki sé hægt að hjálpa börnum sem búa við óviðunandi aðstæður-eins og mál hafnfirsku systranna birtir með átakanlegum hætti.
Börn sem verða vitni að heimilisofbeldi
Erindi Freydísar Jónu Freysteinsdóttur, lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, var ekki síður merkilegt en hún fjallaði um áhrif þess þegar börn verða vitni að ofbeldi milli foreldra. Það vill gleymast í umræðu um heimilisofbeldi að það er auðvitað ein tegund ofbeldis þegar börn búa það að annað foreldri beitir hitt ofbeldi, jafnvel þó að börnin séu sjálf ekki beint þolendur þess. Niðurstöðurnar sem Freydís Jóna fjallaði um voru þess efnis að það hefur mikil áhrif á börn að verða vitni að ofbeldi, beint eða óbeint, og að þessi áhrif geti birst á marga mismunandi vegu.
Á síðasta þingvetri lagði ég fram þingsályktun á Alþingi um að setja bæri lagaákvæði um heimilisofbeldi. En þrátt fyrir að heimilisofbeldi sé eitt algengasta mannréttindabrot á Íslandi er hvergi minnst á heimilisofbeldi í íslenskri löggjöf og það er hvergi skilgreint. Það má því segja að heimilisofbeldi séu týndur brotaflokkur í kerfinu. Nú er dæmt eftir mjög mörgum ólíkum lagaákvæðum í málum um heimlisofbeldi, sem þó eru ekki fullnægjandi að því er varðar heimilisofbeldi. Hægt er nálgast málið í heild sinni á http://www.althingi.is/thingskjal.php4?nlthing=131&nthingskjlnr=0336. Það var mikið gleðiefni að í kjölfarið ákvað dómsmálaráðuneytið að skoða hugsanlegar lagabreytingar til að geta tekið á heimilisofbeldi með einhverju hætti. Fróðlegt verður að sjá hvað kemur úr þeirri vinnu.
Gildi neyðarmóttökunnar
Á málþinginu fjallaði síðan Guðrún Agnarsdóttir, læknir um nauðganir og talaði m.a. um gildi neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Ég get fyllilega tekið undir það hjá henni, að það var til marks um furðulega forgangsröðun að hafa ætlað að skerða þjónustu neyðarmóttökunnar á sínum tíma. Mikil mótmæli og þrýstingur varð hins vegar til þess að sú varð ekki raunin, sem betur fer. Hún benti einnig á aldurskiptingu þeirra sem leita til neyðarmóttöku og þar kom fram að mikill meirihluti þolendanna eða tæp 70% er ungur að árum, undir 25 ára aldri. Á síðasta vetri tók ég upp á Alþingi nauðsyn þess að hafa sérstaka neyðarmóttöku fyrir þolendur heimilisofbeldis en því miður var ráðherra ekki tilbúinn að beita sér fyrir slíkri þjónustu sem er miður.
Mikið verk eftir óunnið
Í spurningum og umræðum að loknum erindum birtist með greinilegum hætti að enn er mikið verk eftir óunnið. Það virðist sem það þurfi enn frekar að efla samstarf ólíkra aðila sem koma að ofbeldi gegn börnum, að stéttir tali saman og miðli þekkingu og reynslu til annarra aðila sem vinna að þessum málum. Með þverfaglegri umræðu aukast líkurnar á því að hægt sé að þekkja einkennin og vita hvernig á að bregðast við þeim. Og að menn séu óragir við að grípa inn í þegar þess er þörf. Börnin verða að njóta vafans. Sú tíð á að vera liðin að menn telji friðhelgi heimilisins svo ríka að ekki sé hægt að hjálpa börnum sem búa við óviðunandi aðstæður-eins og mál hafnfirsku systranna birtir með átakanlegum hætti.
Breytt 12.2.2007 kl. 14:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa