18.1.2008 | 08:20
Þingið mun hægja á sér
Hinar nýju húsreglur Alþingis eru strax farnar hafa jákvæð áhrif á þingstörfin. Umræðurnar í þingsalnum eru orðnar beinskeyttari og snarpari. Langalokurnar heyra sem betur fer sögunni til og fengum við sýnishorn af því þegar 2. umræða um jafnréttisfrumvarpið var rætt í vikunni. Samkvæmt gömlu lögunum hefði verið ómögulegt að vita hvenær sú umræða lyki í ljósi þess að þingmenn gátu þá talað óendanlega lengi við 2. umræðu lagafrumvarpa.
Þá hefur nýr liður í þingstörfunum litið dagsins ljós sem heitir óundirbúinn fyrirspurnartími og hefur hann strax sannað gildi sitt. Þessi liður verður að jafnaði tvisvar í viku en þá gefst 5 þingmönnum í senn að koma að óundirbúinni fyrirspurn til ráðherranna. Það var gaman að fylgjast með þingmönnum nýta sér þennan lið í vikunni og urðum við vitni að snarpri umræðu um mál líðandi stundar.
En tilgangur með breytingunum á þingsköpunum var einnig að styrkja þingið og frumkvæði þess. Því verður sérstakur liður á dagskránni tvisvar í viku um störf þingsins en þá er ætlunin að þingmenn beini spjótum sínum að öðrum þingmönnum en ráðherrum s.s. nefndarformönnum og þingflokksformönnum. Það verður fróðlegt að sjá hvort stjórnarþingmenn noti ekki einnig þennan lið til að taka upp einstaka stjórnarandstöðuþingmenn og krefja þá svara um ummæli og gjörðir. En eins og þjóðin veit þá er það venjulega öfugt.
Að lokum langar mig að minnast að breytingu sem fór lítið fyrir í umræðunni þegar frumvarpið var samþykkt rétt fyrir jól. Það er sú lagabreyting að hægt verður að krefjast þess að frumvarp fari aftur til nefndar eftir 2. umræðu. Þetta mun hægja á lagsetningunni og vonandi bæta hana. Sömuleiðis verður þetta án efa óspart notað á síðustu dögum þingsins fyrir sérhvert hlé.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Málin mín á Alþingi
- Afnám fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum
- Óháðar rannsóknarnefndir
- Lögfesting Barnasáttmála
- Löggjöf um heimilisofbeldi
- Auglýsingar heilbrigðisstétta
- Sérdeild fyrir unga fanga
- Vernd heimildarmanna fjölmiðla
- Líffæragjafir í ökuskírteinum einstaklinga
- Rannsaka þunglyndi eldri borgara
- Sendiráð ESB á Íslandi
- Mistök í heilbrigðiskerfinu
- Fleiri þingmál
Eldri færslur
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004
- September 2004
- Ágúst 2004
- Júlí 2004
- Júní 2004
- Maí 2004
- Apríl 2004
- Mars 2004
- Febrúar 2004
- Janúar 2004
- Desember 2003
- Nóvember 2003
- Október 2003
- September 2003
- Ágúst 2003
- Júlí 2003
- Júní 2003
- Maí 2003
- Apríl 2003
- Mars 2003
- Febrúar 2003
- Janúar 2003
- Nóvember 2002
- Október 2002
Póstlisti
Skráðu netfang þitt hér að neðan.
Fólk
- - -
-
Litla fjölskyldan
Breiðfylking jafnaðarmanna
Mikilvægar stofnanir
Hagfræðin
-
Joseph Stiglitz
-
John Kay
-
Paul Krugman
-
Þorvaldur Gylfason
-
Ásgeir Jónsson
-
Tímaritið Economist
-
Seðlabanki Íslands
-
Rannsóknarmiðstöð um efnahagsmál
-
Ríkiskassinn
-
Hagstofan
Lögfræðin
Atvinnulífið
-
Alþýðusambandið
-
Viðskiptaráð Íslands
-
Samtök atvinnulífsins
-
Samtök iðnaðarins
-
Félag kvenna í atvinnurekstri
-
Samtök sprotafyrirtækja
-
Félag íslenskra stórkaupmanna
-
Samtök verslunar og þjónustu
-
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
-
Impra nýsköpunarmiðstöð
Evrópusamstarf
Hjartans mál
Bloggvinir
- almapalma
- andri
- husmodirivesturbaenum
- arnalara
- ahi
- gusti-kr-ingur
- alfheidur
- arniarna
- asarich
- astan
- heilbrigd-skynsemi
- baldurkr
- bardurih
- kaffi
- bjarnihardar
- masterbenedict
- bleikaeldingin
- salkaforlag
- bryndisfridgeirs
- calvin
- charliekart
- rustikus
- dagga
- deiglan
- dofri
- egill75
- egillg
- eirikurbergmann
- eirikurbriem
- ernafr
- skotta1980
- kamilla
- evropa
- vinursolons
- ea
- fanney
- arnaeinars
- gesturgudjonsson
- gislihjalmar
- grumpa
- gudni-is
- gudbjorgim
- gudfinnur
- mosi
- gummiogragga
- orri
- gudridur
- gudrunmagnea
- zeriaph
- gunnaraxel
- gbo
- coke
- gunnlaugurstefan
- gylfigisla
- holi
- hallurg
- handtoskuserian
- smali
- hannesjonsson
- hhbe
- haukurn
- heidistrand
- heidathord
- latur
- hlf
- tofraljos
- hildajana
- hildurhelgas
- hinrik
- kjarninn
- hlekkur
- hrafnhildurolof
- hrannarb
- hreinsi
- hvitiriddarinn
- hordurj
- hoskuldur
- hoskisaem
- ibbasig
- ingabesta
- ingibjorgstefans
- jara
- iagustsson
- ingo
- id
- jensgud
- jenni-1001
- joik7
- johannst
- skallinn
- joneinar
- joningic
- joninaros
- drhook
- jonthorolafsson
- juliaemm
- julli
- juliusvalsson
- komment
- killerjoe
- hjolaferd
- kjoneden
- kiddirokk
- kristjanmoller
- kvenfelagidgarpur
- lauola
- lara
- presleifur
- korntop
- matti-matt
- mortenl
- olimikka
- omarminn
- pallieinars
- pallkvaran
- pallijoh
- palmig
- robertb
- salvor
- xsnv
- fjola
- sigfus
- siggikaiser
- sigurjonsigurdsson
- stebbifr
- fletcher
- steindorgretar
- ses
- pandora
- kosningar
- svanurmd
- svenni
- saethorhelgi
- sollikalli
- thelmaasdisar
- tidarandinn
- tommi
- unnar96
- sverdkottur
- valdisa
- overmaster
- valgerdurhalldorsdottir
- valsarinn
- vefritid
- vestfirdir
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- steinibriem
- skrifa
- thordistinna
- thorirallajoa
Athugasemdir
Ánægjulegar fréttir af Alþingi Íslendinga sem vonandi styrkir og eflir lýðræðið í landinu.
Calvín, 18.1.2008 kl. 09:40
Ég tók eftir þessari breytingu og sé að nú tala þingmenn og tala í þessum fyrirspurnatíma, endurtaka sig í þrígang og draga endurtekningarnar svo saman í spurningu - OK þetta á eftir að þróast.
Enn hvað er hægt að gera fyrir Jón Bjarnason, fær hann ræðupúlt einhversstaðar þar sem hann getur talað og talað? Ég hef áhyggjur af honum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.1.2008 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.